Vísir - 28.03.1968, Síða 14

Vísir - 28.03.1968, Síða 14
14 V1S IR . Fimmtudagur 28. marz 1968. TIL SOLU Útsala. Allar vörup á hálfviröi vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu. Húsdýraáburöur til sölu. Heim fluttur og borinn á, ef óskað er. Uppl. í sima 51004. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. f sfma 41649. Stretch buxur á böm og full- orðna, einnig drengja terylene buxur. Framleiðsluverð. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sfmi 14616. Pffublússur óg ioðhúfur úr ekta skinni. Vinsælasta fermingargjöf- in. Kleppsvegi 68, 3. h. t. v.. — Sfmi 30138. Dömu- og unglingaslár til sölu. ^erð frá kr, 1000. — Sími 41103. Til sölu borðstofuskápur, sem nýtt rúm (teak) barnarúm. Uppl. f sfma 41796. Þvottavél vel með farin tii sölu. Uppl. í síma 10948 milli kl. 10 og 12 f.h. og eftir kl 7 á kvöldin. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í sfma 30338. Hoovermatic þvottavél með þeytivindu, tii sölu. Uppi. f sfma 52639. Til sölu ýmis notuð húsgögn, radíófónn, svefnherbergissett, sófa sett og fleira. Uppl. í síma 30551 f kvöld miili kl. 7 og 9. Til sölu á Bergstaðastræti 50 a, vegna brottflutnings: 14 Hansahill ur og skrifborð, svefnbekkur, svefnskápur, sjálfvirk brauðrist og nylon-pels nr. 44. Frá kl. 1 f dag og föstudag. —~ • 1 ■. .. ■■■ *.». Til sölu vegna brottflutnings, svefnherbergissett, stofuborð, þvottavél og fieira. Uppl. í síma 37236, Til sölu Bliyzard skíði 2,05 m. með plastsóla og stálköntum, á- samt öryggisbindingum. Verö kr. 2000. — Uppl. í síma 37600. Til sölu Philips segulbandstæki, sterió, 4 rása, 2 hraða, rúmlega ársgamalt. Einnig til sölu Wolf bor vél Y2 tommu, 750 snúninga. Sími 81626 í kvöld og næstu kvöld kl. 7-9. ________________ Til sölu þvottavél og þvottapott- ur.Uppl.jf síma 41337 til k-1. 4. Til sölu hvitur blúndukjóll til- valinn sem fermingarkjóll, ungl- ingadragt, prjónakjóll og ljós kven kápa. Allt lítið notað. Sími 17733 eftir kl. 6 e.h. OSKAST KEYPT Óska eftir góðu 6 volta útvarps- tæki í bíl, í skiptum fýrir 12 voita Philipstæki. Uppl. f síma 30995 frá kl. 7-9 f kvöldr Miðstöðvarkatlar. Óska eftir að kaupa 2 miðstöövarkatla 3l/2 ferm. að stærð. Uppl. í sima 40985, Kaupum flöskur merktar ÁVR, 3 kr. stk. einnig útlendar bjórflösk- ur. — Flöskumiðstööin. Skúlagötu 82. Sími 37718. Vantar nýja eða nýlega 4 cyl. dieselvél 50—70 ha. Margar teg- undir koma til greina. Uppl. í síma 92—1040, Keflavík kl. 19-21. ‘ Fræsivél óskast. Uppl. f sfma 17852. Lóð undir tvf- eða þríbýlishús óskast til kaups. Uppl. f sfma 11092 í hádeginú og á kvöldin. ÓSKAST Á LEIGU Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð, erum á götunni. Vinsamlega hringið f sfma 13274. Ung barnlaus hjón óska eftir iít- illi íbúð, helzt nálægt Smáfbúða- hverfi. Uppl. í síma 37319. Til sölu nýleg saumavél í skáp, einnig hjónarúm með dýnum og stök springdýna, tækifærisverð. — Sími 81049. Óska éftir íbúð á leigu. Vil borga 3—4 þús. kr. á mánuöi. Árs fyr- irframgreiðsla. Vinsamlegast hring- ið f síma 31444. Óskast á leigu. — Óskum eftir 100 ferm. húsnæði fyrir trésmíða- verkstæði í Reykjavík eða Kópa- vogi. Uppl. í símum 40542 og 35500 eftir kl. 7 á kvöldin. Einhleypur maður óskar eftir lít- ili séríbúð ca 1 herb. eldhúsi og baði, nú þegar eöa um nmánað- mót apríl-maí. Æskilegt í Austur- bænum. Sími 34766. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi f Kópavogi, Vesturbæ strax. Uppl. f sfma 41023; Ung hjón meö 2 börn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. á vinnustað í síma 23511 og heima í sfma 14462. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. 'Reglusemi heitið. Uppl. f síma 16842, Ungur maður óskar eftir for- stofuherb. sem fyrst. Uppl. í síma 12195 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjón á bezta aldri, sem vinna bæði úti, óska .eftir 2-3 herb. íbúð, j helzt í VestuAænum. Reglusemi | og góðri umgengni heitið. Uppl. f sfma 24650. Gott herb. með sér snyrtingu, óskast til leigu sem fyrst, helzt f Austurbænum. Sími 36050 eftir kl. 5. Til sölu Radionett útVarpstæki, einnig ferðatæki og plötuspilari, skíðas-kór nr. 44 og plastskíði 190 cm. Uppl. f síma 50912 allan dag- inn til kl. 22. ATVINNA ÓSKAST 23 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur tfl greina. Uppl i sima 17595,__________ Norsk stúlka óskar eftir vinnu í tvo til þrjá mánuði. Uppl. í síma 13430. APAD _ FUNDID Dökkblá svunta af bamavagni tapaðist frá Austurbrún 2. Finnandi vinsaml. hringi f sima 31132. S.l. laugardagskvöld tapaðist plastpoki með tveim kjólum. Finn andi vinsamlega hringi í síma 37463. Fundarlaun. Óska eftir góðri 3-4 herb. fbúð á leigu 1. maí eða fyrr. Nánari uppl. í síma 18984 eftir kl. 7 á kvöldin. nommi í. R.-ingar — skíðafólk. Dvalið verður f skálanum um helgina. — Ferðir veröa frá Umferðamiðstöð- inni kl. 2 og 6 e. h. laugardag. Nóg- ur snjór, lyftan f gangi. Veitingar seldar í skálanum. — Stjómin. K. F.U. M. A.D. Aðalfundur í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Venjuleg aðalfundarstörf. — Félag ar fjölmenni. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta tveggja barna á daginn, þarf að vera í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 37974, Tvær menntaskólastúlkur, vilja taka að sér að gæta barna á kvöld in. Sími 10772 og 17398 f. h. - Geymið auglýsinguna. Gæzla óskast fyrir 2ja ára telpu á daginn, sem næst Álfaskeiöi 82, Hafnarfirði. Uppl. f síma 82523. HREINGERNINGAR Véiahreinueminc gólfteppa- og hú ,ag.,ahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugp þjón- usta. ”peiIHnn sfmi 42181 Þrif — Hreingemingar. Vélhrein gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og BjarnL Véihreingemingar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig handhreingeming. Kvöidvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi Krna oe Þorsteinn. sfmi 37536. Hreingerningar — Viðgerðir. Van ir menn. Fljót og góð vinna. — ' •ni 35605 Alli. Hreingerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla eingöngu hand- hreingerningar. Bjarni Sími 12158. Hrein'-erningar Gerum nreinar !U "ðir stigo-anga sali og stofn- anir Fljót og góð afgreiðsla Vand virkir menn. engin óþrif títvegum olastábreiðui á renpi og húsgögn Ath kvöldvinnr á samt gjaldi) — Pantið tímanlega ‘ sfma 24642 og' 42449 TIL LEIGU Herbergi til ieigu að Bragagötu 29. Reglusemi áskilin. Uppl. eftir kl. 7.30 næstu kvöld á staðnum. Bílskúr til leigu, aöeins fyrir geymslu. Uppl. í sfma 17276. Góð herb. til leigu í Vesturbæn um, reglusemi áskilin. Sími 20158. Þriggja herb. íbúö til leigu. Uppl. f sfma 23445 eftir kl. 4 í dag. Herbergi til leigu á 3. hæð í 'blokk f Háaleiti, reglusemi áskilin. 'Uppl. í síma 30448. ÞJÓNUSTA Siifur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tfma afgreiöslufrestur. Skóvinnustofa Einars Leó, Vfði- mel 30. Sfmi 18103. ..- ■ —n— BBX3B ÉMB ■'"—-"".T- Nú er rétti tfmlnn til að láta okkur endumýja gamlar myndir og -‘ækka. Ljósmyndastofa Sig- Urðar Guðmundssonar. Skólavöröu stíg 30. TTTfTTI Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta litljós- myndir. Pantið tfma í síma 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mnndssonar, Skólavörðustfg 30. Takiö eftir. Föt tekin til viðgerö- ar, aðeins hrein föt tekin, fljót og góð afgreiðsla, Uppl. f sima 15792. Snyrtistofan Iris. Handsnyrting, fótsnyrting, augnabrúnalitun. Opiö kl. 9 — 6. Snyrtistofan Iris, Skóla- vörðustfg 3a 3. hæð. Sími 10415. ■HU'll.'l.llB.HTl Kona óskast til heimilisstarfa, hálfan daginn í 3 mán. Herb. getur fylgt. Sími 38148. Kenni akstur og meðferð bifreiða Ný kennslubifreið. Taunus 17 m. Uppl. í síma 32954. Ökukennsla. Lærib að aka bíl. bar sem bflaúrvalið er mest Volks- wagen eða Taunus Þér getið valið, hyort bér viljið karl eða kven-öku- kennara Otvega öil eögn varðandi bílpróf Geir ÞormaT ökukennari, sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf"'>e<!radfó sfmi 22384. Þróttarar: M. 1. og 2 fl. — Æf- ing.á laugardag kl. 16 á Melavelli. Mætið stundvísiega. ökukennsla á Volvo Amazon station. Aöstoða við endumýjun á ökuskfrteinui.i. Halldór Auðunsson sfmi 15598, Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæöi á daginn og á kvöldin. létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson Sími 36659. Danfoss hitastýrður ofnlöki er lyklllinn að þagindum Kennsla. Les stærðfræði og eðlis- J fræði með nemendum gagnfræða- í og landsprófs, ennfremur efnafræði ; með menntaskólanemum á kvöldin. j Sfmi 52663 Garðahreppi. Ökukennsla Reynis Karlssonar. Sfmi 20016. ökukennsla Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. *-— VELJIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Það vandaðasta verður ávallt ódýrast. Kynnið yður uppbygg- ingu DANFOSS hita- stillta ofnventilsins áð- ur en þér veljið önnur tæki á hitakerfi yðar. = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 Bílaskipti Bílaskipti. — Er meö Willvs ’54, óska eftir skiptum á Volkswagen ’61 —’63. Milligjöf í peningum. Uppl. í síma 33191. Þér getið sparab Með Lvi að gera viö bílinn sjált ur. Rúmgóður og bjartur salur Verkfæri á staðnum. Aðstaða til að þvo, bóna og rj'ksuga bílinn Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sími 42530. GÖLFTEPPALAGNIR GÖLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Símar 35607« 36783 03 33028 ÞEKKIRÐU MERKIÐ? INNAKSTUR BANNAÐUR. EINSTEFNUAKSTURS- VEGUR Þetta bannmerki er frábrugðið öðrum bannmerkjum að þvf leyti, að það er rautt með gulu þver- striki. Merkið er að finna við ein- stefnuakstursgötur, og þá við þann endann, sem bannað er að aka inn' f götuna. I vetrarakstri veita menn umferðarmerkjum ekki ætíð þá athygli sem skyldi, og ber þar einkum til slæmt skyggni, hrímaðar bílrúður og ókunnugleiki á staðháttum. Að aka inn á móti umferð í einstefnu- akstursgötu eða inn. á götu, þar sem öli bílaumferð er bönnuð, er.gáleysi, sem ekki aðeins opin- berar hugsunarleysi ökumanna við akstur og veldur töfum á um- ferð, heldur á sinn þátt f því, að ekið er utan í kyrrstæða bíla og býður slysum heim. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. títvega öil gögn varöandi bflprófiö. Nem- endur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson ökukennari. Sími 38484. Kenni í einkatfmum, ensku, þýzku og spönsku. Sanngjarnt verð nýtízku kennsluaöferðir. Uppl. í síma 15918 milli kl. 8-10 á kvöld- m. Kennsia. Danska, enska, aðstoða skólafólk og aðra nemendur. Ör- fáir tímar lausir. Kristín Óladótt- ir. Sími 14263. RAFVELAVERKSTÆÐI S. MELSTEÐS SKEIFAN S SÍMI 62120 , / TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MOTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNSAR. a vidgerðir a' raf- KERFI, DýNAMÓUM, 06 STÖRTURUM. B RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ VARAHLUTIR Á STAONUM CAEHSAiVCOUR Tn rnTTi rr nm

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.