Vísir - 28.03.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 28.03.1968, Blaðsíða 15
* VlSIR . Fimmtudagur 28. marz 1968. /5 ÞJÓNUSTA aaatsasí s-f- i simi 23480 Vinnuvélar til Eelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdælur. Víbratorar. * Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HfíFPATl'INI 4 SNJÓMOKSTUR Hpæarðvúmsl J - SNJÓMOKSTUR Mokum og ryöjum snjó af bíla- stæöum, plönum og heimkeyrsl- ilansf um. — Jarðvinnslan s.f., Síðu- múla 15. Símar 32480 og 31080. GÓLFTEPPAHREINSUN Hreinsum jólfteppi og mottur, fljótt og vel. Einnig tjöld. Hreinsum einnig í heimahúsum. — Gólfteppahreinsunin Skúlagötu 51. — Sími 17360. NÝSMÍÐI Smíðum eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús, hvort heldur er 1 tímavinnu eða verk og efni tekið fyrir ákveöig verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðslU' skilmálar. Sími 38734 og 24613. NÝJA ÞVOTTAHÚSIÐ RÁNARGÖTU 50 SÍMI 22916 Tökum frágangs- stykkja og blautþvott. Sækjum og sendum á mánudögum. HREINLÆTISTÆKJAVIÐGERÐIR Geri við eldavélar, þvottavélar, ísskápa, hrærivélar, strau- vélar og öll önnur heimilistæki. Sími 32392. VERKFÆRALEIGAN HITI S/F, KÁRS- NESBRAUT 139, SÍMI 418 39 leigir: Hitablásara, málningasprautur, kíttissprautur. PÍPULAGNIR tí Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiöslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041._______ HÚSAVIÐGERÐIR Setjum eiufalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uppl. f síma 21498. HREINSUM — PRESSUM Hreinsum samdægurs. Pressum meðan beöið er. — Lindin, Skúlagötu 51. Sími 18825. HANDRIÐ Getum bætt við okkur verkefnum í handriðasmíði. Smíð- ’m einnig hliögrindur o. fl. Járniðjan s.f. Súðarvog: 50. Sími 36650. FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og viðgeröir á fatnaði. — Hreiðar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10. Sími 16928. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viögerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 kL 9—6 og 14897 eftir kl. 6. HEIMILISTÆK J AÞ J Ó|MU ST AN Sæviðarsundi 86. Simi 30593. — Tökum að okkur við- gerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593 PÍPULAGNIR Tek að mér nýlagnir, hreinlætislagnir, hitaveitutengingar, skipti hitakerfum, einangrun. Viðgerðir á lekum o. fl. Uppl. í síma 82428._______ MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Alfreð Clausen, málari Sími 20715. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgel til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna. Laugavegi 178 3. hæð. (Hjólbarðahúsið.) Sími 18643._ BÓLSTRUN Klæði og geri við gömul húsgögn Vönduð vinna Sfmi 20613. öólstrun Jóns Árnasonai Vesturgötu 53b. Hef fengið aftui plaststólana vinsælu, sýnishorn fyrirliggj- „ndi. Bólstrun Jóns Árnasonai, Vesturgötu 53b. GLERVERK HJÁLMHOLTI 6. SÍMI 82935 Annast ísetningu á rúðum eins fljótt og unnt er á hverjum tíma. Hef flestar þykktir af gleri, ennfremur hamrað gler, ný munstur. MÁLNINGARVINNA. Steinþór M. Gunnarsson málarameistari. — Sími 34779. TEPPAÞJÓNUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, íslenzk Wilton-teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvega ég ódýr, dönsk ullar- og sisal-teppi í flestar gerðir bifreiöa. Annast snið og lagnir svó og viögerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sin’ii 31283. KLÆÐNING — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10255. Tökum að okkur klæðningar og viögerðir á bólstruðum húsgögnum. Fljót og vönduö vinna. — Úrval af áklæðum. Barmahlíð 14, sími 10255. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíöi. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiöjan, sími 36710. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgeröir utan húss sem innan. Standsetjum íbúöir. Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum allt efni. Uppl. i síma 23599 alian daginn. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingai (% Vt V2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara, sllpurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pl- anóflutninga o. fl. Senf og sótt ef óskað er. — Ahalda- æigan, Skaftafelli við Nesveg. Seltjamarnesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Simi 13728. BOLSTRUN MIÐSTRÆTf 5 Símar 15581—13492. Klæðum og gerun við bólstruð húsgögn Símar 15581—13492. MÁLNINGARVINNA Annast alla málningavinnu. Uppl. i sima 32705. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Get útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sniðingu og lagnir. — Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Sími 52399. PÍPULAGNIR Tek að mér pípulagnir, bæði nýlagnir og viðgerðir. Einnig hreinlætislagnir. Hitaveitutengingar. Uppl. i síma 82428. ________________________ HÚSRÁÐENDUR Sé þétting með W.C. stút orðin görhul og sprungin látið okkur þétta á ný. Við útilokum alla lykt og sóttkveikjur. Sími 81692. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Klæðningar og viögerðir á bólstruðum húsgögnum. Hef ódýr áklæ ú, hentug á bekki og svefnsófa. Einnig Orbit— de luxe hvíldarstólinn. — Bólstrun Karls Adólfssonar, Skólavörðustíg 15 uppi. Sími 10594. VATNSDÆLUR — VATN SDÆLUR Mótordælur til leigu að Nesvegi 37. Uppl. í símum 10539 og 38715. — Geymið auglýsinguna. Skurðgrafa, staurabor og loftpressa til leigu. Vanir menn. Sími 34475. SKERPUM ALLT BITSTÁL svo sem hnffa, ^skæri, sagir, sláttuvélar, hnífa í hakka- vélar og alls konar bitstál. Skerping Grjótagötu 14. — Sími 18860. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir og breytingar einnig nýsmiði, útvega trésmíðavél á staöinn ef með þarf. Sími 36236. BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæöi og geri við bólstruð húsgögn, úrval áklæða. kef upp verð ef þess er óskað. Bólstrunin Álfaskeiði 96. — Sími 51647. BYGGINGAMENN Tökum að okkur fráslátt og naglahreinsun á mótatimbri og fleiru. Sími 37764. SKOLPHREIN SUN Borum stífluö frárennsli, niðursetning á brunnum og við- gerðir. Vanir menn. Sími 23146. KAUP-SALA NOTAÐAR BLÓMAKÖRFUR keyptar. — Alaska, simar 22822 og 19775. VALVIÐUR - SÓLBEKKIR - INNIHURÐIR Afgreiöslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Get- um afgreitt innihurðir meö 10 daga fyrirvara. Valviður, smíðastofa Dugguvogi 15. Sími 30260. .Verzlun Suður- landsbraut 12. Simi 82218. FATNAÐUR — SELJUM Sumt — nýtt. Sumt — notað. Allt — ódýrt. söludeild, Skúlagötu 51. Sími 18825. Lindin, KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri geröir af kápum seljast á mjög hagstæðu verði Terylene jakkar, loðfóöraðir, pelsar o.fl. selst mjög ódýrt Notið tækifærið, gerið góð kaup. Kápusalan, Skúlagötu 51 sími 12063. _________,___ ÓDÝR FATNAÐUR TIL SÖLU Nýtt og notað. Verzlun Guönýjar, Grettisgötu 45. SANDÞURRKARI óskast til kaups. Uppl. f sima 50001.__ JASMIN — GJAFAVÖRUR Gjafavörur í miklu úrvali. Jasmin Vitastíg 13. Sfmi 11625. I byrjun næstu viku flytur verzlunin á Snorrabraut 22 (milli Laugavegs og Hverfisgötu). BIFREIÐAVIDGERÐÍR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæung. réttingar, nýsmíði sprautun plastviðgerðii og aðrar smærri viðgerðii Tímavinna og fast verð. — Jón j. Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040 Heimasimi 82407. BIBREIÐAEIGENDUR Önnumst hvers konar viögerðir á ölluni gerðum bifreiða. Menn sérstaklega vanir viðgerðum á Vauxhall bifreiðum. Bflaverkstæðið Múlaver. Síðumúla 19. Heimasími 41642. t ' GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sero startara og dýnamóa Stillingai — Vindum allai stærðii og gerðii rafmótora Skúlatúni 4 simi 23621 BIFREIÐAVIÐGERÐIR Gprum við allai gerðii fólksbifreiða Réttingar. mótor stillingar, rafkerfi og allai almennar viðgerðii Sækjum og sendum ef óskað er Opnuro kl 7.30 Bifreiðaverk stæðið Fetill h.f. Dugguvogi 17 Sími 83422 (ekið inn tra Kænuvogi). BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i Dílum og annast alls konar jámsmíði Vélsmiöja Sigurðar V. Gunnarssonar. Hrisateie 5. Sími 34816 (heima). ____________ ■StMI 21588 Bifreiðastillingar, bílarafmagnsviðgerðir, bílaviðgeiðir framkvæmum við að Vesturgötu 2, Tryggvagötumegin Bifreiðaverkstæði Garðars. Kvöldsími 84183. ÝMISLEGT VANA FLATNINGSMENN VANTAR Fiskvinnslustöðin Dísaver Gelgjutanga. Sími 36995. TIL LEIGU VERZLUNARHÚSNÆÐI á bfzta stað f Hafnarfirði. Tilboö óskast. Uppl. i síma 50422 frá kl. 1—6 og 50912 eftir kl. 7. mzr- I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.