Vísir - 04.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 04.05.1968, Blaðsíða 11
11 V1SIR . Laugardagur 4. mal 1968. BORGIN | 4 | EE QH d !•* 1 — Ósköp ertu eitthvað rotinborulegur Gvendur minn. — Já, hvemig heldurðu að þér mundi líða, eftir að hafa upp- lifað fjóra mánudaga í sömu vikunni? LÆKNAÞJÓNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan J Heilsuverndarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 1 Reykjavík. 1 Hafn- arfirði ' síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 3 sima 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis f sfma 21230 J Reykjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. I Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er J Stórholti 1 Simi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14 helga daga kl 13—15. • Helgarvarzla í Hafnarfirði 4—6 maí Grimur Jónsson Smyrla- hrauni 44, slmi 52315. ÚTVARP Laugardagur 4. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Svein bjamarson flytur fræðslu- þátt um umferðarmál. 15.20 Laugardagslögin. 17.00 Fréttir Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar 1 léttum tón. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir KALU FRÆNDI 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Konsertína fyrir saxófón og ‘ kammerhljómsveit eftir Jacques Ibert. 20.15 „Sælir mínir elskanlegu", smásaga eftir Birgi Sigurös son. Borgar Garöarsson les. 20.25 Á músikmiöum. Þorsteinn Helgason dorgar við Frakk- landsstrendur og víöar. 21.10 Leikrit: „Mangi grásleppa", stuttur gamanþáttur eftir Agnar Þórðarson. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 4. maí. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 17.40 Iþróttir 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Rétt eða rangt. Spurninga- þáttur um umferðarmál í umsjá Magnúsar Bjarnferös sonar. 20.50 Pabbi. „Afmælisdagur pabba“ Myndaflokkur byggður á sögu Clarence Day. íslenzkur texti: Bríet Héöinsdóttir 21.15 Tökubarnið (Close to my heart) Aöalhlutverk: Gene Tiemey og Ray Milland. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. maí. 18.00 Helgistund. Séra Jón Thor- arensen, Nesprestakalli í Reykjavík. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.05 Hié 20.00 Fréttir 20.20 Blandaði M.A. kvartettinn syngur. Ingimar Eydal og hljómsveit hans annast und irleik. 20.50 Mvndsjá. Umsjón: Asdls Hannesdóttir 21.20 Maverick. „Öðru nafni Bart Maverick" Aðalhlutverk: Jack Keily. ísl. texti: Krist mann Eiösson. 22.05 Blindi maðurinn. Sjónvatps leikrit eftir samnefndri sögu D. H. Lawrence. ísi. texti: Tómas Zoega. 22.55 Dagskrárlok. MESSUR Bústaðaprestakail. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Háteigskirkja. Messa kl. 2. — Séra Arngrímur Jónsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 — Séra Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10. Guðsþjónusta kl. 2. Prestur séra Björn Jónsson, Keflavík. Kirkjukór Ytri-Njarðvíkur ásamt kirkjukór Nessóknar syngur. — Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Barnasamkoma í Laugarásbxói kl. 11. Séra Grím- ur Grímsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Kolbeinn Þorleifsson prestur á Eskifirði messar. Safn- aðarprestur. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. (Dagur hinna öldruðu). Að guðsþjónustu lokinni kl. 3 hefst skemmtun kvenfélagsins fyrir gamla fólkið í Laugarnesskóla. Séra Garöar Svavarsson. HEIMSÚKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM EHiheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og F '0-7 Fæðingaheimili Reykjavikir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feður kl. 8-8.30 Fæöingardeild Landspftalans. Alla daga kl 3—4 og 7.30—8. Kópavogshælið. Eftir hádegið daglegá Hvítabandið. Alla daga frá kl. 3-4 op 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl 3-4 os 6.30-7. Sólheimar, kl. 15—16 og 19— 19.30 Landspítalinn kl. 15-16 og 19 19.30 Borgarspítalinn viö Rarónsstig, 14—’5 og 19-19.30. Blóðbankinn: Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. TILKYNNINGAR Kvenfélag Háteigssóknar. hefur kaffisölu f veitingahúsinu Lídó sunnudaginn 5 maí. Félags konur og aörar safnaðarkonur sem hugsa sér að gefa kökur eða annað til veitinga eru vinsamlega beönar að koma þvf f Lídó á sunnudagsmorgun kl. 9—12. Dansk Kvindeklub afholder sin árlige födselsdagsmiddag í Átt- hagasalurinn pá Hotel Saga tirs- dag d. 7. maj kl. 19. Bestyrelsen. Reykvíkingafélagiö, heldur af- mælis og aðalfund i Tjarnarbúö sunnudaginn 5. maf kl. 20.30. Ámi Óla flytur erindi um bústaö Ingólfs Arnarsonar Iandnáms- manns. Nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna list- dans. Happdrætti með góðum vinningum. Dans. — Stjórn Reyk- víkingafélagsins. Færeyska sjómannaheimilið. — Sunnudaginn 5. maf verður kaffi- sala til kl. 20.30 f Sjómannaheim- ilinu við Skúlagötu. Ágóðinn renn ur til nýs sjómannaheimilis. — Fjölmennið. Forstöðumaður. Kvenfélag Neskirkju, hefur kaffisölu í Félagsheimilinu. til á- góöa fyrir starfsemi sfna, sunnu- daginn 5. maf, aö lokinni guðs- þjónustu kl. 3. Kvenfélag Laugamessóknar heldur fund mánudaginn 6. maí kl. 8,30. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit arinnar. Síðasti fundur starfsárs- ins verður haldinn úti í Sveit mið vikudaginn 8. maf kl. 9. Pétur Sveinbjarnarson ræðir hægri um- ferð. Snyrtidama sýnir andlits- snyrliroeu. Kvenfélag Hátelgssóknar. Hin árlega kaffsala félagsins verður í veitingahíisinu Lfdó á morgun sunnudag 5. maí og hefst kl. 3 «Ji. oíilMJMlí’spa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. maí. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl. Sunnudagurinn getur orð- ið þér einkar ánægjulegur, ef þú ætlar þér af og tekur lífinu með ró. Farðu gætilega í um- ferðinni, einkum þegar líður á daginn. Nautið, 21 aprfl til 21 mai. Sunnudagurinn getur orðið þér dálítið erfiður ef þú tekur þér langa ferð á hendur. Hyggilegra að fara skemmra og ætla sér rúman tíma, Umferöin dálítið varasöm. Tvíburamir, 22. maf til 21. júní. Þú gerðir réttast að halda þig heima og njóta góðrar hvíld- ar. Hætt er þó viö að hvildin verði af skornum skammti ein- hverra óvæntra orsaka vegna. Krabbinn, 22 júní ti! 23 iúlf Sunnudagurinn getur orðið þér ánægjulegur, þótt ólíklegt virð ist að hann veröi þér beinlínis hvfldardagur. Þú mátt gera ráð fyrir góðum gestum, er líða tek ur á daginn. Ljónið, 24 júnf til 23. ágúst. Taktu þér nauðsynlega hvíld á hverju sem veltur, og láttu sem þú heyrir ekki þótt aðrir vilji annan hátt á hafa. Stutt ferðalag gæti orðið þér til ánægju. Meyian. 24 ágúst til 23 sept Góður dagur, ef þú gefur þér tfma til að hvíla þig og ferð þér ekki að neinu óöslega. Ef þú skreppur f ferðalag, skaltu ætla þér rúman tíma og koma snemma heim aftur. Vogin, 24 sept til 23 okt. Þú skalt gera ráð fyrir því, að ekki gangi allt að óskum í dag, en ekki ættirðu samt að þurfa að óttast alvarl. atburði. Tafir og vafstur og ráðstafanir, sem fara út um þúfur. Drekinn, 24 okt til 22. nóv Þú ættir að geta hvflt þig vel í dag heima fyrir, eins getur stutt ferðalag orðið þér til upplyfting ar og hvíldar, ef þú ætlar þér ekki of skamman tfma. Boemaðurinn, 23 nóv til 21. des. Þetta getur orðið þér sann- kallaður hvíldardagur, ef þú vilt það viö hafa og heldur þig ann- aðhvort heima, eða skreppur f stutt og rólegt ferðalag. Steínopitin. 22 des til 20 ian Dagurinn getur reynzt dálítið vafasamur, einkum ættirðu að varast að leggja upp f lengra ferðalag en það, að þú getir verið kominn snemma heim, jafqvel þótt eitthvað tefji. Vatnsberinn, 21 jan til 19. febr. Einhver óvissa hvflir yfir þessum sunnudegi, og virðist sem aörir eigi sök á því. Þetta lagast þó að mun er á lfður og kvöldiö getur oröið ánægju- legt. Fiskamir, 20 febr til 20 marz. Svo er að sjá sem aðrir ráði miklu um það hvernig dag- urinn verður þér. Farðu þér hægt og rólega, varastu deilur og þó einkum við fjölskylduna og aðra þína nánustu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.