Vísir - 13.05.1968, Síða 14
14
V í S1K • Mánudagur 13. maí 1968.
TIL SOLU
Stretch buxur á börn og full-
orðna .einnig drengja terylene-
buxur. Framleiðsluverö. Sauma-
stofan, Bamíahlíð 34, sími 14616.
Döiuu- og unglingaslár til sölu
Verð frá kr. 1000 — Sími 41103.
Látið okkur sjá um sölu bama-
vagna og annarra ökutækja barna.
Höfum kaupendur aö ýmsum gerö-
um vagna, kerra og þríhjóla. —
Markaður notaðra barnaökutækja,
Óðinsgötu 4. Sími 17178 (gengið
inn gegnum undirganginn).
Töskukjailarinn — Laufásvegi 61
simi 18543, selur: Innkaupatöskur,
íbróttatöskur, unglingatöskur, poka
í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
urtöskur, verð frá kr. 100. —
Töskukiallarinn. Laufásvegi 61.
Ökukennarar: Spurningar og
svör fyrir ökunema. Uppl. í síma
32997.
Dönsku hringsnúrurnar fyrirliggj
andi, þægilegar í meðferð. Verð kr.
1470. Uppl. í síma 33331.
Dralon peysur, dralon útisett til
sængurgjafa. Nokkur stk. peysur á
3—5 ára til sölu. Framleiðsluverð
i.indin, Skúlagötu 51.
Fíat 1100 varahlutir til sölu. —
Einnig 2 mótorar, margt nýyfirfar-
ið, 5 dekk boddývarahlutir í ”55
miðstöð og útvarp 12 w. Gott verð
Sími 42449 eftir kl. 7,
Barnavagn. Pedigree barnavagn
með tösku til sölu. Uppl. í síma
*0111.
Tveir Pobetar til sölu. Uppl. I
síma 33729 eftir kl. 5.
Til sölu: hústjald (amerískt),
Emmerson eldhúsvifta (méð
skermi), 8 rennihurðir í eldhús-
skápa (teakspónn), 10 skúffur I
svefnherbergisskápa. Ódýrt. Uppl.
í síma 81382.
Hjónarúm til sölu með lausum
náttborðum, sem nýtt til sýnis
á Reykjavfkurvegi 10 Hafnarfiröi.
Nýr, svartur jakki, gráar buxur
(á grannan, háan mann 190 cm),
nvr, dökkur danskur jakki stærð 44
á grannan mann, 3 kjólskyrtur
silkipipuhattur, vandaður til sölu.
8fmi 20643.
Til sölu lopapeysur á börn 6—12
ára ásamt fleiri prjónavörum. Uppl
á Hringbraut 47, 2. hæð til vinstri.
Gróa Jónsdóttir.
Myndavél, Rollei 6x6 Reflex-vél
sem ný, ásamt nærlinsum, þrífæti
og leðurhylki til sölu, verð kr
4.500. — Aðeins f kvöld á milli 7
og 8 í síma 13899,
Önnumst sölu á barnavögnum,
kerrum og reiðhjólum. Sækjum
heim. Fljót og góð afgreiðsla. —
Vagnasalan, Skólavörðustíg 46,
sfmi 23216 kl. 7 til 8 e.h.
Gott pfanó til sölu vegna brott-
f'utnings. Sími 24708.
w
Alfræðisafn A.B. til sölu, allar 18
útkomnar bækur í Alfræöasafni
Almenna bókafélagsins, seljast á
félagsmannaverði og með greiðslu
skilmálum. Sími 30645.
Til söiu barnakerra með skermi
og tvöfaldur stálvaskur (sænskur)
ásamt blöndunartækjum, hvort-
tveggja sem nýtt. Til sýnis á Háa
leitisbraut 71.
— Góð, sjálfvirk þvottavél til
sölu, einnig góð barnágrind, barna
kerra óskast á sama stað. Uppl. í
sfma 51488.
Harmonikka, mjög góð, Exelsior,
með pic-up og magnara, ef vill, til
sölu. Hagstætt verð. Uppl. f síma
15560.
Lítið notað trommusett til sölu.
Uppl. að Njálsgötu 87 í dag milli
kl. 7 og 8, efstu hæð.
Tii sölu barnavagga á hjólum,
með dýnum og skermi, mjög vel
með farin. Uppl. í síma 36695, eftir
kl. 6.
Til sölu Peggy barnavagn og
barnavagga á hjólum meö dýnu
og skermi og göngugrind. Allt
sem nýtt. Sími 36695 eftir kl. 6.
Til sölu bleyjuþvottavél, nýleg.
Polaroid 33 myndavél, framkall-
ar sjálf 10 sek. Philips 23 tommu
sjónvarpstæki, ný dökk úrvals karl
mannaföt á grannan mann og teak
skatthol. Sími 21905.
Gamalt borðstofuborð, sporöskju
lagað eöa kringlótt, óskast keypt.
Sími 21905.
Sófasett til sölu. Sími 34883.
Tii sölu barnakerra og kerru-
noki, Uppl, f sfma 52232,
Wiilys station ,49 model til sölu.
Unpl. í síma 24543 eftir kl. 18.
Lítil þvottavéi til sölu. Uppl. í
síma 84264.
Margt til sölu. Tvíburabarnastóll
(hár). Tvíburabarnavagn. Barna^
vagn (Pedigree) afturhásing, stýr-
isvél o. fl. f jeppa. Utanborðsmótor
4 ha. Mótavfrsiárn. Hringið, komið
kaupið. Sími 33277.
Til sölu ísskápur, sjónvarp, borð
stofuborð og skenkur. Uppl. í síma
70349 eftir kl. 7.
Þvottavél og þurrkari (Parnall)
lítið notað selst fyrir hálfviröi. —
Sími 35406 eftir kl. 6:
Ti! sölu Fíat 850 ‘66 ekinn 25.5
þús km. Vel með farinn. Uppl. í
síma 15837.
Notað pfanó til sölu. Sími 21791
Til sölu Volga 1958. Varahlutir
eða bfllinn allur vélarlaus. Lágt
verð .Sími 52371.
Nýr Atlas ísskápur til sölu, lítið
notaður einnig ný Ballerup hræri-
vél sömuleiðis lftið notuð á kr.
14.000.00. Uppl. að Hofteigi 20 -
(uppi) eftir kl. 20 e.h. mánudag og
briðjudag.
Honda 50 model '66 til sölu. Enn
fremur drengjareiðhjól með gírum.
Uppl. í sfma 34570.
Notuð pianó og orgel harmonium
til sölu, tökum hljóðfæri í skiptum
mega vera biluð. F. Björnsson —
Sími 83386 kl. 14-18.
Til sölu er einbýlishús 2 herb.
og eldhús á skemmtilegum stað.
Leyfi fyrir stækkun er fyrir hendi.
Uppl, f síma 31426,
Höfum til sölu. Nýlegar harmon
ikur Ilohner rafmagnspíanettu og
liðið rafmagnsorgel. Skiptum á
hljóðfærum. F. BjBrnsson. Sími —
83386 kl. 14—18.
Vegna flutnings er til sölu ame-
rískt svefnberbergissett (hjónarúm
og tvær stórar kommóður) verð kr
4000. Ennfremur Rafha eldavél
verð kr. 1000. Uppl, f sfma 34221.
Til sölu barnavagn og kerra. —
Ódýrt. Sími 81282 e. kl. 7.
Til sölu vél í Ford Prefekt árg
’46 5 dekk 450x17. Sími 10325.
Glæsilegur Pedigree barnavagn
til sölu á Sogavegi 72.
Til sölu Honda ‘50 árg. ’63. —
Uppl. í síma 41396.
ÓSKAST ÍKEYPT
Tökum í umboðssölu notaða
barnavagna, kerrur .burðarrúm.
barnastóla, grindur. þríhjól. barna-
og unglingahjól. — Markaður not-
aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4.
Sími 17178 (gengið gegnum undir-
eanginn).
Kaupi eir og kopar á góðu verði.
Varan sótt heim. Tilboð merkt —
. 354,3“ sendist augld. Vísis fyrir
20. þ.m.
Vil kauna ca 1000 fet af timbri
sem nota má í vinnupalla, helzt
1x6’. Uppl. í síma 51192 eftir kl.
7 í kvöld.
Svfefnsófi 2ja manná, einnig tví-
settur klæðaskápur óskast til kaups
Vil taka barn í dvöl í sveit í sum
ar, ef einhver útvegar mér þetta.
Sími 29991,
Ódýr fataskápur óskast. Svala-
vagn og ferðaútvarp til sölu á sama
stað. Uppl. í sfma 83581 frá 5 — 8 í
kvöld.
TIL LEIGU
E'nbýlishús á Flötunum til leigu.
Húsið er ekki að öllu leyti full-
frágengið. Fyrirframgreiðsla. sann-
gjörn leiga. Uppl. f síma 42142.
Þægileg íbúð til leigu strax. Uppl.
í síma 15836 kl. 18 til 22 næstu
kvöld.
Herb. t<l leigu. Uppl. í síma
10643.
Til leigu forstofuherbergi. Gæti
verið fvrir tvennt. Eldhúsaðgangur.
Húshjálp áskiíin. Uppl. í síma —
11863 á mánudag kl. 4 — 6.
íbúð til leigu, 2 herb. og eldhús
nálægt Miðbænum. Aðeins fyrir
fulloröna konu eða mæðgin, gegn
daglegri húshjálp, húsaleiga frítt,
hátt kaup, fæði. Sími 14557 til kl.
6.
Til leigu lítið herb. á Hringbraut
37 1. hæð til hægri. Reglusemi á-
skilin. Uppl. milli kl. 6 og 7 e.h.
Til leigu, stór stofa ásamt
snyrtiherbergi og baði í Austurbæn
um, við Sjómannaskólann. Uppl. f
síma 81973 eftir kl 5.30
Gott herbergi með húsgögnum til
fyrir karlmann, leigist ódýrt. Uppl.
sfma 10459 eftir kl 8.
Til leigu við miðbæinn 30 ferm
húsnæði á götuhæð hentugt fyrir
iðnað eða þessháttar. Uppl. f síma
22742.
Góð 3ja herb íbúð til leigu við
Stóragerði. Tilboð merkt ,,Jarðhæð
3730“ sendist augld. Vísis.
Herbergi til leigu í kjallara á
Öldugötu 4 gott fyrir geymslu.
150 ferm. hæð til leigu með hús-
gögnum. Leigist júlí og ágúst. —
Uppl. í síma 30851.
Óskum eftir lítilli íbúð í Hafnar-
firði, Kópavogi eða Reykjavík, má
þarfnast smá standsetningar. Uppl.
f síma 51116.
Ung hjón með eitt barn óska að
taka 3 herb. íbúð á leigu í Vestur-
bænum. Tilboð merkt ,,2224“ send-
ist augl.d. Vísis.
Herbergi óskast í Kleppsholti
eða Vogum. Uppl. f sfma 30135.
Óska eftir að taka á leigu her-
bergi með sér snyrtingu — eða
einstaklingsíbúð 1. júní. — Tilboð
sendist augld. Vísis fyrir 17. maí,
merkt „júní 1968“.
Eldri hjón óska eftir góðri 2ja
herb. íbúð. Uppl. í síma 34982 eftir
kl, 6.___________________________
íbúð óskast: 2ja herb. búö ósk-
ast til leigu. Tvennt fullorðið í
heimili. Uppl. f síma 13576._____
Ungur maður óskar eftir góðu
herb. með sér snyrtingu og inn-
gangi, helzt í Austurbænum. Sími
31260 kl. 9 til 6 og 34766 eftir kl, 6.
2—3 herb íbúð óskast strax. —
Algjör reglusemi. Uppl. í sfma —
82237,________________
3 herb. búð, í Miðbænum, óskast
til Ieigu. Uppl. síma 14548 frá kl.
6 til 8.
Fuilorðin hjón óska eftir 2ja
herb. fbúð á fyrstu hæð eða í
góðum kjallara. Tilb. sendist augl.
Vísis fyrir 15. maí merkt: „Fullorð-
in 3670“.
1-2 herb. og eldhús óskast á
leigu sem fyrst, vinna bæði úti. Al-
gjörri reglusemi heitið. Uppl. í
síma 23283.
3- 4ra herb. fbúð óskast. Góð um-
gengni. Uppl. í síma 16087.
Óska eftir ódýru herbergi við
miðbæinn. Sfmi 17823.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. fbúö í Vesturbænum. Þrennt
í heimili. Nánari uppl. veitter *
síma 10932 og 20467 eftir kl. 19.
Herb. óskast í Kleppsholti eða
Vogum. Uppl. í síma 30135.
Rúmgóður bílskúr meö hita,
vatni og rafmagni óskast á leigu
Uppl. f síma 81631.
I haust 2 2ja-3ja herb fbúðir
óskast, Skólafólk, reglusemi. —
Sími 2179L___________________
2ja—3ja herb. íbúð óskast á
leigu heizt f Vogunum. Uppl. f
síma 37851.
2—3 herb íbúð óskast frá 14.
maf eða 1. jún, helzt í nágrenni
miðbæjar. Góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 21930.
Gott herbergi eða lítil 1—2 herb
íbúð óskast sem fyrst. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 38292.
íbúð óskast. 3ja—4ra herb. ibúð
óskast nú þegar. Góðri umgengni
heitið. Femt í heimili. Uppl. i
síma 82834.
Tvær ungar stúlkur óska eftir
2ja herb. fbúð fyrir 20. maf. Helzt
nálægt miðbænum. Sími 20922
milli kl 5 og 7.
Óska eftir ódým herbergi við
Miðbæinn. Uppl. í síma 17823.
ATVINMA ÓSKAST
14 ára stúlka óskar eftir vinnu
við húsverk og barnagæzlu, helzt
í Hlfðunum. Uppl. í síma 23932,
15 ára piltur óskar eftir vinnu.
Uppl. í sfma 37425.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. I
síma 14548 frá kl. 6 til 8 í kvöld.
ÞJÓNUSTA
Lóðastandsetningar. — Standsetj
um og girðum lóðir o. fl. Sfmi
11792 og 23134 eftir kl. 5.
Allar almennar bílaviðgerðir.
Einnig ryðbætingar, réttingar og
málun. Bílvirkinn, Sföumúla 19.
Sími 35553.
Allar myndatökur hjá okkur. ■
Einnig ekta litljósmyndir. Endurnýj
um gamlar myndir og stækkum.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Skólavörðustfg 30 —
Sími 11980.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar trésmíðavinnu. Símar
41854 og 40144.____________
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig á bls. 10
ATVINNA
STÚLKA ÓSKAST
Café Höll, Austurstræti 3. Sfmi 16908. ■
AF GREIÐSLU STÚLK A
Reglusöm stúlka, ekki yngri en 21 árs, óskast til af-
greiðslustarfa f tóbaksverzlun frá n.k. mánaðamótum.
Vinnutími frá kl. 1—6. Aðeins vön stúlka kemur til greina.
Ttlboð er greini aldur og fyrri störf sendist augl.d. blaðs-
ins fyrir miövikudagskvöld merkt „Vön — 1680“.
HÚ SEIGENDUR
Smíða innréttingar o. fl. Vinn samkv. verðtilb. eða í tíma-
vinnu. Vönduð vinna. Uppl. í síma 31307 eöa aö Lang-
holtsvegi 39.
-zmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmm
SÖLUMENNSKA
Tveir ungir menn geta fengið sumarstörf í Reykjavík nú
þegar — eða seinna í þessum mánuði. Áhugi á sölustörf-
um æskilegur. Uppl. í síma 21613 á morgun, þriöjudag,
milli kl. 9-17.
MÁLNIN GAR VINN A
Get bætt viö mig utan og innanhúss málun Halldór
Magnússon málarameistari. Sími 14064.
BIFREIDAVIDGERÐIR
HVAÐ SEGILÐU — MOSKVITCH?
Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann í fullkomnu lagi. —
Komiö þvl og látið mig annast viðgerðina. Uppl. í síma
52145.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting réttingar. nýsmlði sprautun. plastviðgerðii
og aðrai smærri viðgerðir Tlmavinna og fast verð. —
Jón j Jakobsson. Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040
Heimasfmi 82407.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara v , dýnamóa. Stillingar. — Vindum allar
stæröir og gerðir rafmótora.
Skúlatúni 4 sfmi 23621.
BIFRE»ÐAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir á kvöld-
in og um helgar. Uppl. í sfma 20143 milii 6 og 7 á kvöldin.