Vísir - 20.05.1968, Blaðsíða 9
21
VlSIR . Mánudagur 20. maí 1968.
AUKIN ÞÆGINDI AUKIN HIBÝLAPRÝDI
ViS erum
sammáía
Um þessar mundir eru 15 ár liðin síðan framleiðsla okkar kom
fyrst á markaðinn. í því tilefni sendum við hinum mörgu og
góðu viðskiptavinum okkar beztu kveðjur,og þökkum ánægjulegt
samstarf á liðnum árum.
KENWOOD hrærivélin býð-
upp á fleiri hjálpartæki en
nokkur önnur hrærivél, til
þess að létta störf húsmóð-
urinnar. KENWOOD hræri-
vélin er auðveld og þægileg
i notkun.
Kynnið yður Kenwood og þér
kaupið Kenwood hrærivélina.
KENWOOD uppþvotta-
vélin er með 2000 w.
suðuelementi. Tekur í
einu fullkominn borð-
búnað fyrir 6 og hana er
hægt að staðsetja hvar
sem er í eldhúsinu. Inn-
byggð. Frístandandi eða
fest upp á vegg.
Verð kr 6 890.-
— Viðgerða og varahlufaþjónusfa —
Sími
11687
21240
Jíekla
Laugavegi
170-172
STRIGASKÓR
SANDALAR
GÖTUSKÓR
SKÖVERZLUN V
<fíUu7t& /Ind/ics-sóna/t
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði á eldhúsinnréttingum og
fataskápum fyrir Byggingasamvinnufélag at-
vinnubifreiðastjóra, í 47 íbúða sambýlishús.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu B.S.-
A.B. Fellsmúla 20, kjallara, frá og með mánu-
deginum 20. maí 1968, gegn 1000.00 kr. skila-
tryggingu.
Laugavegi 17 — Sími 17345
Laugavegi 96 — Sími 23795
Framnesvegi 2.
Húsmæður !
HENK-O-MAT, ÚRVAUSVARA FRÁ
Óhreinlndi og blettir, svo
sem fitubiettir, eggja-
biettir og blóSblettir,
hverfa á augabragði, ef
notaS er HENK-O-MAT í
forþvottinn eða til að
leggja í bleyti.
Síðan er þvegið á venju-
legan hátt úr DIXAN.
SnHtfn,
SoB«n.. Mllch. ElMih.
■MM.
lÖstsoSf í m S tteí
Schmu4-tb^ík?ten
UPPÞVOTTAVÉUN
ER FULLKOMLEGA SJÁLFVIRK.
H RÆRIVÉLI N
ER ALLT ANNAÐ OG MIKLU MEIRA EN
VENJULEG HRÆRIVÉL.
VELJUM ÍSLENZKT d=D ÍSLENZKAN IÐNAÐ