Vísir - 20.05.1968, Síða 12

Vísir - 20.05.1968, Síða 12
Nýjung: SUNNUFERÐIR með þotu beint til Mallorka Brottför miðvikudaga hálfsmánaðarlega: 77 DAGAR MALLORKA SUNNUFERÐIR eru íslenzkar ferðir alla leið, en farþegum ekki komið inn á ferðir erlendra að- ila f London, eða Kaupmannahöfn, SLJNNUFERDIR eru öruggar, vinsælar og ódýrar. SUNNU- FERÐIR eru ferðirnar sem fólkið velur. Því er slegið föstu: Hvergi nteiru fyrir ferðupeninguna LÆGRA VERÐ EN FYRIR GENGISFELLINGU Á TÆPUM 4 TIMUM beint til sölskinsparadísar Miðjarðarhafsins nteðan þér snæðið þennan glæsi- lega kvöldverð í hljóð- lausu þotuflugi Mafseðill RÆKJUR og HEILAGFISKI í MAYONNAISE -O- GLÓÐAÐIR KJUKLINGAR m/sveppasósu Gulrætur og grænar baunir syk. br. kartöflur, ristaðir tómatar. Kampavín -O- Jarðaberjafromage -O- Kaffi (Koníak). Bankastræti 7 — Síraar 16400 og 12070. Fjölbreytt úrval Sunnuferða. Sumaráætlun komln. Auk hinna vinsæh’ Mallorkaferða hefir Sunna á boðstól- um fjölbreytt úrval annarra feröa með islenzlcuin farar- stjórum svo sem: 12. dagar. London — Amsterdam — Kaupmannahöfn. Brottför annan hvem sunnudag í júlí, ágúst og septem- ber. 18. dagar. París — Rínarlönd — Sviss, 23. ágúst. 7 dagar. Edinborgarhátíð, 24. ágúst. 21 dagur. ítalia i septembersól, 1. september. 21 dagur. New York og íslendingabygðir í Ameríku 29. Júlí. 21 dagur. Skemmtisigling á Miöjaröarhafi og Portúgal og Ítalía, 11. október. 16 dagar. Jónsmessuferð til Norðurlanda 21. júni. 21 dagur. Grikkland — Líbanon — Egyptaland — Landið helga. 6. október, Ferðir séra Franks M. Halldórssonar til helgistaða I Austurlöndum og Eyrópu í júní og júlí. Æskulýðsferðir sérá Ólafs Skúlasonar í júní og júlímáunðl. Biðjið um ferðaáætlun. Verðið er ótrúlega lágt á þessum ferðum því okkur hefir gengið vel að eyða áhrifum gengis- felingarinnar á ferðalög. Veljið snemma réttu utanlandsferöina, þar sem þér fáiö mest fyrir peningana. Þrátt fyrir mikinn fjölda SUNNU- FERÐA á síðasta ári, urðu ferðimar fljótt fullskipaðar. Áratugs eynsia og ótvíræðar vinsældir SUNNUFERÐA hafa skipað þeim í sérflokk hvað gæöi snertir og þjón- ' ustu. SUNNUFERÐ er trygging fyrir ánægjulegri og snurðulausri utanlandsferð, undir ieiðsögn reyndra farar- stjóra, sem mörg ár í röð hafa farið sömu ferðimar, við- urkenndar og v:- sælar af þeim mörgu þúsundum er reynt hafa. Við gefu: sjálfum okkur ekki einkunn, en spyrjið i þúsundimar sem valiö hafa SUNNUFERÐIR og gera það aftur ár eftir ár. Ánægðir viöskiptavinir er okkar bezta auglýsing. Og þar að auki fáio þér hvergi meira fyrir peningana. OG LONDON 22. maí, 5. júní, 19. júní, 3. júli, 17. júlí, 31. júlí, 14. ágúst, 28. ágúst, 11. september, 25. september, 9. október og 23. október. Verð frá kr. 8.900 Ferðaskrifstofan SUNNA hefir gert samning um leigu hinnar nýju og glæsilegu Boeing þotu Flugfélags íslands til reglulegra fiugferða til Mallorka. Áður hefir SUNNA gert samning til margra ára við hótel á Mallorka og þess vegna getum við nú boöið ferðir í mörgum tilfellum á lægra veröi en fyrir gengisfellingu. Frjálst val um hótel og dvalarstaði. I Sunnuferöunum til Mallorka og London hafa gestir frjálst val um hótel, og dvalarstaði. Sunna býöur eingöngu upp á hótel þar sem herbergi em með baöi, og sex af sjó hótelum, rem Su:,na hefur samninga við, hafa svalir og eigin sundlaugar fyrir hótelgesti. Auk þess er boðið upp á dvöl í lúxusíbúðum í Palma með fullbúnum eldhúsum, böðum og sól- svölum. Auðvelt er að heimsækja marga eftirsóttustu staði Spánar og Frakklands frá Mallorka. Mallorka er miðsvæðis í Miðjarðarhafinu. Þaðan eru skipulagðar stuttar ferðir, m.a. til eftirtal- inna staða: Barcelona og Costa Brava (25 mín flug) Madrid (55 mín. flug) Nizza og franska Rivieran (50 mín flug) og Afríku, Alsír (60 mín. flug). Eftirsóttasti ferðamannastaður Evrópu. Mallorka er eftirsóttasti ferðamannastaður Evr- ópu, vegna þess, að þar er fagurt landslag, fjöl- breytt skemmtanalíf og sjórinn og sólskinið eins og fólk viil hafa það. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma: Monsenior Palmer 28, sími 23534, skrifstofustjóri Daði Runólfsson. SUNIMA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.