Vísir - 11.06.1968, Síða 1

Vísir - 11.06.1968, Síða 1
© © Sigrún Sveinbjornsdóttir, nýútskrifuð frá Kennaraskólanum. Sjómannaverk- fdi 18. júni? Sjómannafélögin í Reykjavík, ari hefur ekki boðað til fundar, Hafnarfirði, Keflavík og Grinda- síöan þessi yfirlýsing var birt, vík hafa nú boðað vinnustöðv- og ekki er vitað, hvað helzt ber un síldarsjómanna hinn 18. júní á milii. Hins vegar gæti vel svo n. k., hafi samningar ekki tek- farið, að verkfall skylli á eftir izt fj'rir þann tíma. Sáttasemj- viku. Djúpboranir fyrirhugaóar á Alftanesi og i Kópavogi • Stóri gufuborinn, sem verið l hefur að störfum inn við Elliða- ár er nú byrjaður að bora aöra holu nokkru neðar en sú sem lokið var við í vetur og er búið ,! að bora 100 metra niður. Á næstunni veröur leitað aö heitu vatni úti á Álftanesi og í í Kópavpgi. Veröur sennilega hafizt 1 handa um djúpborun á Álftanesi á næsta ári, en þar hafa aðeins I verið boraðar tvær 100 metra djúp ar tilraunaholur en þær sýndu það háan hitastigul að ástæða þykir til að halda borunum þar áfram. Fyrstu hvífu kollurnir óvenju snemntu d ferð • Hvítu kollarnir, hinir fyrstu á þessu sumri komu fyrir augu Reykvikinga í gær. Það voru ný- útskrifaðir stúdentar Kennara- skólans, sem þá báru. Þetta er í fyrsta skipti sem menntadeild Kennaraskólans útskrifar stúd- enta og því merk tímamót f sögu skólans. Nemendurnir sem luku prófi voru 26 og meðal þeirra var Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sem við heimsóttum í morgun. 10. síða. GEGN KÖTLU"? Á sameiginlcgum fundi hrepps nefnda Hvamn^s og Dyrhóla- hrepps í Vestur-Skaftafellssýslu sem haldin var fyrir helgina, var samþykkt aö láta fara fram athugun á sameiningu hrepp- anna. Vík i Mýrdal er i Hvamms hreppi, svo sem kunnugt er. Fundinum stjórnaði Einar Odds son, sýslumaöur. Ákveðið var Helga Bachmann, leikkona, eftir aö Silfurlampinn var afhentur. „LeikhúsiÖ er heimur // agans og samvmnunnar sagði Silfurlampahafinn i ár, Helga Bachmann Silfurlampinn verðlaun fél. ísl. leikdómenda var í gærkvöldi afhentur i 14. skipti og hlaut hann að þessu sinni Helga Bach mann, Icikkona, fyrir túlkun sína á hlutverki Heddu Gabler í samnefndu leikriti eftir Henrik Ibsen. Helga er önnur konan sem hlýtur Silfurlampann og hlaut hún 675 stig af 700 mögu legum. Athöfnin fór fram í Þjóðleik húskjallaranum, og skýrði Örn- ólfur Árnason frá úrslitum at- kvæðagreiðslu og mælti nokkur orð um Helgu Bachmann og leik- feril hennar. Helga hefur nú um margra ára skeið veriö í fremstu röð íslenzkra leikara og minnlist Örnólfur helztu hlutverka hennar á seinni ár- um. Sigurður A. Magnússon af- henti Helgu Silfurlampann og þakkaði hún fyrir.með nokkrum orðum. Þakkaði hún sérstaklega samleikurunum í Heddu Gabler og leikstjóranum, Sveini Ein- arssyni. Minntist hún kennara sinna og fór nokkrum orðum um leikhúsið og * starfið þar. Sagði Helga m.a. á þessa leið: „Leikhúsið er heimur agans og samvinnunar, en stundum er það lika heimur óttans. Þess vegna er sjálft samstarfið í leik- húsinu svo þýðingarmikið, og ég þakka öllu mínu samstarfs fóLki.“ Næst að stigatölu var Krist- björg Kjeld, fyrir hlutverk Normu i „Vér morðingjar“ og Violu í „Þrettándakvöjdi" og fékk hún 475 stig. Þriðju hæstu 10. síða. að kjósa vitjræðunefnd, tveggja fulltrúa frá hvorum aðila, til aö kanna málið. Mikill áhugi var á fundinum á samstarfi um ýmis mál, svo sem skólamál, afréttir og sameiginlegar al- mannavarnir, en hreppar þess ir liggja á „Kötlusvæðinu“ milli Sólheima- og Mýrdalssands. VISIR 38; árg. - Þriðjudagur 11. júní 1968. - 126. tbl. MARTROÐ GEGN HEIMS MEISTURUNUM — Island nú i 77. sæti íslenzka sveitin á olympiu- i Frakklandi lék í gærkvöldi við skákmótinu i bridge í Deauville heimsmeistarana, ítali. Sam- BEIN BRAUT FRÁ SÆTÚNIAÐ KÓPA VOGSHÁLSI í SUMAR @ Þess verður ekki langt að bíða að mestu umferðinni verði létt af Hafnarfjarðarveginum suður undir Sléttuveg, en um- ferð á þessari leið er mjög mik- il á mestu annatímum, þegar menn eru á leið til og frá vinnu- stað. — Má oft og tíðum sjá bíla lest allt frá Miklatorgi og suður undir Kópavogsháls um hádegis bil og seinnipart dags. Nú er unnið að því að leggja Kringlumýrarbrautina suður á bóg- inn og verður brautin fullgerð suð- ur að Sléttuvegi og malbikuð í haust. Ennfremur er unnið að þeim spotta brautarinnar sem liggur niður frá Suðurlandsbraut að Sæ- túni og verður sá spotti einnig full- gerður og malborinn í suniar. Verð- ur þá hægt að aka beinustu leið þvert yfir nesið. 1 framtíðinni verður þessi braut aðalsamgönguleiðin milli Reykja- víkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar, en nú er unnið af fullum krafti®- að undirbúningsvinnu við veginn yfir Kópavogsháls, en ennþá er of snemmt að segja til um það hvenær sá vegur verður tilbúinn. Þar er um eit^ stærsta vegamannvirki, sem um getur hér að ræða, en á þessari leið á sem kunnugt er að byggja tvær umferðarbrýr, til þess að umferðin um þessa hraðbraut milli þéttbýlissvæða Stór-Reykja- víkur verði sem minnst slitin með þvergötum. kvæmt simtali við þátttakendur í morgun líktist keppni þessi „martröð“. ítalir höfðu algera yfirburði, og fóru landamir með al annars mjög illa út úr „slemmuspilum“. Áður unnu íslendingar Filippseyinga 20: -í- 2 en töpuðu fyrir Kenya 4:16. ítal ir unnu Islendinga meö 20 stig um gegn minus fjórum. Enn er þó ekki útséð um úrslit móts Ins. Staöa efstu þjóða er þessi: 1. ítalia 187, 2. Bandaríkin 178, 3. Ástralía 162 4. Holland 159 5. Sviss 158 6. Kanada 158 7. Sviþjóð 148 8. Chile 148 9. Frakkland 145 10. Finnland 144 11. ÍSLAND 144 12. Belgía 143 13. Venezúela 142 14. ísra- el 136. Alls taka 33 þjóðir þátt í keppninni. SAMEINAST 2 HREPPAR I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.