Vísir - 11.06.1968, Síða 10

Vísir - 11.06.1968, Síða 10
VÍSIR . Þriðjudagur 11. júní 1968. Tveir menn köstuðu sér út úr húsum í gær fíoð/V taldir undir áhrifum áfengis eðo eiturlyfja JTveír menn stukku út úr húsum i gær á sínum hvorum staðnum í bæn um. Annar maðurinn stökk út um rúðu, sem hann braut á annarri læð í húsi við Bergstaðastræti. Hann lenti ofan á gangstétt fvrir 'raman húsið og fótbrotnaði. Hann mun að ððru leyti ekki vera talinn alvarlega slasaður. Lögreglan tekur bensínþjófa Lögreglunni var tilkynnt um það i gærkvöldi, að verið væri að stela bensíni úr bifreið við verksmiðjuna Keili við Elliðaárvog. Þegar lögregl- an kom á staðinn var fólkið flúið, sem stóð í þessu, en lýsing hafði verið gefin á bifreið bensínþjóf- anna. Aðrir lögregluþjónar fundu bifreiðina skömmu seinna. Tvennt var þá í bifreiðinni, maður og stúlka, en stúlkan ók bifreiðinni, bar sem maðurinn hafði misst öku evfið. Töluvert hefur borið á bensín- pjófnaði upp á síðkastið, að því er ögreglan segir. Hinn maöurinn henti sér út af svölum húss á Seltjarnarnesi. Þeg- ar lögreglan kom á vettvang lá maðurinn í garði hússins fyrir neð- an svalirnar. Hann virtist alvarlega slasaður, t.d. blæddi úr höfði hans og vitum. Ekki er vitað nánar um meiðsli hans. Íidault ætlar ekki í þingframboð Seint í gærkvöldi lýsti Georges Sidault fyrrverandi forsætisráð- herra Frakklands þvi yfir, að hann ætli ekki að reyna framboð í þing- kosningunum, sem standa fyrir dyr- um í Frakklandi núna. Bidault kom til Frakklands á augardag eftir sex ára útlegð, og hélt fólki í óvissu unz framboðs- fresturinn' rann út um miðnætti í nótt. Hann sagði á blaðamanna- fundi fyrr um daginn, að undir- staða allra stjórnmálarefja væri að koma mönnum á óvart og þess vegna mundi hann ekkert segja um fyrirætlanir sínar fyrr en á sfðustu stundu. Auglýsið í Vísi Missti fram- hjól á ferö — Olli skemmdum á tveimur bifreiðum Það kom fyrir ökumann á Klepps veginum í gær, að hann missti vinstra framhjól undan bifreið sinni á ferð. Eramhjólið tók á rás, þegar það hafði rifið sig undan stjórnartaumum ökumannsins. — Gerði það eiganda bifreiðarinnar þann ijóta grikk að fara utan í tvær bifreiðir, sem stóðu við veg- inn og valda skemmdum á þeim. Hálf milljón á nr. 58396 í gær var dregið í 6. flokki Happ drætt s Háskóla islands. Dregnir voru 2.200 vinningar ag fjárhæð 6.200.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 krón ur, kom á hálfmiða númer 58396. Þrir hálfmiðar voru seldir i umboði Þóreyjar Bjarnadóttur í Kjörgaði en einn hálfmið í umboð Frímanns Frímannssonar í Hafnarhúsinu. 100.000 krónur komu á he lmiða númer 55330. Voru báðir hellmiö- arnir seldir í umboði Guðrúnar Ól- afsdóttur, Austurstræti 18. Frakkland — m-> i6. síðu. kunn fréttamaður Claude Man uel, frá Radio Europe, en hann var barinn niður af lögreglunni. Þeir sem fylgjast með málum f París telja, að yfirvöldin muni sitt ýtrasta til að koma í veg fyrir óeirðir, þegar til mót- mælagöngunnar kemur, en hún hefur verið boðuð í kvöld. Ef uppþot verða þá kann það að verða til þess að koma á ring ulreið í sambandi viö þing- kosningarnar, sem boðaöar hafa verið 23. júní; en þá keppa næstum 3000 frambjóðendur um hin 470 sæti i þjóöþinginu. Fyrir hádegi í dag kom til mikilla átaka milli fjölmenns lögregluliðs og verkamanna við Peugeot-bifreiöaverksmiðjurn- ar í Schaux í austurhluta Frakk lands. Óeirðirnar breiddust út begar lögreglan reyndi að stöðva mótmælagöngu. Lögregl an lokaði öllum leiðum til verk- smiðjanna, meðan verkamenn- irnir reistu götuvirki. Fyrr um morguninn hafði stjórn verk- smiðjanna tilkynnt, að nokkur hluti verkamanna hefði tekið upp vinnu, þegar verkfallsverð irnir voru fjarlægðir. Helga — BORGINI Hvítir kollor — —> l síðu Hvernig gekk þér í prófunum, Sigrún? Vonum framar, en þau voru dá- lítið erfiö að mínum dómi. Hvaða námsgrein þótti þér skemmtilegust? Ég veit það ekki, ég hef mjög gaman af stærðfræði. Ætlar þú að spreyta þig eitthvað í Háskólanum? Nei, ég held ekki, ef til vill eitt hvað fyrir sjálfa mig, en ekki að leggja stund á neitt ákveðið. Ann ars fer ég innan tíðar til Svíþjóð- ar til að viðhalda kunnáttu minni í tungumálum og til að hitta mann inn minn sem dvelur þar viö nám. Ertu gift? Já, ég er gift Brynjari Inga Skaptasyni, en hann Ieggur stund á skipaverkfræði í Gautaborg. Finnst þér skemmtilegt að vera orðin stúdent? Nei, nei, það var miklu meira um að vera þegar ég lauk kennaraprófi og má segja að stúdentsprófið sé bara punktur yfir i-ið. Að öðru leyti var þetta mjög skemmtilegur og samheldin hópur sem útskrifaðist með mér. Hvaða námsgrein velja félagar þínir að afloknu stúdentsprófi? Ég veit það ekki, en flestir fara eflaust í hina nýstofnuöu náttúru fræðideild í Háskólanum. W>—> 1. síðu. stigatöluna hlaut Þorsteinn Ö. Stephenssen, 175 stig fyrir hlut verk Davíðs í „Sumarið 37“. Fjórði hæsti var Jón Sigur- björnsson, fékk 100 stig fyrir Brack í Heddu Gabler og 50 stig hlutu þeir Guðmundur Páls son, fyrir Madsen í „Leynimel 13“ Róbert Arnfinnsson fyrir Jón Hreggviðsson í íslands- klukkunni og Valdimar Helga- son fyrir Jón varðmann í ís- 'andsklukkunni ■PHUJiLMH Ökukennsla .Lærið að aka bíl, þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus, þér getið valið, hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf Geir Þormar ökukennari Simar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Simi 22384. íþrótfir m-> ?. síðu. ,1 ATVINNA Afgreiðslustúlka, ekki eldri en 18 ára óskast í kjörbúð. Nokkur starfsreynsla æskileg. — Uppl. eftir kl. 5.00 MELABÚÐIN Hagamel 39 — Sími 20530. TIL LEIGU Mjög góð 3ja herbergja íbúð (2 svefnherbergi) á Kaplaskjólsvegi til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Góð umgengni“ — sendist aug- lýsingadeild blaðsins fyrir 15. júní n.k. sendi inn, að vítateigslinu á Her- mann. Þar einlék Hermann í gegn og skaut framhjá Skúla Sigurðs- syni markveröi, sem hafði þá ný- verið komiö í stað Kjartans sem meiddist lítilsháttar Eftir 36 mín. ieik "'ioraöi Valur 3:0. Sending frá Gunnsteini á Reyni, sem stóð á vítateigi og los- aði laglega um sig og skoraöi með fallegu skoti. Þannig lauk þessum leik með sanngjörnum sigri aðkomu manna Islandsmeistaranna úr Val. Eftir þennan leik finnast mér Valsmenn ekki ólíklegir til að fara enn einu sinni í baráttu um Is- landsbikarinn, þrátt fyrir að þeir töpuðu 2 stigum i Vestmannaeyj- um í sínum fyrsta leik. Magnús Pétursson dæmdi þenn an leik vel, hélt honum innan ramma laganna þó að r.okkur harka færðist í leikinn á tímabili. Hins vegar var það heldur hæp- inn dómur að mínu áliti aö dæma mark Keflvíkinganna af í fyrri hálfleik, en það gerði Magnús að tilvísan línuvarðar. — emm — ÖKUKENNSLA. Z Guðmundur G. Pétursson. • sími 34590 Ramblerbifreið ÖkukennsU og æfingatímar á Taunus 12 M, útvega öll gögn varð andi ökupróf og endurnýjun. Reyn- ir Karlsson. Sími 20016. Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið Guðjón Jónsson, simi 36659 Ökukennsla. Tek einnig fólk i æt ingatíma. Sigmundur Sigurgeirsson. sími 32518. Ökukennsla. — Æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- J komulagi. Jóel Jakobsson Símar* 30841 og 14534 ! -----—--------------------------• Ökukennsla, æfingartímar. Kennt J á Volkswagen. Ögmundur Steph- • ensen. Sími 16336. J Ökukennsla. Kennt á Volkswag- • en. Æfingatímar. Sími 18531. • -----;-------------- — C Moskvitch ökukennsla. Starfa ein J göngu við ökukennslu um tíma, • þeir, sem beðið hafa eftir umferðar. breytingunni hafi nú samband viöj mig sem fyrst. Magnús Aðalsteins- • son. Sími 13276. J Ökukennsla — æfingatímar. Sími J 81162, Bjarni Guðmundsson. mn Reiðhjól. Hef opnað reiðhj'óla verkstæði ' F.fstasundi 72 Gunnar Palmersson, Sími 37205. Húseigendur. Tek að mér gleri-. setningar, tvöfalda og kítta upp ] Uppl I sima >4799 eftir kl. 7 á < kvöldin. _ _____! Þeh eru ánægðir, sem aka í vel þrifnuiu oí! að innan og bónuðum frá Litlu þvottastöðinr.i Pantiö i síma_322I9. Sogavegi 32. Trésmíðar. Vanti yður reyndan og vandaðan trésmið, þá hringið I sima 24834. Er við eftir kl. 7 á kvöldín ílúseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viögerðir úti ng inni skiptum utn þök. mélum einnig. Girðum og steypuni plön. btelluleggjum og lagfærum garða Simi 15928 eftir kl. 7 e.h. Kaupmannahöfn Skipti óskast á 1 til 2ia herb. ibúö með húsgögnum •— eentr alt — í KaunniannahÖfn fyrir 2ja herb. ibúð í Reykjavík í júlímánuði. Uppl. í síma 30455. Tek að mér r.ð slá bletti með * góðri vél. Uppl. f síma 36417. J Tek að mér garðslátt með orfi J Uppl. * síma 30269. Geymið auglýs- * inguna J ~ ......... _ e Geri við kaldavatnskrana og WC • kassa. Vatnsveita Revkjavíkur. í Látið meistarann mála utan og. innan. Sími 19384 á kVöidin ogi 15461. Tek að mér aö hreinsa lóðir. Sími 38997. BELLA Þvi miður fröken, þér getið ekki feiigið að vera með í morg- unleikfimi, nema þér farið í eP*- hvaö meira. VEBRIS i OAG Suöaustan og sunnan stinnings- kaldi. Súld eða rigning með köfl- um. Hiti 10-12 TILKYNNINGAR Sumaræfingar körfuknattleiks-. deildar KR 1968 Mánudagar kl. 21.00 — 22.00 Fimmtud. kl. 20.00 — 22.00 Munið æfingagjöldin. — Stiórnin Kvenréttindafélag I&lands. — Landsfundur Kvenréttindafélags íslands hefst 'augardaginn 8 iúní kl. 15.30 að Hallveigarstöð- um, Skrifstofan er opin frá kl 14. sama dag Handknattleiksd kv. Ármanni Æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 8 e.h. fyrir meistara 1. og 2 'okk við Lauga iækjarskóla — Mætiö vel og stundvíslega. -- Stiórnin Til þess nó tyrirbyggja mænu sóttar faraldra, ,'arf að bólusetja gegn þeim með vissu millibili, nú er sá tími. að allir Reykvikingar á aldrinum 16 — 50 ára ættu að fá bólusetningu. ;n hún fer fram ■ ' lúnimánuði 1 Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstio alla virkr daga nema laugardaga kl. 1-4.30 e.h. Mætið sem fvrst. Heik.u verndarstöð Revklavikur Frá Mæðrastyrksnetnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sin >i sumar að neimili Mæór&styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveu tal sem fyrst við skrifstofuna Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2 — 4 Sími 14349.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.