Vísir - 11.06.1968, Qupperneq 12
12
VÍSIR . Þriðjudagur 11. júní 1968.
— Vissi hann að þú ætlaðir að
mæta, eins og umtalað var? spurði
ég-
— Já, hann vissi það. Ég sagði
hanum berum orðum, að ég ætlaði
ekki að sitja auðum höndum og
athafnarlaus, og þá bauðst hann
til að lána mér bílinn sinn. Lopez
lofaði að gera lögreglunni og enska
konsúlnum í Malaga aðvart, ef ég
yrði ekki kominn aftur fyrir klukk-
an tólf á miðnætti.
— Vissi Carlos að Peter hafði
fengið orð frá Roderiquez um að
kæra ekki til lögreglunnar?
— Já., en hann •skildi — alveg
eins og ég — að það var ekki ann-
að en blekking.
Það fór hrollur um mig. — Ég
er hraedd um að þér skjátlist, John.
Ég...
Allt 1 einu heyrðist mannamál
fyrir utan gluggana. Ég hljóp að
gluganum í skjól við gluggatjaldið
og gaegðist út. Roderiquez og menn
irnir tveir stóðu skammt frá hús-
inu. Ég hafði tekið eftir að annar
þeirra hét Juan og hinn Pedro.
Þeir voru háværir, og auðheyrt að
þeir voru að rífast.
Það leyndi sér ekki að Juan og
Pedro voru óánægðir með að á-
form Roderiquez hafði farið út um
þúfur, og áð prófessorinn hafði
ekki verið framseldur, eins og um-
talað var. Ég heyrði að Juan sagöi:
— Hún er ensk, senor — hennar
verður saknað f Torremolinos —
vinir hennar fara til lögreglunnar
og hún leitar um alla sveitina .. .
— Og geri lögreglan það, þá
finnur húri hvorki stúlkuna né Eng-
lendinginn, tók Roderiquez fram i.
— Það er nóg af gjám hérna nærri
— og ef þau hrapa, veit enginn
annað en þau hafi orðið fyrir slysi.
Það verður aldrei hægt að sanna
annað.
Mér fannst blóðið frjósa i æðun-
um. Ég reyndi að heyra meira, en
hann hélt áfram, kuldalega. — Við
höfum enn tveggja tíma umhugs-
unarfrest. Ertu viss um að enginn
hafi veitt þér eftirför hingað?
—Alveg hárviss, senor, sagði
Pedro ákveðinn.
— Jæja, Ég hugsa að senor Pet-
er kalli ekki á lögregluna eða leyfi
nokkrum að gera það, fyrst um
sinn. Og þó hann geri það verður
enginn hægðarleikur að finna okk-
ur. Nei, ég verð að finna ráð til
að sannfæra senor Petér, um, að
mér sé alvara. Or því að hann
sannfærðist ekki í dag, verð ég að 1
tala betur við hann . ..
I
„SLYS".
Ég sneri frá glugganum er ég
ÝMISLE G T ÝMISLEGT
Tökum að okkui hvers konai múrbroi
og sprengivinnu I húsgrunnuro og ræs
um. Leigjum út loftpressur og vfbra
steða. Vélaleiga Steindórs Sighvats
lonai Atfabrekku við Suðurlands
brairt, slmi 10435
GlSLl
JÓNSSON
Akurgerði 31
Sfmf 35199
Fjölhæf jarðvinnsluvél, annast
lóðastandsetningar, gref hús-
grunna, holræst o. fL
íl K.UR4ALI S KONAR KLA-ÐNINGAR
kljót og vönquð vinna
tiMVAL AF ÁKLÆÐIJM
LAUöAVEO 62 - SlM' 10825 HEIMASlMI 83634
ÖLSTRUN
Jj
sá Roderiquez skilja við mennina
og stefna inn í húsið
— Hvað eru bófarnir að rífast
um? sagði John.
Ég sagði honum það skjálfandi
og hann fölnaði. Ég sá að hann
var eins hræddur og ég núna.
Hann stóð með erfiðismunum upp
af sófanum og ég fór til hans og
studdi hann.
— John, viö verðum að komast
héðan strax.
— Heldurðu að ég viti það
ekki?
— En ertu maður til þess? spurði
ég kvíðandi. — Geturðu hlaupið,
ef okkur tekst að komast út úr
húsinu?
—■ Ætli ég geti það ekki.
Dyrnar opnuðust og Roderiquez
kom inn. — Þér neyðist til að
gista hjá mér í nótt, og það getið
þér þakkað senor Cobbold. Það
var leitt að hugur hans til yðar
reyndist ekki nógu sterkur til þess,
að hann héldi loforð sitt. Það
hefur verið búið um yður í her-
berginu, sem þér voruð í áðan.
Hann leit á John með fyrirlitn-
ingarsvip. — Þér, senor, getið leg-
ið þarna í sófanum.
Ég heyrði að John andaði titt.
— Mér dettur það ekki í hug.
Hann gekk að Roderiquez með
kreppta hnefana og eldur brann
úr augunum. En hann hefði getað
sparað sér það. Roderiquez lagði
hann kylliflatan.
— Senorita?
Sveitakonan stóð í dyrunum og
benti mér. Ég horfði á John, sem
var að reyna að brölta á fætur.
Mig tók sárt að sjá hann í þessu
niðurlægingarástandi, og ég fann
að honum var illa við að ég sæi
það.
— Það er bezt að þú farir,
Joyce, sagði hann.
Ég neri hendurnar. — Ég vil ekki
fara frá þér, John.
Augu okkar mættust í svip, en
svo feit ég undan.
— ' Við sjáumst á morguh, sagði
hann og réyndi að sýnast glaðleg-
ur.
— Já. sagði ég og sneri frá og
fór á eftir konunni.
Rúmið var uppbúið og náttkjóll
lá á yfirsænginni. Diskur með
köldu keti pg ávöxtum stóð á
bakka við rúmið. Ég minntist þess
að ég hafði ekkert borðað siðan
í morgun. En mig langaði ekki i
mat.
Dyrunum var lokað eftir mér —
og aflæst. Ég lét hendumar lafa
og barðist við að missa ekki stjóra
á mér. Ekki bætti það úr skák,
ef ég hefði sleppt mér.
Ég hlustaði og hlustaði en hvergi
heyrðist hljóð. Ég leit á’ klukkuna.
Hún var rúmlega ellefu. Ég gekk
að glugganum og gægðist út. Bil-
arnir tveir stóðu enn á hlaðinu.
Hvar mundi Roderiquez veffa núna.
Pedro og Juan höfðu liklega ver-
ið settir á vörð, til þess að gæta
þess að við John slyppum ekki.
En þama var ómögulegt að
sleppa. Ég reyndi að opna glugg-
ann en hann var læstur. Allt var
lokað kringum mig.
Ég lagðist á rúmið og mun hafa
sofnað, því að ég hrökk upp er
ég heyrði að lyklinum var snúið 1
læsingunni.
Það var sveitakonan sem stóð í
dyrunum og benti mér. Ég staulað-
ist á fætur og elti hana niður.
Roderiquez tók á móti mér í stof
unni. Jo'hn lá enn endilangur á
sófanum. Hann brosti aðeins og ég
gekk til hans og tók í höndina á
honum, en hann þrýsti að henni.
— Mér þykir leitt að þurfa að
trufla svefninn yöar, sagði Spán-
verjinn. — En nú er ég ráðiim í
hvað gera skal. Ég sfmaði til senor
Cobbolds til þess að gefa honum
siðasta tækifærið. Mér var sagt
að hann væri ekki beima, en ég
hugsa fremur, að hann hafi ekki
viljað tala við mig. Ég lét skila til
hans, að hann ætti að hringja í á-
kveðið númer fyrir miðnætti. Nú er
klukkan yfir tólf og hann hefur
ekki hringt. Líklega er hann að
reyna að finna heimilisfang þessa
númers. En þegar hánn hefur fund-
ið það, er fuglinn floginn. Ég verð
að fara úr þessu húsi þegar í stað
Þess vegna ...
Hann baðaði út höndunum. —
þér skiljið vonandi nú, að þér eruð
mér Þrándur í Götu, senorita.
. .Þér og senor verðið sett f bfl
senors....
Hann brosti. — Þér fáið ekki
tækifæri til að mótmæla. Pedro
og Juan sjá um það. Þessi bíll
finnst i gjánni á morgun, senorita.
Slys! Þetta er ekki f fyrsta skipti
sem bfll hrapar fram af hengiflug-
inu.
Ég fann að John tók fastar um
höndina á mér. Stofan hringsnerist
fyrir augunum á mér og ég hélt
að það væri að lfða yfir mig. Ég
heyrði drungalega röddina áfram:
— Ég sé lítið eftir þessum enska
sauð, en það er sárt að þurfa að
losa sig við svona tðfrandi -seno-
ritu.
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ!
Bónstöð, bifreiðoþjónusta
LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstig).
Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif-
reið yðar. einnig tökum við að okkur þvott,
hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum
Oeðurlíki). Bónum og ryksugum.
SÍMl 21145.
HOLPTIGHT.
J4NE! NOTHING
EUSE WE CAN
v 00. NOW!
ir EdGAJK RlCF tOBAOUGHS
„Haltu þér fast, Jane, það er það eina
sem við getum gert.“
UIIHURÐIR
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
HURDAIDJAN SF.
AUDBREKKU 32 KÓPAV.
SÍMI 41425
Juðn\ngs^,nna dSEN
SÍMI ®|Eííj
fjr==mtA umm
BAMOftRABSrte 31 SULH' 23022
BELTIog
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
Keðjur Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjól Boltar og Rær
jofnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
ó hagstæðv verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNÁ
VERZLUNARFELAGIÐ f
SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199