Vísir - 11.06.1968, Page 14
74
VÍSIR . Þriðjudagur 11. júní 1968.
TIL SOLU
Amardalsætt III bindi er komin
út, afgreiðsla i Leiftri, Hverfisg.
18 og Miðtúni 18, eldri bækumar
aðallega afgreiddar þar.
Dömu- og unglingaslár til sölu.
Verð frá kr, 1000. - Simi 41103.
Stretch buxur á börn og full-
orðna, einnig drengja terylene-
buxur. Framleiðsluverð. — Sauma-
stofan, Barmahh'ð 34, sími 14616.
Páfagaukar til sölu ódýrt. Kana
rífugl óskast á sama stað. Uppl. í
síma 21039 eftirjd. 6.
Bamavagn ^Alvin) til sölu. Verð
kr. 2000. Simi 32687.___________
lsskápur, sófasett, Islendinga-
sögur, riffill til sölu. Allt ódýrt. —
Simi 24889 eftir kl. 7.
Willys jeppi '66 til sýnis og sölu
eftir kl. 6 i dag. Lokastíg 8.
Litill ísskápur til sölu. Uppl. í
sima 18925,
Til sölu afbragðsgott sett ,,high
fidelity“ sterohljómflutnings-
tækja, plötuspilari, magnari, hátal-
arar, útvarp, segulbandstæki. Kjör-:
ið tækifæri hinna vandlátu. Uppl.!
í sima 35042 eftir kl. 7 á kvöldin. j
Silver Cross barnavagn sem nýr
til sölu, blár og hvítur. Uppl. í
að Sæviðarsundi 50.
Bassalelkarar. Jama bassagitar
til sölu. Einnig gítarföss. Uppl. í
síma 82199, _____
Plastbátur 14 feta og 10 ha 1
Johnson mótor til sölu. Lítið notað
Uppl. f sfma 41255 á kvöldin, Vall-
argerði 20.
Tll sölu Austin A40 mikið af
varahlutum selst ódýrt. Uppl. í
sima 50377.
.......... —----------------"• “ i
Ný ensk kápa, meðalstærð til j
sölu. Verð kr. 2000. Tómasarhaga
37 efstu hæð til vinstri.
Góður kvenhestur til sölu. Uppl.
i sima 33082.
Til sölu 1 árs gamall Pedigree |
barnavagn. Uppl. í síma 50487. |
TIl sölu 6 manna bíll árg 1950,
selst_ódýrt, Uppl. í síma 36487.
Til sölu jarðarberjaplöntu*. Einn-
ig fáein fjölær blóm og steinhæða-
plöntur. Uppl. í Vallargerði 20 Kóp.
Tvíburavagn til sölu, einnig
burðarrúm, allt vel með farið. Uppl
í síma 35707.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega
koma barnavagnar, kerrur burðar-
rúm, leikgrindur, barnastólar, ról-
ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og
fleira fyrir börnin opið frá kl.
9 — 18.30. Markaður notaðra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengið gegnum undirganginn).
Fyrir 17. júní, fallegir blúndu
kragar og uppslög til sölu að
Kleppsvegi 68 3 hæö t.v. Sfmi —
30138.___ _________________
Til sölu nýlegur gúmmíbátur 3ja
—4ra manna og utanborðsmótor,
Uppl. hjá Gylfa Pálssyni Bergþóru
götu 23._
TIl sölu 2 salernisskálar og
kassar og lítil handlaug, ódýrt, —
Sími_41147.
Stereo segulbandstæki TK 46 4ra
rása, til sölu. Uppl. í síma 30138.
Rafmagnsorgel Farfisa og Gib
son magnari til sölu. Góðir greiðslu
skilmálar. Uppl. f síma 51927 eftir
1U. 6 e_.h.
Tll sölu buröarrúm og Pedigree
barnavagn að Kaplaskjólsvegi 3
kjallara.
Skodi Combi ’63 til sölu gott gang
verk en' þarf boddyviðgerð, Sfmi
34179.
Lítill danskur teakskápur til
sölu. Verð kr. 3000. Uppl. i síma
51072. _
«
Vel með farinn barnavagn til
söíu. Uppl. í síma 30412.
Til sölu vel með farinn barnavagn
Uppl. f síma 37297.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur reglusamur piltur óskar
eftir vinnu, ýmsu vanur, hef bfl-
próf. Sími 37909.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu
allt kemur til greina. Uppl. f sfma
81026.
Kona óskar eftir vinnu nokkra
tíma á dag margt kemur til greina
t.d. ræsting eða ýmiss konar
heimavinna. Uppl. í síma 42485.
Mig vantar vinnu í sumar vil
gjarnan gæta barns, 12 ára barn-
góð telpa. Uppl. í síma 81711.
Stúlka óskar eftir vinnu frá
næstu mánaðamótum, við barna-
gæzlu eða húshjálp. Uppl. f síma
36148 eftir kl. 18.
Stúdína, ný komin frá Banda-
ríkjunum, með góða vélritunar og
enskukunnáttu óskar eftir atvinnu
sem fyrst margt kemur til greina.
Uppl. f síma 22838.______
Tvær 18 ára stúlkur óska eftir
r’innu. Margt kemur greina. Má
vera í sveit. Sími 82081.
Til leigu 4ra herb. íbúð f Vestur-
bænum fyrir fámenna fjölskyldu.
engin fyrirframgreiðsla. Uppl. f
sima 21157 eftir kl. 7.
4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. í
sima 41471 milli kl. 5 og 7.
Til leigu einbýlishús I Smá-
löndum. Uppl. í síma 15827 eftir kl
7 á kvöldin.
14 ára stúlka óskar eftir að kom-
ast f atvinnu úti á landi, er vön að
passa börn. Uppl. f síma 34576
alla vikuna . __________________
Énsk stúlka með háskólaþróf í |
ísl. (B.A. fsl.) og B.A. frá Cam-
bridge óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
24119.
Ökukennari óskast. Uppl. i síma
19896 og 21772.
■ Dugleg stiilka (helzt ekki yngri
■ sn 20 ára) óskast nú þegar á heild-1
• röhi-'>kri f'?tofi! f ndðbænum. Vélrit- j
■ unar og nokkur enskukunnátta
nauðsynleg. Upph .f síma 18859.
Múrverk. Múrarar óskast til að
múra raðhús í Fossvogi. Uppl. í
síma 17487.
Til leigu 3ja herb. íbúð. Tilboð
óskast í síma 15566 milli kl. 6—8
Lítil risíbúð 2 herb. og eldhús til
leigu fyrir fámenna og reglusama
fjölskyldu. Uppl. í kvöld og næstu
kvöld frá 8 til 9 á Grettisgötu 34.
Gott forstofuherbergi í austur-
bæ á horni Njálsgötu og Rauðarár-
stígs til leigu. Sími 23398. __
2 herb. og eldhús óskast sem
allra fyrst, helzt með svölum og
nálægt miðbænum. Tvennt fullorð-
ið í heimili. Tilboð merkt „4215“
sendist augld. Vísis.
Hjón með 8 ára barn óska eftir
2—3 herb fbúð strax eða mjög
fljótlega. Uppl. í síma 14996.
Óskum eftir 2ja —3ja herb íbúð.
Uppl. í síma 23844 og 37356.
Keflavík. Ungan mann vantar herb
f Keflavfk. Uppl. í síma 12497.
2—3 herb íbúð óskast helzt f
Austurbæ. Fyfirframgr. ef óskað er
'Ippl. í síma 15998.
Hver vill leigja okkur 2-3 herb.
íbúð? Við erum á götunni. Reglu-
semi og skilvísri mánaðargreiðslu
heitið. Uppl. f síma 19339.
Barngóð og samvizkusöm telpa
á aldrinum 11 — 13 ára óskast til að
gæta 2ja barna hálfan daginn. —
Sem næst Norðurmýri. Uppl. f síma
10717 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tvær 13 ára telpur óska ettir
vinnu við barnagæzlu, helzt í Heim
unum eða nágrenni. Uppl. f sfma
34075.
16 ára stúlka óskar eftir vist eða
barnagæzlu allan daginn og 13 ára
stúlka óskar eftir barnagæzlu eftir
hádegi. Uppl. í síma 30138.
14 ára stúlka óskar eftir starfi
við bamagæzlu helzt í Heima eöa
Vogahverfi. Önnur störf koma einn
ig til greina. Sími 83878 eftir kl 2
daglegá næstu viku.
Vantar 15—16 ára stúlku til að
gæta barna, húsmóðir vinnur úti,
herbergi gæti fylgt. Uppl. f sfma
81316 milli kl. 5 og 7.
SVEIT
Get tekiö tvo drengi á aldrinum
4ra —6 ára til sumardvalar. Uppl.
í síma 92-6030.
TU sölu sófl og stóll. Uppl. í
sima 35346. __________ |
Cadilac ’55 til sölu í mjög góðu I
lagi, ný skoðaður. Uppl. i sima j
21914 eftir kl. 6.30.
OSKAST KEYPT
Óska eítir Peggy barnavagni. —
Uppl. f síma 15589.
Litil steypuhrærivél óskast til
TII sölu. barnastóll og burðarrúm ; kaups. Uppl. í síma 30749.
til sölu. Barnakerra óskast á sama
stað. Sfmi 21908.
Góður bfll. Til sölu Opel Kadett
1966 2ja dyra hvftur. Nýskoðaður.
Uppl. í símum 34362 og 84123. __I
Hraðbátur með 28 ha vél og í
vagni til sölu. Sfmi 32523.____ j
TU sölu 35 mm automatic sýninga í
vél með áspenntum lampa. Braun |
hobby automatic rafmagnsflass og !
stækkunarvél 6x6 Uppl. f síma i
21447 eftir kl. 6 e.h.
Honda — Honda. Óska eftir
að kaupa nýlega vel með farna
Hondu, hringið í síma 35059.
Vil kaupa vel með farinn meðal-
stóran fsskáp, tilboð sendist Vfsi
fvrir 18. þ.m. merkt „5277“.
Konur vanar fatasaum óskast. —
Leðurverkstæðið Bröttugötu 3b.
mzmsœiMM
Tvö gullarmbönd töpuðust f
| sund'.suplnni f Laugsrcia'.num, sl.
; fimmtudag mil'i kl 11 og 2, skil- j
| ist í afgreiöslunn
j Gullarmband tapaðist fyrir '■
nokkru í Revkjavík eða Kópavogi ;
fóvíst hvar) Finnandi vinsamlegast .
hringi f síma 42485. Fundarlaun. j
Honda 50 óskast. Uppl.
33254 kl. 20-22.
sfma
Ford pic-up ’63 6 cyl beinskiptur
í góðu ásigkomulagi til sölu. Er
með hreyfanlegu alumínium pall-
húsi. Verð kr. 95 þús. Skipti á
jeppa koma til greina. Til sýnis að
Háaleitisbraut 58-60, bakdyrameg
inn kl. 7—5 daglega. Sími 35280.
Selst ódýrt kjólar, dragtir, tæki
færiskjólar og fl. stærðir 40—42.
Uppl. f sfma 30306 og 34861.
Ársgamall ísskápur til sölu. —
Einnig tvfbreiður dívan. —- Sími
52632 eftir ki. 7 e.h.
Mótor f Chevrolet ’59 8 cyl. til
sðlu. Uppl. f sima 34241 í dag.
Mjög vel með farið reiðhjól með
gfrum til sölu. Uppl, f sima 38352.
Nýtíndir ánamaðkar til s.lu. —•
Uppl. f söna 12504, 40656 og
50021
Tii sölu lítið notuð BTH þvotta-
vél. Uppl. í sfma 31237 eftir kl. 7
á kvöldm.
SendiferðabíU. Vil kaupa lítinn
sendiferðabíl eða pic-up. Uppl. í
I sim?_ 13378.
Vel með farinn bamavagn óskast
Sími 42082. ___
10 ha. utanborðsmótor vel með
farinn óskast til kaups. Uppl. í síma
42119 eftir kl .7 á kvöldi*.
Óska eftir aö skipta á blæjum
og húsi á Willys jeppa. Uppl. í
síma 36356.. ___
Vil kaupa notaðan ísskáp. Sími
15827 eftir klf 7 á kvöldin.
Óska eftir skellinöðru. Uppl. í
síma 33697.
NLKYNNING
Teikna andlitsmyndir eftir ljós-
myndum. Uppl. í síma 22559 á skrif
stofutfma.
Taklö eftir. Tek í umboðssölu
þessa viku alls konar muni. Sér-
staklega gamla. Einnig nýjan og
notaðan fatnað, búsáhöld o.fl. —
Sfnti 83684.
Tapazt hefur kvenspangarúr ’
(Farve I.euba) með steinum, við !
hús Sölufélags garðyrkjumanna við
Reykjanesbraut föstudaginn 7 þ.m. j
Finnandi vinsamlega hringi í síma
32418 mæstu daga.
Kvengullúr tapaðist í Kópavogi j
sunnudaginn 9. júní. Vinsamlega :
h.ringð í síma 11081 fundarlaun. j
Trmrritf
Rúmgóð 3ja herb. íbúð ti! leigu
strax. Fyrirframgreiðsla. Ieigist til ,
eins árs. Er f austurbænum. Tilb. ;
með fjölskyldustærð sendist augld. |
Visis,_merkt:_„15. jnúí“. ^
Herbergi með húsgögnum til
Ieigu f sumar í Háaleitishverfi. —
Sfmi 81853 eftir ld. 6 e.h.
Herbergi til leigu með snyrtingu
og baði. Uppl. i síma 15651.
TII leigu nú þegar lítil 2ja herb.
íbúð 1 Kópavogi (íbúðin er útaf
fyrir sig). Tilboð merkt: „Kópavog
ur.x” sendist augl Vísis.
Til leigu stór 4ra herb. íbúð. —
Uþpl. í síma 15024 kl. 3-r8.
Herbergi til leigu fyrir ungan
reglusaman pilt. Uppl. í síma —
31142 eftir kl. 7. _______ \
1 herb. og eldhús til leigu strax.
Sér inngangur. Uppl. í síma 30277.
2ja—3ja herb íbúð óskast á leigu.
Ekki f kjallara. Algjör reglusemi.
Uppl. gefur Bragi Eiríksson f síma
19621.
óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
fbúð helzt í vesturbænum. Símar
40764_o_g 19560.
Óska eftir 2ja—3ja herb íbúð.
Uppl f sfma 32334. ______
Karlmaður óskar eftir herbergi.
Uppl. í síroa 81314.
Ungur reglusamui skrifstofumaö
ur óskar eftir lítilli íbúð (1-2 herb)
helzt sem næst miðbænum. Tilboð
merkt ”5261“ sendist augid. Vísis.
Halló húseigendur. IJngan mann
vantar herberg! pú begar, eða um
mánaðamót ,sem næst miðbænum
er lítið beima. Uppl. f sfma 21937
Ung, bamlaus hjón óska eftir að
taka á leigu 2 — 3 herh. fbúð. Erurn
á götunni. Reglusemi og góðri um
eengni heitið. Vinsamlegast hringiö
I síma 23941.
Óska eftir að taka á ieigu 2ja
berb. íbúð í Árbæjarhverfi eða
Austurbænum Uppl. í síma 11944
kl. 9 — 5 daglega.
3 stúlkur óska eftir að taka á
ieigu 3ja herb íbúð frá næstu mán-
nðamótum. Uppl. i síma 14548 eftir
kl. 5. ^ ______________________
3—4 herb íbúð óskast. Hjón með
13 ára telpu. Sími 23744._______
Eldri konu vantar herbergi og
eldunarpláss helzt nálægt miðbæn-
um. Uppl. í síma 20099 til kl. 5 á
daginn og eftir kl 9 á kvöldin
BARNAGÆZLA
13 ára telpa óskar eftir barna-
gæzlu í sumar, helzt f Laugarnes-
hverfi. Sími 37107. _____________
Tek að mér að gæta barna hálf-
an eða allan daginn. Upp'. í síma
33257. Ilerbergi til leigu á sama
stað.
10—13 ára telpa óskast til að
gæta barns í Árbæjarhverfi frá 8-
1. Uppl. f síma 84032.
Sumardvöl. Getum tekið nokkrar
telpur á aldrinum 7—9 ára til sum
ardvalar í sveit (Hrunamanna-
hrepp). Uppl. í sfma 36778.
HREINGERNINGAR
I Gluggaþvottur — Hreingeming-
ar. Gerum hreina stigaganga og
stofnanir, einnig gluggahreinsun
Uppl, f síma 21812 og 20597.
Hreingemingar. Vanir menn
fljót afgreiösla. Eingöngu h„ d
hreingerningar. Bjami, sfmi 12158
Tökum aö okkur handhreingem
ingar á fbúðum, stigagöngum
verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama
gjald hvaða tfma sólarhrings sem
er. Ábreiöur yfir teppi og húsgögn.
Vanir menn. — Elli og Binni. Sfmi
32772.
Þrif — Handhreingemingar, vél
lireingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk-
ur og Bjami.
Hreingerningar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sftni
8.3771. — Hólmbræður.
Hreingerningar. Getum bætt við
okkur hreingerningum. Sfmi 36553.
j Hreingerningar, málun og við-
gerðir, uppsetningar á hillum og
j skápum, glesísetningar. Sfmi —
j 37276. _________
Hreingerningar .Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofn-
! anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vand-
| virkir menn, engin óþrif. Sköff-
j um plastábreiður á teppi og hús-
! gögn. — Ath. kvöldvinna á sama
: gjaldi. — Pantið tímanlega f sfma
! 24642, 42449 og 19154.
i ---—- --------
j Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn, sími 42181.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
Söluumboð fyrir:
™ ^ 11ITT<■■ ~
TEPPAHREINSUNIN
Bolholti 6 - Simor 35607,
36785
SmáaugSýsíngar eru
einnig á bls. 10