Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 2. júlí 1968. r j CTIBtJ tJTVEGSBANKANS ÁLFHÓLSVEGI 7 KÓPAVOGI ÚTIBtl ÚTVEGSBANKANS LAUGAVEGI 105 REYKJAVÍK Kostir GÍRÓ-þjónustu fyrir hvern mnnn: Svo einfalt — svo auðvelt — og svo HAGKVÆMT fyrir yður sfofnið Ám í-reikning í \ Þér GIRO- Iftvegsbankanum Leggið þar inn LAUNIN yðar eða hluta af þeim. Þér getið beðið launagreið- anda yðar að gera það. (Gefið honum upp Gíró-númer yðar). ÞÁ ERU LAUNIN KOMIN INN Á REIKNING YÐAR Á ÚTBORGUNARDEGI. Þá getið þér, eða annar, sem þér gefið umboð, gengið að þeim vísum í bankanum og byrjað að ráðstafa þeim að vild. - Og þér fáið VEXTI af innistæðunni. Ekkert mas við talningu eða geymslu peninga — engin hlaup með ávísanir Þeir, sem hafa slíka fasta reikninga í bankanum að staðaldri, mega vænta MEIRI FYRIRGREIÐSLU en aðrir að öðru jöfnu. 0 i o w e 3 1 ÞÉR GETIÐ: Tekið út peninga til daglegra útgjalda. Beðið bankann aö annast all- ar fastar greiðslur fyrir yður (rafmagn, síma, skatta, húsa- leigu, afborganir, tryggingagjöld o. s. frv. — jafnvel greiðslu VÍXLA í öðrum bönkum! Þér fyllið aðeins út allsherjarbeiðni yfir þessar útborganir af Gíró- reikningi yðar). Engin hlaup. Engin hætta á að lokað verði fyrir rafmagn eða slma! — Eogin hættá á dráttarvöxtum, aukakostnaði eða sektum vegna van- greiðslu á ákveðnum tíma — eða fyrir innistæðulausar ávísanir! ÞÉR LÁTIÐ BANKANN VINNA FYRIR YÐUR! Þér getið lagt afganginn inn á almenna sparisjóðsbók og þannig myndað yður VARA- SJÓÐ. — Reynslan sýnir að það verður F R E M U R af- gangur hjá þeim, sem nota GÍRÓ-reikninga. Viðfal dagsins — 9. siðu. að enginn háskóli í Svíþjóð mundi láta það viðgangast, að allt starf yrði lagt niður f há- skólanum vegna pólitísks fund ar, Iátum liggja milli hluta, x hvort Nato eða önnur hemað- arleg samtök ættu hlut að máli. Þóttu mér undirtektir stúdenta og ráðamanna hér furðulegar, þótt kannski verði að taka tillit til varúðar við- komandi, því að þegar eitt blað- anna kallar þá skríl og ofbeldis seggi, sem berjast friðsamlega fyrir aukinni aðstoð við van- nærða. Tja hverjar yrðu nafn- giftimar, sem þeir fengu er berðust gegn Natpfundi, er hindraði þeirra störf. Annars er staðsetning fundarins augljós viðurkenning á, að Háskóli Is- lands hefur ekki staðið undir skyldum sínum sem mennta- stofnun. Hverjar finnast þér mtkilvæg astar af breytingum f aðstöðu íslenzkra stúdenta erlendis í framtíðinni? Auðvitað þyrfti að auka mjög öll lán og styrki til þessara manna. 32.000.— fsl. kr. á ári er hlægileg upphæð, sem glóm- laust er að ætla að nokkur mað- ur lifi á. Nú fær maður sýknt og heilagt að heyra, að íslend- ingar hafi ekki efni á að styrkja stúdenta sína, ekki einu sinni með lánum, „við erum svo litl- ir“. En það er ekki nóg með að lánin og styrkímir séu allt of ’^gir. Þegar stúdentar koma heim í sumarleyfum sínum til að vinna sér inn aura til frekara náms, þá mætir þeim pngin að- stoð við að afla sér vinnu. Fjöldi stúdenta hefur gengið at- vinnulaus um götumar, það sem af er þessu sumri. Við firrumst einhver býsn yfir, að íslenzkir menntamenn hefji vinnu erlendis eftir nám sitt, þrátt fyrir það, að lítið sem ekk ert er gert fyrir þessa menn meðan þeir eru í námi. Nem- endur Iðnskólans erú t. d. i launum allan sinn námstíma, en háskólastúdentar fá ekki einu sinni lán til að skrimta. Ég skal viðurkenna, að það er oft dýrt að vera fátækur, en höfum við efni á að fæla frá okkur þá fáu 500 lcrónu mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vfsi i vikulokin“ frá upphafi f þar til geróa möppu, eiga nú 116 blaðsfðna bók, sean, er yfir 500 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi f vikulokin“ er 15 króna virði. - Gætið þess ’vf að missa ekki úr tölubiað. Aðeins áskrifendur Vfsis fá „Vfsi f vikulokln". Ekki er hægt að fá fyigiblaðio á annan hátt. Það er þvf mikils virði að vera áskrifandi að Vfsi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR VISIR ÍVIKULOKIN menntatnenn, sem okkor standa til boða? Fæla frá okkur það, sem aðrar þjóðir telja bpztu mqgulegu fjárfestingu sína? ma. NÝJUNG í TEPPAHREINSUN ; ADVANCE i Tryggir að tepj»* ] i ðhleypur ek'ad Reynið viðskfpt- Axmlnster, simi 30676. Helrna- tn. Uppi. verzl- slmi 42239. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN SöluumboS fyrirj TEPPAHREINSUNIN Bofhalfí 4 ■ Simor 35407, 34705 VEFARINN N.F. íbúðir r i Fossvogi Til sölji nokkrar 4ra og 2ja herbergja fbúð í smíð um og 1 raðhús á einum bezta stað í Fossvogi. — Upplýsingar gefur Bjöm Traustason á staðnum, Huldulandi 1—3 og í síma 41684 eftir kl. 8 á kvöldin. Nýjo bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaöinn — með þvl að vlnna slálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynm, aðstaða tii þyotta. Nýjo bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Simi 42530. Oplð frá kl. 9—23. FÉLAGSLÍF Knattsn*--- Vfkings Æfingatafla frá ?0 ma) tO 30 -it. 1968: fL rg meistaraflokkjin IVIánud op þriðlud. kl. 7,30—9 ~”’ðvfkud ob fimmtud 9—10.15 2 lokkur: Mánud. op '-riðlnd. 9—10.15 Miðvikud op flmmtud 7.30—9' •1 flokkun Mánud 9____10.15. þriðjud. 7.30- 9 oe fimmtud. 9—10.15 4. rioklrur: Mánud og iriOjud 7—8 Míp vikud. op fimmtud 8—9. 5 lokknr A. og B.: Mánud op þriðtud 6—7. Mið vikud op fimmtud 6.15—7,15 5. fiokkur C. og Da Þriðjud og fimmtud. 5,30—6.30 Stfómin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.