Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 29.07.1968, Blaðsíða 4
-iBig Vilja menn eypa sumar- leyfinu i Þýzkaiandi? Há, grönn 02 sólbrún var Jutta fötunum sínum. Hún sólaöi sig og var ekki ein um að njóta blíö- unnar. Eins 02 sjá má, er útsýnið fagurt og margbreytilegt í þvi landi. Vilii menn eyða sumarleyf inu þar, kemur margt til greina: Norðursjórinn og Eystrasalt meö frá Munchen í rósóttu bikinibað- sunnarlega í Vestur-I>ýzkalandi söndugi-*n ströndum, fjallahnjúk- ar fyrir göngufólk og stöðuvötn í syðri hlutanum, ef fólk hefur áhuga á að róa, synda eða sigla. Hvernig vaeri að fara bangað i sumarleyfinu, spyrja menn sjálfa sig, heillaöir af þessum fulltrúa þýzkrar fegurðar? ★ Norskt met í trumbuslætti Hinn 15 ára Kjell Sandmo setti klukkan fjögur á laugardag nýtt norskt met í trumbuslætti. Hafði hann þá barið bumbu sam fleytt í 49 klukkustundir! Fyrra metið átti Arild Kristiansen. Kjell lét sér ekki nægja að kom ast fram úr Arild, heldur hélt hann þessu áfram þindarlaust í allmargar stundir aö auki. Var hann um tíma svo vel á sig kom inn, að hann hugðist setja heims met í greininni. Þó lét hann hug fallast, er hann frétti, að það er hvorki meira né minna en 100 klukkustundir og 23 mínút- ur. Hann hét þvf að ná þeim árangri næsta ár! Kjell Sandmo — barði bumbu i 49 stundir. jf gamla daga iðk- uöu Bandaríkja- menn það mjög aö w taka menn af lífi , án dóms og laga, leinkum negra. Voru þeir hengd- jir upp og mis- jþyrmt á ýmsa vegu % áður en þeir gáfu jupp andann. Menn jminnast þess einn- jig, að Kennedy- morðinginn, Os- wald, lét einnig líf jið á svipaðan hátt. jí kvikmynd í Stjörnubíói er lýst Isvipuðum atvikum. Gagnrýnendur blaðanna. Fyrir stuttu voru I þætti þessu.m gagnrýndir gagnrýnend ur blaðanna og rædd almennt þau vinnubrögð, sem höfð eru á því að vega og meta bækur sem út koma m. a. fyrir iólin ár hvert. Það er athyglisvert, hve bókmenntagagnrýnendumir virð ast haldnir annarlegum sjónar- miðum í mati sínu á bókum og höfundum, sem virðast f allt of mörgum tilfellum gjörsamlega ósamhljóða smekk alls þorra lesenda. 1 tilefni af hinum fyrri skrif- um hafa ýmsir látið í Ijósl sam- róma álit sltt á þeim vinnubrögð um, sem eru viðhöfð við gagn- rýni á bókum, og meðal annars hef ég fengið í hendur eftirfar- andi orðsendingu; „Gagnrýni bókagagnrýnenda dagblaðanna á siðari árum hefur iðulega „vakiö mikla furðu, svo ekki sé meira sagt“, eins og réttil. er tekið fram í dálki yðar 9. þ. m. Það er hlutur, sem er svo alkunnur, að mat sumra gagnrýnendanna á bókum hefur getur með fullum réttl krafizt þcss, að til slíkra starfa sem gagnrýni, séu valdir menn, sem treystandi sé til að dæma bæk- ur af þekkingu, skilningi og sanngirni, og kurteisi mætti vel við bæta. Á þetta hefur oft misst trúna á heiðarlega gagn- rýni, en svo var þó komið fyrir um það bil tveimur árum, að einn af kunnustu rithöfundum landsins svaraði spurningu blaðamanns eins dagblaðsins hér með þessum orðum: 1%íffub&iGöúi stórhneykslað fjölda manna, og nægir í þessu sambandi að minna á hvaö þessir menn telja til heimsbókmennta og verö- launavert framar ööru. Ef dóm ar almennings eru á allt aöra lund en gagnrýnendanna skyldu menn ætla, að það yröi umhugs unarefni útgefendum og ritstjór- um blaða, þar sem aímenningur skort, að ekki sé meira sagt, og afleiðing sú, að viröingin fyrir gagnrýni blaðanna hefur farið síþverrandi. Það kann ekki góðri lukku að stýra að vanmeta svo dómgreind almennings, sem gert hefur verið. — Allir bóka- gagnrýnendur eru ekki undir sömu sök seldir — og þeim má þakka, aö menn hafa ekki alveg „Gagnrýni — eigum við að segja, að hún sé til?“ Svo mörg voru þau orð. Þar eð óðurn nálgast sá tími ársins, sem bækur koma á mark að, þá ættu dagblöðin að endur skoða bókmenntagagnrýnina al- mennt, Jg gera upp við sig hvort ekki er á þessu sviði rót- tækra breytinga þörf. Yfirnátt- úrlegt mat á bókum og höfund- um, sem engir botna i eöa aö minnsta kosti fáir, á varla mik iö erindi til almennings. Flestir lesa ritdóma blaðanna til að átta sig á því hvers eðlis bækur eru og hver eru gæði beirra frá sjónarhóli venjul. lesenda. Og venjulegir lesendur skoða bók- ina fremur eftir hvað i línun- um stendur, fremur en eitthvað, sem hugsanlega mætti lesa á milli línanna. Bókmenntagagnrýni dagblað- anna er að allt of miklu leyti „fígúru-verk“ sem fæstir botna í, og er alls ekki til þess fallin, að bókaunnendur geti fyrirfram gert sér í hugarlund, hvernig ný útkomnar bækur eru í raun og veru. Þessu þarf að breyta til batnaðar. Þrándur í Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.