Vísir - 13.08.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 13.08.1968, Blaðsíða 1
Erlendir bankar selja ísl. krónuna með afföllum Mjólkin aftur á boðstólum í Lidó af þúsund króna seðlum, sem bannað er að flytja úr landi. Leyfilegt er að taka með sér f hundrað krónu seðlum og smærri, 1500 krónur samtals. Þessi afföll munu alþjóðlegt fyr- irbæri og orsakast meðal annars af því, að erlendir bankar, sem kaupa íslenzka seðla, verða aö liggja með þá vaxtalausa og koma þeim til heimalandsins. Þó munu bankar reyna að selja krónumar aftur ferðamönnum, sem hingað vilja ferðast. — Borgin kaupir húsið handa unglingunum Næstkomandi föstudag verður haldinn síðasti dandleikur í Lídó þ.e.a.s. í þeirri mynd sem þelr hafa verið haidnir að undanfömu, en miklar breytingar standa nú fyrir dyrum á starfsemi húsins. Mun fteykjavíkurborg kaupa staðinn fyrir starfsemi Æskulýðsráðs og verður því mjólkin aftur allsráð- andi í hinum skemmtilegu húsa- kynnum Lídós. var fyrst starfrækt hann við hæfi unga fólksins en árangurinn á þei:ri tilraun var sá að aðsókn -arð að lokum svo hverfandi lítii að starfseminni var hætt. Nú hefur verið ákveðið að reyna staðinn öðru sir.ni fyrir unga fólkið, að sögn leigjenda hússins og er vonandi að sú tilraun takist vel. Fyrirhugat er aö nýta húsið sem bezt t.d. undir alls kyns fönd urvinnu, en Æskulýðsráð verður á næstunni að víkja með starfsemi sfna af Fríkirkjuvegi, en húsið verð ur rifið á næstunni. fá fyrir gjaldmiðil sinn. Á sama hátt finnst mörgum islending- um, er ferðast erlendis, þeir fá lítið fyrir blessaðar krónurnar sínar. Orsökin mun sú, að bank- ar eriendis kaupa krónuna meö afföilum, þaö er á lægra gengi en skráö er, og selja einnig krón ur ódýrara en skráð gengi segir til um. Afföll af krónunni munu um 10% í Kaupmannahöfn og London, en meiri, er fjær dreg- ur fósturjöröinni. Ef til vill eru afföll enn meiri ■ Útlendingar þeir, sem hing- að koma, furöa sig ósjald- an á því, hve fáar krónur þeir 58. Srg. — Þriðjudagur 13. ágúst 1968. - 178. tbl. Töluverð olíubrák Iagðist yfir fjöruna umhverfis Laugarnestanga, þegar starfsmenn olíustöðvarinn- ar misstu olíuna í sjóinn á laugardag. í gærdag unnu þeir við að brenna hana af fjörugrjótinu og notuðu til þess bensín er þeir skvettu yfir olíublettina og kveiktu í jafnóðum, eins og sést á myndinni QLVAÐUR MAÐUR STAL FLUGVÉL íNÓTT — sveimabi yfir bænum i rúma klukkustund ÞAÐ VAR UPPI fótur og fit á vanir flugmenn, að maðurinn haföi Reykjavíkurflugvelli í nótt, þeg-1 stjóm á vélinni. ar uppvist varð, að stolið hafði Ekkert vissu þeir hvort maðurinn vcrið einhreyfiís flugvél, sem heyrði köll þeirra í radíóinu, en staðið hafði inni í flugskýli flug- j ekki er það ólíklegt, því að þegar umferðarstjómarinnar. Slökkviliðinu var gert viðvart, eigandi flugvélarinnar hafði til- kynnt flugmanninum, að það væri lítið eldsneyti á flugvélinni og ná- lægt því búið, — /og hann yrði að koma niður strax, — lenti þjóf- urinn vélinni stuttu á eftir. Fórst honum það sæmilega úr hendi og hlekktist hvergi á. Rétt þegar vélin átti eftir nokkra metra ófarna, áður eh hún stanz- aði, stökk eigandi hennar, sem 10. síða. «1 Cessna 150-flugvéIin, sem stolið var í nótt á Reykjavíkurflugvelli. lögreglan mætti út á flugvöll og eigandinn var vakinn, en fiug- umsjónarmenn gerðu ýtarlegar tilraunir til þess að ná radíó- sambandi við flugvélina, en án árangurs. \ Fiugvélin hafði verið tekin beint á loft út úr flugskýlinu, áður en nokkur hafði náð að segja „svei því“ - hvað þá átt- að sig á því, hvað væri að ger- «st. Flugþjófurinn flaug þó vélinni p' ' langt, heldur sveimaöi yfir bænum og un nágrennið og var jafnan i Sugsýn. Þannig flaug hann vélinni. sem var af gerðinni Cessna 150, einhreyfils, hátt á annan klukkutíma, en svaraöi aldrei kalli Inftskeytamannanna. Allan tíma’ ,i biðu mennirnir niðri og var þeim allt annað en rótt innanbrjósts, eins og nærri má geta. Enginn vissi, hver vélinni stýrði. Hvort það væri einhver brjálæðingur, eða hvort sá kynni nokkuð til flugstjórnar. Þó sáu Grunur um að lax hafi verið veidd- /. I ur með sprengjum á Vopnafirði ■— margir dauÖir laxar meö sprengingar- einkennum hafa fundizt viö Hofsá ■ Allmargir dauðir laxar hafa fundizt við Hofsá í Vopna- firði upp á síðkastið án þess að sjá megi nokkurn út- vortis áverka á þeim, sem gæti skýrt dauða þeirra. Veiði- málastjóra, Þór Guðjónssyni hafa verið sendir laxar til at- hugunar, en veiðimálastjórnin hefur ekki rannsakað laxana til fulls ennþá og er því ekki hægt að fullyrða að sprengt hafi verið fyrir Iaxi í Hofsá, þótt flest bendi hins vegar til þess, að því er veiðimálastjóri sagði Vísi í morgun. Englendingur, sem -var aö veiða í Hofsá, athugaöi nokkra hinna dauðu laxa og heldur því frarti, að laxinn beri öll merkl þess, að sprengt hafi veriö í ánni. Innyfli laxanna eru blóð- sprengd oe rifbeinin hafa losn- að í holdinu, sem eru einkenni þess að laxinn hafi farizt af völdum þrýstings. Þarna er eltthvað mjög ein- kennilegt á ferðinni, sagði Þór Guðjónsson, þegar Vísir talaði við hann í morgun. Það er ekki víst að sprengingareinkenni sjá- ist á öllum löxunum og bó við finnum bai ekki á þeim löxum, sem okkur hafa borizt, leikur mjög ste-kur grunur á að sprengiefni hafi veriö notað til að veiða lax í ánni. - Mestar líkur eru til þess að þeir, sem s jrengt hafa fyrir lax inum hafi ekki getað náö hon- um öllum og þvf hefur komizt upp um verknaðlnn. Það þarf ekki að taka það fram, að það er algjörlega óleyfilegt aö sprengja fyrir laxi og liggja miklar sektir við, jafnvel þótt menn geri það i eigin ám. Laxarnir, sem fundust voru allt að 20 punda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.