Vísir - 13.08.1968, Side 10
70
V1SIR . Þriðjudagur 13. ágúst 1968.
5
Hershöfðing-
inn
kom
i
morgun
1 morgun kom til landsins hers-
höfðinginn Leigh Wade, en hann
tók þáti í fyrsta hnattfluginu eins
og Vísir hefur áður skýrt frá. Hann
mun dveija hér á landi til föstudags
en þá heldur hann aftur vestur um
haf. Leigh Wade kom hingað til
lands fyrir 44 árum er flugvél hans
hafði bilað við Færeyjar og nauð-
lent við eyjarnar, en hingaö kom
hann með bandarísku herskipi. —
Leigh Wade kom hingaö með konu
sinni og munu þau hjónin dvelja
hér til föstudags. Hann varö heims-
kunnur fyri’- hnattflug sitt og mark
aöi eftirminnileg spor í flugsögunni
og rauf í lofti hina aldagömlu ein-
angrun íslendinga.
VEL SLOPPIÐ
Það er oft ótrúlegt hvað fólk
sleppur vel frá alvarlegum slysum
eins og þessum útafakstri í Svina-
hrauni s.I. laugardagskvöld. Eins og
sjá má er bifreiðin mjög llla farin,
en aðeins ein kona í bifreiðinni
mun hafa slasazt eitthvað og mun
hún hafa slasazt á fæti. Sjúkra-
bifreið kom á staðinn og flutti fjói;a
farþega bifreiðarinnar á slysavarö-
stofuna, en meiðslin voru minni en
búast hefði mátt við.
Afiinn frá 35
ýsum upp í 35 tonn
Bikarkeppni K.S.I.
MELAVÖLLUR
í kvöld kl. 7 leika
J • ■ ;
Þróffur — Akureyri b
Mótanefnd
Trabant — Rússajeppi
Vil skipta á Rússajeppa og Trabant. Uppl. í
síma 32723.
ATVINNA ÓSKAST
Skozk stúlka með háskólapróf í frönsku og
þýzku óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 34492.
SlMINN ER 30450
BÍLAVERKSTÆÐE) MULAVER ,
Síðumúla 19.
Bróðir okkar
TRAUSTI HÁKON VlGLUNDSSON
andaðist að Elliheimilinu Grund 9. þ. m. Jarðarförin
ákveðin frá Ólafsvíkurkirkju fimmtudaginn 15. þ. m.
kl. 2 e. h. Bifreið fer frá Ljósheimum 6 kl. 8 f. h.
‘ Ásta Víglundsdóttir
Margrét Víglundsdóttir
Kristín Víglundsdóttir
i5i ■--■ímrtaa
Handfærabátar hafa verið að
koma af norðurmiðum undanfama
daga með góðan afla. Veiðisvæðið
er aðallega vestur af Koibeinsey
og er þar stór floti skakbáta að
veiðum.
Vélbáturinn Sjóli kom á dög-
unum með 23 tonn af fallegum
saltfjski af Kolbeinseyjarmiðum og
Ásþór með 35 tonn af ísuðum
Borað eftir vatni
á Siglufirði
■ Allar horfur eru á, að boranir
eftir neyzluvatni fyrir Siglfirö-
inga hefjist í .haust, að því er ís-
leifur verkfræðingur hjá Jarðbor-
unardeild Raforkumálastofnunar-
sagði Vísi í morgun. Undanfarið
hafa staöið yfir athuganir á því,
hvar helzt ætti að bora, og mun
þeim rannsóknum að mestu lokiö.
Þ. Ragnar Jónasson, fréttaritari
blaðsins á Siglufirði sagði okkur í
morgun, að helzt hefði komið' til
greina að bpra í nálægö við Hóls-
tún, og hefðu frumrannsóknir
beinzt aö því að athuga möguleika
á borunum þar. Neyziuvatn Sigl-
| firðinga er að mestu yfirborðs-
vatn og er ekki nógu gott eins og
að líkum lætur, en þó misjafnt.
Sfal flugvél —
mr** t Síðu
haföi elt hana eftir brautinni á;
bíl sínum, upp í hana og tók við
stjórninni — stöðvaði hana alveg.
Lögreglan tók manninn í sína
vörzlu, en viðstaddir gátu ekki
betur séð, en maðurinn væri áber-
r.ndi ölvaður, enda var hann færöur
til blóörannsóknar, áöur en hann
var flutur í fangageymslu lögregl-
unar.
Ekki !.-r vitað til þess, að maöur-
inn hafi nein réttindi til þess aö
fljúga, en þó minntust einhverjir
viðstaddra þess, sem könnuðust við
manninn, að hann hefði- fyrir all-
mörgum árum lagt stund á flug-
nám.
fiski. Þá kom Ásbjörn með 16
tonn til Reykjavíkur í gær og hafði
skipið fengiö nokkuð af aflanum
við Kolbeinsey, en sumt hér við
Suöurlandið. Öll fóru þessi skip
aftur norður á Kolbeinseyjarmið-
in. — Handfærafiskurinn þaðan að
norðan er sagður stór og fallegur
og engin vandræði að vinna hann.
I gær var hvað skásti dagurinn
hjá togbátunum hér syðra og komu
tveir inn til Reykjavíkur með 12
tonn hvor, I ndey og islendingur
II., en einir þrír voru með um átta
tonn.
Hins vegar gengur verr á snur-
voðinni. Einn snurvoöarskipstjóra
kom aö í morgun dauðþreyttur og
hrekktur af aflaleysinu með 35 ýs-
ur eftir nóttina, enda er rý: hlutur
úr þeirri veiöi. — Annar kom inn
með 4 tonn-eftir tvo daga en yfir-
leitt hefur afli verið mjög lélegur
á þessum veiðum upp á síðkastið.
BELLA
— Hvað myndir þú gera ef allir
væru vitlausir í þér, en þú værir
ekki vitlaus í neinum?
VEÐRIÐ
OAG
Hægviðri, létt-
skýjað með köfl-
um. Hiti 12—15
stig í dag
9-11 í nótt.
Bústaðakirkja.
Munið sjálfboðavinnuna hvert
fimmtudagskvöld kl. 8.
Iþróttir
2. síöu.
hygli voru milli Manch United og
Everton, en þar voru Bobby Charlt
on og George Best sem sannarlega
voru í essinu sínu og gerðu al-.
gjörlega út af við Everton með
glæsilegum leik. Þá var' einnig leik-
urinn á milli Lundúnaliðanna Tott
enham og Arsenal undir smá-
sjánni. Arsenc.' sigraði nú á heima
velli Tottenham i fyrsta skipti i
10 ár og slagurinn veröskuldaðu;
Beel varnarmaður Tottenham gerði
fljótlega sjálfsmark og Radford
s’ oraði annað markið mjög glæsi-
lega. Það var ekki fyrr en í síðari
hálfleik að Greaves tókst aö skora
en Arsenal leikmennf-*iir gáfu þeim
aldrei neinn höggstað á sér eftir
það.
Salisbury: Búizt er við, ~ að
meirihluti hæstaréttardómara í
Ródesíu standi með stjórninni i
deilunni viö leyndárráðið í
London (Privy Counsil) um ; Fulha.n - Bristol City 1-0
æðsta dómsvald í landinu.
2. deild.
Birmingham — Norwich 1—2
Blackburn — Derby 1 — 1
Blackpool — Hull 2—0
Bury — Carlisle 3—2
Cardiff — Crystal Palace 0—4
Charlton — Millw..!l 3—4
♦ Sjö Austur-Þjóðverjar flýðu til
Vestur-Þýzkalands um seinustu
helgi, en fjórar flóttatilraunir mis-
heppnuöust. Meðal þeirra, sem ekki
komust undan, voru tvær 12 ára
telpur.
♦ Yfirmaöur brezku sendinefnd-
arinnar í Peking, Sir Donald Hop-
son, hefur fengið vegabréfsáritun
til þess að fara heim, eftir 6 vikna
töf. Hann hefur verið í Peking síö-
an í september 1965. — Þrettán
aðrir Bretar bíða vegabréfaáritunar.
i Huddersfield — Portsmouth 0—0
l Middelsb. — Prestor 2 — 1
I Oxford — Bolton 1—1
I Sheffield U. - Aston Villa 3—1
KringSumýrarbraufi
*»- > 10 -ilðu
Efri hluti Kringlumýrarbrautar
milli Hamrahlíðar og Sléttuvegar
í r-ossvogi vi.rður ekki opnaöur
strax, þó að það veröi gert í haust,
en mikið verk er að færa hitaveitu
stokkinn, sem liggur þvert á götu-
stæðið, undir götuna. Standa fram-
kvæmdir við það verk nú yfir.