Vísir


Vísir - 27.08.1968, Qupperneq 2

Vísir - 27.08.1968, Qupperneq 2
2 VISIR. Þriðjudagur 27. ágúst 1968. íslandsmeistarar KR 1968. BergsveJnn átti endapunktinn / 1. deild: 100. MARKIÐ AF 30 METRA FÆRI VALUR VANN FRAM 4:2 — en náði þó ekki þriðja sætinu - Akureyri með betra markahlutfall komst inn að markteig og skoraöi þaöan. Hermann jafnaði á 7. mínútu með laglegu skoti. Hann fékk góöa sendingu sem hann vann stórvel úr. Á 22. mín. skoraði Helgi Núma- son fyrir Fram 2:1. Hann fékk bolt- ann óvænt ,,af batta“, það átti að hreinsa, boltinn lenti í Vals- manni og hrökk til Helga, sem komst þegar í gott færi og skoraoi. Þegar 15 mín. vcrru eftir af hálf- leik skoraði jGunnsteinn Skúlason eftir að Reynir sendi vel fyrir inn á miöjuna. Gott skot Gunnsteins af stuttu færi var alls óverjandi fyrir Þorberg í marki Fram. Fimm mín. síðar kom 3:2. Það var Reynir, sem einlék gegnum Framvömina, lék víst á nokkra menn og skoraði af stuttu færi. í seinni hálfleik réði Valur öllu meira og skoraði eina mark hálf- leiksins. Það var glæsilegur enda- punktur, sem Bergsveinn Alfons- son setti á þetta íslandsmót. Það var 100. markiö í 1. deild í ár og jafnframt það síðasta, — eld- ingarsnö.^ þruma af 30 metra færi, sem þaut gegnum varnarvegg- inn í markinu og óverjandi fyrir Hallkel markvörð, sem þá var kominn í mark Fram. Valsliöið er í sókn og gaman var aö sjá hinn „gamla“ Sigurð Dagsson verja af snilld. Vömin var ósannfærandi og er verkefni fyrir Óla B. Jónsson að bæta úr henni. Bergsveinn Alfonsson vann áberandi vel og mark hans var gott, er greinilegt að hann mætti reyna meira löng skot. Framlínan var frísk með Ingvar og Reyni sem beztu menn. Framliðið var ekki eins gott nú og oft áður, en átti ágætan leik engu að síður. Elmar átti frábæran leik, og var betzi maður liðsins. Baldur vann vel og Anton stóð fyr- ir sinu í vöminni að venju. Eysteinn Guðmundsson, Þrótti, dæmdi þennan leik. Þetta er hans fyrsti leikur f 1. deild og sannar- lega lofaði hann góðu þessi dómur hans. — jbp — Krístín setti nýtt íslands- met / 200 m. — og Þárður Guðmundsson á 1.57.8 i 800 metra hlaupi á alþjóðlegu móti, i Kaup- mannahöfn um helgina Valsmenn, íslandsmeist- arar tveggja undanfarinna ára uröu „aðeins“ númer fjögur í 1. deild í ár. Þeir gáfu samt góð fyrirheit, þegar þeir unnu Fram 4:2 í síðasta leiknum í 1. deild í ár. Þeir voru með al- sprækasta móti, Valsmenn. Eflaust er góð æfingasókn undanfarinna vikna að koma í ljós. Nú er það spurningin: Vinna þeir bik- Walter Pfeiffer, heitir hann, maðurinn bak við KR-liðiö, Is- landsmeistarana í ár. Senn lýkur ráðningartimabili hans hér. Hann hefur þegar gert KR að íslands- meisturum, og hver veit nema bikarkeppnin ri á sömu leið. „Það er allt óráöið um framtíðina hjá mér“, sagði Pfeiffer aö loknum leiknum í gærkvöldi', þegar KR- íngar hófðu þegið sigurlaunin af formanni KR undir baulkórum á- arinn? Sennilega yrði það sæt „hefnd“ fyrir Val, því að KR-ingar eru orðnir hálf gerðir „áskrifendur“ að bikarnum, hafa unnið hann 5 sinnum en Valur einu sinni. Framarar reyndust ekki hafa 1 fullu tré við Valsmenn. Þó var byrjunin öll á þann veg að Fram mundi sigra. Fram skoraöi nefni- lega strax eftir 2 mínútur. Elmar þau eins og kólfi væri skotiö upp völlinni með tvo varnarmenn á eftir sér. Þeir komust aldrei að honum til að stöðva hann. Elmar horfendanna í Laugardalnum. „Ég er f sambandi við umboðsmann minn, sem er Austurríkismaöur vestur f Ameríku. Pfeiffer hvorki neitaði né játaöi að hann hefði í huga að taka að sér amerískt lið. „Ég er mjög ánægður með síð- asta vctur og þetta sumar hér á íslandi, bæöi hvaö varðar starfiö hjá KR, svo og persónulega reynslu mína af landi og þjóö, Kristíri Jónsdóttir, hinn kornungi hlaupari úr Kópa Pfeiffer þetta veröur mér ógleymanlegt." Pfeiffer kvað andann í félaginu og liöinu í meistaraflokki ráða mikllu um að KR sigraði nú, einnig gæti það hafa hjálpar til að KR-ingar léku nýja taktík, „Þaö var engin tilviljun að KR tapaði ekki neinum af 7 síðustu leikjunum," sagði Pfeiffer. Um framtíð íslenzkra knatt- spyrnu: „Unglingarnir veröa að fá betri undirstöðu'. Það er næst-im glæpsamlegt að vera með þjálfara hjá yngri flokkunum, sem ekki 10. síöa. vogi bætti íslandsmet sitt og tveggja annarra stúlkna heldur betur um helgina á alþjóðlegu móti, sem frjáls íþróttafólk úr_ KópaVogi tók þátt í. Hún hljóp á 26.8, en gamla metið var 27.1 sek. Þórður Guðmundsson bætti og mjög verulega ár- angur sinn í 800 metra hlaupi, hljóp á 1.57.8, sem er 3 sek. betra en hann átti bezt áður. Kópavogsfólkið var á heimleiö frá vinabæjamóti í Tammerfors í Finnlandi, en vinabæir Kópavogs eru auk Tammerfors, Þrándheimur í Noregi, Óöinsvé í Danmörku og Norrköbing í Svíþjóö, Á vinabæja- mótinu vann Kristín 100 metra hlaupið á 12,7 sek., sem er jafnt gamla metinu, sem hún sló fyrir nokkrum dögum. Þá varö hún önnur í langstökki með 5.11 m. Trausti Sveinbjörnsson. var 5. i' 400 metrahlaupi á 50.8 sek. og ' Þórður varð 7. i 1500 metrunum á 4.18.0. 1 Khöfn bauðst þeim að ganga inn í alþjóðlegt mót í stað tékkn- eskra frjálsíþróttamanna, sem ekki áttu heimangengt vegna á- standsins heima fyrir. Var það'' Palle Larson, formaður frjáls- íþróttaráðs Kaupmannahafnar sem gekkst í þessu, en hann er góð- kunningi margra frjálsíþrótta- manna hér. Er skemmst að minn- ast þess, að Kópavogsmenn stóðu sig betur en t.d. þýzki flokkurinn. Kristín varð 6. f 200 metrunum, þrátt fyrir góðan tima, Trausti varð 5. í 400 m á 50.9 og Þórður 5. i 800 metrunum á sínum langbezta tíma. Mjög sterkir frjálsíþróttamenn ' tóku þátt f þessu móti og m.a. setti • Annelise Olsen met í 800 metra hlaupi á 2.09.2, en Danir gera sér miklar vonir um hana á Ólympíu- leikunum f Mexíkó. Ársþing GLÍ Ársþlng Glimusambands Islands verður haldið í Reykjavík sunnu- daginn 20. október n. k. og hefst kl. 10 árdegis á Hótel Sögu. Tillögur frá sambandsaðilum sem óskast lagð tr fyrir ársþingið, þurfa aö hafa borizt til Gitmusaw- bandsins þrem vikum fyrir þlnglð. Ekkert rætt við um endurnýjun samningsins — Óli B. Jónsson hættir að bjálfa Val — Tekur hann við KR-liðinu?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.