Vísir - 27.08.1968, Blaðsíða 6
VIS IR . Þriðjudagur 27. ágúst 1968.
TÓNABÍÓ
(„Boy, Did I get a wrong
Number“)
íslenzkur textl.
Víðfræg og framúrskarandi vel
gerð, ný. amerísk gamanmynd
í algerum sérflokki, enda hefur
Bob Hope sjaldan verið betri.
Myndin cr f litum.
Bob Hope
Elke Sommer
PhUUs Diller
Sýnd kl. 5 og 9.
73
m 7 t g
CÖ » CJl 1
Með ástarkveðju trá
Rússlandi
Islenzkur texti
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ensk sakamálamynd f iitum
gerð eftir sögu Jan Flemming.
Sean Connery.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Böpnuð innan 14 ára.
HAFNARBÍÓ
Sumuru
Spennandi ný ensk-þýzk Cin-
emascope-litmynd með
George Nader
Frankie Avalon
Shirley Eaton
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍÓ
Hinn heitt elskaði
(The Loved One)
Vfðfræg og umdeild bandarísk
kvikmynd gerð af Tony Rich-
ardson („Tom Jones“).
íslenzkur texti.
Rod Steiger
Jonathan Winters.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára!
STJÖRNUBÍÓ
Tundurspillirinn
Bedford
Islenzkur texti.
Ný amerísk kvikmynd með
Richard Widraark, Sidney
Poiter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m
☆
Sagan af Hrafnistumönnum,
Grimi loðinkinna og þeim feðg-
um, þar sem það er haft til
marks um fjölkynngi þeirra, aö
þeir gátu siglt móti vindi ef þeir
vildu það við hafa, bendir tii
þess að þeir hafi orðið fyrstir
norrænna manna til að stýra
skipum sínum. Allt bendir til
þess, aö þeir hafi notað til þess
sérstaka ár stýrisár aö
minnsta kosti má sjá þess merki,
að langskip og knerrir, sem
nokkuð úr ferð skipsins, þegar
sveigt er af beinni stefnu.
N hafa tveir verkfræðinemar
við tækniháskólann í Massachu-
setts gerzt arftakar af fjölkynngi
Hrafnistufeðga á þessari öld
tæknigaldranna, og fundið upp
nýja gerð stýrls, sem talið er
að muni valda gerbyltingu i
stjóm skipa í framtíðinni. Elns
og margar þær uppfinningar
sem mestum byltingum hafa
valdið, er þetta nýja stýri ofur
einfalt — eins konar hálfhólkur,
sem komið er fyrir við skröfuna.
Hólkur þessi er hreyfanlegur,
ásamt skrúfunni. Þegar sveigt
skal á stjómborða, liggur hann
hægra megin við skrúfuna, en
vinstra megin, þegar sveigt er
á bakborða.
Þessi nýja stýristækni byggist
á sama fyrirbæri og þegar loft-
streymið Iyftir vængjum flug-
Myndin er af uprfinningamönnunum þeim Samuel
og Peter T. Tarpgaard.
Nýr stýrisútbúnaður skipa. sem
spáð er að valdi þar byltingu
Fundinn upp af tveim bandariskum verkfræðinemum
grafnir hafa verið úr jöröu frá
þeim tímum, hafa verið búnir
slíku stjómtæki. Það er ekki
fyrr en löngu síðar, sem skut-
stýriö kemur til sögunnar og
ríkir nokkur óvissa um hvaðan
sú tækni hefur borizt. Siðan
hefur ekki nein tæknileg breyt-
ing á því stjómtæki orðið fyrr
en á síðustu áruni, þegar farið
var aö búa Skip tveim skrúfum,
en sú tækni gérði það kleift að
breyta stefnu skipsins á þann
hátt að láta skrúfurnar snúast
mismunandi hratt, þannig aö
önnur skrúfan virkar sem hem-
ill, eða „stingur við“, eins og
kallað var á róðrarbátum í
gamla daga. Sú tækni hefur þó
ekki þótt meö öllu ágallalaus,
meðal annars er hún talin draga
vélar eða sjóskíðabátamir hefj-
ast úr vatni — loftið eða vatnið
streymir hraðara að ofanveröu
en naðanverðu og sá átaks-
munur veldur lyftingunni. í
þessu tilviki virkar það þannig,
aö skipsskrúfan ryður vatninu
hraðar aftur að innanverðu við
hálfhólkinn en að utanveröu og
sá átaksmunur breytir stefnu
skipsins.
Þessi nýi stýrisútbúnáður hef-
ur þegar verið sannprófaður á
vélknúnum skipslikönum við
tækniháskólann, og árangurinn
jafnvel orðið meiri og betri en
verkfræöingarnir þoröu að vona.
Hefur það meðal annars komiö
f ljós, að ekkert dregur úr ferð
skipsins þótt þetta nýja stýri
sé lagt hart fyrir, en auk þess
kemur stýrisútbúnaöurinn að
góðu gagni, samkvæmt þessum
tilraunum, þegar siglt er beina
stefnu. Þegar lygnt er f sjó, er
hálfhólkurinn látinn snúast
þannig, að hann liggur undir
skrúfunni og verður það til þess
að skuturinn lyftist eilftið, en
það dregur úr viðnámi skipsins
og eykur hraða þess. Ef sjór
er ókyrr, er hálfhólknum beint
þannig, að hann liggur fyrir
ofan skrúfuna, en það hefur þau
áhrif að skuturinn sekkur ei-
lftiö, eða nóg til þess að skrúfan
missir aldrei sjó, en það dregur
mjög úr hraða skipa við slíkar
aöstæöur, að skrúfan lyftist (ir
sjó þegar stefnið stingst, og
hefur þá að sjálfsögöu ekkert
átak. Með því að beita hálf-
HÁSKÓLABIÓ
Allar eru jbær eins
(Just like a woman)
Einstaklega skemmtileg, brezk
litmynd, er fjallar um hjónaerj
ur og ýmsan háska í því sam-
bandi.
AÖalhlutverk:
Wendy Craig
Francis Matthews
John Wood
Denis Prlce
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
l'UGARÁSBló
Sautján
Hin ímtalaða, danska litkvik-
mynd.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BÆJARBÍÓ
Operation poker
Hörkuspennandi njósnamynd í
litum. — íslenzkur texti.
Sýnd ki. 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Maður og kona
Hin frábærá, franska Cannes
verölaunamynd í litum. — ís-
lenzkur texti.
Sýnd kl. 7. — Bönnuð bömum.
Allra síðasta sinn.
NVJA BÍÓ
Barnfóstran
(The Nanny)
íslenzkur texti.
Stórfengleg, spennandi og af-
burðavel leikin mynd með:
Bette Davis
sem lék í Þei, þei kæra Kar-
lotta.
Bönnuð börnum yngri en 14
ára.. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið í VÍSI
hólknum þannig, fer skipið um
leið betur f sjó, „steypir ekki
eins stömpum" og ella þótt ekki
dragi að vfsu að ráði úr hliðar-
veltunni.
Það bendir því allt til þess,
að hinir ungu verkfræðinemar,
Samuel J. Gordon og Peter T.
Tapgaard, sem báðir eru auk
þess sjóiiðsforingjar, eigi eftir
að hafa frægð og frama af þess-
ari uppfinningu sinni, og eflaust
nokkurt fé líka. Að yísu hefur
þeirri tækni áður verið beitt að
hafa heilan hólk um skrúfuna
á skipum, í því skyni að betur
nýtist átak hennar; einkum hafa
dráttarbátar notið góðs af þeirri
tækni, sem eykur til muna á-
takið á hægri ferð. En þeir fé-
lagar eru fyrstir til aö nota
hálfhólkinn sem stýri, og eiga
fyrir það allan heiöur af þessari
— að þvi er sagt er — nyt-
sömu uppfinningu. Kemur þar
enn heim samlíkingin við Grfm
loðinkinna, þar eð árin var
fundin upp löngu fyrir tíö þeirra
Hrafnistufeðga, þótt sagnir
bendi til að þeim hafi fyrstum
hugkvæmzt að nota hana sem
stýri.
lil
C|p
þjóðleikhOsið
Gestaleikur
Látbragðsleikarinn MARCEL
MARCEAU.
Fyrsta sýning föstudaginn 30.
ágúst kl. 20.
Önnur sýning laugardaginn 31.
ágúst kl. 20.
Forkaupsréttur fastra frumsýn-
ingargesta gildir ekki að þess-
ari sýningu.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
AUSTURBÆJARBÍÓ
My fair lady
Audry Hepbrun. ■
Rex Harrisson.
Endursýnd kl. 5 og 9.