Vísir - 27.08.1968, Side 12

Vísir - 27.08.1968, Side 12
72 V1 SIR . Þriðjudagur 27. ágúst 1968. sárabindin' . ' ' ■ ■: Óvenju glæsilegt úrvul Skoðið bíluno, gerið góð kqup Vel me8 farnir bílar Edgak Rice Buriioughs 50! kW FREAK SISTER HAS PlNAuy FOUNP A. MALE! WE CAN REACH TVIE JUNGi-E FROM here wrrHOtrr SEING SEENX OUR \ FATHER \ SHOWS HOW I OLD AND LOOSE IN / THE HEAD A. HE GROWS- TO THINK HIS STKANGE- but/zvae/r£-- CHILD WOULD NOT SETRAt' j HIMi / Jæja, svo mín afbrigðilega systir hef- Faðir okkar sýnir það hve gamall og Laura tók sér sæti á rekkju- stokknum, bretti niður sokkinn og athugaði skurðinn, sem hún hafði fengið skammt fyrir neðan hné- skelina á hægri fæti, kveinkaði sér þegar Gafl bar í hann eitthvert i sótthreinsandi lyf, sem talsvert sveið undan, rétt sem snöggvast. Aö því búnu bjó hún sjálf um ' meiðsliö með sárabindi og hefti- ;plástri, sem Gail fékk henni. ■ „Væri ég i yðar sporum, færi ég ekki til Skeljavíkur", sagði Gail Kerr. „Þér ættuð að taka inn eitt- ' hvaö róandi og leggja yöur“. 1 sömu svipan hófst undarlegur hávaði, aö því er virtist hinum meg- , in við herbergisvegginn — fyrst eins og lágar stunur, sfðan skark- ali og dynkur og loks þótti Lauru ' sem byggingin léki á reiðiskjálfi. 1 Hún spratt upp. „Þér eruö enn í taugauppnámi, er ekki svo?“ varö Gail Kerr að orði, þegar hún sá viðbrögð henn- ar. „Þér þurfið að hvíla yöur ræki- lega, eins og ég sagði". „Hvers konar hávaði er þetta eiginlega?" „Þetta er einungis einkalyfta þeirra Beanhjóna", svaraði Gail ró- lega. „Gengur á milli eldhússins og ibúðar þeirra héma á rishæðinni fyrir ofan okkur. Það er sagt aö þar séu viðhafnarhíbýli, en ekki veit ég það. Mér hefur hvorki verið boðið þangaö né i Buckingham- höllina, enn sem komið er“. Laura rétti henni það sem gekk af sárabindinu. „Ég hélt aö þér hefðuð gert einhverjar ráðstafanir til þess að ritvélin yrði sótt?“ sagði hún. Anartak horfðust þær í „Parker er svo gleyminn", svaraði Gail Kerr. „Maður lærir það fljótt BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI í rúmgóðum sýningarsal. að treysta aldrei neinu eða neinum. Líka, að það er hættulegt að vera að hnýsast í þá hluti, sem eru skilningi manns ofvaxnir. Og það er ýmislegt sem gerist hérna, sem yður mun skorta allt í að skilja. Látið það því afskiptalaust". Hún hafði lækkaö röddina, talaöi næstum hvísllágt, og Laura varð það ósjálfrátt aö lækka róminn líka. „Skiljið þér það?“ „1 hreinskilni svarað, þá geri ég 1 það ekki“, svaraði Gail, talaði dá- j lítið hærra aftur og brá fyrir kaldr- ana í röddinni. „En ég þekki dr. Christian St. Laurent lítið eitt. Og, segi ég það enn, látið hann í friði, ef þér metiö nokkurs yðar eigið öryggi". „Þakka yður fyrir áburöinn og . Laura opnaði herberg- isdyrnar og hélt fram á ganginn. Hún sá bjargið enn fyrir hugskots- sjónum sínum, þegar það valt fram af þverhnfptri bergbrúninni, fann enn raka ullarpeysu Christians leggjast að vitum sér og hún furð- sig á því, að hún skyldi ekki hafa oröið hrædd, ekki þá, ekki heldúr þann spöl, sem þau áttu ófarinn að einstiginu; það var fyrst nú, sem hún kenndi ótta. Þegar hún var komin inn í her- bergi' sitt, skipti hún um föt, hélt að því búnu niður í borðsalinn, þar sem gestirnir voru að snæða morg- unverð. Skákmennirnir stóðu við framreiðsluborðið og hlóðu diska sína og rifust enn. Hertogaynjan Umboðssala • Vi8 fökum velútlífandi bíla í umboðssölu. Höfum bílana fryggða gegn þjófnoði og bruna. SYNINGARSALUMNN SVEINH EGILSSOM H.F. LAUGAVEG 105 SlMI 22466 aldurhnigna stóð i námunda viö þær, hélt gullbúnum stangargler- ' augum á nefi og athugaði vand- lega einhvem rétt, sem Trölli rétti : að henni á silfurbakka. Trölli brosti ; breitt um leið og hann sá að Laura var á ferðinni, það leyndi sér ekki að hann haföi beðiö þess með eft- irvæntingu, að hún birtist í borö- salnum. Hún veifaði til hans hendi, / gekk hröðum skrefum þvert yfir salinn og út á veröndina. Þótt marzsól skini í heiði, var golan nöpur pegar kom út á ver- öndina, og Laura hljóp við fót út «3 bíinum, opnaöi farangurs- geymsluna, tók þykka, norska ull- artreyju upp úr fatatöskunni og snakaði sér í hana. Hún var aö hneppa henni að sér, þegar Trölli kom þangað út til hennar. „Ætlið þér ekki að snæöa morg- unverð?“ spurði hann. „Jú, bér geriö þaö, ungfrú Robbins; bér verðið að snæða morgunverð .. .“ „Því miður, geri ég ekki ráð fyrir því“, „Þér megiö ekki ... fyrirgefið, það er bara þetta, að við Bean gamli fengum Ramónu til að mat- reiða sérstakan rétt. Yöur til heið- urs. Humar ... viðhafnarréttur, sem einungis hún ... himneskur réttur, það get ég sagt yður. Yður þykir góöur humar, vona ég?“ „Vissulega, en þið hefðuð ekki átt aö gera ykkur slíkt ómark Jú, mér þykir humar mjög góður ...“ Hún sá aðra vængjahurðina dregna frá stöfum. Gail kom út. „Þér bragðið ekki ljúffengari mat . . Hvergi .. fullyrti Trölli. Enn einu sinni hvarflaði að henni löngun til að reka upp óp, krefjast þess að hún væri Iátin í friði og sjálfráð athafna sinna. „Ég samdi um það við dr. St. Laurent, að ég skryppi með honum til Skeljavíkur og við snæddum þar morgunverð. Það er ýmislegt smávegis, sem ég þarf að kaupa þar ...“ „Dr. St. Laurent", endurtók Trölli og hún sá gremju og von- brigðum bregða fyrir í svip hans. „Skeljavík, það fæst hvergi ætur matur þar, en vilji maður hins veg- ar verða sér úti um magaveiki ... Fyrirgefið . ..“ „Mér þykir mjög fyrir þessu, og þú máfct ireSöa þig á; áð ég snæöi kvöldyerö hérna. Ég hefði alls ekki bundið þáö fastmælum að fara þetta, ef ég liefði haft hugmynd um þennan sérstaka rétt. Viltu vera svo vænn aö segja hr. Bean það?“ „Já, það er ekki nema sjálfsagt ...“ Húri vorkenndi honum, þegar hún sá hvað hann tók þetta nærri sér. Sennilega hafði hún óafvitandi orðið til þess að særa hann, eyði- leggja fyrir honum daginn, en það varð ekki aftur tekið. „Bídc’ nú viö“ sagði hún og benti á opna fatatöskuna í far- angursgeymslunni. „Ég þarf að hafa einhver ráö með að koma þessari stóru og þungu tösku upp í herberg ið mitt. Ég veit að þú hefur meira en nóg að starfa eins og er. En ef þér heföuð tíma til þess ein- hvem tíma seinna. Og ef þér haldið, i að þér loftið töskunni ...” Laura j skellti lokinu í lás. „Ha .. lofti henni?“ Hann rétti leiftursnöggt út arminn, greip i handfangiö á töskunni og sveiflaði henni á öxl sér. Nú var hann aftur í sólskL ..skapi og brosti breitt til heuuar. „Þér ættuö bara að vita ...“ Hann lét töskuna sitja á öxl sér án þess aö styðja hana, tók hröö, stutt skref sitt á hvað og sló ímyndaðan andstæðing frá sér, hart og snöggt. „Komi þeir, ef þeir þora ..“ sagði hann. „Komi þeir Gail Kerr kom til þeirra. „Er þetta einhvers konar Indíánadans?" spuröi hún. „Stríðsdans, kannski?“ Trölli lét töskuna falla af öxl sér, greip hana örugglega, þegar ekki sýndist muna nema hársbreidd að hún skelltist niður á malbikað bílastæðið. „Þér getið gengið að henni uppi í herbergi yðar, þegar þér komið aftur, ungfrú Robbins", mælti hann hæversklega um leið og hann hvarf inn fyrir þröskuldinn með töskuna í hendinni. T A R Z A N Við getum komizt ðséð héðan til skógarins. ur loksins fundið sér karlmann. kalkaður hann er orðinn að halda ð hans einkennilega eftirlætisbam myndi ekki svíkja hann. Hagstæðustu verð. GreiðsIusMImálar. Verndið verkefni íslenzkra Iianda. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Kvk. Maðurinn sem aldrei les auglýsingar I i OGREIDDIR REIKNINGAR LÁTIÐ OKKUR INNHEIMTA... Doð sparat vdur timo og ó/jægindi INNHEIMTUSK RIFSTOFAN Tiarnargötu 10 — III hæd — Vonarstrætismegin — Simi 13175 (3tmur)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.