Vísir - 27.08.1968, Síða 13

Vísir - 27.08.1968, Síða 13
13 VlSIR. Þn'judagur 27. ágúst 1968. —a—ma>ni-n~~T"—r~ —— ——— i UIMH—II———WW ■■■■■■■■——i■BBBWBM—iBrre",;: Lánaveitingar HúsnæSismálastofnunarinnar eru nú bundnar þv£ skilyrði að endanlega sé gengið frá húsum að utan, ellegar verði lánin afturkræf. Þetta er gert til þess að koma í veg fyrir að hús standi ófrágengin árum saman eins og éinkennandi hefur verið hér á landi undanfama áratugi. Hverjir eru lánamöguleikar húsbyggjenda? □ Húsnæðismálin eru eitt helzta vandamál þjóð- félags okkar. Á undanförnum árum hafa bæ- imir, einkum höfuðborgin, einkennzt af nýbygg- ingum, þar sem lærðir og leikir hafa stritað við að fá þak yfir höfuðið, byggja sín eigin hús. Fæst- um munu þykja lánamöguleikar til bygginga of rúm ir, og margir blóta hinu opinbera og lánastofnunum fyrir ónógar lánveitingar. Þó mun það svo, að óvíða munu lán aðgengilegri en hér á landi né skilmálar hagkvæmari. Hér á eftir mun í stuttu máli gerð grein fyrir helztu lánamöguleikum húsbyggjenda, og hvað kostar að fá lánin. ■ Húsnæðismálastofnunin. Húsnæðismálastofnun ríkis- ins var stofnuð áriö 1955. Árið 1966 veitti hún og Veðdeild Landsbankans 353,6 milljónir króna í lán til húsbyggjenda. Fastar tekjur Byggingasjóðs rik- isins, sem undir henni stendur, eru 350—400 milljónir árlega. Mikilvægt er að sótt sé um lán, áður en kaup eru gerð eða bygg- ing hafin. Samkvæmt yfirlýsing- um Húsnæðismálastofnunarinn- ar fá árlega allir þeir lán, sem um sækja og uppfylla skilyröi htnnar um lánveitingar. ■ Lánaréttur fbúða er mjög misjafn. Hann ræðst af byrjunarframkvæmdum við þau hús, sem íbúðimar eru í. Ýmsir eldri lánsréttir em til. en þeir, sern raunhæft, er að minn- ast á, eru þessir: 1965: 280 þús. kr. plús 75 þús., ef maðurinn eða konan er í verkalýðsfélagi innan ASl og fá ekki því hærra langtímalán annars staðar frá, til dæmis úr lffeyrissjóði. 1966: 340 þ. kr. plús 75 þús. með sama fororði. 1967: 380 þ. kr. plús 75 þús. meö sama fororði. \ 1968: 395 þ. kr. plús 75 þús. með sam* fororði. Sérstakir kvótar gilda, ef láns- umsækjandi fær fast lán annars staðar frá til byggingar fbúðar sinnar. Þannig er kvótinn 480 þús. kF. fyrir þau hús, sem byrj- að var á 1965, 540 þúsund fyrir þau hús, sem byrjað vair á 1966, 580 þúsu»ad fyrir hús, sem byrj- að var á 1967, og sennilega 595 þúsund krónur fyrir hús, sem byrjað var á 1968. Eigi umsækj- andinn rétt til langtímalána ann- ars staðar frá eða hafi þegar fengið það, reiknar stofnunin með því og skerðir sitt lán sem því nemur. Fái maður til dæmis 300 þús. kr. lífeyrissjóðslán og hafi 380 þús. kr. lánsrétt hjá Húsnæðismálastofnuninni, fær hann ekki nema 280 þúsund króna lán þar vegna kvótaupp- hæðarinnar (580 þúsund krónur). Lánin eru bundin hálfri visi- tölutryggingu. Þau skulu vera afborgunarlaus fyrsta árið, en endurgrelðast siðan á 25 árum með föstu árgjaldi afborgana og vaxta, svonefnd annúitets- greiðsla. Vextir af lánum þess- um skulu vera 4% af eftirstöðv- um lánsins, eins og þær eru fyr- ir hvem gjalddaga. og greiðast NBD X Tíundi Norræni byggingar dagurinn hófst hér í Reykjavík í gapr. Um 1000 fi lltrúar sækja ráSstefn- una, sem lýkur á laugar- dag. I tilefni þessarar ráðstefnu birtir Vfsir þessa vikuna ýmsar greinar um byggingamál og málefni, sem eru nátengd þeim. í gær birtust í blaðinu tvær greinar í tiiefni ráð- stefnunnar. Önnur fjallaði um ný viðhorf í skipu- lagningu borga, en hin um þróun í húsgagnafram- leiðslu. eftir á. Tillag til rekstrarkostn- aðar er V4% á ári af upphæð lánsins, og greiðast eftir á. Til- lag til rekstrarkostnaðar er (4% á ári af upphæð lánsins, eins og það er fyrir hvern gjalddaga. Hver ársgreiðsla, afborgun, vext ir og kostnaður, skal hækkuð eða lækkuð um 50%, eftir því sem við á samkvæmt þeirri hækkun eða lækkun kaup- greiðsluvísitölu, sem kann að hafa orðið frá þvi að lánið var veitt til febrúarmánaðar næst á undan gjalddaga. (Húsnæöis- málastjórn er heimilt að stytta lánstímann vegna sérstakra byggingarhátta eða takmarkaðs tíma lóðarréttinda). Þessi á- kvæði um greiðslur þýða, að af 100 þúsund krónum skal gffeiða 6.600 krónur á ári plús Vi vfsi- tölutryggingu. Um stærð íbúða og fjölskyldna gilda eftirfarandi reglur: a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1—2 meðlimi, allt að 70 fer- metra hámarksstærð. b) Fyrir fjölskyldu, sem telur 3—5 manns, allt að 120 fer- metra hámarksstærö. c) Fyrir fjölskyldu, sem telur 6—8 manns, allt að 135 fer- metra hámarksstærð. d) Séu 9 manns eða fleiri í heim ili, má bæta við hæfilegum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumeðiim úr þvf með þeirri takmörkun hámarks- stærðar, að ekki verði lánað út á stærri íbúðir en 150 fer- metra. Varðandi liði b, c og d skal þess sérstaklega gætt, að her- bergjafjöldi sé f sem mestu sam- ræmi við fjölskyldustærð. Öll fermetramál skulu miðuð við inn anmál útveggja. Ung, bamlaus hjón fá yfirleitt undanþágu upp f 100 fermetra sem hámarksstærð. Auk húsnæð ismálastofnunarinnar eru marg- ir aðilar aðrir, sem veita lán til húsbygginga. Verulegur hluti þeirra er byggður fyrir eigið fé og þá ekki sízt með eigin vinnu, sem lögð er af mörkum. Margt hefur verið rætt og ritað um svo nefnd „okurlán“, sem aðþrengd- ir húsbyggjendur og aðrir hafa orðið að taka, einkum á ve«S- bólgutímum, með ef til vill 80— 100% ársvöxtum. Hins vegar skipta slík lán með háum vöxt- um sennilega ekki miklu máli f þessum efnum, ef á heildina er litið. Lán úr lífeyrissjóðum em aæstum jafnstór hluti af heild- armjmdun fjármuna í húsbygg- ingum og lán Húsnæðismáia- stjórnar og Veðdeildar Lands- bankans. Flestir lífeyrissjóðir veita lán sín með veði f eldri húsum. Veita þeir félögum sín- um yfirleitt lán, eftir veru þeirra í sjóðnum, til dæmis fjögurrá eða fimm ára aðild. Slík ákvæöi eru þó mjög misjöfn eftir sjóð- um og eins reglur um vexti af lánum, sem yfirleitt em ekki mjög háir. Árið 1966 voru lán úr lífeyrissjóðum samtals 315,8 milljónir króna. Bankar og spari sjóðir koma einnig mikið við sögu lána til húsbygginga, t. d. Snarisjóður Reykjavíkur, og ár- ið 1966 var samanfögð fjárhæð til slíks 126,5 milljónir króna. Þess ber þó að gæta, að fái hús- byggjandi lán annars staðar, minnkar lánveiting Húsnæöis- málastofnunarinnar til hans að sama skapi. Seðlabankinn hefiii nýlega tek ið saman yfirlit yfir fjármuna- myndun í húsbyggingum og hvernig hún hefur verið fjár- mögnuð. Sést af henni, hyerjir þeir aðilar era, sem einkum veita lán til bygginga og hversu mikið samtals. Fer hluti töflu hér á eftir: TAFLA Fjármyndun í íbúðabyggingum og fjármögnun árið 1966 (í millj. kr.): Fjármunamyndunin 1.713,2 Lán Húsnæðismálastofnunarinnar og Veðd. Landsbankans 353,6 Fjárfestingarlán Búnaðarbankans .............................. 28,6 Lffeyrissjóðir ............................................ 315,8 Bankar og sparisjóðir, nettó ................................ 126,5 Byggingarsjóöur alþýðu ....................................... 28,3 Byggingarsjóður ríkisins, svonefnd C-lán...................... 16,5 Önnur lán og eigið fé........................................ 843,9 KiNNSIA Kenni aiH ár>ö, ensku. frönsku, norsku, spænsku. þýzku Talmál. þýðingai. /erzlunarbréf. nraðrit- un. Skyndinámskeið Amór E Hin riksson, simi 20338. Ökukennsla. — Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eöa Taunus, þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir G. Þormar ökukennari. Si r ^896. 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. __=====_ fiðai-Ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bílar, þjálfaðii' kennarar Simaviðtal ki '2-M4. aiia virka daga Sími 19842 Okukennsla — Æfi -íftrirtiai - Vollíswagen-bifreið Tímai eftii samkomulagi. Útvega öll gögn varð ■>1101 bflprófv Memendur eeta byrjaði strax. Ölafur Hannesson, — "mi 3-84-84. Ökukennsia: Kenni á Volkswag en Æfingatímar Guðm B Lýðs- son. Sími 18531 ÖK’TÍENNSLA Ingvar Biömsson Sfmi 23487 eftir ki 1: * Tvöldin ÖKUKENNSLA. Volkswagen-bifreið. Guðm Karl Jónsson. Sími 12135. Kenni akstur og meðferð bif- reiða Ný -ennslubifreið, Taunus 17 M. Úppl. i sima 32954 Ökukennsla — æfingatimar. — Ford Cortina. Sfmi 23487 á kvöld- in. lngvar Björnsson. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi. útvega öll gögn varð- andi bflpróf. Jóel B. Tacobsson. — Simar 30841 og 14534. Einkatímar — sanngjarnt verð. Franskur háskólaborgari vill kenna frönsku eða stærðfræði. Talar ensku. Möguleg kennsla gegn tíi- sögn i fslenzku. Uppl. 1 sfma 16527 ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreiö. ÖKUKENNSLA. - Lærið að aka bíl þai sem bílaúrvalið er mest Volkvwagen eða Taunus, þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara. Útvega öll gögn vafðand' bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu nesradíó. Sími 22384. ÖKUKENN SLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601. HREINGERNINGAR ÞRIF — Hreingeraingar, véi hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinns ÞRIF sfmar 82635 og 33049 — Haukur o? Bjami. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreingemingar. Bjarni, sfmi 12158, pantanir teknar kl. 11-12 og eftir kl. 6 á kvöldin. Vélahreingeming. Gólfteppa- og húsgagnahreirsun. Vanir og vand- virkir nenn. Ódýr og ömgg þjón- usta. — Þvegillinn s.f., sími 42181 HreingerninKar Gerum hreinai íbúðir, stigaganga. saii og stofn anir Fljót og góð afgreiðsla. Vand virkir menn Engin óþrif. Útvegun plastábreiður á teppi og húsgögn Áth. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tfmanlega i sfma 24642 og 1915-t Hreingemingar. Hreingerningar Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi 83771. - Hólmbræður. Hreingerningar. — Gemm hreint með vélum fbúðir, stigaganga, stofn anir. Einnig teppi og húsgögn. — Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson. Símar 16232 og 22662. rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 i Tökum að okkur: ■ Mótormælingar ■ Mótðrstillingar ■ Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. H Rakaþéttum raf- kerfið Varahluth= á staðnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.