Vísir - 27.08.1968, Page 14
14
V1 S IR . ÞriðjudaVur 27. ágúst 1968.
—íwiíiiwh■!> iimiiimnnniHH11iiimi m
TIL SÖLU
Notað.y nýlegt, nýtt. Daglega
koma bamavagnar kerrur, burðar-
rilm, leikgrindur. bamastölar. ról-
ur, reiðhjöl, þrihjöl, vöggur og
fleira fyrir bömin. Opiö frá kl.
9—18.30. Markaður notaðra barna-
úkutækja, óðinsgötu 4, slmi 17178
'^engið gegnum undirgangiuu).
Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu
að Skálageröi 11 önnur Ljalla ofan-
f-*. Simi 37276.
Veiðimenn! Ánamaökar til sölu
i Hvassaleiti 27, sími 83948 og
Njörvasundi 17, sími 35995. Lækk-
að verð.
Ódýr hjónarúm. Eigum eftir
nokkur stykki af hinum vinsælu og
ódým hjónarúmum. Verð frá kr.
7480,—. Eigum einnig vandaða og
þægilega armstóla. Verð kr. 2960.
Húsgagnavinnustofa Ingvars og
Gylfa, Grensásvegi 3.
Rýmingarsala vegna flutnings. 4
sæta sófasett, Orbit-Deluxe hvíldar
stóllinn, svefnstólar, bekkir. 20%
afsláttur frá búðarverði. Bólstrun
Karls Adólfssonar, Skólavörðustíg
iS.sími 10594,
Lengið Sólarylinn.
Hér fæst lýsispelinn.
Fiskhöllin.
Telpna- og unglingaslár til sölu,
verð frá kr. 600. Einnig nokkur
stk. kvenkápur. Sími 41103.
Steríóradíófónn/ Góður nýlegur
Gmndig til söju. Uppl. í síma
15560.
Til sölu vel með farin Yashica
Minister 700 myndavél ásamt nær
Iinsugleri og filter. Einnig Blau-
punkt ferðatæki. Uppl. í síma
35439 eftir kl. 7.
Karlmannshjól til sölu, með
öllu tilheyrandi, í toppstandi. —
Uppl. í síma 33467,
Til sölu Plymouth '55, lítil út-
borgun, skipti á nýlegu mótor-
hjóli koma til greina. Uppl. I síma
37070 eftir kl. 6.
Laxamaðkar til sölul Hrisateig
15, sími 33227. Einnig B.T.H. þvotta
vél með vindu til sölu á sama stað.
Nýtíndir ánamaökar til sölu, —
Uppl. £ símum 12504 og 40656.
Mercedes Benz 190, ’58 til sölu.
Uppl. I síma 32928 á kvöldin.
Borðstofuhúsgögn og 6 stólar til
sölu. Uppl. I síma 15149.
Loftpressa .Til sölu er 125 1. loft
pressa, sanngjamt verð. Einnig 100
1. suðupottur. Uppl. i síma 23398 á
kvöldin.
Drengjahjól til sölu fyrir 9 — 14
ára, verð kr 1500. Uppl. í síma
17262, ______________
Regnföt á l-4ra ára, peysur nr.
4-10. Skokkar meö blússum nr. 2-4
og margt fleira nýkomiö. Bama-
fataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími
.11322,
Vel með farin, amerísk bama-
kerra með skermi til sölu. Uppl. i
síma 81948.
Sem ný springdýna til sölu,
stærð 120x180 cm., tilvalin £ sum
arbústað. Uppl. £ síma 81679.
Vinnuskúrar til sölu, ódýrir. —
Uppl. f sima 15560.
TH sölu 2 stólar, nýklæddir. —
Verð kr. 5000. Simi 82384 eftir kl.
7.
Hannyrðir frá Odense Broderier
og Broderimessen til sölu', einnig
vefgam (almuegam). Sínti 19662.
Til sölu VW rúgbrauö ’66 í mjög
góðu standi, skoðaður ’68. Skipti á
minni bíl koma til greina. Uppl. í
síma 42399.
Notaðir barnavagnar, kerrur,
barna- og unglingahjól, með fleiru,
fæst hér. Sfmi 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla
vörðustíg 46.
Sem nýr svefnsóf! til sölu. —
Uppl. í síma 31103 eftir kl. 7.
Barnavagn til sölu, sem nýr Pedi
gree. Uppl. i síma 10359 eftir kl. 8.
Til sölu Simca 1000 ’63. Verð 28.
þús. útb. Uppl. í síma 10194 eftir
kl. 7. ____________
Vel með farinn Pedigree barna-
vagn til sölu, verð kr. 2.500. Uppl.
í síma 84328.
Jeppakerra til sölu á kr. 4000. —
Ford V-8 mótor. — Dekk 1200x22,
1000x15. Sími 82717.
Honda 50 ásamt varahlutum til
sölu. Uppl. í síma 32559 milli kl. 7
og 8 á kvöldin.
Rafmagnsgítar til sölu. Hofner
hálfkassi. Uppl. í síma 16663 eftir
kl. 7.
Veiðimenn, góðir ánamaökar til
sölu. Uppl. i síma 15589.
Nýr silfurplett borðbúnaður (50
stk.) til sölu, mjög hagkvæmt verð.
Sími 30161 kl. 5.30 til 8.30 1 kvöld
og annað kvöld.
Til sölu VW árg. ’59 fallegur og
í ágætu standi (skoðaöur ’68) er til
sýnis og sölu aö Bröttukinn 23.
Hafnarfirði.
Til sölu barnarúm, leikgrind og
svefnsófi, selst ódýrt að Þórgötu
23, bjalla 4 H.
Vinnuskúr og notað mótatimbur
til sölu. Uppl. f síma 35830 og
13056 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
wmifuiiitnii
Dodge Weapon óskast. Eldri eða
yngri gerð, þarf ekki að vera gang-
fær. Sími 40386.
Óska eftir að kaupa vel með
farna skellinöðru. Uppl. í síma
36214 eftir kl. 6. ’
Vil kaupa gamla kommóðu. Sími
13646 og 12326 eftir kl. 7.
2ja hellna suðutæki með eða án
bakarofns, óskast. Uppl. f síma
17642.
Óska eftir að kaupa góða skóla- ,
ritvél. Uppl. í síma 84474 eftir kl. 4.:
Rússajeppi óskast keyptur, skúffa
og yfirbygging má vera ónýtt. —
Uppl. gefur Birgir Sigurðsson, sími
84105 og 84241.
TILKYNNINGAR
Kettlingar .Til gefins kettlingar.
Uppl. i sima 41891 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Sniðaskóli Kópavogs tekur til
starfa 3. sept. Kennsla i sniðateikn-
un, mátun og kjólasaumi fyrir byrj-
endur. Framhaldsnámskeið fyrir
fyrri nemendur. Jytta Eiríksson. —
Sími 40194,
2ja mánaöa, vel upp aldir kettl-
ingar fást gefins. Sími 40254.
Sjöti^g kona óskar eftir vist á
fámennu heimili, gjarnan utan við
bæinn. Vægar kaupkröfur. Sími
15155.
ÓSKAST Á ÍEIGU
Fulloröna reglusama konu, vant-
ar litla íbúð, stofu og eldhús, út af
fyrir sig, má vera í góðum kjallara
sem næst Miðbænum. Sími 15731.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá
1. okt n.k. Uppl. í síma 13530 til
kl. 10 á kvöldin.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast. —
Reglusemi, skilvísi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. I síma 32261
eftir kl. 7 daglega.
Ung hjón barnlaus og reglusöm
óska eftir að taka á leigu l-2ja
herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma
36757. ______
Húsnæði óskast. íbúð óskast á
leigu, 3ja til 4ra herb. í Reykjavík
eða Kópavogi. Uppl. í síma 50332
eftir kl. 7 á kvöldin.
Miðaldra kona óskar eftir 2ja
herb. íbúö. Uppl. í síma 16215.
Hjón með 2 börn, óska eftir 3
herb. fbúð. Uppl. I síma 16215.
Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúö strax. Tilb. merkt: 20 —
8712“ sendist augl. Vísis.
3ja herb. íbúð óskast á leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 33297 eftir kl.
6 á kvöldin.
íbúð óskast til leigu, sem fyrst,
helzt með forstofuherb. Mætti einn
ig vera 2 minni íbúðir. Uppl. í
síma 10936 í dag og næstu daga.
Áttu stofur, eldhús, baö,
ónotað um tíma?
Langi þig að leigja það,
þá láttu vita i síma------- 52291.
TIL LEIGU
Til leigu á Melunum, forstofu-
herb. með sérsnyrtingu, að auki 1-2
herb., aðgangur að eldhúsi kemur
til greina. Uppl. í síma 15162 í
kvöld.
Til leigu í Austurbænum, herb.
með aðgangi að baöi. Uppl. í síma
12981 eftir kl. 19. _______
Til leigu 1 herb. Uppl. gefur Egg
ert Jónsson, Barmahlið 29 eða Hús
gagnavinnust. Mjóuhlíð 16.
Herb. til leigu. Reglusemi og góð
umgengni áskilin. Uppl. í síma
83831.
Tvær sólríkar stofur ca. 4x5 m.
í Miöbænum, Grjótagötu 5, til leigu.
Sitt I hvoru lagi ef óskað er. Uppl.
aðeins eftir kl. 8 á kvöldin, gengið
inn um vestur dyr.
5 herb. íbúð til leigu. Uppl. i
síma 12972 kl. 6 til 7 síðdegis.
Stúlka óskast i vinnu, þarf helzt
að vera vön afgreiðslu og í elChúsi.
Uppl. í síma 52209.
Telpa óskast til að gæta tveggia
ára drengs, seinni hluta dagsins.
Uppl. í síma 20104 eftir kl. 6.
Barngóð og samvizkusöm telpa
óskast. Uppl. í síma 81679,
Ráðskona óskast. Þrennt fullorð-
ið í heimili. Uppl. í síma 14496.
Ráðskona óskast. Uppl. i sima
1405 i Keflavík, eftir kl. 7 í kvöld
og næstu kvöld.
Vön stúlka óskast til afgr. I fatn
aöarverzlun í Árbæjarhverfi eftir
kl. 2. Sími 84179 milli kl. 7 og i
i kvöld.
Óskum eftir að ráða bilstjóra með
meirapróf og vanan kranamann. —
Uppl. í síma 81550.
Stúlka ekki yngri en 25 ára, ósk
ast hálfan daginn. Uppl. ekki gefn
,ar í síma. Skóverzlun Sigurbjörns.
Þorgeirssonar, Miðbæ við Háaleitis
braut.
Stúlka, vön verksmiðjuvinnu, ósk
ar eftir atvinnu. Sími 16051.
Stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 42083.
19 ára stúlka með gagnfræöapróf
óskar eftir vinnu strax, margt kem
ur til greina (hef bilpróf). Tilboð
merkt: „20—8711“ sendist augl.
Visis.
Stúlka, 17 ára gagnfræöingur,
óskar eftir vinnu nú þegar eða 1.
okt. Sími 30213.
Getum tekið að okkur múrverk
einnig viðgerðir. Uppl. £ síma 32248
eftir kl. 7.
Ung koná óskar eftir vinnu 1.
sept. Margt kemur til greina, er
vön símavörzlu, hef bílpróf. Uppl.
í síma 18984 milli kl. 3 og 5.
BARNAGÆZU
Leikheimilið Rogaland, gæzla 3-5
ára barna frá kl. 8.30—1.30 alla
virka daga. Innritun í síma 41856.
Rogaland Álfhólsvegi 18A.
Vil taka barn í gæzlu á daginn,
bý í Vogahverfi. Simi 82733.
Barngóð kona óskast til að taka
ungbarn í gæzlu, meðan móðirin
vinnur úti. Uppl. í síma 15847.
Óska eftir að koma 3 ára stúlku
í fóstur á daginn, meöan móðirin
vinnur úti. Þarf helzt að vera í
Kleppsholtinu. Uppl. í sima 30039.
Barnagæzla. Kona óskast til að
gæta l]/2 árs gamals barns frá kl.
1-5, sem næst Austurbrún eða
Árbæjarskóla Sími 14825.
ÍÁPflÐ — FUNÖIÐ
-I_L.gfl
Gul og grábröndótt læða nffð
hvítar lappir og bringu er i öskil-
um. Uppl. í síma 30401.
Svartur köttur hefur tapazt frá
Kárastíg 13. Ef einhver hefur séð
köttinn, er hann vinsaml, beðinn
að hringja í síma 41323
SMÁAUGLÝSSNGAR
eru einnig á bls. 13
1— 2ja herb. íbúð óskast á leigu,
helzt í Austurbænum, fyrir reglu-
samt barnlaust par. Uppl. I síma
32380 eftir kl. 6 á kvöldin.
íbúð óskast. Rafvirki óskar eftir
íbúð, reglusemi og góð umgengni.
Uppl. í síma 37087.
Óska eftir að taka á leigu 3ja
til 4ra herb. íbúð, helzt nálægt
Miðbænum. Sími 42373.
íbúð. — Reglusamt fólk óskar eft
ir tveggja herb. íbúð sem fyrst. —
Vpp'- i síma 82711 milli kl. 5 og 7
eftir hádegi í dag og á morgun.
Tvær ungar og reglusamar stúlk
ur óska eftir að leigja 1 herb. og
eldhús. Barnagæzla kemur til
greina 1 til 2 kvöld í viku. Uppl. í
síma 38916 milli kl. 8 og 10 e.h.
Kennaraskólanema vantar herb.
og fæöi, sem næst skólanum. Sími
19548.
Togarasjómaður óskar eftir herb.
helzt með snyrtingu. Sími 37554
milli kl. 6 og 8 í kvöld.
Kennslukona óskar eftir lítilli I-
búð. Örugg mánaðargr. Uppl. í síma
40043.
Fyrirtæki óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð til leigu fyrir starfs-
mann nú þegar eða síöar við Mið-
bæinn eöa i Vesturbænujn. Mögu-
leiki á fyrirframgr. ef um sann-
gjarna leigu er að ræða. Tilb. send-
ist blaðinu fyrir 1. sept. n.k. merkt:
„Miöbær - 8653.“
Óskum eftir lítilli íbúð á leigu
fyrir ung barnlaus hjón. Uppl. I
síma 11957 eftir kl. 5 e.h.
Stúlka meö 1 barn óskar eftir 1-
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði. —
Uppl. I síma 50125 eftir kl. 7.
2ja herb. ibúð óskast á leigu frá T.
okt eða fyrr. Fyrirframgr. ef ósk-
aö er. Reglusemi heitið. Uppl, í
síma 23923.
Óskum eftir 2ja herb. íbúð í Vest
urbæ eða sem næst Miðbæ, 2 í
heimili, fyrirframgr. ef óskaö er.
Uppl. í síma 16117 eftir kl. 4.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 12705.
Til leigu herb. með sérinn-
gangi fyrir einhleypan karlmann
eða konu. Innbyggðir skápar. Al-
gjör reglusemi áskilin. — Uppl. i
síma 12269 frá kl. 9—12 f.h. og
6 — 8 e.h.
Til leigu sólrik 2ja herb. kjallara
íbúð við miðborgina. Fyrirframgr.
fyrir áriö er nauðsynleg. Tilb. send
ist augl. Vísis fyrir miðvikudags
kvöld merkt: „Reglusamt fólk —
8742.“ I
3ja lierb. kjallaraíbúö til leigu 1.
sept. meö teppum og hansatjöld-
um fyrir gluggum. Uppl. í síma
20746.
Ibúð til leigu í Hlíijunum, 2 herb.
og eldhús með sér hita. Tilb. merkt
„Hlíðar—8662“ sendist augl. Vís-
is fyrir 1. sept.
4ra herb. ibúð til leigu frá 1. okt.
Uppl. í síma 82784.
Gott herb. með innbyggöum skáp
um til Ieigu aö Sörlaskjóli 20, kj.
Reglusemi áskilin. Uppl. á staön-
um eftir kl. 5 I dag.
2ja herb. íbúö til leigu i Voga-
hverfi. Einhver fyrirframgr. Tilb.
er greini frá fjölskyldustærð, send
ist blaðinu merkt: „Vogar—8671."
Herbergi — Fæði. Gott forstofu-
herb. til leigu fyrir karlmann eða
skóiapilt. Fæði á sama stað ef ósk
að er. Tilb. merkt „Rauðilækur —
8669“ sendist augld. Vísis fyrir 30.
þ.m.
ÞJONUSTA
Húseigendur Tek að mér gler-
isetningar, tvöfalda og kítta upp
Uppl. i sima 34799 eftir kl 7 á
kvöldin. Geymið ruglýsinguna.
Bókband. Tek bækur, blöö og
tímarit í band. Geri einnig við gaml
ar bækur.. Tek lika i gyllingu möpp-
ur og veski. Uppl. á Viðimel 51 —
Sími 23022.
Klukkustrengir teknir í uppsetn
ingu. Hef allt tillegg. Fljót afgr.
sendi heim. Sími 83682.
Frar.ileiöum áklæði í allar teg.
bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.