Vísir - 04.09.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 04.09.1968, Blaðsíða 4
"1 -K Bassinn Red Mitchell. Sassleikari leitár hælis í Svíþjóð Einn helzti jazzleikari heims, ted Mitchell, fertugur, óskaði >ess í síðustu viku, að honum yrði veitt hæli í Svíþjóð. Hann er ^andarískur þegn, en telur sam- élagið þar í landi gerspillt. „Ég .afði iengi íhugað að flytja búferl im, en morðið á Róbert Kennedy 'llti mælinn“, segir hann. Jazz- •íikarinn leikur nú opinberlega i Stokkhólmi. „Svíþjóð er ágætt and. Þið eruð hlutlausir og gerið vkkur grein fvrir öllu, sem gerist ! heimsmálunum." Hann hyggst 'aalda bandarískum ríkisborgara- rétti, en hann ætlar aldrei að snúa aftur heim. Þessi búferla flutningur hefur vakið athygli meðal jazzleikara. Red Mitchell er talinn með þeim færustu. Hann hefur leikið með mörgum fræg- ustu hljómsveitum. T. d. Woody Herman, Gerry Mulligan og komið fram með Billie Holliday og Mose Allison. 1 seinni tíð hefur hann leikið með í hljómsveit André Previns fyrir kvikmynda- verið MGM f Hollywood. Þeir hafa gert tóniist fyrir um 50 kvik myndir, meðal annars Porgy og Bess. Red MitcheH virðist ánægð- ur í Svfþjóð. LIZ TAYLOR KOMIN Elizabeth Taylor kemur út úr sjúkrahúsinu ásamt manni sínum Richard Burton og 10 ára gamalli dóttur hans. Eiizabeth Taylor útskrifaðist fyrir skömmu frá spítala þeim í London, .þar sem móðurlífsupp- skurður var geröur á henni. Upp skurðurinn var talinn hafa heppn azt mjög vel og Liz geti jafnvel eignazt börn í framtíðinni, en það var talið vonlaust fyrir uppskurð inn. Eiginmaður hennar Richard Burton dvaldi langtímum hjá Dauða- stökkið mistókst Hinn sjötugi Bandaríkjamaður Jimmy Jameson hefur síðast liðin fjörtíu ár iðkað það að stökkva úr 32 metra hárri stöng niður í dal'l, sem er tvisvar tveir metrar að flatarmáli. Honum mistókst þetta nýlega á markaði i Frede- rikshavn i Danmörku og slasaðist alvarlega. Hvorki meira né minna en sjö sinnum í sumar hefur hon um mistekizt og lent í rönd kers ins. Hér má sjá öldunginn í stökki og í þetta sinn fékk hann bað, eins og til stóð. m Á RÓL henni á sjúkrahúsinu og haföi þá oft með sér dóttur sina Kate, sem er 10 ára gömul. Elizabeth verður aö hvilast í langan tíma. en álitiö er að hún muni taka til boði um að leika í kvikmynd í haust og verði þá mótleikari henn ar Frank Sinatra. Elizabeth Tayl- or er hæst launaöa kvikmynda- leikkona i heimi. „Brostu litla hjartað mitt" Fyrir skömmu brá hinn heims- frægi læknir Christian Bamard sér í skemmtiferð til Ítalíu. Auð- vitað þurfti hann að koma við í Monte Carlo eins og svo margir þekktir menn gera. Þar var hon- um tekið eins og um þjóðhöfð- ingja væri að ræða. Þann stutta tíma sem hann var í Monte Carlo nýtti hann sem bezt mátti verða. Grace furstafrú hélt honum mik- inn dans'leik og var þar glatt á hjalla. Frekar þótti Barnard dauf- ur fram eftir kvöldi, en þegar Grace bauð honum upp f dans og sagði, „brostu litla hjartað mitt“ ráku allir upp ofsahlátur. þó enginn eins og Bamard, þvi hann brosti það sem eftir var kvöldsins. Bamard er nú að verða einn umtalaðasti maður heims enda engin furða, þvi ekki geta allir „leikið sér með hjörtu manna." .y-' . í; § Þaö fór vel á með Grace furstafrú og Bamard iækni er hann heimsótti Monte Carlo, Skólabúningamir Skólarair em að beflast og yngstu borgaramir byrjaðir skólanámið. Það er þvf þegar byrjaður ys og þys f kringum skólana, með vaxandi umferð barnanna. Margt bamafólkið kvartar ir því hversu dýrt það sé að út- búa bömin f skóla, þvf fatnað- ur sé dýr, og sá háttur sem hafður sé á skólabúnaði, sé of dýr og alls ekki hentugur. Tfzk an ræður fatnaði og klæðaburði niður f stöðugt yngri aidurs- flokka bama. Þannig verður bamafólkið fyrir miklum útgjöld um í sambandi við kiæðaburð barna shma. Þvf ekki að athuga með skóla búninga? Því ekki að gera athug un á þvf, hvort ekki sé hægt að bæta hag og kjör bamafólks að nokkurs kapphlaups gætir í klæðaburði bama og unglinga hjá sumu fólki. AJlir minnast þess, hve kaup við fleiri tækifæri, en ferming- una sjáifa. Skólafatakaupin hafa á ýmsan hátt verið aö smáfær- ast út f hliöstæðar öfgar að með því að hver skóli láti gera sér hentuga skólabúninga, sem séu í senn ódyrari og hentugri? Þetta gætl verið stórt kjaramál, ef um sparnað er að ræða. Þetta gæti þvf beinlínis verið kjara- bót, þvi öllum er kunnugt um, in á fermingarfötum voru kom- in í miklar öfgar, svo að ferm ing kostaði fjölskyldur of fjár. Með tilkomu fermingarkyrtla, breyttist þetta til batnaðar, og fatakaupum ar breytt þannig, að fólk keypti föt sem hentuðu vissu leyti, en varðandi ferm- ingamar þá varð skynsamleg ráðstöfun til þess að spara fólki mikii útgjöld við óhagkvæm fata kaup, án þess að fermingarat- höfnin missti nokkuð af hátíð- ieik sfnum, nema sfður væri. Það má einnig ætla, að það gæti oröið skynsamleg hand- leiðsla, ef forustumenn skóla- mála eða þeir sem láta sig skipta kjör fóiks og hag, stuðluðu að þeirri nýbreytni, að skólaböm og unglingar klæddust hentug- um og ódýrum skólafatnaði. Þessa dagana er verið að reyna að finna leiðir til úrbóta á vandamálum okkar, og skólar eru að hefja starfsemi sina að nýju, svo það ættf að vera vel til fundið, að brjóta það til mergjar, hvort ekki mætti spara hverri barnafjölskyldu nokkrar krónur ár hvert með upp skólabúninga á Þrándur í Götu. i S

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.