Vísir - 06.09.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 06.09.1968, Blaðsíða 14
74 TIL SÖLU Veiöimenn. Lajsamaökar til sölu aö Skálagerði ll önnur bjalla ofan- ’ frá. Simi 37276. Telpna- og unglingaslár til sölu, verö frá 'nr. 600. Einnig nokkur ' stk. kvenkápur. Sími 41103. Notaöir bamavagnar, kerrur, barna- og unglingahjól, meö fleiru, fæst hér. Simi 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vöröustig 46. Opið frá kl. 2—6. Nýiýidir ánamaðkar til sölu. Mið túni 8, uppi. Simi 23256. Tll sölu logsuðutæki og stór hjóla tjakkur með gálga, fyrir fólksbfla, til að taka úr mótora. Einnig til , leigu verkstæðispláss, 210 ferm.. — 1 Sími 18137. i Notað, nýlegt, nýtt. Daglega < koma barnavagnar, kerrur, burðar , rúm, leikgrindur bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og ' fleira fyrir bömin. Opið frá kl. 9 — 18.30. Markaöur notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sfmi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiöimenn, laxa og silungs-ána- maðkar til sölu. Uppl. i sima 17159. ísklsta — Rifflar. Gram Iskista 412 1. lítið r.otuð og tveir rifflar cal. 22 og cal. 222 til sölu. Uppl. í sima 23136 og 24109. Daf árg. 1965 til sölu. Uppl. 1 síma 16703 eftir kl. 7.30 á kvöldin. Barnastóll og barnagrind til söiu. Uppl. f sima 16899. Hoover-matic þvottavél, Pedigree bamavagn (mosagrænn og hvítur) burðarrúm og fóstrustóll, allt vel með farið, til sölu. Sími 52129, Lítið notað Husqvama eldavéla- sett til 6ölu, verð kr. 10.000. Sími 42324. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. — Miðtún 8, uppi. Sími 23256. Volkswagen ’55 til sölu. Uppl. i síma 33819. Siera-segulband til sölu á Hofs- vallagötu 17, II hæð til vinstri, verð kr. 2000. Einnig 2 páfagaukar í búri ájkr. 700, Uppl. eftir kl. 7. Þýzkur stofuskápur, mjög vand- aður til sölu, tækifærisverð. Sími 81049. Vaskebjöm, þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 41817. _______ _ Einstakt tæklfairi I dýrtíðinni: — Kelvinator ísskápur eldri gerð mjög ódýr, sem ónotuð Kenwood hræri- vél með öllum hjálpartækjum, einn ig lítil handlaug. Allt á mjög lágu verði. Sfmi 81981. Sjálfvlrk A. E. G. þvottavél og Danmax frystikista 220 1. til sö'lu. Sími 38548. Til sölu Moskvitch, árg. ’61. — Uppl, f sfma 21705. Þvottavél, nýuppgerð og þvotta- .pottur 100 1. nýlegur. Tækifæris- verð. Uppl. í síma 32110. Tll sölu varahlutir í Buick ’53 og ’55, vél, sjálfskipting, gott nýklætt sæti í ’53. Uppl. 1 sfma 24960. f —----- ...................... v Notað sófasett til sölu. Uppl. I sfma 82796. Sendiferðabill, Mercedes Benz, árg. ’64 til sölu, stöðvarleyfi fylgir. Uppl. í sfma 82385 eftir kl. 7. Tii sölu plötuspilari (Alba) Burns magnari (35 wött) Gibson gítar. — Uppl. í síma 32463 kl. 7 til 8 á kvöldin. Til sölu varahlutir f Chevrolet ’57 svo sem nýupptekin 6 cyl vél, gfr- kassi drif, útvarp, hurðir og flest annað, allt í góðu lagi. — Sími —1 30279. I 2ja manna svefnsófi, tveir stól- ar og sófaborð tekk til sölu. Sfmi 19879. Góður bamavagn til sölu. Uppl. síma 18215. Díselvél í 5—6 tonna trillu til sölu á kr. 10 þúsund. Einnig Ford V-8 mótor. Sími 82717. Góður Höfner rafmagnsgítar með dempara til sölu að Klettshrauni 4 Hafnarfirði. Sími 50981. Heimilistækl. Vandaður ísskápur og þvottavél til sölu. Uppl. í sfma 36345. Zodiac ’58 til sölu til niðurrifs. — Uppl. í síma 82587 á kvöldin. Til sölu 2ja manna svefnsófi kr. 1200. Svefnbekkur með rúmfata- geymslu kr. 2000. Uppl. í sfma — 52208. Mandolin til sölu. Uppl. í síma 35946. Svefnbekkur til sölu. Uppl. f síma 40662 frá kl. 18 til 21. Notaður 2ja manna svefnsófi til sölu. Selst ódýrt að Brávallagötu 8 neðstu hæð ©ftir kl 7 f kvöld. Til sölu sem nýr svefnsófi, nýtt létt skrifborð og skrifstofustóll, einnig rafmagnsgítar (Vox). Allt á góðu verði. Uppl. í síma 16875. Vel meö farið sófasett til sölu. Einnig tvfbreiður svefnsófi. Sími 182796. Þrísettur klæðaskápur til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í sfma 30274 eftir kl. 3 e.h.___________ Fallegar loðhúfur úr ekta skinni fást nú aftur, kjusu-lag með dúsk um. Kleppsvegi 68 III hæð t. v. — Sími 30138. Til sölu: Durkopp saumavél, kr. 3500, sófaborð, tekk kr. 1200, ryk suga kr. 1000, Coktail-skápur kr. 500. Allt í góðu standi. Sími 36499. Sjálfvirk þvottavél, Hoover, til sölu vegna flutnings. Uppl. f síma 15969. Varahlutir f Ford ’53—’58: Vélar, gírkassi, vökvastýri, bretti og hurð ir. Vé1 og gírkassi í Ford Falcon ’60 Sími ciosn ÓSKAST KEYPT Skólaritvél óskast til kaups, á sama stað barnarúm til sölu. Uppl. If sfma 19051 milli kl. 6 og 9 i kvöld og næstu kvöld. Þvottavél í góðu lagi óskast til kaups. Uppl. f síma 22937. Mótatimbur. Notað mótatimbur óskast. Uppl. í síma 21744. Sófasett. — Vel með farið sófa- sett með bólstruðum örmum óskast, | má vera gamalt. Uppl. í síma 38828. | Óska eftir Willys-jeppa I góðu! standi, með góðum greiðsluskilmál- um. Tilb. sendist til augl. Vísis fyr ir þriðjudag 10. þ.m. merkt: „Jeppi 9322.“ Hljómgott pfanó óskast. — Sfmi 36363. ÓSKAST Á IEICU Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 33791. Iðnaðarhúsnæði óskast. Uppl. í síma 16346 og á kvöldin f sfma 41883. 2ja—3ja herb. fbúö óskast, — þrennt i heimili. Uppl. í síma 23136 og 24109 á kvöldin. 2ja til 3ja herb íbúð óskast sem fyrst. Hjón með 2 börn. Uppl. f sfma 22614.______________ 1 til 2ja herb. íbúð eða gott for stofuherb. með sér inngangi og baði óskast. Tilb. sendist augl. Vís is fyrir 7. þ.m. merkt: „Miðaldra — reg1umaður.“ Hafnarfjörður. Tvö mæögin, óska eftir 2ja herb, íbúð í Hafnarfirði. Uppl. f sfma 52180. 2ja herb. ibúð óskast. Uppl. í síma 18840. Tveggja herb. íbúð óskast til leigu sem næst Miðbænum. Húshjálp kemur til greina. Tilb. sendist augl. Vfsis merkt: „Reglusemi—9332.“ Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. í sfma 37904 eftir kl, 8 á föstudagskvöld . Óskum að talca á leigu 2-4 herb. fbúð, Uppl, f sfma 18628. 2-4 herb. ibúð óskast á leigu nú þegar eöa frá 1. okt. Uppl. f síma 82728 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja herb. og 2ja herb. íbúöir ósk ast. Fyrirframgr. getur komið til greina. Uppl. í sfma 33978 og 41332. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 1 herb. og aðgangi að eldhúsi, barnagæzla kemur til greina. Uppl. f síma 32585. 2ja—3ja herb, íbúð óskast til leigu barnlaust fólk, algjör reglusemi, fyr irframgr. Uppl. í síma 23884. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ia herb. íbúð, helzt í Hafnar- firði. Uppl. í síma 51473 eftir kl. 6. ibúð óskast. Ung hjón (háskóla- stúdent) óska að taka á leigu 2-3 herb. ibúð, gjarnan nálægt Há- 1 skólanum. Uppl. í síma 34477. Ungt námsfólk meö eitt barn óskar eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb íbúð frá 1. okt. helzt i Aust- lirbænum Hnnl • airnn 18300. TIL LEIGU Ver lunarpláss 80 term. til leigu 1 Ármúla. Uppl. í Smyrli, Ármúla 7, j sími 12260. J Til leigu 3ja herb. íbúö nú þegar. ' UpplM síma 22501. Til leigu 2 lítil herb. á Melunum. Uppl. f síma 14959. Gott herb. f Miðbænum til leigu. Algjör reglusemi áskilin. — Tilb. merkt: „T. okt.—9328“ sendist augl. Vísis fyrir laugardagskvöld. Til leigu. Stór siofa með. aðg. að eldhúsi. Uppl. í síma 30025 frá kl. i 6 til 8. Tenor saxaphone. Óska að kaupa notaðan tenór saxafón strax — Vinsamlegast hringið 1 síma 81908 eftjr kl. 6.30.___ Óska eftir að kaupa vél f Skoda Oktavía. Uppl. í síma 50835 eftir kl. 7 á kvöldin. Góður svefnsófi óskast. Hringið í síma 19842. SMÁAUGIÝSINGAR eru einnlg a bls. 13 Verzlunarhúsnæði ca. 60 ferm. til leigu. Uppl. gefur Kornelíus. Skóla vörðustíg 8. Herb. meö aðgangi að baði og eldhúsi til leigu að Leifsgötu 16. Uppl. á II hæð eftir kl. 8 e.h. 2 herb. til leigu á Miklubraut, (hentug fyrir nemendur f Sjó- mannaskóla) aðgangur að bað:. — Herb. eru heppileg fyrir 2 fil 3 saman. Uppl í síma 23276 eftir kl. 7 í kvöld og f síma 18081 á laug ardag frá kl. 1 til 3. ___ Herb. með innbvggðum skápum og aðgangi au eldhúsi (í Hlfðunum) til leigu fyrir reg'usama, einhleypa konu. Sími 14851. VlSIR msasKssmam Föstudagur 6. september 1968. mmmmamammmmmMmmammmmmmam ATVINNA I iTni Starfsstúlkur óskast. Skíðaskál- inn, Hveradölum. Fullorðin kona óskast til heimil- isstarfa hálfan daginn. Herb. og fæði gæti fylgt. Sími 81724. Kona óskast til að sjá i.m heim- ili. Uppl. eftir kl. 6 í síma 33169. Kona óskast til hússtarfa f Kópa vogi einu sinni í viku. Sími 40262 eftir kl. 18. Ung ráðskona óskast á gott sveitaheimili, má hafa með sér börn. Uppl. f sfma 33580. ATVINNA ÓSKAST Óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. f síma 83106. Ungur maður, sem hefur bíl til umráða, óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. f sfma 34668. 17 ára íslenzk stúlka, uppalin í Englandi vill vinna á góöu heimili og læra fslenzku. Hefur gaman af bömum. Uppl. f síma 40982. Kona á miðjum aldri vill ann- •ast rólegt heimili frá kl. 9 til 2 alla daga í Austurbænum. Hefi góða kunnáttu í öllum heimilis- störfum. Húsnæði þarf ekki að fylgja. Uppl. i síma 83146. Atvinna óskast. Stúlka með Sam vinnuskólapróf og kennarapróf, ósk ar eftir vinnu, eftir hádegi. — Uppl. í síma 32039 kl. 15 til 18 í dag og á morgun. Óska eftir ræstingavinnu í Hafn- arfiröi. Uppl. f síma 52287. Ungur maður, sem vinnur vakta- dnnu, óskar eftir aukavinnu, hef- ir mikinn tíma. Uppl. í sfma 18484 rá kl. 5 til 8 f dag. _________ Ungur maður vanur bílaviögerð- um og fleiru, hefur bílpróf, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 33736. Kvenarmbandsúr tapaðist 3.9. í Álfheimastrætisvagni eða frá Rauð arárstig ao KirKjustræti um uaiiya- veg. — Finnandi vinsamlegast hringi í sfma 36476. Fundarlaun. Karlmannsstálúr tapaðist í Sund laugunum í Laugardal eöa á leið frá þeim. Finnandi vinsaml. hringi í síma 84142. BARNAGÆZIA Leikheimilið Rogaland, gæzla 3-5 ára barna frá kl 8.30—1.30 alla virka daga Innritun 1 tíma 41856 Rogalanc Álfhólsvegi 18A. Hafnarfjörður. Er nokkur barn- góð kona, helzt í Kinnahverfi eða nágrenni, sem vill líta eftir tveim börnum frá kl. 1 til 7 á daginn f vetur? Vinsamlega hringið f sfma 52692 eftir kl. 8 í kvöld. Getur ekki einhver barngóð kona eða stúlka tekið að sér að gæta barns part úr degi í vetur? Uppl. í símæ 82366 eftir Jd. 6.30. ÞJ0NUSTA Húseigendui fek að tnéi gler fsetningar. tvöfalda og kftta upp Uppl, i sfma 34799 eftir kl 7 4 kvöldin Geymiö íuglýsinguna Vanti frúna veizlukjól, vel sem hana klæði, hringdu fyrr en setzt er sól, sauma, snfð og þræöi. Sfmi 22939. Auglýsið í Vísi HÚSRÁÐENDUR HÚSNÆÐI Látið okkur leigja. Það kostar yöur ekki neitt. — Leigumiðstööin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. FISKBÚÐ Viljum taka á leigu fiskbúð á góöum stað 1 bænum. — Uppl. 1 sfma 12586 og 16092 eftir kl. 7 á kvöldin. FISKVERKUNARPLÁSS óskast til leigu, 80—100 ferm. Uppl. í sima 12586 og 16092 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA viNnuformaður Duglegur maður með alhliöa reynslu í vinnu óskast til að vinna meö litlum vinnuflokki. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, sendi blaöini uppl. um nafn og fyrri vinnustaði, merkt „Alhliöa reynsla — 4991“._____ {RANAMAÐUR Maður, sem hefur góöa þjálfun f að vinna á krana, óskast. Löng framtíðarvinna a? tilskildri hæfni og reglusemi. Þeir, sem.hafa hug á starfinu, leggLnafn sitt inn á augl. Vfsfc merkt „Starfshæfur — 4992“ TVINNA ÓSKAST Hjón (maöurinn matreiðslumaöur) vantar vinnu á hóteli eða mötuneyti, helzt í Reykjavík eða nágrenni. Tilboö sendis1 augld. Vísis fyrir 10. þ. m. merkt „4998“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.