Vísir - 10.09.1968, Qupperneq 3
Jón B. Jónasson
20. Timburmaður, tré og jám
að — úr göfugu efni, granít og ryðfríu stáli.'
sýninguna, þótt hann hefði sjálfur ekkert fengizt við myndlist til þessa.
ÚTISÝNINGIN 1968:
Járn? gler og súkkulaði
Þessi skúlptúr eftir Einar Hákonarson nefnist „Organic".
Tárn, gler og súkkulaði — tölu-
" verð hugmyndaauðgi og dá-
lítið af óskammfeilni — þetta
nægir til að setja saman skúlp-
túr, þótt önnur efni viröist raun-
ar meira notuö.
Ýmislegt athyglisvert ber fyr-
ir augu, þegar reikað er um
svæðið á Skólavöröuholti, þar
sem Útisýningin 1968 stendur
yfír, Um hádegisbilið i gær var
glaðasólskin, svo að Myndsjáin
ákvað að slá tvær flugur í einu
höggi; njóta listar og veðurblíöu.
Slangur af fólki var á sýning-
arsvæðinu og virti myndirnar
fyrir sér af athygli. Sumir karl-
mennimir stóðu drykklanga
stund fyrir framan myndimar,
skutu hattkrílinu aftur á hnakka
og klóruðu sér í kollinum. Krakk
ar voru líka á staönum og
skemmtu sér konunglega við að
skoöa myndirnar, sem svo sann-
arlega em af mörgu tagi.
Nöfnin, sem listamennimir
hafa valið verkum sínum, eru
mörg hin nýstárlegustu: Eitur-
spýta, Eva fullsköpuð, Sjálfsagð-
ur hlutur, Flower Power, Timb-
urmaður, Fallinn víxill — og
þannig mætti halda áfram að
telja.
Sum verkin vöktu meiri furðu
meðal áhorfendanna heldur en
önnur. Til dæmis Umslög, það
er að segja stafli upprifinna um-
slaga, sem þarna er á sýning-
unni. Önnur verk eru þama hefð
bundnari, og allir ættu að sjá
þama eitthvað, sem vekur at-
hygli þeirra, og gerir heimsókn-
ina ómaksins verða.
Aðgangurinn að sýningunni er
ókeypis, og til að fólk eigi aúð-
veldara með að glöggva sig á
þvf, sem þarna er, birtir Mynd-
sjáin hér með lista yfir verkin
og höfunda, sem síðan er auð-
velt að klippa út úr blaöinu og
hafa með sér á sýninguna:
SÝNINGARSKRÁ
Sigurjón Ólafsson
1. Kona, grásteinn
2. Eiturspýta
Guðmundur Elíasson
3. Frumdrög að minnismerki
um Francois Villon, jám og
polyester
4. Tilbrigöi um stef, trefjagler
5. Tilbrigði um stef, trefjagler
Diter Rot
6. Kassi, jám, gler, súkkulaði
7. Umslög, pappír
8. Dót, ýmislegt efni
Þorbjörg Pálsdóttir
9. Grænt form, gifs og járn
Gunnar Malmberg
10. Tvfburar, gifs
Jón Benediktsson
11. Með nýju lífi, tré og ál
12. Gutti, jám og ál
Guðm. Ármann Sigurjónsson
13. Eva fullsköpuð, og þó, tré
og vlr
Einar Hákonarson
14. Organic, tré
Jóhann Eyfells
15. Skúlptúr, jámbent stein-
steypa
Gunnsteinn Gislason
21. Glermynd
Ingi Hrafn Hauksson
22. Fallinn víxill, gifs, plast,
tré og járn
23. Relief, gifs, plast, tré og jám
Jón Gunnar Árnason
24. Sólstafir, ryðfrftt stál og
granít
Magnús Pálsson
25. Kjóll, tau, gifs, málning
Hallsteinn Sigurðsson
26. Veggskúlptúr, eir
Ragnar Kjartansson
27. Frigg, gifs og epoxy sand-
spartl
Finnbogi Magnússon
28. Skúlptúr, trefjagler o. fl.
Siguröur Steinsson
„Kjóllinn", skúlptúr eftlr Magnús Pálsson.
Magnús Tómasson
16. Sjálfsagöur hlutur, lakkaö
jám
17. Flower Power, jám
Kristín Eyfells
18. Skúlptúr, gifs
Magnús Á. Árnason
19. Abstrakt form, sandsteinn