Vísir - 10.09.1968, Qupperneq 4
JL
H V
Þekkið þið stúlkuna, sem er á
myndinni með Tony Curtis, banda
ríska leikaranum? Hún heitir Sus-
an Hampshire og er 28 ára gömul.
Hún hefur leikið í nokkrum kvik-
myndum í heimalandi sínu, Eng-
landi. En nú hefur hún slegið öll
met. í hlutverki Fleur í sjónvarps-
'iáttum Johns Galsworthys hefur
hún flogið upp á topp stjörnu-
himinsins. Tilboðin um að leika í
sjónvarpsþáttum og kvikmyndum
strevma nú að henni úr öllum átt
um. Framtíð hennar er borgið.
Um þessar mundir er hún að
leika f kvikmynd með Tony Curt-
is og segja sögurnar að samband
þeirra sé talsvert mikið utan
vinnutíma. Tony skildi fyrir
skömmu við þýzku leikkonuna
*ÍlÍÍslÍl|&fcö^v<í S&li&IÍÉÍÍ&iÍÍ. , - .
Susan Hampshire og Tony Curtis
ÞEKKIÐ ÞIÐ HANAP
Christinu Kaufmann, en þau hollur um þessar mundir, en er dætur, tvær með leikkonunni
Ihöfðu verið gift í þrjú ár. Sagt samt sagður senda Susan óútreikn Janet Leigh og tvær með Christ-
er, að Tony sé sérstaklega kven- anleg augnatillit. Hann á fjórar inu Kaufmann.
- ................................................... .......................... ....................................................
Bítlarnir með
plötu gegn
stjórnmálum
Beatles: Þeir eru með áróður gegn stjórnmálum.
Grasiö fær ekki að spretta und-
ir fótum bítlanna blessaðra. Nýj-
asta tveggja laga plata þeirra
kemur í verzlanir í dag og sam-
tímis byrjar The Times í London
að birta ævisögu þeirra félag'a.
Sagan er rituð af Hunter Davies
og mun einnig koma í bókar-
formi.
Platan nefnist „byltingin“, svo
sem vera ber, en það ver'ður
mönnum ef til vill undrunarefni,
að hún er áróður gegn stjórnmál-
um.
I texta John Lennons segir:
„Reyndu að skipuleggja eigin
heilastarfsemi, áöur en þú ferð að
fjalla um stjórnarskrána." Paul
syngur þennan texta unaðslega
að sögn. Á baksíðu er söngurinn
„Hall’ Jude“, sem stendur í sjö
mínútur. Þar er mjög vinsamlega
íbent á, að þeir geti orðið svo
„svalir" að þeir gerl heáminn
kaldan.
í ævisögunni trúir Paul McCart-
ney veröldinni fyrir því, að hann
hafi glatað sakleysi sínu fimmtán
ára gamall. Hann hafi verið á
undan bekkjarbræðrum sínum í
því efni. Ringó Starr játar á sig
marihuana reykingar til þess að
drepast ekki úr leiðindum. John
Lennon skýrir frá þvf, að hann
geri texta sína óhugnanlega og
ærið dularfulla, í þeim tilgangi
einum að valda umræðum.
Einmanaleikinn og einangrunin
í ævi hinna fjögurra hetja kemur
vel fram í ævisögunni. Þegar þeir
hlutu orðu brezka heimsveldisins
úr hendi Bretadrottningar, var
þaö aðeins tilbreyting f leiðinleg
um hversdagsleika og gott tilefni
til að stríða hinum heilögu kúm
hins borgaralega samfélags.
Mistök og óþægindi
Það er dýrt spaug þegar tvö
þúsund símanúmer fara úr sam-
bandi, eða þegar stórir borgar-
hlutar verða rafmagnslausir eða
vatnslausir fyrir mistök eða
skipulagsleysi. En þetta kemur
samt fyrir, þó símabilunin sú
siðasta hafi þótt keyra um þver
bak. Enda rak fólk i rogastanz.
Er enginn aðili sem hefur heild-
ar yfirsýn yfir allar lagnir í göt
um Reykjavíkur, þannig aö hver
stofnun um sig grafi ekki lagn-
ir annarrar stofnunar sundur
til að koma sfnum í göturnar.
Eru ekki allar lagnir gerðar
eftir teikningum og fyrirfram
gerðum mælingum, þannig að
sHk mistök, eins og þau, að
rafieiðslur og símaleiðslur séu
grafnar í sundur af vinnuvéium, Þegar stórvægllegar bilanir stórvirkra vinnuvéla, sem ekki
geti ekki átt sér stað? verða, þá hrópar fólk um hver gæta nægilega að hvar leiðslur
Auðvitað reka margir upp eiginlega beri ábyrgðina? En
X&kndiitj; Göúi
harmakvein, þegar einhver af
hinum sjálfsögðu þægindum
verða skyndilega ekki fyrir
hendi, því mörg fyrirtæki til
dæmis eru svo háð sfma, að
'þau eiga erfitt að komast hjá
stórkostlegri rekstrartruflun,
þegar síminn er sambandslaus
lengi.
það er kannski ekki aðalatriðið,
enda yrði það vart á fárra
manna færi aö bera ábyrgð og
bæta þann skaða, ef allt væri
tínt til. En hitt er þýðingar-
meira að reyna að læra af reynsl
unni og láta slík óhöpp fyrir
handvömm ekki koma fyrir aft
ur og aftur. Truflanir vegna
eru grafnar í jörðu, eru allt of
algengar.
Það sem um er aö ræða er
skipulagsleysi að þessu leyti,
ein stofnun tekur ekki tillit til
verksviðs annarra og þannig
verða árekstrar og bilanir. Að-
alatriðið er, ef koma má í veg
fyrir að slíkt endurtaki sig.
Þegar einhver aðili þarf að
sinna verkefnum á borgarsvæð-
inu, til dæmis að grafa í göt-
ur, þarf sá hinn sami að geta
fengið glöggar upplýsingar eða
teikningu yfir hvar allar leiðsl-
ur eru staðsettar, þannig að
ekki eigi að vera mögulegt að
höggva og tæta Ieiðslumar sund
ur. Slíkar upplýsingar eða teikn-
ingu er kannski hægt að fá, en
þá tfðkast það ekki að afla
þeirra gagna fyrirfram, því ef
svo væri, þá mundu slík mistök
eins og minnzt hefur verið á,
alls ekki koma fyrir.
En nú læra vonandi ailir sf
reynslunni.
Þrándur I
i