Vísir - 10.09.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 10.09.1968, Blaðsíða 6
: iMiastewm ELSKA SKALTU NÁU NÝJA BÍÓ Bamfóstran (Tbe Nanny) islenzkui texti Stórfengleg, spennandi og af- burðnvel leikin mynd með: Bette Davis sem lék i Þei, þei kæra Kar- totta. Bönnuð börrium yngri en 14 ára.. — Sýnd kl 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ræningiarnir i Arizona Ný amerisk kvikmynd. Audie Murphy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. 6 TONABiÓ // Ný-Stalínismi „Allir skriðdrekar heims geta ekki sigrað ein- huga, hugrakka jbyóð, bresti hana ekki kjark" skilningur á þessu sem ríkjandi er í Moskvu, sem þeir f Prag skulu fallast á, hver svo sem þeirra skilningur er. Það er nú mikið rætt um hver verða muni örlög Jiri Hajeks ut- anríkisráðherra. Ekki þarf að minna á, að hann sætti jafn- haröri gagnrýni sovétmanna og Otto Sik, höfundur þeirra efna- hagsáætlana sem hefðu tryggt samstarf Tékkóslóvakíu við vestræn lönd og tryggt henni velmegun og ánægjulegri fram- tíð en þjóðin hefir átt við aö búa. Það er kunnugt, að áform vom á góöum vegi, er innrásin var gerð, um að Tékkóslóvakía fengi umbótalán í vestrænum löndum að upphæð 500 milljónir dollara. Það var ekki sízt þetta sem varð að hindra — og sér- hvert frávik frá efnahagstengsl- unum við Sovétríkin. Það voru Vestur-Þýzkaland, Frakkland, Italía og Bretland, sem ætluöu að lána Tékkóslóvakíu féð. Jiri Hajek hefir nú tekið við embætti sínu. Verður honum sparkað eins og Sik aö kröfu Sovétríkjanna? — Ekki viröist vera nema tjjennt til verði stefna Sovétríkjanna óbreytt, að hann verði neyddur til aö fara frá, — eða beygi sig eins og hinir — hvetji fólkiö æ of- an í æ, aö „horfast í augu við staðreyndirnar, því að óhjá- kvæmilegt sé aö hafa samstarf við hemámsliðið" og þar fram eftir götunum. Ep. hervalds- leiðir eru ekki leiðimar aö hjörtum fólksins. Þvi er haldið fram i New York Times — eða öllu heldur vakin athygli á því, að Rússar hafa nú meira lið í Tékkósló- vakíu en Bandaríkjamenn í Víetnam — og að Tékkósló- vakía er nú eins ófrjáls og Frakkland var á dögum Vichy- stjómarinnar (á dögum þýzka hemámsins í síðari heimsstyrj- öld). Blaðiö segir, að þaö sé verið að innleiða eins konar nýjan Stalinisma í Tékkóslóvakíu, — Tékkar og Slóvakar hafi notið meira frelsi á forsetatima Novotnys en nú! Prófessor frá London School of Economics flutti erindi um hernámið i brezka útvarpið ný- lega og rakti nokkuð, hversu VISIR . Þriðjudagur 10. september 1968. Cornel Wilde. Gert Van Den Berg. Ken Gampu íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Onibaba Hin umdeilda japanska mrík- mynd eftir snillinginn Kaneto Shindo. Hrottaleg og bersögul á köflum. Ekki nema fyrir taugasterkt fólk. Enskur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Skelfingarspárnar (Dr. Terror's house of horror) Hörkuspennandi hryllings- mynd i litum. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. (Elsk din næste) Mjög vel gerð, n" dönsk gam- anmynd * litum. Myndin er gerð eftir sögu Willy Brein- holts. í myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Dana. Dirch Passer Christina Chollin Walter Giller Sýnd kl. 5.15 og 9. HASKÓLABIO Bráðin (The naked prey) Sérkennileg og stórmerk amer- ísk mynd tekin í Technicolor og Panavision. Framleiðandi og leikstjóri er Cornel Wilde Aðalhlutverk: Akurinn táknar framtíðarvonir tékknesku þjóðarinnar um aukið frjálsræði og efnahagsumbætur, en skriðdrekinn skilur eftir svart flag, í stað gróandi lífs... - Die Zeit-Hamborg. / oft það hafi komiö í ljós, á liönum áratugum, hve fljótir menn séu að gleyma, þar sem andi lýðræðisins ríkir — þaö sé rokið upp að vísu og mót- mælt en látið sitja við stóru orðin, e’ða gripið til gagnslausra ráðstafana. Hann benti á, að jafnvel innrásarfréttirnar hafi nú orðiö að víkja af forsíöum dagblaöanna, því að annað vekti meiri athygli — landsfundur verkalýðsfélaganna í Blackpool og fleira, — en fólkið gleymir ekki, og það væri huggunin í öllum hörmungunum, að það væri búiö að sanna það, að allir skriðdrekar heims geta ekki sigrað ákveðna þjóð, bresti hana ekki hugrekki. Tjegar þetta er skrifað liggur ekkert fyrir opinberlega um það hvert sé helzta við- ræðuefni Kusnetzovs aðstoðar- utanríkisráðherra Sovétrílcjanna og Svoboda ríkisforseta Tékkó- slóvakíu. Hafa ýmsar tilgátur komið fram, m. a. að vegna þess aö Kusnetzov hafi iðulega verið gerður út af örkinni, er beita þurfti lagni við samkomulags- umleitanir, hafi hann verið send- ur til Prag, en aðrar getgátur og þær eru fleiri, hníga í þá átt, að svoétleiötogum þyki tékknesku leiðtogamir linir að inna af hendi skuldbindingar samkvæmt Moskvusamningun- um. . Þann söng kyrjar Moskvu- blaðið Pravda daglega, aö leið- togamir í Prag verði að taka sig á og koma því til leiðar án frekari dráttar, að „eölilegt á- stand“ sem þeir svo kalla, ríki aftur í landinu. Og blaðiö segir leiðtogana ekki hafa skilning á því hvað sé „eðlilegt ástand", og er þarna á milli mikið djúp staöfest, en það er auðvitað sá GAMLA BÍÓ robin krúsó liðsforingi Bráðskemmtileg ný Walt Disn- j ey kvikn.; 1 f litum með: Dick Van Dyke Nancy Kwan íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Pu/ve/ sjóliðsforingi Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd i (itum og Cinema- scope fslenzkui texti. Robert Walker Bun Ivcs Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Flóttinn frá Téxas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd í Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin. Alain Delon. Sýnd kl 5, 7 og 9. íslenzkur texti. („Boy, Did I get a wrong Number“) íslenzkur texti. Víðfræg og framúrskarandi ve) gerð, ny, amerisk gamanmynd í algerum sérflokki enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin — f litum. Bob Hope Elke Sommer Phillis Diller Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Sovézkir skriðdrekar á götu í Prag. Svetubekxor i ur ali á • erkstæðisverði. Gregory Peck íslenzkur texti . Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUOAVEO 62 - SlMI 10825 HEIMASIMI 82634 ■ HilÍingar Sérstæð og spennandi saka- málamynd með:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.