Vísir - 10.09.1968, Síða 7

Vísir - 10.09.1968, Síða 7
V í SIR . Þriðjudagur 10. september 1968. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í raorgun útlönd. Humphrey hóf kosningabaráttu sina i gær með ræðu i Filadelfiu: Tatdi gerlegt ai hefja heimflutning hemanna VIÐRÆÐURNAR í BÚKAREST Fundur Stewarts og Ceauscescus i gær Humphrey, forsetaefni demo-, í gærkvöldi með ræðu í Fíladelfíu. krata hóf kosningabaráttu sína Gomulka. Hann spáði því, að Bandaríkin gætu byrjað brottflutning herliðs frá Suður-Víetnam undir lok þessa árs eða í byrjun næsta, svo fremi að ekkert óhagstætt kæmi fyrir varðandi þróun mála. Hann kvað brottflutninginn geta byrjaö þegar, ef í rétta átt færi aö xniða á Parlíis- arráðstefnunni, en jafnvel þótt sú yrði ekki reyndin ætti að vera unnt að byrja hann innan tíðar, vegna þess að Suður-Víetnam væri veitt mikil aðstoð til þess aö byggja upp vamir sínar. Cernik farinn til Moskvu til viðræðna um efnahagsmál Cernik forsætisráöherra Tékkó- slóvakíu er farinn til Moskvu til við ræðna við sovétstjórnina. Með hon- um fór ráðherra sá, sem fjallar um mál er varða utanríkisverzlunina. Viðræðurnar munu aðallega verða efnahags- og viðskiptalegs eðlis. I Bratislava hafa þeir ræðzt við Kusnetszov og dr. Husak, leiðtogi Ræða Gomulka var flutt í / áheyrn 80.000 manna Hinn enski texti ræðunnar innihélt ásakanir, sem Gomulka felldi niður, er hann flutti ræðuna ■ Varsjá f gær: Gomulka felldi greinilega niður ásakanir á hendur leiðtogum Tékkóslóvakíu f mikilvægri ræðu, sem hann flutti í fyrradag. Ásakanimar komu fram í ensku þýðingunni á ræðunni, sem send var til birtingar frá pólsku frétta- stofunni, en ásakanirnar voru Slóvakíu. Fáorð tilkynning um ein- arðlegar og vinsamlegar viðræður þeirra. Sovézku blöðin hafa að und- anförnu boriö lof á dr. Husak, en fréttaritarar segja ekkert benda til, að hann óski eftir að keppa við Dubcek um að vera aðalieiötogi Tékkóslóvakíu. stóð i 4 klukkustundir • Viðræður Ceauscescu forseta Rúmeníu og Stewarts utanríkisráö- herra Bretlands í gær f Búkarest stóðu 4 kiukkustundir. Þeir voru sammála um, aö vinna bæri áfram að því að draga úr þenslu milli austurs og vesturs. Af brezkri hálfu var sagt eftir fundinn, að af hálfu Breta væri mik- ilvægt atriöi viðræðnanna áhrifin á ofangreinda stefnu af hernáminu í Tékkóslóvakíu, en þótt Stewart telji áhrífin af henni áfall fyrir stefn una, en Sovétríkin og bandalags- ríki þeirra óski betri skilnings á grundvelli sanngjamra skilyrða, ætti aö verða unnt að veröa við óskum í því efni. Brezka stjórnin hefur sam kunn- ugt er gagnrýnt hernámið hvasslega. Þetta var fyrsti viðræðufundur Aðeins 7/9 hluti Biafra á valdi Biafrahers — Ottinn við múgmorð af hálfu stjórnar hersveita eykst sföðugt heimsóknarinnar. Hún stendur sam tals 3 daga. ■ Eftir fregnum brézkra frétta- ritara í Biafra að dæma er um tangarsókn að ræða af hálfu fólgnar í því, að hann sagði að það stjórnarhersins i „Iand Iboanna“. myndi einhvern tíma koma í ljós hvaða þátt leiötogar Tékkóslóvakíu hafi átt í gagnbyltingarþróuninni. Ræðan var flutt í viöurvist 80.000 áheyrenda og tók flutningur henn- ar 3 stundarfjórðunga. Óttinn við múgmorð eykst stöðugt, þar sem fólk hefur flúið í stríðum straumum undan stjórnarhersveit- unum og það er orðinn aragrúi flóttafólks, sem hefst við á tiltölu- lega lltlu landsvæði. Biafra útvarp- Briissel: í gær var tekiö til starfa af fullum krafti í höfuðstöðvum Efnahagsbandalags Evrópu að af- stöðnu 6 vikna sumarleyfi. Aðal- verkefni af þeim, sem aökallandi em, er fjárhagsmál tengd landbún- aöinum eftir 1969. Ennfremur al- þjóöa gjaldeyrisvandamál. Ekki er búizt við breytingu varöandi horfur á aðild Bretlands, Noregs, Irlands og Danmerkur að banda- ið greinir frá ægilegum hermdar- laginu á starfsárinu, sem framund- verkum stjórnarhermanna. j an er, og ekki fyrr en Frakkar í frétt frá Umuhia segir, að 47 breyta afstöðu sinni. helztu menn í þorpinu Afumanyá hafi verið teknir af lífi, vegna þess að þeir neituðu að vera forustu- menn í kröfugöngu til stuönings „sameinaðri Nígeríu“. Þeir voru skotnir á markaöstorginu. Þetta sýn ir, sagði upplýsingaþjónusta Biafra, hvers íbúarnir mega vænta, ef þeir í framtíðinni neita þátttöku í slík- um kröfugöngum. Ný kröfuganga er áformuð á fimmtudag, i Udi-héraði, þar sem 1 hinir fátæku íbúar héraðsins, Rio de Janeiro: Lögreglan hefir handtekiö hjón, sem ráku barna- heimili í úthverfi Rio. Barnaheim- ilið kölluðu þau „Ljósheima". — Nágrannar höfðu kært meðferðina á börnunum. Lögreglan kom þar og var þá húsbóndinn horfinn, en hefir nú verið handtekinn, en kon- an var tekin við fyrstu komu lög- reglunnar. — Sextán böm hafa látizt á grunsamlegan hátt á hæl- inu vegna næringarskorts og illrar allir styðja Biafrastjórnina, verða að meðferðar. Á hælinu voru 47 böm. í flóttamannabúðum Myndin er tekin í flóttamannabúðum í Austurríki, þar sem fólk frá Tékkóslóvakíu bíður, þar til það hefur tekið ákvörðun um hvort það á að hætta á að fara heim — eða gerast útlagar um sinn — ef til viil ævilangt. horfast í augu við gereyðingu, ef þeir neita aö fylkja sér undir merki sameinaðrar Nígeríu. Það vofir nú yfir, að sambands- herinn nái Udi-Ihiala flugbrautinni á sitt vald. Fréttaritararnir segja líkur benda til, að Biaframenn fái vopn og skotfæri loftleiðis, vegna vaxandi skothríöar hersveita þeirra. Aðeins 1/9 hluti hins uppruna- lega Biafra (Austur-Nígeríu) enn á valdi Biafra-hersveita — 7500 fer- km. landsvæöi. Lagos: Gowon ofursti, æðsti mað- ur hernaðarlegu stjórnarinnar í Níg- eríu, sagði í gter, að styrjöldinni yrði lokið innan tveggja mánaða. Hann kvað sambandsherinn hafa fengið fyrirmæli um að koma vel næstum öll innan við 12 ára aldur. Ismailia: Aðalstöð gæzluliðs Sam- einuðu þjóðanna i Ismailia laskað- ist mikið nýlega, er ísraelsmenn og Egyptar héldu uppi skothríð yfir Súezskurð klukkustundum saman. Bonn: Pierre Harmel utanríkis- 'ráðherra Belgíu er í Bonn til viö- ræðna við Willy Brandt utanríkis- ráðherra. Belgrad: I nýútkomnu hefti af tímaritinu Economska politika er sagt aö ekki sé gerlegt aö breyta neinu með hervaldi varðandi þau grundvallarvandamál, sem Tékkó- slóvakía og bandalagslönd hennar . . , , , | eigi við að stríða. Slík stefna fram v.ð íbuana, hann kvaö her- | mundi ,ei0a til þess aö Sovétríkin menmna hafa fyrirmælx um að virða : konur og bann lagt við að taka menn af lífi. Gowon ræddi þau ummæli de Gaulle forseta, að ékki væri loku fyrir það skotið, að Frakkland við- urkenndi Biafra. Hann kvað forset- ann hafa rétt til þess að segja þaö, sem hann vildi, en hann kvaðst vona, að forsetinn athugaöi hvaö af því kynni að leiða. Biafra: í frétt frá Biafra segir, að Ojukwu leiötogi Biafra sé hvattur til þess að láta Biafra ganga í fé- lagsskap fyrrverandi franskra ný- lendna í Afrflíu. létu stjórnast af íhaldssömustu öfl- um þjóöfélagsins, alveg eins og Bandaríkin á öðrum sviðum. Oakland, Kaliforniu: Huey New- ton, leiðtogi öfga-blökkumanna- samtakanna Black panther, var í gær sekur fundinn um að hafa að yfirlögðu ráöi drepið lögreglu- mann í Oakland þann 28. októ- ber í fyrra og um að hafa sært annan. Newton er 26 ára. Honum brá ekki, er niöurstaða kviðdóms- ins var lesin upp. Hann kann að veröa dæmdur í allt aö 1S ára fangelsi. JS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.