Vísir


Vísir - 10.09.1968, Qupperneq 10

Vísir - 10.09.1968, Qupperneq 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 10. september 1968. jyy-*- 4'f JyJFJ JWqwWWBag'tiign Búið að skjóta hátt í leyfi- legan fjölda hreindýra — Dýrin með vænsta móti, þrátt fyrir blabaskrit i vetur Tala felldra hreindýra fer nú að nálgast sex hundruð, en það er sá fjöldi sem leyfilegt er að veiða nú í sumar. 30—40 veiðlmenn Háfa verið á hreindýraveiðum í haust, en verulegur hluti þeirra hefur verið baendur á Héraði, sem hafa verið að ná sér í smá búböt. Egill Gutt- ormsson, hreindýraeftirlitsmaður á Héraði, sagði, að bændur færu að- eins á hreindýraveiðar til þess að bæta efnahaginn, enginn bóndi færi „upp á sportið", bændur hefðu ekki gaman af því að skjóta dýr. Veiðimennirnir hafa flestir haldið sig á Fljótsdalsheiði og Fellnaheiði. Dýrin eru miög væn, en Egill sagði að þau væru nú með vænste móti, þrátt fvrir blaðaskrif í vetur um Metveiði í Elliðaánum — Laxveiðin viðast góð i sumar 1 ic Laxveiðin í sumar hefur ver- ið prýðileg, þrátt fyrir kalt vor og mikla þurrka fyrri hluta sum ars. 1 mörgum ám hefur verið metveiði eins óg t. d. í Elliða- ánum og Þverá í Borgarfiröi. í Elliðaánum voru komnir 1480 laxar á land 8, september og var sumarið þá þegar orðið bezta veiðisumarið sl. 10 ár og fjórða bezta sumariö frá 1947. 1 Þverá í Borgarfirði voru komn- ir um 1700 laxar á land um síð- ustu mánaðamót. ir Laxveiðar eru nú óðum að hætta eftir gott sumar. Lax- veiðin stendur 3 mánuði í hverri á á sumrin, þannig að í ám, þar sem veiðarnar hófust fyrir 10. júní eru veiðarnar nú hættar. 20. september verða veiðamar aö vera hættar í öllum ám. ir Tölur um veiði í einstök- um ám berast hægt og treglega til Veiðimálastofnunarinnar, en í morgun hafði stofnunin tölur yfir eftirfarandi ár: Laxá í Döl- um 823 laxar, Víöidalsá 896, Miöfjarðará 1036, Laxá 1 Aðal- dal 1200, Norðurá 1179 og Laxá í Leirársveit 780. Allar þessar tölur eru miðaðar við síöustu mánaðamót. I horfelli meðal dýranna. — Veiðitím anum lýkur 20. sept. Fullt út- lit er fyrir að þá verði búið að ' skjóta leyfilegan fjölda dýra. | Hannibal — Wr- ■ I <tÖU þýðubandalagsins á Vestfjörðum er j talað ákaflega jskýru og auðskyldu I máli. Ýmsir kunna að halda að ' yfirlýsing og aðgerðir þeirra Vest firðinga séu undan mínum rifjum runnar og að mínu undirlagi gerðar en svo er alls ekki. Þaö er rödd fólksins sjálfs í Alþýðubandalaginu sem þarna brýzt fram að minu áliti frjáls og óþvinguð í yfirlýsingu úr þremur fjölmennustu byggðar- lögum á Vestfjörðum, ísafirði, Patreksfirði og Bolungavík. Og þaö get ég sagt, aö ég hef ekki lagt þaö í vana minn í opin- berum afskiptum af verkalýðs- og þjóðmálum að virða vilja fólks- ins að vettugi. Það mun ég heldur ekki gera f þetta sinn, þó aö ég þurfi að sjálfsögðu að ræða þessi vandamál við nánustu samstarfs- menn m na áður en endanlegar á- kvarðanir eru teknar. Fleira óska ég ekki að taka fram um þetta f dag, en undirstrika, að yfirlýsingin er undirrituð af meÍFÍ- hluta fulltrúa kjördæmisráðs. — Minni hlutinn, sem eftir sat var því engan vegin ályktunarfær í nafni kjördæmisráðs Alþýöubanda- lagsins á Vestfjörðum“. Lá við að fólk hrækti á hiutina til þess að tryggja sér þá Éé hef aldrei kynnzt öðru eins sagði einn verzlunarmaður í við- tali við Vísi, um kaupæði það, iem greip fólk í fyrri viku, þegar efna- hagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar höföu verið kunngerðar. Þaö lá við, að fólk hrækti á hlutina til þess Lögbann heimilað Úrskurður var kveðinn upp í gær hjá borgarfógetaembættinu um það að lögbann Fjáreigendafélags Reykjavíkur á niöurrifi Fjárborgar er heimilað gegn 500 þúsund króna tryggingu. Staðfestlngarmál fyrir bæjarþingi verður höfðað innan viku. Þýðir þetta það, að niöurrifi Fjár- borgar verður frestað og beðiö eft- ir því að dómur falli f málinu. að tryggja sér þá. en hræðsla þess við að heimilistækin seldust upp fyrir framan nefið á því var ótrú- lega mikil. Sem dæmi um kaupæðiö má nefna konu, sem keypti næstum öll heimilistæki, sem eitt heimili mega prýða, þ. e. ísskáp, sjónvarp, þvottavél, frystikistu o. s. frv. — Og hún borgaði út f hönd eins og allir þeir sem gripnir voru æðinu. Manni einum utan af landsbyggö- inni var svo mikið í mun að eign- ast sjónvarpstæki, aö fyrr en hann vissi af hafði hann keypt sér tvö, sitt á hvorum staðnum. Annar mað- ur utan af landi, þar sem sjónvarp mun ekki koma fyrr en eftir tvö ár fékk sér sjónvarp. Nú er fólkið, sem gripið var æðinu mikla farið að koma aftur í búðirnar til þess að spyrjast fyrir um hversu mikið hlutimir hafi hækkaö, hversu mikið þaö hafi grætt. Símabilun — -> 1 ,1ÖU kynnu að vera. í Ijós hefði komiö, að skólpleiðslan lá að mestu ofan á klöpp og hafði ekki nógan halla út í götuna. Undanfarin ár hefur frárennslisæðin líka margsinnis stíflazt á leiðinni út í götuna, vegna þess hve lítill halli hefur verið á henni og um leið vegna þess, hve grunnt hún lá í götunni, því vax- andi umferöarþungi þarna um sagði til sín á gömlum og feysknum skólprörum. Því fékk húseigandinn til loft- pressu til þess aö fleyga úr klöpp- inni svo að rörunum yrði komiö fyrir meö nægum halla, en þá skeði óhappiö. 1 klöppinni hafði símastrengja- stokknum verið komið fyrir. Á sín- um tíma hafði veriö fleygað úr klöppinni fyrir honum. í aurnum og leðjunni gátu verkamennimir ekki greint muninn á klöppinni og stokknum og lentu með borinn í stokknum, með þeim afleiðingum sem urðu. Hins hafði heldur ekki verið gætt í asanum við að gera við skólp- leiðsluna aö hafa samráð við verk- stjóra Rafmagnsveitu og Bæjar- síma og áttu viögeröarmennirnir i því ekki von á því að finna síma- stokkinn undir skólpleiðslunni. Lagtækur verkamaður óskast. — Upplýsingar í síma 32500. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun strax. Upplýs- ingar í síma 82219. íslenzk föt — »—> 1 siðu andi að prjónastofunni Peysunni og kynnir á sýningunni peysur, sem eru ætlaðar innanlandsmarkaðnum, og aðrar, sem em til útflutnings. — Við höfum áður veriö með á fatakaupstefnunum báðum, segir Ingvi og nú sýnum við sitt af hverju sem er nýtt á markaðnum, t. d. þess ar beltispeysur og vesti, fyrir tán- ingana, en þau eru nýjasta tízkan. i Hann segir okkur ennfremur að út- j prjónaðar peysur séu komnar úr ; tízku, en meira sé lagt upp úr ein- litum efnum, munstruðum og skreyt | ingunum, svo sem beltum og hnöpp um. Ingvi býr til öll munstrin sjálf- ur, einnig I peysumar, sem em út- flutningsvara og era unnar úr ís- lenzku bandi og tættar upp, þannig að áferðin verður lopakennd. Nokkur hundrað slíkar peysur hafa verið fluttar út .til Bandaríkj- anna og nú er verið að leita fyrir sér um markaðsmöguleika f Dan- mörku og á Ítalíu. — En þetta er allt erfitt, segir Ingvi, meðan ekki er sérstakur sölu- maður, sem kynnir fslenzkar iðn- aðarvörar og leitar að mörkuðum. Þegar gengið er um sýningarsvæð ið, sem er anddyri Laugardalshall- arinnar, verður manni starsýnt á íslenzkan undirfatnað, sem virðist hafa tekið róttækum breytingum og það f rétta átt. Einnig vekur það athygli að vöruheiti eru mörg er- lend. Annars er ýmislegt að sjá, en margir básanna eiga þó eftir að taka á sig endanlega mynd. Handfekinn — m-> i siöu hún, þegar maðurinn vildi fá að vera henni samferöa smáspöl. í því kom lögreglan. Engin deili vissi konan á manninum, sem var eitthvað undir áhrifum á- fengis. Útlit mannsins kom lögreglu- mönnunum kunnuglega fyrir sjónir, því honum svipaði mjög til lýsingar, sem önnur kona hafði gefiö af manni, sem réð- ist að henni á svinuöum slóðum fyrir nokkrum dögum. Hafði hún átt leið framhjá Gamla Stúdentagarðinum seint að kvöldi og veriö ein á ferð. Þá hafði ráðizt að henni maður utan úr myrkrinu og tekið hana fangbrögðum, en eftir nokkur átök tókst henni aö slíta sig af manninum og slenpa. Ekki gerði hún sér grein fyrir því, hvort maðurinn sóttist eftir fjármun- um hennar, eða einhverju‘öðru. Maðurinn var hafður í haldi í nótt og skyldi yfirheyrður í dag, en málið er í frekari rann- sókn. liTíliIHLM Bridge — m—> i6. siðu. byrjar annað kvöld með tvímenn- ingskeppni f Domus Medica, en fylgir þvf svo úr hlaöi með ein- menningskeppni, sem hefst 18. þessa mánaðar. En einnig hefur Bridgefélag kvenna hafið sína starf- semi og hin munu f þann veginn að byrja. Áhugi á bridge hefur farið sívax- andi undanfarin ár vegna góös gengis íslenzkra landsliða á al- þjóðamótum og eru allar horfur á því, að margir munu grípa til spila f vetur sér til skemmtunar. BELLA „Ég átti ekki nóg romm, svo ég notaöi bara kveikjaralög." VEÐRIÐ í DAG Austan kaldi og síðar norðaustan stinningskaldi. Rigning. Hiti 10—12 stig. íþróttir — S—2. síðu. keyrð í fjármálum sínum, og sömu sögu geta sérsamböndin víst sagt flest öll. íþróttaþingið var hins veg- ar frábærlega skipulagt af hendi framkvæmdastjórnarinnar en mér finnst að þingfulltrúarn- ir sjálfir ættu að koma fram með málefni til úrlausnar á þinginu. Framkvæmdastjórnin var öll endurkosin, Gísli Halldórsson. arkítekt er formaöur, en aðrir í stjórn, Gunnlaugur J. Briem Sveinn Bjömsson, Guðjón Ein- arsson og Þorvarður Ámason. Framkvæmdastjóri ÍSÍ er Her- mann Guðmundsson. — — jbp - Leif Kvennasíða — -> 5. síðu Hrærið hveitið saman við dálítiö af köldu ediki og hellið þvf út í og látið síðan suðuna koma upp aftur. Takið pottinn af hellunni og látið krydd, rotvarnarefni og grænmeti út í og hellið síðan sýrða grænmetinu í glös og bind ið yfir. Ef þið viljið heldur hafa tært pickles sleppið þá hveitinu og notið heil sinnepskorn og heil piparkom. »-> 16. siðu togarar á þessum slóðum voru beðn ir aö svipast um eftir þessu. í morgun var einnig verið aö at- huga skilyrði til þess að leita há- lendi Snæfellsness og e. t. v. Vest- fjaröa á landi, skilyröi voru þar slæm til leitar í morgun. Eins og áður segir var einn far- þegi f vélinni, fyrir utan flugmann- inn, Peter Kladziwa frá Colorado. en þau eru bæði þýzkættuð. Samkvæmt upplýsingum frá Pan- Am-þotu, seits var á leið yfir hafið og hafði samband við vélina, mun jafnvægismælir litlu vélarinnar hafa verið óvirkur, sem er mjög bagalegt í dimmviðri, þar sem ekki sést til jarðar. s:____

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.