Vísir - 10.09.1968, Síða 11
VISIR . Þriðjudagur 10. september 1968.
II
BORGIN
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Slysavaröstofan, Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn-
arfirði í síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst í heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum í
sfma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis f síma 21230 í
Reykjavík.
Næturvarzla i Hafnarfirði að-
faranótt 11. sept.: Grfmur Jóns-
son, Smyrlahrauni 44, sími 52315.
KVÖLD OG HELGI-
DAGSVA*7.LA LYFJABÚÐA:
Lyfjabúðln Iðunn — Garðsapó-
tek. — Kópavogsapótek. — Opið
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—14, helgidaga kl. 13 — 15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna f R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er í
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugarlaga kl.
9—14, helga daga kl. 13 — 15.
LÆKNAVAKTIN:
Sfmi 21230. Opið alla virka
daga frá 17 — 18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
UTVARP
Þriðjudagur 10. september.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veöurfregnir.
Óperutónlist.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Lög úr kvikmyndum .
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
BORGIN
9
BORGIN
9
&
19.30
19.35
19.55
20.15
20.40
21.30
22.00
22.15
22.45
23.20
Daglegt mál.
Baldur Jónsson lektor
flytur þáttinn.
Þáttur um atvinnumál.
Eggert Jónsson hagfræðing
ur flytur.
Ge'stur í útvarpssal: Gunnar
Æ. Kvaran sellóleikari
leikur Svftu nr. 1 í G-dúr.
Ungt fólk f Danmörku.
Þorsteinn Helgason segir
frá.
Lög unga fólksins.
Gerður Bjarklind kynnir.
Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum‘‘ eftir Óskar
Aðalstein. Hjörtur Pálsson
les (11).
Fréttir og veðurfregnir.
Kanadísk tónlist.
Á hljóðbergi.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
iBDSEI aiadamaifur^a | kiuaaet
SJÚNVARP
Þriðjudagur 10. september.
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn
Antonsson.
20.50 Denni dæmalausi.
íslenzkur texti Jón Thor
Haraldsson.
21.15 Argentfna.
Þetta er fyrsta myndin í
þýzkum myndaflokki um
sex Suður-Amerfkuriki, þar
sem leitazt er viö að veita
nokkra hugmynd um, hvar
þessi lönd eru á vegi stödd
stjómarfarslega og efna-
hagslega. Brugðið er upp
svipmyndum af daglegu
lffi fólks í landinu. íslenzk-
ur texti: Sonja "Diegó.
22.00 íþróttir.
M. a. sýndur leikur Wolv-
erhamton Wanderers og
Stoke City í brezku deilda-
keppninni f knattspymu.
22.55 Dagskrárlok.
j3íeð ástarinnar gleraugu f5 nösum“ er frekar von til þess,
að maður sætti sig við tiiveruna!!
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept.
til 31. maí, þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
Opnunartimi Borgarbókasafns
teyk' ikur er sero hér segir
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
Sími 12308 Útlánadeild og lestrai
salur Frá ! -nai — 30 sept Opið
kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög
um kl 9—12 og 13—16 Lokað á
sunnudögum.
Otibúið Hólmgarði 34, Otlána
deild i -t. fullorðna:
Opið mánudaga kl 16—21, aðra
virka daga nema laugardaga kl
16-19
Otibúið við Sölheima 17. Sími
36814 Otlánadeild fvrir fullorðna
Opið alla virka daga, nema laugai
daga, kl. 14—21.
Lesstofa O' útlánadeila tyru
böra: Oþið alla virka daga, nems
laugardaga kl 16—19.
/
Bókasafn Sálarrannsóknafé
lags skndf og afgreiðslt tfma
ritsins Morguns Garðastræti 8.
sfmi 18130 er opin á miðvikudags
kvöldum kl. 5.30 til 7 e.h Skrif
stofa ^lagsins er opin á sama
tfma.
Spáin gildir fyrir miðvikud. 11.9.
Hrúturinn, 21. marz—20. april.
Einhver kunningja þinna getur
veitt þér mikilvægar upplýsing-
ar f dag, sem þú ættir að færa
þér í nyt tafarlaust. Það er ekki
ólíklegt að þú verðir að skreppa
f stutt feröalag.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Gættu skapsmuna þinna þótt
svo kunni að fara að þér finnist
ómaklega að þér vegið og þig
langi mest til að láta hart mæta
hörðu. Skamma stund verður
hönd höggi fegin.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní.
Vertu ófeiminn viö að láta skoö
anir þínar í ljós, eins þótt þú
vitir, að þær muni koma óþægi-
lega við einhvern. Sá hinn sami
metur það við þig, áður en
langt um líður.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Athugaðu vel hvað þú fullyrðir
í eyru samstarfsmanna þinna —
það getur haft allt aðrar afleið
ingar, en þú ætlast til. Varastu
að -festa kaup á því, sem þú
hefur ekki þörf fyrir.
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst.
Hafðu samband við gamla kunn-
ingja, það er ekki ólíklegt að
þeir lumi á vitneskju, sem getur
komið sér vel fyrir þig í sam-
bandi við einhver viðskipti, sem
þú hefur í huga.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Þú ættir ekki að ákveöa nein
viðskipti fyrr en þú hefur afl-
að þér öruggrar vitneskju um
við hverja sé að eiga. Undirrit-
aðu ekki neitt þa; f dag, sem
beöiö getur til morguns.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Það er ekki ólíklegt að þér detti
eitthvað snjallt í hug, sem getur
haft talsverða þýðingu fyrir þig
ef þú dregur ekki of lengi að
koma því f framkvæmd.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Gagnstæöa kynið getur komið
þér óþægilega úr jafnvægi f dag,
og kann svo að fara að þér
finnist heldur smátt til tínt —
vafalítið í því skyni að fá högg-
stað á þér.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Farðu gætilega f viðskiptum í
dag, sér í lagi ef um einhver
glæsileg tilboð er að ræða, hætt
við að þar fylgi einhver böggull
skammrifi, sem kemur í Ijós
síðar.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Þú ættir aö varast að gera neinn
að trúnaðarmanni þínum, sem
þú hefur ekki þekkt þvf lengur
og betur. Annars getur svo fárið,
að orð þín berist lengra en þú
kysir.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr.
Einhver, sem þú hyggur þig
annars hafa í öllum höndum við,
getur leikiö óþægilega á þig
nema þú farir gætilega. Láttu
ekki uppskátt við alla um fyrir
ætlanir þínar
Fiskarnir, 20 febr,—20. marz.
Varastu að rif ja upp gamlar vær
ingar, þótt nokkurt tilefni virð-
ist til. Það mundi einungis gera
illt verra, eins og allt er í pott-
inn búið. Farðu gætilega með
peninga.
KALLI FRÆNDI
Flest skeyti innanlands eru ár-
lega í Sovétríkjunum. Þar voru
skevtasendingai árið 1965 alls
273 milljónir.
HEIMSÓKNARTIMI Á
SJIÍKRAHÚSUM
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir
feðui kl 8 — 8 30
Elliheimilið Grund Alla daga
kl 2-4 ofe 630-7
Fæöingardeiia Landspitalans.
Alla daea fl 3—4 og 7 30—8.
Farsóttarhúsið Alla daga kl.
3.30—5 oe 6.30 - 7
Kleppsspftalinn. Alla daga kl.
3—4 og 6.30-7
Kópavogshælið Eftir hádegið
daglega
Hvítabandiö Alla daga frá kl.
3-4 og 7-7 30
Landspitalinn kl 15—16 og 19
-19.30
Borgamitaiinn við Barónsstíg
kl '4- 15 oe 19—19 30
MINNINGARSPJOLD
— Mi ntngarkort Siálfsbjargar
fást á íftirtöldum stöðum:
Bókabúðinm Laugamesveg’ 52.
Bókabúí Stefáns Stefánssonar
Laugaveg) 8 Skóverzlun Sigur-
bjöm Þorpeirssonai Miðbæ. Háa
leitisbraut 58—60. Reykjavfkur-
apóteki Austurstræti 1L Garðs-
apótek, Soeavegi 108 Vestur-
bæjarapoteki Melhaga 20—22.
Sölutuminun' Langholtsvegi 176
Skrifstofunm Bræðraborgarstfg 9,
Pósthúsi Kópavogs og Öldugötu 9
Hafnarfirði
Minningarspiöld Flugbjörgunar-
sveitarinnai en afhent 6 eftir-
töldum stöðum Bókabúð Braga
Brvnjólfssonar njá Sigurði M.
vor-t.pinssvni sfmi 32060 Magn-
úsi Þórarinssvm sími 37407, Sig-
urði Waage. simi 34527
Minningorsr>"iId H. gríi..ukirkju
fást t Hallgrlmskirkju fGuðbrands
stofu) ipið kl 3—5 eJi- slmi
17 5 niór> verzl pten. Fvils
götu 3 (Domus Medica) 8ókabúð
3 ’n rvri'-' nar Hafnarsti
22. Verzlun Biöms Jónssonar
Vesturgötu 28 og Verzi Haildóru
Ólafsdóttur Grettisgötu 26.
FJÖLIDJAN HF.
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
j