Vísir - 10.09.1968, Síða 13

Vísir - 10.09.1968, Síða 13
VÍSIR . Þriðjudagur 10. september 1968. 13 Vantar nokkra múrara Mikil vinna. Hringið í síma 41342 eftir kl. 7 í kvöld. KENNSLA ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Tímar við allra haefi. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4, sími 10004 og 11109. Opið kl. 1—7 e. h. ___________________ FÖNDUR Föndurkennsla fyrir böm á aldrinum 4—6 ára og 7—10» ára. — Allar upplýsingar í síma 82129 og 32546. ÖKUKENNSLA Aðstoða við. endumýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin kennslutæki. Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. FORELDRAR. KÓPAVOGI ÍVESTURBÆ) Tek 6 ára börn til undirbúnings fyrir skólanám frá 16. sept., ef næg þátttaka fæst. Uppl. að Holtagerði 36, dag- ana 10.—14. sept kl. 1—4. HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Það kostar yður ekkd neitt. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059. ÝMISLE GT ÝMISLEGT rökum að okkui övers konai aiúrbrn' og sprengivtnnu 1 húsgrunnum og ræs um Leigjum út loftpressui og vfbn sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats ionai Alfabrekki. vif Suðurlands braut stmi 10435 KENNSLA Útsaumur. Kenni útsaum. Uppl. í síma 10002 kl. 7 til 9 síðdegis. Dómhildur Sigurðardóttir Fiölu — orgel — blokkflautu- kennsla. — Hannes Flosason. Bú- staðavegi 75, sími 34212. Allir etea erindi i Mími. Simi 10004 og 11109 kl. 1—7. Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek böm 1 tímakennslu i V/2 til 3 mán hvert barn. Er þaulvön starfinu. Uppl. 1 sima 83074. Geymið augl. lýsinguna. Kennsla í ensku, þýzku, dönsku, sænsku. frönsku bókfærslu og reikningi. Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess óskað. Skóli Haraldar Vilhelmsson- ar Baldursgötu 10. Simi 18128. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál þýðingar, verzlunarb f, hraðrit- un. Skyndinámskeið. Amór E. Hin- riksson. sími 20338. Enska og danska fyrir byrjend- ur og lengra komna. Einkatímar og smáhópar, nemendur með fram- haldsnám í huga hringið sem fyrst. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Skriftamámskeið hefst miðviku- daginn 11. sept. Uppl. f síma 12907. Ragnhildur Ásgeirsdóttir, skriftar kennari. •• Okukennsla ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bfl þai sem bílaúrvaiið er mest Voikvwagen eða Taunus, þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara. Utvega öll gögn varðand: bflpróf Geir P. Þormar. ökukennari. Simar 19896, 21772. 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu nesradió. Simi 22384. tAÖal-ökukennslan. Lærið ömggan akstur, nýir bflar. þjálfaðir kennarar Simaviðtal kl 2—4 alla virka daga. Sími 19842 ökukennsla: Kenni á Volkswag- en. Æfingatfmar. Guðm. B. Lýðs- son. Sfrni 18531.____ ökukennsla — æfingatfmar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam komulagi. Otvega öll gögn varð- andi bflprðf. Jðel B. lacobsson, — Sfmar 30841 og 14534. Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna bifreið. Vauxhall Velox. Guðjðn Jónsson, simi 36659. ________ ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Siml 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatfmar. — Consul Cortina Ingvar Bjömsson Simi 23487 5 kvðldin SNÆPLAST Fyrirliggjandi HARÐPLAST og plastlagðar SPÓNAPLÖTUR. SPÓNN H/F Skeifan 13 . Sími 35780 mappa Þeir áskrifendur Vísis, sem hafa safnað „Vísi í vikulokin“ frá upphafi í þar til geröa möppu, eiga nú 152 blaðsíðna bók, sem er 650 króna virði. Hvert viðbótareintak af „Vísi í vikulokin“ er 15 króna virði. — Gætið þess þvl að missa ekki úr tölublrð. Aðeins áskrifendur Vísis fá „Vísi i vikulokin". Ekki er hægt að fá fylgiblaðið á annan hátt. Það er því mikils virði að vera áskrifandi að Visi. Gerizt áskrifendur strax, ef þér eruð það ekki þegar! Dagblaðið VÍSIR VISIR I VIKULORIN Ökukennsla, kenni á Volkswagen 1500, ^k fólk í æfingatíma, tfmai eftir samkomulagi. Sími 2-3-5-7-9 Ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sfmi 32518. TAPAÐ — FUHDID — -_______:_i____■■ ' ' Ungu stúlkurnar tvær, sem spuröu eftir pakka f Regnhlífabúðinni í gærmorgun, era vinsaml, beðnar að koma þangað. Pakkinn er kom- inn fram. Sú eða sá, sem tók hvfta kven- kápu af einhverjum ástæðum á Röðli sl. laugardagskvöld, er vin- saml. beðin að hafa samband í sfma 33998. sHREINGERNINGAR Vélahreingeming. Góifteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir nenn. Ódýr og ömgg þjðn- usta. — Þvegillinn s.f., sími 42181 Hreingemingar Hreingemingar Vanir menn, fijót afgreiðsla. Sfmi 83771. - Hólmbræður.____________ Hreingemingar. — Gerum hreint með vélum fbúðir. stigaganga, stofn anir Einnig teppi og húsgögn. - Vanir menn vönduð vinna. Gunnar Sigurðsson. Sfmar 16232 og 22662 Hrefngerningar. Geram hreinar fbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljðt og góð afgreiðsla. Vand virkir menn. Engin ðþrif. Otvegtnn plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantig tfmanlega f sfma 19154. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingðngu 'iand- hreingeraingar. Bjami sfma 12158 pantanir teknar kl 12—1 og eftir kl. 6 á bvöldin. ÞRIF. — Hreingemingar. vél hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Sfmar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Handhreingeming. Höfum ábreið ur á teppi og húsmuni. — Vanir menn og vandvirkir. Sama gjald á hvaða tfma sðlarhrings sem er. Símar 32772 og 36683. Hreingemingar. Gerum hreirar í- búðir, stigaganga o.fl. áherzla lögð á vandaða vinnu og frágang. Sfmi 36553. Hreingerningar. Látið vana menn annast hreingerningamar. Simi 37749. Bílnsnln - Bílnskipti Scania Vabis vörubíll árg. ’63 typa 56, má greiða að mestu með fasteignatryggðum skulda- bréfum. ' ustin-Mini árg. ’64. Vil skipta á Volkswagen árg. ’63—’65. Fleira kemur til greina. ■'nlvo Amazon árg. ’58, verð og greiðsla samkomulag. aab ’63 verð og greiðsla samkomu lag. aab ’67, keyrður 15 þús. km. verö krónur 185 þúsund. 'áuxhall — Velox árg. ’64, ýmis skipti koma til greina. androver — diesei árg. ’64. Kr. 145 þús. útb. lússajeppi árg. ’56, bensfn. Kr. 55 þús. útb. ■lússajeppi diesel árg. ’59. Kr. 100 þús. samkomuiag. Flestar gerðir af jeppabifreiðum. Ýmsar gerðir af sendibílum með stöðvarplássi. Gjörið svo vel og kvnnið ’yður verð og ástand. Bifreiðasalan, Borgartúni 1 Sfmar 18085 og 19615.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.