Vísir - 10.09.1968, Page 14

Vísir - 10.09.1968, Page 14
74 V í SIR . Þriðjudagur 10. september 1968. TILSÖLU Ánamaðkar til sölu. Sími 33059. Telpra- og unglingaslár til sölu, verð frá ':r. 600. Einnig nokkur stk. kvenkápur, Sími 41103. Notaðir barnavagnar,- kerrur, bama- og unglingahjól, með fleiru, faeaa hér. Slmi 17175 sendum út á la»d ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustig_46._ Opið frá kl. 2-6. Tll sölu logsuðutæki og stór hjóla tjakkur með gálga, fyrir fólksbíla, til að taka úr mótora. Einnig til leigu verkstæðispláss, 210 ferm.. — Sími 18137. y—------------------------------- Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma bamavagnar, kerrur, burðar rúm, leikgrindur bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- 1 ökutækja, Óöinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálagerði 11 önnur bjalla ofan- frá. Sími 37276. Nýtíndir ánamaðkar til sölu, — Uppl. í síma 12504 og 40656. Axminster gólfteppi stærð 3.55x 3,15, suöupottur 100 1. og stórt baðkar til sölu ódýrt. Uppl. í sfma ; 84757. Til sölu vegna brottflutnings, sem 0 ný Atlas frystikista, 400 1. á Há- teigsvegi 2. Uppl. í dag eftir kl. 6. Philips sjónvarpstæki, 19“ gott, fallegt, á góðu verði, til sölu og sýn is á Karlagötu 6, kj. Heimllistæki. — Til sölu vegna flutnings, ryksuga, brauðrist, hring ofn, hraðsuðuketill, straujárn, Ijósa lampi, rafmagnsofn. Uppl. í síma 23061 frá kl. 18-20 daglega. Til sölu Acme þvottavél. Sími 41601. Pedigree bamavagn meö dýnu til sölu. Uppl, í síma 83414. Vel með farin Hoover-Matic þvottavél með suðu og þeytivindu til sölu. Sími 32938. Frimerkjasafnarar. Til sölu mjög gott safn af dönskum og grænlenzk um frímerkjum, verð kr. 8500, en verðgildi þeirra er um 20.000 kr. Uppl. í síma 81494._____________ Bamavagn til sölu, verð kr. 2500. Uppl. í síma 15636. Nýlegt gírahjól óskast keypt. Til sölu á sama stað telpu- og drengja hjól. Einnig dúkkuvagn. Barnavagga á hjólum og lítill bleikur bamavagn til sölu. Sími1 . 21658 eftir kl. 6 f kvöld og næstu 1 . kvöld. Ódýr bfll, Til sölu Moskvitch '58 í égætu standi með toppventlavél, góð dekk. Uppl. í síma 52054 eftir kl. 7 e.h. Notuð eldavél, Rafha til sölu, selst ódýrt. Uppl. f síma 19037 eft-' ir kl. 7. Til sölu Volvo station ‘58 í góðu lagi. Uppl. í síma 82717, Til sölu, hjónarúm, sem nýtt (190 sm langt) kr, 5.500, 1 manns svefn sófi, stækkar í 180 cm. kr. 3500, 1 borðstofuborö lengd 120 cm., stækk ar f 210 cm. kr. 1000. Til sýnis kl. '11 — 15 næstu daga að Hallveigar- stíg 7, innri dyr. Til sölu vandað sófasett, tæki- færisverð. Selt vegna flutninga. Uppl. á Grettisgötu 68 T kl. 5 — 9. Barnavagn sem nýr, til sölu. Uppl. i sfma 19682 eftir kl. 7 e. h. Til sölu eru notaðir efri skápar f eldhús, ásamt viftu, I-augarnes- ^egi 96. Sími 37641. i Klæðaskápar. Vandaðir klæða- skápar til sölu, hagstætt verð. Sfmi 12773 kl. 5-7. Nýleg strauvél til sölu. Skipti á gólfteppi eða notuðu sófasetti koma til greina. Sími 51513. Af sérstökum ástæðum er til sölu Philips Siera 23” sjónvarps- tæki, stereo plötuspilari B.S.R. á- samt ýmsu fleiru. Uppl. í síma 15826. Til sölu notuð Rafha eldavél. — Uppl. í sfma 31142. Kynditæki til sölu: Ketill, olfu- tankur, olíubrennari, dæla og hita dunkur, selst mjög ódýrt. Uppl. í Búslóð h.f. Sími 18520. Opel Rekord ’55 til sölu, til nið- urrifs eða f heilu lagi. Uppl. í síma 84169,_____________________________ Til sölu lítið iðnfyrirtæki. Uppl. í síma 92-6004 eftir kl. 8 á kvöldin. Pedigree barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 32231. Vel með farin Silver Cross barnakerra og kerrupoki til sölu. — Uppl. í síma 24370 kl. 9 — 4.30 næstu daga. (Veðurstofu íslands). Skermkerra til söiu, sem ný. — Uppl. f sfma 37280.____ _______ Til sölu: Thor þvottavél f mjög góðu lagi, einnig þvottapottur. — Uppl. f sfma 36379. Bíli — Húsgögn. — Vegna brott- flutnings er til sölu Pontiac ’54 ný skoðaður. Ennfremur nýlegur norsk ur svefnsófi, 2 manna, eldhúsborð, barnakojur, bókaskápur og fl. Sími 21098. _ Erica ritvél til sölu, verð kr. 3000. Uppl. í síma 20063 eftir kl. 7. Nordmende sjónvarp, útvarp og plötuspilari, allt í sama skápnum til sölu. Sími 18905. T>1 söiu: 3 enskir bókaskápar úr ljósri eik, með glerjum, miðskáp- ur með blý-fattningu. Uppl. i síma 14630 eftir kl. 6. Til sölu hjónarúm, nýlegt, Rafha eldavél og stáleldhúsborö. Uppl. f síma 20176 eftir kl. 6 e.h. Moskvitch '58 til sölu, verð kr. 5 þús.Sími 22832, Til sölu nýtt sjónvarpstæki Nord mende Spectra á stálfæti og West inghouse sjálfvirk þvottavél. Sími 50911. 2 dömukápur, vetrarkápa með skinni og svört silkikápa stærð nr. 44 — 46 til sölu, Einnig 2 síðir kjól- ar og 2 stuttir, mjög fallegir. Allt mjög ódvrt. Hverfisgötu 26. ÓSKAST KEYPT Kaupi bækur og tímarit. — Forn bókaverzlunin, Garðastræti 14. Göngugrind óskast. Sími 31054. Notað kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 14698 eftir kl. 6 Vil kaupa skuldabréf, mega vera til 8-12 ára, með venjulegum banka vöxtum. Tilb. sendist augl. Vfsis fvrir fimmtudag merkt: „9620.“ Gömul Rafha eldavél óskast nú þegar. Uppl. eftir kl. 7 í síma 36761. Skrifborð. — Vil kaupa unglinga- skrifborð og skrifborðsstól. Uppl. í sfma 12958. Vil kaupa miðstöðvarketil með innbyggðum spíral. Uppl. í sfma 84028 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir að kaupa lítið notaða Rafha eldavél. Sími 42215. FÆÐI Tek menn í fæði. Uppl. í sfma 21835. ÓSKAST Á IIIGU 2ja—3ja herb. íbúð óskast, — þrennt í heimili. Uppl. f síma 23136 og _24109 á kvöldin. Takið eftir. Ung reglusöm hjón óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem í Vesturbæ. Uppl. á verkstæði mínu Garðastræti 13 eða síma 16806. Haf þór Jónsson, skósmiöur, íbúð óskast. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2 — 3ja herb. fbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 35339. Barniaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Austurbæn- um. Uppl. í sfma 24138. 2ja herb. íbúð óskast á leigu strax eða frá 1. okt. gjaman í kjall ara eða risi, þrennt í heimili, róleg og góð umgengni, reglusemi og skil vfs greiðsla. Uppl. f sfma 42154. Fullorðin kona í fastri vinnu, ósk ar eftir einu herb. og eldhúsi, sem fyrst, helzt í Austurbænum. Uppl. í sfma 23528. Óskum eftir iðnaöarhúsnæöi 50 — 100 ferm. helzt á jarðhæð. Tilb. óskast send augl. Vísis, merkt: ,,50—100 ferm. iönaöarhúsnæöi.‘‘ Góð íbúð 2ja, 3ja eöa 4ra herb. óskast strax fyrir fámenna fjöl- skyldu, góð umgengni og reglusemi. Uppl. i síma 82807 í kvöld og næstu kvöld. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi, nálægt Hrafnistu. Uppl. í síma 35133 f eldhúsinu á Hrafnistu. Háskólastúdent óskar eftir 3 herb. íbúð frá 1. okt., helzt nálægt Há- skólanum. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl- í síma 12440. Óska eftir 2ja herb. íbúö í Reykja vík eða Hafnarfirði. Uppl. f síma 13304.________________________ Barnlaus hjón óska eftir góðri 4ra herb. íbúð í Austurbænum fyrir 1. okt. Uppl. í síma ]'w'll eftir kl. 6 e.h. Námsmaður óskar eftir rúmgóðu herb. Æskilegt á svæðinu frá Bar ónsstíg að miðbæ eða í Vesturbæn- um. Sími 52670. Hafnarfjörður. Ungur, einhleypur maður óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð nú þegar. Uppl. f sfma 42046. Óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. f síma 83083. Mæðgur óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 18396. 2ja tii 3ja herb. íbúð óskast. — Reglusemi. — Uppl. í síma 16227 til kl. 7 á daginn.___________ Miðaldra hjón, barnlaus, óska eft ir 3ja herb. íbúð á leigu, vinna bæði úti allan daginn. Uppl. t síma 41006 eftir kl. 7 á kvöldin. Hárgreiðsludama með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. f sfma 22944 eftir kl. 2. Óska eftir að taka á leigu góða 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. f síma 36529. 3 herb. og eldhús óskast á leigu, helzt nálægt Kennaraskólanum, al gjör reglusemi, hringið f síma 16550 milli kl. 5 og 7 f kvöld. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast — tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19595 kl. 17.30 til 21. Gott herb. óskast fyrir skólapilt, sem næst Stýrimannaskólanum. — Uppl. í síma 31053. Reglusamur námsmaður óskar eftir herb. og helzt fæöi. Uppl. í síma 35784. Lítil íbúð óskast, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 15250 og 36722. Kærustupar, óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Erum barnlaus og vinnum bæði úti. Húshjálp kemur til greina ef óskað er. Sími 14618 kl. 18-19. Stúlka óskar eftir herb. með eld húsi eða eldunarplássi, helzt f Vest urbænum. Uppl. í síma 18074 milli kl. 7 og 10 í kvöld. Ung kennslukona, óskar eftir Iít- illi fbúð nálægt leið Kópavogs- vagna í Austurbæ. Uppl. í síma 32573 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á Ieigu 1. okt n.k. Uppl. í síma 13530 til kl. 10 á kvöldin. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð á leigu fyrir barnlaust fólk. Uppl. í síma 83930 f kvöld og næstu kvöld. TIL LEIGU Til leigu 5 — 6 herb. nýleg og góð íbúð í Kópavogi með bílskúr. Tilb. merkt „Austurbær — 9431“ send- ist augld. Vísis sem fyrst. Stórt, bjart herbergi á móti suðri til leigu. Hentugt fyrir nuddstofu, andlitssnyrtingar eða hárgreiðslu- stofu. Nálægt Elliheimilinu Grund. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „9544“,_______________ __________ Herbergi til leigu fyrir skólapilt eða stúlku. Sími 14989 eftir kl. 6 e. h. ______________________ Herbergi til leigu nálægt Háskól- anum. Uppl. f síma 83384. Lítil, þægileg risíbúð á Skóla- vörðuholti til leigu fyrir einhleyp- inga, karla eða konur. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Fyrir- framgreiðsla hálft ár. Sími 17642 eftir kl. 6 e. h. Herbergi með húsgögnum til leigu handa reglusömum manni. Sími 15187. __ _____________ 2ja herbergja risíbúð við miðbæ- inn til leigu. Leigist reglusömu, eldra fólki. Einnig 1 forstofuher- bergi 10. október. — Uppl. í síma 18694 eftir kl. 3. _____________ Húsnæði — þvottavél. Til leigu f Hafnarfirði 4ra herb. íbúð. Hoover þvottavél til sölu. Sími 50655. Til leigu. — Einstaklingsíbúð f Hraunbæ til leigu. Tilboö ásamt mögulegri fyrirframgreiðslu sendist augl.d. Vísis fyrir 13. þ. m. merkt „9393“. Til leigu fyrir einhleypan mann mjög stór stofa teppalögö ásamt að- gangi að eldhúsi og baði. Leigist frá 1. okt. Sími 35337 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld._____ Herbergi með húsgögnum til leigu — fæöi á sama stað. Helzt fyrir stúlku í Kennaraskólanum. Uppl. í sfma 37726. 4—5 herb. íbúð við Langholts- veg til leigu frá 1. nóv. Tilb. með uppl. um fjölskyldustærð sendist augl.d. Vísis fyrir 15. sept. merkt „Fyrirframgreiðsla — 9587. Herbergi meö húsgögnum og sér inngangi til leigu nálægt Háskólan- um. Algjör reglusemi áskilin. Sími 14128 kl. 6—8 í kvöld. ÞJÓNUSTA Húsaþjónustan sf. Málnmgar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka. flfsalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Símar — 40258 og 83327. Bika þök, bindum bækur, bók- færsla o. fl. Uppl. i síma 40741. Bjarni.__________________________ Húseigendur Tek að mér gler isetningar tvöfalda og kftta upp Uppi i sfma 34799 eftir kl 7 á kvöldin. Geymiö íuglýsinguna. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar, Hverfisgötu 76, sími 10646 P.B 1145. ATVINNA ÓSKáSjf; Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þegar eða bráð- lega. Hefur gagnfræðapróf og bíl- próf. Margt kemur til greina. U*»ol. í síma 14618 milli kl. 18 og 19. Stúlka vön símavörzlu óskar eft- ir atvinnu. Fleira kemur til greina. Uppl. f sfma 35107, Ung kona óskar eftir vinnu. Er vön símavörzlu, hefur bílpróf. — Uppl. í síma 18984 eftir kl. 6 e. h. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön afgreiðslu, bókbands- og margs konar verksmiðjuvinnu. — Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin í síma 20383. Stúlku vantar vinnu. Getur unn- ið frá kl. 1 e. h. og fram eftir kvöldi. Uppl. f sfma 33436. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Sími 41412. Dugleg stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 42292. Dugleg 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 13011, Dugleg og reglusamur ungur mað ur með bflpróf óskar eftir vinnu. Uppl. f síma 1301 i.______________ 21 árs stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi, vön afgreiðslustörfum. Sfmi 83483. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Er vön afgreiðslustörfum. Sími 22862. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12993. Stúlka með barn á þriðja ári ósk- ar eftir ráðskonustarfi á heimili f Reykjavík. Er búin að vera í hús- mæðraskóla. Uppl. f síma 83177 eft- ir kl. 6 á daginn. Ungur reglusamur maður, óskar eftir starfi sem fyrsti eða annar vélstjóri á bát. Uppl. í sfma 50956 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA í B0DI Hjón, sem bæði kenna úti á landi óska eftir barngóðri stúlku, til að sjá um heimili. Frítt fæöi, húsnæöi og ferðir. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 14818 eftir kl. 7. BARNACÆ2LA Leikheimillð Rogaland, gæzld 3-5 ára bama frá kl 8.30—1.30 alla virka daga Innritun 1 :íma 41856 Rogaland Álfhólsvegi 18A. Hver vill gæta 1 y2 árs barns frá kl. 7.30 f.h. til 16.30 3 vikur mán- aðarins f Vesturbænum. Sími 16476 kl. 7 til 8 á kvöldin Tek að mér að gæta bama á dag: inn. Uppl. f sfma 82489, Takið eftir. Vil taka til gæzlu 1-2 börn, helzt stúlkur hálfan daginn, aldur 6 til 8 ára, kennsla gæti kom ið til greina. Uppl. í síma 14855 milli kl, 6 og 8 síðd. Óska eftir að koma ungbami í gæzlu hálfan daginn, 5 daga i viku í Smáíbúða- eða Bústaðahverfi. — Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „Barngóð—9549.“ SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 13

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.