Vísir - 10.09.1968, Síða 15
/5
VlSIR . Þriðjudagur 10. september 1968.
,- - .^ 1 ? g’jWfrfrT—jggpi——,.^-vV,
ÞJÓNUSTA
JARÐYTUR — TRAKTORSGROFUR
Höfur. ti! leigu litlar ot stórar
arö<'tiu traktorsgröfur öíl
krana og flutningatæki ti! allra
arðvinnslan sf framkvæmda innan sem utan
borgarinnar. - Jarðvinnslan s.t
Síðumúla 15 Simar 32480 og
31080.
SKERPING
Skerpum hjólsagarbloð fyrir ^vélsmiðjur og trésmiðjur
(carbit). Skerpum eir.nig alls konar bitstál fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. — Skerping, Grjótagötu 14. Simi 18860.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboö í eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggKlæðningar, útihurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil-
málar. Timburiðjan, sími 36710 og á kvöldin i síma 41511.
KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255
Klæði og geri við oólstruð húsgögn. Úrva) áklæða pljót
og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara Sótt
heim og sent vöur að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk
teg.) til sölu á verkstæöisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14.
Simi 10255. _______ »
ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR
Húsaviðgerðaþjónustan i Kópavogi auglýsir
Steypum upp. þakrennur og berum í þekkt nylonefni. •
Bræðum einnig f þær "sfalt, tökum mál af þakrenn-
um og setjum upp. Þéttum sprungur f veggjum með
þekktum nylonefnum. Málum ef með þarf. — Vanir
menn. Sfmi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin.
KLÆÐNINGAR OG
VIÐGFRÐIR
i alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót
Jg góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum
sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5
simar 13492 og 15581.
Teppaþjónusta — Wiltonteppi
Útveg. vlæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem
heim með sýnishorn. Annast snið og lagnir, svo og
viðgerði. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími
3Í283.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN
Úrval áklæða. Gef upp verð ci óskað er. - Bólstrunin
Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Slmi 51647.
NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
Trésmíöaþjónusta cil reiðu fyrir verzlanir, fyrirtæki og
einstaklinga. — Veitii fullkomna viðgerðar- og viðhalds-
þjónustu ásamt breytingum og nýsmíöi. — Sími 41055
eftir kl. 7 s.d.
DRÁPUHLÍÐARGRJÓT
Tí: sölu fallegt hellugrjót Margir skemmtilegir litir
Kornif og veljið sjált. Uppl. ] sfmum 41664 — 40361
KÁPUSALAN SKULAGÖTU 51
Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldri gerðir. Einnig
terylene svampkápur Ódýrir terylene jakkar með loð-
fóðn. Ódýrir lerra- og drengjafra'-'- - eldri g~*-öir, og
nokkrir pelsar óseldii Ýmis kcr.r- geröir af efnum seljast
ódýrt. _________________,
HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU
Nokkur notuð píanó Homung oe Möller flygill, orgeí-
harmonium rafmagnsorgel. blásin. eirwiig transistor
orgel, Hohner rafmagnspfanetta og notaðar harmonikur
Tökur hljóðfæri i skiptum. F Bjórnsson, simi 83386 kl
2—6 e.h.
G AN GSTÉTT AHELLUR
Margar geröir ig litir aí skrúöga'-öa- og gangstéttahellum.
Ennfremur kant- og nleðslusteinar Fossvogsbletti 3 (fyrir
neðan Borgarsjúkrahúsið. Simi 37685.
Þórður Kristófersson úrsm.
Sala og viðgerðaþjónusta
Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.)
Sími 83616 - Pósthólf 558 - Beykjavík.
ÁRIN 1965 — 1966 — 1967
Viðgerðir, breytingar Vönduð vinna — vanir menn. —
Kæling s.í., Ármúla 12. Sfmar 21686 og 33838.
JARÐÝTUR — GRÖFUR
Jöfnum húsalóðir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl.
Jarðvinnsluvélar. Sfmar 34305 og 81789.
HÚSBYGGJENDUR — HÚ SEIGENDUR
Tek að mér að skjóta listum fyrir loft og veggklæðningar,
einnig alls kyns viðgerðir innan og utan húss. Sími 52649.
FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR
MÚRVIÐGERÐIR. — SÍMl 84119. _________
ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, múrhamra með
múrfestingu, til sölu múrfestingar (% lA %) víbra
tora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita-
blásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, út
búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað
er. — Áhaldaleigan Skaftafel! við Nesveg, Seltjarnar-
nesi. — Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728.
SKURÐGRÖFUR
Höfum ávallt tíl leigu hinar vinsælu Massey Ferguson
skurðgröfur til allra verka — Sveinn Amason. vélaleiga
Sfmi 31433. Heimasfrr 32160. __
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
I öll minm og stærri verk Vanir menn Jacob JacobssoD
Sfmi 17604 ________
HRElNGERNINGAR
Gerum hreint með vélum. fbúðir stigaganga og
teppi Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar, sími
20499.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á
vatnsleiðslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar
Sími 17041. Hilmar >. H Lúthersson pípulagninga-
meistari.
HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR
Steypum upp þakrennur. þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur 1 veggjum með heimsþekktum
Stórviðburðir myndum og máli. — Þessar merku og fall-
egu áskriftarbækur fást hjá okkur. Komið eða hringið og
gerizt áskrifendur. — Söluskrifstofa Þjóðsögu, Laugavegi
31. sími 17779.
HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomið: Rósapúðar, bílapúðar, Reykjavíkurklukkustreng-
ur, Vestmannaeyjaklukkustrengur, íslenzki klukkustrepg-
urinn ásamt fjölda annarra kiukkustrengja. íslenzkur jóla-
löber, ný rokkokó stóla- og rennibrautamunstur. — Fjöl-
breytt úrval af öörum v^rum. — Handavinnubúðin, Lauga-
vegi 63.
LÍTILL SÓFI
2—3 sæta, eldri gerð, helzt meö háu baki og eitthvað út-
skorinn (mætti þarfnast viðgerðar) óskast keyptur eða 1
skiptum fyrir 4 sæta danskan eikarsófa. sem er mjög
vandaður. Tilboö merkt „Gamall — 6“ sendist augl.d.
blaösins fyrir þriðjudagskvöid.
INN ANHÚ S SMÍÐl
Vanti yöur v.,ndafi
ir innréttingar i hi-
jýli yöar þá leitið
'rst -ilboða 1 Fré
smiðjunni Kvisti
Súðarvogi 42 Sími
33177—36699.
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með
varanl. þé tílistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg,
vatni og ryki. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Uppl. I sfma
83215 og frá kl. 6—7 1 sima 38835.
HEIMILIST ÆK J AÞ J ÓNTJ ST AN
Sæviðarcundi 86. Sími 30593. — Tökum að okkur
viðgerð’i á hvers konar heimilistækjum. Sími 30593
OT" TBÉSKIDJXN —__-
- KyiSTIJR
L E i G A N S.F.
Vínnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknunir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
J arðvegsþjöppur Rafsuöutœki
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. 1 sfma 10080
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
TÖSKUVIÐGERÐIR
Skóla-, skjala- og innkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir-
liggjandi lása og handföng. — Leðurverkstæðið Víðimel 35,
sími 16659.
KAUP-SALA
JASMIN — Snorrabraut 22
Nýjar vörur komnar. Mikið úrval aust-
urlenzkra skrautmuna tll tækifærls-
gjafa. Sérkennilegir og fallegir munir
ijöfina, sero veitir varanlega ánægju.
fáið þér . JASIvIIN Snorrabraut 22, —
Sfmi 11625.
BLÓM & MYNDIR
við Hlemmtorg. — Myndir f alla
íbúðina frá 72,—, stórt úrval púð-
ar kr. 150,—. Gylltir málmrammar,
einnig sporöskjulagaöir. — Tökum
f innrömmun (ísl. og erl. listar). —
VERZL. 3LÓM & MYNDIR,
f augavegi 130 (viö Hlemmtorg).
BORÐSTOFUHÚSGÖGN
ísskápur, svefnherbergishúsgögn. — Til sölu borð, sjö stól-
ar og stór skenkur. Einnig isskápur og svefnherbergishús-
gögn. Uppl. í síma 15361 eftir kl. 8 í kvöld.
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur i oílum og annast alls konar jámsmfði. ,
Vélsmiðja Sigurðai V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. ■
Sími 34816. (Var áður á Hrísateigi 5).
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæt g, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvið-
gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast
verð. - Jón J. 'akobsson, Gelgjutanga við Elliða-
vog. Simi 31040. Heimaslmi 82407.
ER BÍLLINN BILAÐIJR?
Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar
og ryðbætingar. Sótt og sent ef óskaö er. Bílaverkstæðið
Fossagötu 4, Skerjafirði, sfmi 81918.
ATVINNA
KONA ÓSKAR EFTIR ATVINNU
hálfan daginn, vaktavinna kæmi til greina, hótelmóttaka
eða verzlunarstörf æskileg. G'5 ensku- og dönskukunn-
átta. Hefur unniö hjá stóru fyrirtæki hér á landi og er-
lendis við hliðstæö störf. Uppl. í síma 14229.
G AN GSTÉTT AHELLUR
KONA ÓSKAST
HDFDATUNI A - SiMl 23480
Munið gangstéttahtllur og milliveggjaplötur frá Helluveri
Helluver, Bústaöabletti 10. Simi 33545.
við uppþvott (vön). Uppl. á skrifstofunni. — Sstða Café, j
Brautarholti 22.
«SPW-“
líafci