Vísir - 18.09.1968, Síða 5
Síldarstúlkur
Vil ráða vanar stúlkur til síldarsöltunar á Raufarhöfn
og á Seyðisfirði. Uppl. í síma 32799.
JÓN Þ. ÁRNASON.
'IBÚÐIR TIL SÖLU
Fokheld mjög sólrik, skemmtileg 4 — 5 herb. enda-
íbúð í steinhúsi v. Sogavég, Tvennar svalir, bflskúrsrétt-
ur. Allt sér.
Nokkrar 2ja — 3ja herb. íbúðir í timburhúsum.
Einstaklingsíbúð í kjallara í Austurbænum.
Sumarbústaður á Vatnsleysuströnd, sem má greiðast
með fasteignatryggðu skuldabréfi til nokkurra ára.
Gerið hagkvæm kaup, fyrir hækkun. Breytið rýrn-
andi krónum í arðbæra fasteign.
Uppl í kvöldmatartíma í síma 83177.
Frá verkstjórnar-
námskeiðunum
Næsta verkstjórnarnámskeið hefur verið á-
kveðið sem hér segir:
Fyrri hluti: 7.—19. okt. 1968.
Síðari hluti: 6.—18. jan. 1968
Umsóknarfrestur er til 30. sept n.k. Umsókn-
areyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun ís-
lands, Skipholti 37, sem veitir allar nánari
upplýsingar.
Stjórn verkstjórnarnámskeiðanna.
Hefst 1. október.
t
Kennslugreinar: Harmonika, munnharpa, gít-
ar, melodica, píanó.
Hóptímar, einkatímar.
Innritun í síma 15962.
EMIL ADOLFSSON,
Framnesvegi 36.
VlSIR . Miovikudagur 18. september 1968.
SVISSNESK ÚR
í GÆÐAFLOKKI
ÞE'R GETIÐ VALIÐ
UM UPPTREKT,
SJÁLFVINÐUR,
MEÐ DAGATALI
OG JAFNVEL
DAGANÖFNUM.
AÐALATRIÐIÐ ER
AÐ VELJA RÉTT.
BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YE>AR
UM TISSOT
SKÓLI
EMILS
Sumarfötin til hliðar og
vetrarf ötin f ram
-
^ú er kominn tími til þess aö
leggja sumarfötin til hliöar
og taka fram vetrarfötin til
athugunar. En áöur en þið hefj-
izt handa viö vetrarfötin, —
breytiö þeim eða lagið, þá væri
ekki svo vitlaust aö koma upp
vissu kerfi, sem mun vera mikill
timaspamaður þegar fram í sæk
ir.
stutta sumarkjólinn því að nú
bendir allt til þess að tízkusíddin
verði aftur um hné. Athuga einn-
ig síddina á vetrarkápunni og
senda hana í hreinsun, ef hún
þarf þess með. Athuga Hvort
ekki sé hægt að lífga hana upp
með þvi að kaupa sér eða búa
til einhverja þá flík, sem á vel
við hina. Langan trefil t.d., nýja
húfu eða hatt og hvemig
að skipta um lit að gamni. Þá
eru það kjólarnir. Núna er v-
hálsmálið aftur komið í tízku og
er ekki erfitt að breyta kjólum
með það fyrir augum. Þá er einn
ig „slopplínan" mikið í tízku.
Flíkinni er lokað eins og sloppi
og auðvitaö í vaff. Mörgum kjól-
um er hægt að breyta í þá átt-
ina og eru fullkomnaðir með
bryddingu meðfram kantinum.
Þetta kerfi er afar einfalt og
felst í þvi til að byrja með, að
hreinsa, stytta eða lengja og laga
sumarfötin áður en þau eru sett
í geymslu til næsta sumars. Þá
er fyrst röðin komin að vetrar-
fötunum, sem hafa e.t.v. legið
óhrem yfir sumarið og þarfnast
nú hreinsunar og viðgerða og
e.t.v. einhverra breytinga. 1 vor
er svo aftur kominn tími sumar-
fatanna og þá bíða þau tilbúin
og aðeins þarf að ganga frá vetr-
arfötunum á nýjan leik þannig
að þau séu tilbúin fyrir næsta
haust.
Á þennan hátt er vandamálið
— stór dyngja af fötum, sem
þarfnast viðgerða — úr sögunni.
Hægt er að ganga beint að fötun
um, sem notuð eru á þeirri árs-
tíö sem um ræöir og það að
ganga frá hinum sem lögö hafa
verið til hliðar er miklu minna
verk.
Hvað er það, sem við þurfum
að athuga núna varðandi frágang
á eldri fötum. Að síkka aftur
Refaskinnskanturinn beinir athyglinni að
stígvélunum og um, leið fótleggjunum.
Frönsk stígvél
| Bráðum
| kemur
| veturinn
| með
1 vonda
veðrið
'p’ins og við höfum minnzt á
áður halda stígvélin velli hjá
frönsku tízkuhöfundunum. Það
er full ástæða fyrir okkur aö
gleðjast yfir því þar sem ekki
getur hentugri fótabúnað fyr-
ir okkur að vetrarlagi. —
Hins vegar mun sumum finnast
stígvélalengdin vera fuU öfga-
kennd á nýjustu útgáfunum. —
Nú ná stígvélin sem sé nærri að
mitti. Myndin, sem við birtum
meö sýnir eina útgáfuna af stíg-
vélunum og er hún frá Cardin.
Brúni frakkinn með refaskinns
kantinum aö neðan er greinilega
gerður með það fyrir augum aö
beina athyglinni að fótleggjunum
og þar meö stigvélunum, sem eru
úr svörtu og gráu skinni. Þessi
löngu stígvél eru einnig gerð
með það fyrir augum að stutta
tízkan haldist.
Annar Frakki, Curréges, hefur
einnig lagt mikið upp úr stíg-
vélunum. 1 ár kom hann fram
með hvít stígvél, setn hneppt eru
á lærinu. Einnig tekur hann
búning Skptanna sem fyrirmynd
og kemur meö stígvélasokkinn.