Vísir - 18.09.1968, Page 10

Vísir - 18.09.1968, Page 10
10 wémdk V í SIR . Miðvikudagur 18. september 1968. ESFT"1 T'5K.:-ts)y. a™ga»j.)MM»»iiimmi Fjöliðjan — w>—> i >iðu y fógetinn á ísafiröi tjáði blaðinu í morgun, að hann hefði heyrt, aö elnhverjir kaupmenn þar í bæ SKH’AFRÉTTin Shll'AUUitMÖ KlhlSINS M.s. Blikur fer vestur um land í hringferö 26. þ.m. Vörumóttaka fimmtudag, föstudag, mánudag og þriðjudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður eyrar, Bolungavíkur, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjaröar, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyöarfjaröar, Fá- skrúðsfjarðar, Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur. IVIs. HergéSfur fer til Vestmannaeyja, Hornafjarð- ar og Djúpavogs 26. þ.m. — Vöru- móttaka fimmtud., föstud, mánud. og þriðjudag. M.s. Baðdur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarö- arhafna í dag. hefðu kært verksmiðjuna til sak- sóknara. Á síðastliðnu ári vann maður nokkur hér í Reykjavík að bygg- ingu eigin húss. Honum var þá boöið gler með hagstæðu verði, og var það pantaö frá Fjöiiðjunni. Hann segir svo frá, að hluti glers- ins hefði átt að koma f desember s.l. og afgangurinn í janúar. Sam- þykkti hann tvo víxla til greiösl- unnar um 13 þúsund krónur hvorn. Nú leið langur tími. I apríl barst honum fyrsta sendingin, og var sumt brotiö. Aðra sendingu fékk hann aldrei. Hann geröi verksmiöj- unni það tilboð aö greiða þann hluta glersins, sem hann hefði fengið, en því var hafnaö. Nú ný- lega fékk hann rukkun frá útibúi Landsbankans á ísafirði, þar sem honum var gert að greiða nær 32 þúsund krónur, en útibúið hafði keypt víxilinn. Svo virðist, sem maö urinn verði aö greiða þessa fjár- hæð, þótt hann telji sig hafa verið hlunnfarinn í viöskiptunum. NEW YORK: Lyndon Johnson Bandaríkjaforseti skoraði í gær á kjósendur í Texas að styðja Humphrey heilhuga og bar á hann hið mesta lof. Argonsuðumaður óskast. — Löng vinna. Uppl. í SINDRA, skrifstofunni, Hverfisg. 42. RANNSÓKNARSTÚLKA ÓSKAST í Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði. Umsóknir sendist yfirlækninum sem veitir upplýsingar um starfið. Jfs £ ^^ÐISFVP^ VINNINGAR MERCEDES BENZ 220 ÁRGERÐ 1969 VERÐMÆTI KR.: 854.000,00 VERÐ KR.: 100 DREGIÐ 5. NÓVEMBER 1968 V.R. fundur — —> 16 siöu er að gefa áhugafólki tækifæri til þess að brjóta til mergjar þann vanda í íslenzku þjóðfélagi, sem kynni að hafa skapazt vegna á- hrifaleysis yngri kynslóðarinnar á gang þjóömála. Ungt fólk í iðnaði, sjávarútvegi, verzlun, landbúnaði, flugi, sigling- um o. s. frv., sem er að hefja sitt lífsstarf í atvinnulífi þjóöarinnar á mikið í húfi, aö á íslandi sé rek- in heilbrigö stjómmálastarfsemi af traustum stjórnmálamönnum, þar sem staða atvinnuveganria og þýð ing er rétt metin og eðlileg uppbygg ing þeirra tryggð. Vegna framtíðar sinnar og þjóöarinnar verður það að vera virkur þátttakandi, sagði Guömundur Garðarsson að lokum. Óúuægður — m—> 9 slöu — Hótel Saga hefur e. t. v. áhuga á að reka næturklúbb í húsakynnum sínum eins og mörg stór hótel gera? „Nei, ég hef ekki áhuga á að reka slíka stofnun innan hótels- ins að svo komnu máli. Hér þarf margt að gera áður. Hins vegar er ég ekki í nokkrúm vafa um, aö næturklúbbur á rétt á sér í Reykjavík. Hann mundi e. t. v. verða til þess að draga úr þessu hvimleiða „partí“- standi á fólki fram eftir öllum nóttum í heimahúsum. Það hafa sagt mér lögreglumenn, að eftir að rýmkað var um lokunartíma vfnveitingastaðanna, þ. e. opið til kl. 1 á föstudags-, laugar- dags- og sunnudagskvöldum, hafi stórminnkað kvaðningar í heimahús veg*a ölvunar." — Hér eru ekki greiddir drykkjupeningar. Hvað finnst út lendingum um það? „Það finnst þeim yfirleitt öll- um stórkostlegt, og þaö án til- lits til hvort þeir eru efnaðir eða ekki. Og varðandi þjónust- una, þá held ég að þeir fái ná- kvæmlega jafngóða eða jafn- slæma þjónustu, hvort sem þeir hafa borgað drykkjupening eða ekki.“ — Konráö, geturöu sagt mér aö lokum, hvað er hægt að gera til að (halda uppi þeim „stand- ard“, Sem Hótel Saga hefur þeg- ar náð? „Það er hægt með því einu að hafa gott starfsfólk og vera ó- ánægðu, frá morgni til kvölds, sígagnrýnandi og finnandi að. Þannig heldur maður uppi þeim ,,standard“, sem fyrir er,“ sagöi Konráð Guðmundsson hótel- stjóri að lokum. - jbp- Þjóðbúningar — > 16 slöu kynningar væri þörf á þeirri hefð, sem við ættum fyrir, áður en frekar yrði að gert. Á fundi nefndarinnar í marz 1968 var samþykkt að fara þess á leit við Þjóðminjasafn íslands aö það efndi til sýningar á ís- lenzkum kvenbúningum. Bauðst ÆSl til þess á móti að standa straum af kostnaöi sýningar- skrár, sem jafnframt yrði fræö- andi rit um efnið. Textinn var sendur Þjóðminja safninu, sem ekki gat samþykkt hann óbreyttan. Þær breytingar, sem Þjóðminjasafnið kom með, gat ÆSÍ ekki fallizt á. Kom ÆSÍ með aöra miðlunar- tillögu, sem var á þá leið í aöal- atriðum, að sýningin yrði haldin en hætt við útgáfu kynningar- rits. Þess í stað yrði gefin út einföld sýningarskrá. ÆSl bæri áfram fjárhagslega ábyrgð á gjöldum umfram tekjur. ÆSÍ beitti sér, eins og áður stóð til, fyrir kynningu og áróðri vegna sýningarinnar m. a. I því skyni að skipulagöar yrðu skólaheim- sóknir á sýninguna. Yrðu tekjur af sýningunni umfram gjöld fengi ÆSl upp í sannanlegan kostnaö sinn af kynningarst-arf- inu, en umframtekjur rynnu til Þjóðminjasafns Islands. Var bréf þetta sent Þjóðminja safninu þann 9. sept. Setti þjóð- minjavörður sig í samband við ÆSÍ simleiðis eftir að hann hafði lesið bréfið og taldi ekki eftir að hafa ráðfært sig við aðila innan safnsins, að grund- völlur væri fjrrir frekara sam- starfi. I lok greinargerðarinnar segir, að ÆSl hafi enn ekki ákveðiö, hvernig þaö muni haga fram- haldsstarfi sínu til þess að efla áhuga ungs fólks á íslenzka þjóð búningnum, en ákvörðun um það verði tekin fljötlega. I'MiIHL'I BELLA Af hverju ætliö þið frekar að fara á ball en passa með mér. Sjáið þið litluu greyin, ekki ætla þau út og eru samt komandi kynslóöir. lÍSMET) Vinsælasta sígarettutegund í heimi er „Winston", filter síga- rettur. Framleiðendur eru R. J. Reynolds Tobacco Co. og selja þeir árlega um 74.700 milljónir stykkja. VISIR 50SE3 Jwir Söngskemmtun heldur Arngrím ur Valagils í kvöld kl. 9 I Bár- únni. Gefst mönnum kostur á að heyra þar vel sungið. VEÐRIB I DAG Hægviðri, austan gola. Hiti 9-12 stig. Skýjað úr- komulaust. EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA 1968 BENFICA - VALUR Hann er í DAG KL. 18,15 leikurinn, sem nllir hnfa beðið eftir Forsakm er 'i tjaldi v/ð Útvegsbankann klukkan 12,00-16,00 og v/ð Laugardalsvóllinn frá klukkan 13. Arth.: Böm fá ekki aðgang í sæti nema með sætismiða. ✓ __________________________________________________________ ^—MaBBaBaaHW—inwmwwiiiwgraBW—■—BHaaigEBBMaaa—■—

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.