Vísir - 18.09.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1968, Blaðsíða 6
V1SIR . Miðvikudagur 18. september 1968. TONABÍÓ fslenzkur texti Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný amerísk-ensk stór mynd 1 litum og Panavision Myndin er gerð eftir sannsögu legum atburðum. Charlton Heston Laurence Olivier Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. laaisiBHiiM ÉRS WKáyíKqg Maður og kona Eftir skáldsögu Jóns Thorodd- sens. — Leikstjóri Jón Sigur- bjömsson. — Leikmyndir Stein þór Sigurðsson. — Hátiöasýn- ingar í tilefni at 40 ára afmæli Bandalags íslenzkra lista- manna. laugardag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir fimmtudags- kvöld. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op in frá kl. 14. Sími 13191. |—Listir -Bækur -Menningarmái- ) Elska skaltu náyngann (Elsk din næste) Mjög vel gerð, n'- iönsk gam- anmynd ‘ litum. Myndin er gerð eftij sögu Willy Brein- holts, í myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Dana. Dircb Passer Christlna Chollin Walter Giller Sýnd kl. 5.15 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ Fyrirheitið eftir Aleksei Arbuzov Þýðendur: Steinunn Briem og Eyvindur Erlendsson. Leikstj.: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning laugardag 21. sept. kl. 20. — önnur sýning sunnu dag 22. sept. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiöa fyrir fimmtudags kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 11200. Hjörleifur jiigurðsson skrifar myndlistargagnrýni: Höggmyndagarðurinn TTöggmyndasýningarnar á Skólavörðuholti eru ótví- rætt jákvæð nýjung i listmálum Reykvíkinga og þjóöarinnar í heild. Fram á seinustu ár hefur höggmyndalistinni verið hnýtt aftan f málaralistina hér á landi eins og raunar víða annars stað- ar. Hún hefur ekki fengið að njóta sín til fulls. Menn hafa ekki gert sér nægilega ljósa 1 grein fyrir sérstöðu hennar i þjóðfélagi nútímans, gildi henn- ar og markmiðum. Þó hafa vita- skuld nokkrir, sterkir einstakl- ingar, er vlð öll þekkjum mæta vel. staöiö teinréttir í mistrinu og kært sig kollótta um fávizku leikra og lærðra. Þeim getum við þakkaö að hópur mynd- höggvara vex upp á íslandi í dag, hópur (ungra og miðaldra karla og kvenna) sem er alls 6- feiminn við að tína upp hug- myndir víðsvegar að úr heim- inum og fella að íslenzkri skap- gerð og listmennt. Fjölbreytni myndanna á holtinu er auðsæ. Hún er merki um bjartsýni, tjáningarfrelsisvitund, sem ríkir í sjónarlistunum, þrátt fyrir stórveldishroka, fyrirlitlegar styrjaldir og ofbeldi. Mér er ljóst að slík bjartsýni er mikils virði. Ég átti von á mörgum skringilegum verkum, sumum með áróðursblæ aug- lýsinga eða revíusýninga, öðrum táknlegs eðlis . . en brátt kom !■«*!•*»> lj 11 ■:■’j á daginn, að meirihlutinn fellur sem bezt inn í vel hirtan stíl- skóg tuttugustu aldar. Jón Gunnar er meira að segja orö- inn fágaður með afbrigðum. Ég er ekki viss um, að það klæöi hann betur en angamir og krumlurnar. Ég sakna hrjúfu á- ferðarinnar, er smaug eins og ískur um skilningarvit okkar og taugakertfi. Þó era Sólstafir hans þekkilegasta verk. Jóhann Eyfells teflir fram einhverri beztu og kröftugustu höggmynd sýningarinnar á Skólavörðu- holti. Það fór eins og mig grun- aði, að Jóhann þarf á miklu rúmi að halda. Fletimir I verk- um hans era að vísu ekki mikl- ir fyrirferðar en þeir hrúgast upp og mynda keppi, sem tútna út í sífellu. Kristín Eyfells sýn- ir enn eina hnútuna. Sú er betri en allar systur hennar eöa frænkur, sem á undan gengu. En gæti ekki höfundurinn slak- að á reikningslist sinni um stundarsakir og hleypt inn blfð- ari og heitari straumum? List- rænn árangur er stundum háður því, að menn opni hjartað upp á gátt og láti það ráða ferðinni aö nfutíu hundraðshlutum. Einar Hákonarson og Magnús Tómasson era báðir góðir mál- arar og sem slíkir móta þeir höggmyndir á sérstakan ' hátt. Mér sýnist Einari veitast létt- ara að skiija rækilega á milli Heimsókn í Casa Nova "D agnheiður Jónsdóttir og Anna Elgríður Bjömsdóttir lögðu menntaskólasalinn undir ’ sig á eftir Steingrími. Ég hafði séð nokkrar mynda þeirra áður (þó aðeins eina eftir hina síðar- nefndu) og komizt að þeirri nið- urstöðu, að málverkið væri þeim ekki leikur eða tómstundagam- an einvörðungu heldur alvarlegt, torvelt viðfangsefni, löngun til að svipta burt grámóðu fá- breytninnar í lífi sérhvers manns. Þessi skoðun mín breytt- ist ekki við heimsókn f Casa Nova á dögunum. Ég vil taka skýrt fram, að litimir og undra- veröld þeirra sat hvarvetna í fyrirrúmi hjá báðum ... og í nokkram tilvikum var eins og léreftsfletimir þéttust f skynd- ingu, hætti að vera tóm, breytt- ust hægt og hægt f sjáifstæða veröld, sem átti fátt vantalað við stóru, voldugu og illu ver- öldina okkar. Hitt var þó al- gengara að sjá höfundana stinga niður lokapunkti, áður en sagan hafði verið rakin til enda, áður en þeir höfðu leyst vanda- málin, sem upp komu, á nægi- lega trúverðugan hátt. Sakir þess urðu litaheildimar stundum glossalegar, viðkvæmnislegar — greinanna tveggja .... ef ætlun hans er þá ekki þveröfug: að kveikja þær saman? Um blóm og búr Magnúsar er það að segja í fáum orðum, að hvort tveggja er fágað og haglega gjört eins og ég átti von á, fléttað úr taugum hins sanna myndsmiðs. En einhverra hluta vegna segir mér svo hugur um, að högg- verkin hvíli enn á talsvert iægra þrepi í stiganum en málverkin. Rytmfskar lágmyndir Inga Hrafns Haukssonar hljóta að vekja sérstakt umtal og áhuga. En helzta undrunarefni sýning- arinnar er þó Kjóll Magnúsar Pálssonar, sem viö höfum þekkt fram að þessu sem einn bezta leikmyndamálara landsins. Kjóllinn er skrítin og áhuga- verð höggmynd, já, ef til vill upphafið á ferskum blæ eða nýrri taug í myndlist okkar. Diter Rot er bæði galdrakarl og tilraunameistari af æðstu gráðu ... en mér er lífsins ó- mögulegt að fjalla um súkku- laðið hans, umslögin og dótið — utan í löngu máli og sögu- legu samhengi. Og þetta er blá- köld alvara mín, hvorki spott né saklaust grin. Ragnar Kjart- ansson fylgir einn gamalli hefð. Ég get fullvissaö lesendur um, að það er engan veginn auðvelt hlutskipti — með uppfinninga- mennina, nýjungasmiðina, áróð- ursfólkið og sprellikarlana á fjarlægar staðreyndum mál- verksins. Ég hygg, að bæði Ragnheiður og Anna Sigríður hafi farið fvið of snemma af stað með sjálfstæða sýningu. Opinberar sýningar geta aö vísu verið lærdómsrfkar fyrir höfund- ana en bezt er að láta- verk- stæðin geyma myndirnar unz sérstökum áfanga er náð. Ég get mér þess til, að Ragnheiður eigi eftir aö láta að sér kveða í rfki hins ljóðræna málverks. Þar, einmitt þar sýnast gáfur hennar liggja. Anna Sigríður Bjömsdóttir aftur á móti á veg- um draumanna og ævintýranna. báðar hliöar. Kannski finnur Ragnar sitthvaö, sem hinir gengu fram hjá í dag eða gær. Mér er ekki grunlaust um, að okkur væri fengur að nokkrum slfkum listamönnum ... til að vega ögn upp á móti taumlausri hraðri ferð um víðemi nútíðar og framtíðar. Árangur Ragnars er verður fyllstu athygli. Mér sýnist hann vera á góðri leið með að finna sérstaka leið að markinu. 1 dag era myndir hans ekki nógu svipmiklar — eöa ætti ég heldur að segja: svip- ljótar. Loks er að geta höfund- arins, myndhöggvarans, sem er bæði gamall og nýr. Og samt: hvorki gamall né nýr. Sigárjón er króna sýningarinnar á Skóla- vörðuholti. Grásteinskona hans og Eiturspýta feykja aöfinnsl- um langt út í buskann. Ég get ekki stillt mig um að bæta við athugasemd, er snertir högg- myndasýninguna. Hvers vegna eru menn alltaf að fetta fingur út í orðin: Höggmynd og högg- myndalist? Eru þau ekki fuil- góð tákn — aðeins einnar, sér- stakrar listgreinar? NÝJA BÍÓ Barnfóstran (The Nanny) (slcnzkui texti Stórtengleg, spennandi og af- burðavel leikin mynd með: Bette Davis Bönnuð bömum vngri en 14 ára. — Sýnd kl 5. 7 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ AUSfURBÆJARBIO Daisy Clover Mjög skemmtileg, ný amerísk | kvikmynd í litum og cinema- scope. — íslenri'ur text Natalie Wood. Christopher Plummer Sýnd kl. 5 og 9. / sviðsljósi (Career) Bandarisk stórmvnd f litum eft ir samnefndu Broadway-leik- riti. — Aðalhlutverk: Dean Martin Anthony Franciosa Shlrley MacLaine Carolyn Jones Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Miðasala frá kl. 7. STJÖRNUBÍÓ Cat Ballou íslenzkur texti. Ný kvikmynd: — Lee Marvin, Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍÓ CAMLA BÍÓ Hin heimsfræga mynd: Sound of music endursýnd kl. 5 og 8,30 en aðeins í örfá skipti. Gamlárskvöld i Róm (The Passionate Thief) Itölsk gamanmynd með ensku tali. Anna Magnani Sýnd kl. 9. ROBIN KRÚSÓ liðsforingi Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ Hillingar Sérstæð og spennandi saka- málamvnd með: Gregory Peck (slenzkur texti . Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Morðingjarnir Spennandi litmynd eftir sögu Hemingways, með Lee Marvin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd f Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin. Alain Delon. Sýnd kl 5, 7 og 9. (slenzkur texti. nlrttP.H V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.