Vísir - 18.09.1968, Page 11
/
V1SIR . Miðvikudagur 18. september 1968.
4 BORGIN BORGIN
y
LÆKNAÞJONUSTA
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
um. Opin allan sólarhHnginn. Aö-
eins móttaka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn-
arfirði i síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef fekki næst í heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiönum f
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 i
Reykiavik
Næturvarzla í Hafnarfirði: Að-
faranótt 19. sept.: Jósef Ólafsson,
Kvíholti 8, sími 51820.
KVÖLD OG HELGI-
DAGSVA»ZLA LYFJABÚÐA:
Vesturbæjarapótek — Apótek
Austurbæjar — Kópavogsapótek
— Opið virka daga kl. 9—19. —
laugardaga 9 — 14, helga daga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholtí 1 Sími 23245.
Keflavikur-apótek er opið virka
daga kl 9—19, iaugarlaga kl.
9—14, helga daga kl. 13 — 15.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230. Opiö alla virka
daga frá 17— 18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
19.55
20.25
20.45
21.05
21.25
21.45
22.00
22.15
22.40
23.10
nýtingu þeirra.
„Ibería". hljómsveitarsvíta
eftir Albéniz.
„Harmkvælasonurinn“ eftir
Thomas Mann. Sverrir
Kristjánsson sagnfræðingur
les síðari hluta sögukaflans .
í þýðingu sinni.
„Ástaljóð", valsar op. 52
eftir Brahms.
Maður framtíðarinnar. Guð-
mundur Þórðarson póstmað
ur flytur erindi, þýtt og
endursagt.
Einsöngur: Martha Mödi
syngur.
Evrópukeppni í knatt-
spyrnu. Sigurður Sigurðs-
son skýrir frá leik Vals og
Benfica frá Lissabon sem
fram fer fyrr um kvöldiö.
Fréttir og veöurfregnir.
Kvöldsagan: „Leynifarþegi
minn“ Sigrún Guðjóns-
dóttir les lok sögunnar (5).
Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
Fréttir í stuttu máli —
Dagskrárlok.
IBOBBI Haftmaiir
SJÓNVARP
ÚTVARP
Miövikudagur 18. sept.
15.00 Miödegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. fsl. tónlist.
17.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu böm
. in,
18.00 Danshljómsveitir leika. Til-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál. Baldur Jóns
son lektor flytur þáttinn.
19.30 Tækni og vísindi. 'Páll
Theódórsson eðlisfræöing-
ur talar um vísinda- og
tækniuppfinningar og hag-
Miðvikudagur 18. sept.
20.00 Fréttir.
20.30 City. Mynd um City of
, London, — borgina
' öldnu'innan heimsborg-
arinnar hjarta brezks
viðskiptalífs um ótal
ára. Sagt er frá kauphöll-
inni, bönkunum og öðrum
fjármálastofnunum og fólk
inu sem við þær starfar og
rakin er saga City.
Þýðandi og þulur er Gylfi
Gröndal.
21.10 Jazz. Hljóðfæraleikarar
eru: Ámi Egilsson leikur á
bassa, Kristján Magnússon
á píanó, Guðmundur Stfein
grímsson á trommur, Rún-
ar Georgsson á saxófón og
Jóö Páll Bjamason á gítar.
21.25 Goupi rauðhönd. Frönsk
kvikmynd gerð árið 1943 af
Jaques Bocher. — fsl. texti:
Rafn Júliusson.
23.05 Dagskrárlok.
— Er það ekki einhvers staðar héma, sem bezt er að verða
bensínlaus?
HEIMSÓKNARTÍMI Á
SJÚKRAHÚSUM
Fæðingarheimili Reykjavikur
Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir
feður kl 8-8.30.
Elliheimílið Grund. Alla daga
kl 2-4 og 6.30-7.
Fæðingardeild Landspítalans
Alla daga kl 3—4 og 7.30—8.
Farsóttarhúsið Alla daga kl.
3.30—5 og 6.30-7
Kleppsspitalinn. Alla daga kl.
,3—4 og 6.30-7
Kópavogshælið. Eftir hádegið
daglega
Hvitabandið. Alla daga frá kl.
3-4 og 7-7.30.
Landspitalinn kl. 15—16 og 19
-19.30
Borgarspitaiinn við Barónsstlg
kl '4- 15 oe 19—19 30
SÖFNIN
Þjóðminjasafnið er opið 1. sept.
til 31. maí. þriðjudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30 til 4.
Opnunartími Borgarbókasafns
Reyk ikur er sero hér segir
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
Simi 12308 Otlánadeild og lestrar
salur Frá l. rnai — 30 sept Opif
kl. 9—12 og 13—22 Á laugardög
um kl 9—12 og 13—16. Lokað á
sunnudögum.
Spáin gildir fyrir fimmtudag
inn 19. september.
Hrúturinn, 21. marz J1 20. apríl.
Gerðu starfsáætlun fyrir dag-
inn og reyndu að skipuleggja
vinnu þína sem bezt. Með því
móti ættirðu að geta náö tals-
verðum árangri fram yfir það
venjulega.
Nautiö, 21. apríl til 21. mai.
Þetta getur oröið mjög nota
drjúgur dagur, ef þú hyggur
ekki á neina nýbreytni en sinn-
ir hversdagslegum störfum af
kostgæfni. Athugaðu peninga-
málin gaumgæfilega.
Tvíburarnir, 22. mai til 20. júní.
Leggðu áherzlu á að skipuleggja
störf þín svo tíminn nýtist sem
bezt og þú þurfir ekki að eyða
kröftum þínum í vafstur og
snúninga, sem aðeins draga úr
afköstunum.
Krabbinn, “1 júní til 23. júlí.
Leggðu ekki um of upp úr hrósi
og taktu loforð eins og þau eru
töluð. Leggðu sem mesta áherzlu
á hversdagsstörfin og veittu
samstarfsfólki þínu þá aðstoð,
sem þú getur.
Ljóniö. 24 júli til 23. ágúst.
Gættu þess vel að þú sinnir einu
og einu viöfangsefni i senn unz
>ví er lokið, en varastu að
dreifa kröftum þínum. Láttu
þras annarra afskiptalaust með
öllu.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept
Það er ekki ólíklegt að þú verð
ir fyrir nokkurri heppni í dag,
eða að eitthvað. sem skiptir þig
talsverðu, gangi mun betur en
þú hafðir þorað að vona á tima
bili.
Vogin, 24 sept. til 23. okt.
Þú þarft sennilega á aðstoð í
sambándi við lausn á einhverju
aðkallandi vandamáli að halda.
Að öllum líkindum er hyggileg
ast fyrir þig að snúa þér ekki
til þinna nánustu.
Orekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Þetta verður mjög affarasæll dag
ur, ef þú getur skipulagt störf
’þín þannig, að vafstur og frá-
hlaup tefji ekki um of. Þér mun
ganga vel að fá aðstoð, ef meö
þarf.
Bogmaðurinn, 23 nóv.-21. des
Störf munu sækjast vel, en samt
sem áður ættirðu að hvfla þig,
ef þú færð tækifæri til, annars
er hætt við að þreytan segi til
sín á heldur óþægilegan hátt.
Steingeitin 22 des til 20 ian
Góður dagur til allra starfa, en
hætt við að skapsmunimir verði
f einhverju uppnámi, svo ekki
megi mikið út af bera. Varastu
að gera nokkuð í fljótfæmi.
Vatnsberinn 21 iar tit 19 febr
Þú skalt taka daginn snemma,
ganga hiklaust að störfum og
einbeita þér eins og þú getur
bezt, þá kemurðu miklu í verk
og getur notið hvíldar þegar
kvöldar.
Fiskarnir 20 febr ril 20 marz
Treystu fyrst og fremst á hug
kvæmni þína, við störf þín, og
þótt þú hlustir á ráðleggingar
annarra, skaltu ekki fara eftir
þeim nema þú siáir örugglega,
að þær komi að gagni.
KALLI FRÆNDI
1 " ,, ■
-U 811
-3ir1^
Hagstæðustu verð.
Greiðsluskilmálar.
Verndið verkefni
íslenzkra handa.
FJÖLIÐJAN HF.
Sími 21195
Ægisgötu 7 Rvk.
ÆTTARTÖLUR
Sími 34611 á kvöldin
Stefán Bjamason
Róðið
hitanum
sjólf
með ...»
MeS BRAUKMANN hitastilli 6
hverjum ofni geti! þer sjólf ókveS-
is hitastig hvers nerbergis —
BRAUKMANN sjólfvirkon hifosHlli
ai nægt jS setjo Oeint ó ofninn
eSa hvat sem er a vegg i 2jo m.
tjarlægS rró ofm
SpariS hitakostnaS og aukiS voi-
liSan /íai
6RAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur ó hitaveitusvæSi
SIGHVATUR EINARSSON&CO
SlMI 24133 SKIPHOLT 15
B 82120 m
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkur:
1 Mótoi .nælingar
1 Mótorstillingar
1 Viðaerðii á rafkerfi
dýnamóum og
störturum.
S Rakaþétturo raf-
kerfiö
Varahlutir á staðnum.