Vísir - 18.09.1968, Blaðsíða 13
V í SIR . Miðvikudagur 18. september 1968.
13
Þjóðleg stefna og
Nokkrar fyrirspurnir til ritstjóra Visis og svör hans
T eiðari Vísis sl. fimmtudag, 12.
■®-< september, fjallaði um þjóð
lega stefnu og óþjóðlega.
Þar sem ég hef ekki ástæðu
til að ætla annað en vandaðir
menn standi að leiðaraskrifum
Vísis, te! ég í'ist, að höfundur
Ieiðarans 12. saptember hafi
gild rök fyrir þeim fullyrðing-
um, sem þar er að finna, — þær
séu m. ö. o. reistar á rækilegri
athugun á orðum og athöfnum
þeirra „einangruna.-sinnuðu
menningarvita“, sem skeytum er
beint gegn.
Á hinn bóginn tel ég óhjá-
kvæmilegt, að almenningi gefist
kqstur á að kynnast þessum
„einangrunarsinnum“, og levfi
ég mér því að bera fram fyrir-
spumir, sem hér fara á eftir.
Til þess að engin hætta veröi
á misskilningi tek ég upp þau
orö úr leiðaranum, sem eru til
efni hverrar spumingar. Letur-
breytingar aliar eru mitt verk.
Kyrrstæðir „menningarvitar“
og einangrunarsinnar.
Þetta er upphaf leiðarans:
„Þess gætir stundum hér á
landi, að menn rugli saman þjóð
legri stefnu og einangrunar-
stefnu. Einkum er þetta áber-
andi hjá mörgum þeim, sem telja
sig vera menningarvita. Einangr
unarstefna leggur áherzlu á
„varöveizlu" þjóðernis og menn
ingar, en þjóðleg stefna á „efl-
ingu“ þeirra. Þessi viðhorf eru
gerólik frá grunni.
Einangrunarsinnar telja hættu
vera á, að menning og þjóðemi
íslendinga breytist o& hverfi fyr
ir erlend áhrif. Þeir vilja halda
landinu í töluverðri fjarlægð frá
umheiminum. Þeir horfa til for
tiðarinnar og vilja varðveita
hana, alveg eins og mannkyns-
sagan geti staöið kyrr á þessum
bletti.“
Hverjir eru þessir menn, sem
„telja sig vera menningarvita"?
Hverjir eru þessir „einangr-
unarsinnar", sem „horfa til for
tíðarinnar og vilja varðveita
ihana, alveg eins og mannkyns-
Isagan geti staðið kyrr á þess-
um bletti" og hvar eru ummæli
þeirra, sem að þessu lúta?
BIFREIÐAVIÐGERÐÍR
BÍLAVTOGERÐIR
Geri við grindur í oílum og annast alls konar jámsmfði
Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9
Sfmi 34816. (Var áður g Hrlsateigi 5T
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæti g, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastvið-
gerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tfmavinna og fast
verð. — Jón J fakobsson. Gelgjutanga við Eiliða-
vog. Simi 31040. Heimasfmi 82407.
GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA
svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum allar
stærðir og gerðir rafmótora.
Skúlatúni 4. sími 23621.
ÝMISLEGT
STJÖRNUHÁRGREIÐSLUSTOFAN
Laugavegi 96, sími 21812. Permanent, lagningar, litanir.
Pantanir í síma 21812.
Á móti.
Síðan kemur nánari útlistun
á einangrunarsinnum, þ.e. ein-
angrunarsinnuðum „menningar-
vitum“:
„Eins og gefur að skilja eru
einangrunarsinnar á móti notk-
un erlends fjármagns á íslandi,
á þeim forsendum, að þá hætti
íslendingar að ráða eigin landi.
Þeir eru einnig á sömu forsend
um á móti aðild Islands að,Frí-
verzlunarbandalaginu og ann-
arri alþjóðlegri efnahagssam-
vinnu. Þeir eru ekki aðeins á
móti stóriðju á íslandi, heldur
jafnvel á móti nútíma iðnrekstri,
á þeim forsendum, að hann geri
íslendinga að verksmiðjuþræl-
um.“
Hvaða „einangrunarsinnar"
eru „á móti notkun erlends fjár
magns á íslandi" og hvar eru
ummæli þeirra?
Hverjir eru „einangrunarsinn
arnir“, sem eru „á móti aðild
íslands að Efnahagsbandalag-
inu og annarri alþjóðlegri efna
hagssamvinnu“ og hvar eru um
mæli þeirra?
Hverjir eru „einangrunarsinn
arnir“, sem „eru ekki aðeins á
móti stóriðju á íslandi, heldur
jafnvel á móti nútíma iðnrekstri
....“ og hvar eru ummæli
þeirra?
Hin þjóðlega stefna.
Svo kemur Iýsingin á þeim,
sem fylgja „þjóðlégri stefnu":
„Þeir sem fylgja þjóðlegri
stefnu, eru ekki eins hráeddir
um þjóðerni og menningu íslend
inga. Þeir álíta hvort tveggja
standa á nægilega traustum
grunni til þess, að þjóðin geti
tekið þátt í mannkynssögunni.
Þeir horfa til framtíðarinnar og
vilja herða íslenzka menningu í
eldi þróunar.
Til þess að íslenzk menning
fái staðizt sviptingar þróunar-
innar verður hún í fyrsta lagi
að þekkja nútímann hverju sinni
og í öðru lagi að vera byggð
á traustum efnahagslegum
grunni. Fyrra skilyrðinu er full
nægt, ef þjóðin er opin fyrir er
lendum menningarstraumum,
áhrifum tækni-, visinda- og
menningaraldar nútímans. Síð
ara skilvrðinu er fullnægt, ef
þjóðin verður sér úti um stór
aukið erlent fjármagn til at-
vinnuuppbyggingar, kemur upp
stóriðju og almennum verk-
smiðjuiðnaði og tekur þátt í al-
þjóðlegu efnahagssamstarfi.“
Þar sem þjóðinni er jafnnauð
synlegt að kunna deili á þeim,
sem boða og framfylgja hinni
heillavænlegu þjóðlegu stefnu
og hinum, sem aðhyllast ein-
angrunarstefnuna, leyfi ég mér
að spyrja, við hvaða menn er sér
staklega átt hér.
Hver misskilur?
Leiðaranum lýkur með þess-
um orðum:
„íslendingar geta ekki verið
„stikkfrí“ | mannkynssögunni.
Þess vegna er hin sanna þjóð-
lega stefna fólgin f því að efla
skilyrðin fyrir því, að íslenzk
menning nái aö blómstra í svipt
ingum þróunarinnar. Einangrun
arstefnan verkar hins vegar al-
veg á öfugan hátt,-
Þess vegna er það misskiln-
ingur hinna einangrunarsinnuðu
menningarvita, ef þeir telja
stefnu sína þjóölega. Hún óþjóð-
leg, af því að hún ber dauðann
í sér. Þjóðmenning verður ekki
geymd í spíritus á safni, Hin
sanna þjóðlega stefna tekur á-
skorun mannkynssögunnar og
er með í leiknum. Hún stefnir
ekki að varðveizlu, heldur efl
ingu þjóðernis og menningar.“
Þegar framangreindum spurn
ingum hefur verið svarað og
svörin rökstudd, munu örlög
þessara Iandsföðurlegu ályktar
orða leiðarans ráðast.
Sigurður Líndal.
SVÖRIN
1. svar: Fróöleik um menning
arvita getur Siguröur fundið í
þremur greinum, sem birtust á
8. síðu Vísis dagana 10.—12.
9. ’68. Þar er nokkurra slíkra
getið með nafni, Einnig eru þar
útskýringar á því, hvers vegna
sumir rómantískir menningarvit
ar hafa einangrunarsinnaðar
skoðanir.
2. svar: Sigurði til hugarhægð
ar skal tekið fram, að ég tel
menn ekki einangrunarsinna
fyrir að hafa verið á móti því,
að Keflavíkursjónvarpið nái út
fyrir herstöðina. — Einangrun-
arsinnaðar skoðanir hafa mjög
vfða komið fram á prenti undan
farin ár. (sem úrklippur mínar
ná yfir), einkum í aðsendum
bréfum í Tímanum. Eitt dæmi
um einangrunarsinna er Ketill
Indriðason, sem skrifað hefur
margar greinar og ort Ijóð í
Tímann. Sjá t. d. „Opið bréf“ f
Tímanum 12. 5. ’66 og „Minn
ingarþætti" orta 27. 6. ’64 (dag-
setningu vantar á úrklippu úr
Tímanum).
3,— 5. svar: Magnús Kjartans-
son hefur undanfarin ár skrifað
skipulegast gegn erlendu fjár-
magni, EFTA og stóriðjunni,
einkum í greinunum ,,Á hvíldar
daginn.“ Fjöldi. annarra hefur
tekið í sama streng, þ. á m. fyrr-
nefndur Ketill Indriðason. And-
stöðu gegn nútíma verksmiðju-
iðnaði hefur lítt gætt á prenti,
en oft hef ég orðið hennar var
f munnlegum orðræðum.
6. svar: Undirritaöur.
Annars hefði Sigurður getað
sjálfur fundið svör við spurn-
ingum sínum með því að lesa
dagblöðin undanfarin ár.
Jónas Kristjánsson.
mtmmmm
Ailii eiga erindi i Mimi. Slmi
10004 og 11109 kl 1—7.
TUNGUMÁL - HRAÐRITUN
Kenni allt árjð, ensku, frönsku,
norsku, spænsku. þýzku. Talmál
þýðingar, verzlunarb f. hraörit-
un. Skyndinámskeið. Arnór E. Hin-
riksson sími 20338
Ökukennsla:
Kristján Guðmundsson
Sími 35966.
Ökukennsla, kenni á Volkswagen
Sigmundur Sigurgeirsson. — Simi
32518
Les með skólafólki reikning (á-
samt rök- og mengjafræöi), rúm-
fræði, alqebru. analysis. eðlisfr. o.
fl„ einnig setningafr., dönsku,
ensku, þýzku, lat.ínu o. fl. Bý undir
landspróf stúdentspróf, tækni-
skólanám og fl. — Dr. Ottó Am-
aldur Magnússor fáöur Weg),
Grettisgötu 44A. Sími 15082.
Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek
böm f tfmakennslu i 1!4 til 3 mán
hvert bam. Er þaulvön starfinu
Uppl. i sfma 83074. Geymið augl
t-Ocinguna.
Kennsla í ensku, þýzku, dönsku
sænsku, frönsku, bókfærslu og
reikningi. Segulbandstáeki’notuð við
tungumálakennslu verði þess ósk-
að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar
Baldursgötu 10. Simi 18128.
Enska og danska fyrir byrjend-
ur og skólabörn, Guðmunda Elías-
dóttir Garðastræti 4. II. — Sfmi
16264, aðeins kl, 10—12 og 17-19.
Hef kennslu í söng og framsögn
Guðmunda Elíasdóttir, Garða-
stræti 4 III. Sími 16264 aðeins kl.
10—12 og 17-19.
ÖKUKENNSLA. - Lærið að aka
bíl þai sem bílaúrvalið er mest
Volkvwagen eða Taunus, þér get-
ið valiö hvort þér viljið karl- eða
ven-ökukennara. Otvega öll gögn
varðand' bílpróf. Gei’- P. Þormar,
ökukennari. Simar 19896, 21772
84182 og 19015. Skilaboð um Gufu
nesradió Simi 22384.
ökukennsla. kenni á Volkswagen
1500. 'k fólk ‘ æfingatfma. timat
eftir samkomulam Sími 2-3-S-7-9
ökukennsla. Létt, lipur 6 manna
bifreið. Vauxhall Velox. Guðjón
Jónsson. sfmi 36659
ÖIÍUKENN SLA.
Hörður Ragnarsson.
Sfmi 35481 og 17601.
riðal-ökukennslan.
Lærið öruggan akstur, nýir bflai
Þjálfaðii kennarar Símaviöta! kl
2—4 alla virka daga Sfmi 19842
ÖkukennsSa
ökulcennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam
komulagi. Otvega öll gögn varð-
andi bflpróf. Jóel B. Tacobsson. —
Simar 30841 og 14534.
Ökukennsla — æfingatímar.
Útvega öll gögn
Jón Sævaldsson.
Sími 37896.
Ökukennsla — Æfingatfmar —
Volkswagen-bifreið. Tímar eftir
Ökukennsla. Aðstoða við endur- samkomulagi. Útvega öll gögn varð
nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin andi bflprófið. Nemendur geta
kennslutæki. — Reynir Karlsson, byrjað strax. Ólafur Hannesson, —
símar 20016 og 38135. 1 Sími 3-84-84.
Reynir Rafn Rjarnason
Blesugróf 18
Reykjavík.
Heimasími 38737
eftir kl. 5 á kvöldin.
Framkvæmir:
Málningarvinnu
Hreingerningar
Gluggaþvott
Rúðufsetnin.
T”öfö!dun glers
Skinti um gler .
c j kítta upp
gamla glugga
Skrúðgarðsvinna
•l-.r,n;ng
SKRIFSTOFUR
4 lítil skrifstofuherbergi til leigu í rishæð
Bankastrætis 10, 70 ferm geymslupláss til
leigu á sama stað. Uppl. í síma 13683 á skrif-
stofutíma.
Lóan tilkynnir — Ódýrt
Niðursett verð á telpna og drengjaúlpum, — telpnanátt-
föt, — drengjaskriðföt, drengjahúfur, drengja og
telpna regnkáp.
Telpnakjólar á hálfvirði o.m.fl.
Bamafataverzlunin LÓAN
Laugavegi 20B
(Gengið inn frá Klapparstíg móti Hamborg)
Gluggahreinsun
Húsmæður — Fyrirtæki — Verzlanir.
Framkvæmi gluggahreinsun svo glerið verður
spegilfagurt. Skipti einnig um gler. Reynið við
skiptin. Sími 10459 eftir kl. 5 e.h.