Vísir - 18.09.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 18.09.1968, Blaðsíða 14
14 TIL SÖLU Moskvltch ’57 til söJtí' til niðurrifs vél o.fl. í góöu lagi. Sími 16283 og 30806. Notaði bamavagnar, kerrur, barna- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Opið frá 'd. 2 — 6. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, buröar rúm, leikgrindur barnastólar, ról- ur, reiðhjól. þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ekta loðhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68. 3. hæð t. v. Sími 30138. Nýtínd>r ánamaðkar 1 sölu. — Uppl, i síma 12504 og 40656, Gerið hagkvæm kaup, 2ja manna svefnsófar, svefnsófasett, stækk- anlegir 1 manns sófar, svefnbekkir. Framleiðsluverö gegn staðgreiðslu. Þórður í Þórðarson. Hverfisgötu I8b. Sími 10429. Ódýr útvarpstæki (ónotuö). Hent ug smátæki fyrir straum á kr. 1500. "£æki í póleruðum kassa með tvejm hátölurum, bátabylgju, bassastilli og hátónsstilli kr. 2900. Eins árs *ábyrgð. Otvarpstæki í gleraugum kr. 1100. — Otvarpsvirki Laugar- ness, Hrísateigi 47. sími 36125, Garant dísilvél til sölu. Ennfrem- ur skrúfa og stefnisrör og N.S.U. skellinaðra árg. ’57. Sími 10305 kl. 12—1 og 6 —7 daglega.. Vönduö betristofu-húsgögn til sölu. Viðgerðir og klæðningar á hús gögnum. Helgi Sigurðsson, Leifs- götu 17. Sími 14730. Af sérstökum ástæðum eru til sölu fallegar amerískar stofu- gardínur ásamt 2 stórum Hansa- gardínum. Uppl. í síma 35083. — Safamýri 53 II eftir kl. 5,30 e.h. Tilboð óskast í 14 feta hraðbát, til sýnis Digranesvegi 71, Kópa- vogi eftir kl. 4 síðd. Notaður miðstöðvarketill með til heyrandi, til sölu. Sími 10243, Borðstofuskápur til sölu. Uppl. í sima 84798. Sjálfvirk, amerísk þvottavél til sölu. Sérlega hentug fyrir hita- veituvatn, þar sem hún tekur inn á sig með sjálfvirkri blöndun bæði heitt og kalt vatn. Einnig þvotta- vél með sambyggðum þurrkara. — Tækifæriskaup. Sími 83177,_______ Söngkerfi. Svo til nýr Vox söng- magnari 50 watta og Selmer söng- súlur 100 watta eru til sölu á sér lega hagstæðu verði. Nánari uppl. í síma 18263 milli kl. 6 og ÍS 1 dag og næstu daga._________________ Isskápur (Kelvinator) 8,9 kúbikfet í fullkomnu lagi til sölu, verð kr. 6 þús. Uppl. i sima 35632. Saxófónn til sölu! Til sölu góöur Alto saxófónn, conn. Uppl. í síma 41679, Bamavagn. Til sölu, mjög vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 31322. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 32069. Bíll til sölu. Hillman Minx árg. ’55 úrbræddur til sölu, verö kr. 7000. Uppl. á kvöldin milli kl. 7 og 8 i síma 50832 eða 50949. Vel með farnar barnakojur með svampdýnum til sölu, verð kr. 2000. Uppl. i sima 32865. Bamavagn, norskur, sem nýr til sölu. Verð kr. 5500. Uppl. í síma 19682 eftir kl. 2 e.h. Steypuhrærivél til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 24954. Fóstra og 2 kennaraskólanemar óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð nú þegar. Vinsaml. hringið í síma 82488 kl. 5 til 7 e.h. Hoover þvottavél til sölu, er iit- ið notuö. Uppl. í sima 37755. Píanó t*l sölu. Uppl. í síma 19254 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Einhleyp, eldri kona óskar eftir lítilli íbúð. Kennslukona óskar eftir herb. á sama stað, þó ekki skilyrði Uppl. í síma 15684 næstu daga. Til sölu Rafha eldavél, eldhúsinn rétting, stálvaskur og prjónavél nr. 5. Sími 16551. 3ja til 4ra herb. íbúö óskast til leigu, helzt sem næst Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 38005. Nýr brúöa-kjóll til, sölu, ásamt skóm. Sanngjarnt verð. Flringið í síma 34345 eftir kl. 6, Til sölu eldhússamstæða með ís- skáp og Kenwood-Chef hrærivél til sölu. Uppl. í síma 20304. Háskólastúdent óskar eftir 2ja herb. íbúö í Vesturbænum, helzt sem næst Háskólanum. Fyrirframgr ef óskað er. Tilb. sendist augl. Vís is fyrir 23. þ.m. merkt: „íbúð-106.“ Hjólbarðar — Yokohama. 3 dekk (Yokohama) á felgum, stærð 560x15 til sölu, undan Moskvitch. Uppl. í síma 52446 (40724). Ung, reglusöm kennaraskóla- stúlka óskar eftir herb. Uppl. í síma 20161 eftir kl. 7 e.h. Bræður utan af landi, sem stunda nám við Háskóla íslands, óska eftir lítilli íbúð eða 2 herb. á sama staö. Bíll. — Vinna. Dodge árg. ’59 til sölu til niðurrifs eða í heilu lagi. Á sama stað óska tvær konur eftir einhvers konar kvöldv. margt kem- ur til greina. Sími 84553 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjúkrunarkona meö barn ósk- ar eftir herbr“og eldurnarplássi í Austurbænum. Sími 36934. Peggy barnavagn, sem nýr til söíu einnig skrifstofustóll. Simi 34375. 1-2 herb. ásamt aðgangi að eld- húsi óskast til leigu frá 1. okt. — Uþpl. í sima 12004 milli kl. 19 og 20 á fimmtudag. ÓSKAST KEYPT | Brúðarkjóll óskast til kaups. — Barnavagn til sölu á sama stað. Ibúð. Óskum eftir tveggja herb. íbúð, erum þrjú I heimili og heit- Uppl. í síma 32245. Óska eftir aö kaupa dönsku jóía plattana, gamla og nýja árganga. Uppl. i síma 34488. Kæliskápur. Stór kæliskápur, notaður óskast, Sími 40714. Vil kaupa frystikistu 150 — 200 1. Tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 38883. Notað skrifborð meö skúffum óskast til kaups. Uppl. í síma 17386 eftir kl. 7 e.h, i.\j j — 'I ' ■ ■■■/; j Sjálfvirk þvottavél' í góðu standi óskast til kaups. Sími 13492 og 21863 eftir kl 7. Vil kaupa miðstöðvarketil 3.5 ferm. Uppl, í síma 31034. Hver vill selja nothæfa litla Hoov er þvottavél fyrir kr. 1000. Uppl. í sima 20161 eftir kl. 7. Óska eftir litlum notuðum ísskáp. Sími 92-1395. ÓSKAST Á LilGU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast. Uppl. i sima 33791 og 18943. um reglusemi í einu og öllu. Uppl. í síma 13405. Óskast á leigu. Ung hjón með ibarn á fyrsta ári óska eftir 2-3 herb. íbúö, helzt í Vesturbæ. — Uppl. í síma 10963. Til leigu óskast 2ja til 3ja herb. íbúö í borginni, tvennt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 81453 eftir kí. 6 síðdegis.______._____ íbúð óskast fyrir einhleypa konu Uppl, í síma 16215. Ung hjón með 2 börn vantar 2ja til 3ja herb. íbúð i Keflavík eða Réykjavík. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i síma 20953 3-4 herb. íbúð óskast til leigu strax. 4 fullorðnir í heimili. Uppl. i síma 83669 eftir kl. 6. Miðaldra maður óskar eftir for- stofuherb. með sér snyrtingu. - Uppl. í síma 13460 milli kl. 7 og 8 síödegis. Herb. óskast nálægt Sjómanna- skólanum í vetur, fyrir ungan mann utan af landi. Uppl. í síma 20037 eftir kl. 14. ' Ung hjón með ellefu ára barn, óska eftir íbúð á leigu frá 1. nóv. n. k., æskilegt sem næst Miöbænum. Linhver fyrirframgr. Sími 16932 milli kl. 5 og 8 á daginn.____________ 2—3ja herb. íbúð óskast, þrennt fullorðið. Sími 23136 og 24109. Ung hjón með 2 böm óska eftir 2ja—3ja herb íbúð. Simi 23213. Óska eftir 2-4 herb .íbúð, helzt í Kópavogi. Uppl. i sima 21741. Tvær systur utan af landi óska eftir einu herb. með aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi, helzt í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 31371. ' Ibúð óskast. 3-4 herb. íbúð ósk- ast á leigu strax eða 1. okt. Helzt i Vesturbænum, húshjálp eöa barnagæzía kæmi til greina. Uppl. í sima 12267. 3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Algjör reglusemi. Sími 16550 eftir kl. 4 í dag, 2ja til 3ja herb. íbúö óskast á leigu._Uppl. i sima 22528, Óskast til leigu. 2 skólastúlkur óskg eftir 1-2 herb. og eldhúsi nú þegar eða fyrir 1. okt. Tilb. merkt „Reglusemi — 68“ sendist augl. Vís is. TÍL LEIGU Til leigu skemmtileg 2ja herb. íbúð á bezta stað í Vesturbænum, hentúg fyrir 2 skrifstofustúlkur. — Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstu dag merkt: „12. september.“ Til leigu er 4ra herb íbúð, 118 ferm., á góöum staö í Hlíðunum, teppalögð, og einnig fylgja í þvotta- húsi nýtízku þvottávélar. Leigist frá 1. okt. Tilb. sendist blaöinu fyrir 20. þ. m. merkt „Góð íbúð — 121“_________________-_=== Lítið herbergi til leigu fyrir reglu saman karlmann. — Uppl. i síma 18271. _______ _ ^ Til leigu á góðum staö í borg- inni 4 einstaklingsherbergi með kaffistofu, Leigist saman, einnig 2 samliggjandi einstaklingsherbergi, tilvalið fyrir léttan iönað, og geymslubílskúr, bflastæði. Uppl. í síma 17276. _________ Gott herbergi til leigu. Réglu- semi áskilin. Uppl.' í síma 36823. __ Til leigu nálægt Miðbænum 3ja herbergja íbúð. Hentar vel fá- mennri fjölskyldu eða þrem full- orðnum. Nokkur barnagæzla á dag- inn æskileg, en ekki skilyröi. Til- boð' merkt „Nálægt Miöbæ“ send- ist augl.d. Vísis fyrir helgi. V1SIR . Miðvikudagur 18. september 1968. iirwníiiii iii ii i Til leigu í Sigtúni lítið herbergi með innbyggðum skápum, fyrir skólafólk. Sími 81997. Gott herbergi til leigu fyrir reglu saman mann. Sími 17983. Sér herb. til leigu í Miðbænum. Tilvalið fyrir skólafólk. Tilb. merkt „Sérinngangur —9“ sendist augl. Vísis. Til leigu 2 herb. og eldhús í ris- íbúð við Njálsgötu fyrir einhleypa konu. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 22. þ.m. merkt: „Sér hitaveita 52.“ ATVIiiNA Ó$KAST Stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina t.d. skrifstofu- og afgreiðslustörf. Uppl. í síma 82218. Stúlku vantar vinnu. Góð dönsku og norskukunnátta, bílpróf. Getur unnið frá kl. 1 og fram eftir kvöldi. Sími 33436. Stúlku utan af landi vantar at- vinnu. Margt kemur til greina. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: Atvinna 71“ fyrir'föstudagskvöld. Stúlka óskar eftir ráöskonustöðu á bárnaheimili í Reykjavík. Sími 33382. S Tannlæknar. Óska eftir vinnu, sem aðstoðardama, hef 2 ára starfs reynslu. Sími 33382. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön afgreiðslu. Sími 20551. 25 ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Uppl. í síma 10118.________ Kona óskar eftir vinnu fyrir há- degi._UppL í síma 34810.__________ Duglegur, ungur og reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg ar eða bráðlega. Hefur bílpróf — Uppl. í sima 35706._______________ 17 ára íslenzk stúlka, uppalin i Englandi, vill vinna á góðu heim- ili og læra íslenzku, er gefin fyrir börn. Uppl. I sfma 40982. Vön stúlka óskast til afgreiðslu í verzlun í úthverfi (austast) bæjar- ins. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt „95“.______ Stúlka óskast á hótel úti á landi Uppl. í sima 34184 kl. 3—5, Húsgagnasmiður eða lagtækur maður óskast. Uppl. í síma 38470. BARNACÆZLA | 16 ára stúlka óskast til að gæta I tvíbura. Uppl. i síma 41303 milli i kl_. 8 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Viljum ráöa unglingsstúlku til að lita eftir 2 ára dreng frá kl. 1-6 tvo daga í viku. Nánari uppl. eru gefnar í síma 83764 ■eftir kl. 7 á kvöldin. Mæður athugið. Get tekiö að mér aö gæta barns á aldrinum 2-6 ára frá kl, 9—6 á daginn. Simi 52317. Mæður athugið. Tökum ungbörn í gæzlu frá kl. 9—6 5 daga vik- unnar, erum í Miöbænum. Uppl. í sima 13683 og 21937. Bamgóð kona vill taka að sér tvö börn á daginn, þar sem móðirin vinnur úti. Tilboð merkt „Laugar- neshverfi 119“ sendist augld Vísis. TAPAP - FUNDID Tapazt hefur köttur, svartur og hvítur að lit frá Sörlaskjóli 13. — Sími 10859. Dökkblá telpuúlpa tapaðist á Mel- unum í síðustu viku. Vinsamlegast hringið í síma 22976. Tapazt hefur köttur, tvílitur með gráum doppum gulur og hvítur í framan með gulbröndótt skott. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 11863. MÓNUSTA Hárgreiðslu og snyrtistofan íris Permanent, lagning, hárlitun, fót- snyrting, handsnyrting, augnabrúna litun. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu 40 III, Simi 13645. Guðrún Þor- valdsdóttir. Ester Valdimarsdóttir. Skrúðgarðavinna, hellulagnir, girð ingar o. fl. Uppl. í síma 36704. Húsaþjónustan sf. Málningar- vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka, flísalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er. Símar — 40258 og 83327 Bika þök, bindum bækur, bók- færsla o. fl. Uppl. í sfma 40741. Bjarni. Bókhald og uppgjör. Getum bætt við okkur verkefnum fyrir minni og stærri fyrirtæki. Vélabókhald. — Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj- ólfssonar, Hverfisgötu 76, sfmi 10646 P.B. 1145. Kúnststoppa pressa og geri við herraföt, mánudaga og fimmtudaga frá kl. 7—10. Sími 37728 Lönguhlfð 13 3 hæð. HREINGERNINGAR Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun, Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — ÞvegiIIinn, Sími 42181. Hreingemingar. Látið vana menn annast hreingerningamar. Sími 37749. Hréingerningar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð afgreiösla. Vand virkir menn. Engin óþrif. Útvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega i sfma 19154. Hreingemingar og viðgeröir ut- anhúss og innan, ýmiss konar mál- um og bikum þök og fleira. Sfmi 14887. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Eingöngu 'iand- hreingemingar. Bjarni. sfma 12158 pantanir teknar kl 12—1 og eftir kl. 6 á kvöldin. ÞRIF, — Hreingemingar. vél hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjami. Hreingerningar. Halda skaltu húsi þfnu hreinu og björtu með lofti fínu. Vanir menn meö vatn og rýju Tveir núll fjórir nfu niu. Valdimar 20499. FÆÐI Fæði. Verzlunarskólanemi óskar eft ir fæði nálægt Birkimel. UppL f síma 11635. Fæði. Get tekið nokkra metm í fast fæði. Uppl. i síma 83708._ TILKYNNINGAR Les í bolla og lófa. Lítið hús á móti biðskýlinu við Dalbraut. Á sama stað til sölu ódýrar peysur á böm.______________________ SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á bls. 13 ►j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.