Vísir - 05.10.1968, Síða 6

Vísir - 05.10.1968, Síða 6
TONABIO I SKUGGA RISANS jrrDjr ÆúLRS mOER ffflANK SINATRA yULBBYNNER JOHNWAYNE (Cast a Giant Shadow) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- •lynd * litum og Panavision Myndin er byggö á sannsögu legum atburðum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Þrumubraut (Thunder Alley) Hörkuspennandi og mjög ve) gerð ný,,amerísk mynd i litum og Panavision. — tslenzkur texti. Fabian Annette Funicello Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. BÆJARBÍÓ Ræningjarnir i Arizona Hörkuspennandi amerísk mynd i litum. Aðalhlutverk: Audie Murphy Michael Dante Ben Cooper Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Afrika logar Sýnd kl. 5 og 7. SÍÍIÍJi Hvaðan koma radíó -merkin utan úr geimnum Obugsandi talið oð vitsPiunaverur á öðrum hríóttum séu þar oð verki P Sú skoðun, að jörðin sé eini hnötturinn i geimnum, sem byggður er vitsmunaver- um, er að miklu leyti úr sög- unni, enda þótt sannanir hafi ekki fengizt enn fyrir því gagnstæða. Stjörnufræðingar vita að einungis í „Vetrar- brautinni“ einni er aragrúi sólkerfa, hliðstæður okkar sólkerfi, og þá liggur beinast við að ætla að mörg þeirra eigi sina jörð — það er að segja hnött, þar sem öll skil- yrði eru harla lfk og á okkar jörð. Og fyrst kviknað hefur líf á þessum hnetti okkar og þróazt í það, sem nú er — hvað er þá lfklegra en að svo hafi einnig orðið þar. Það væri að minnsta kosti harla órökrétt að halda því fram, að svo geti ekki verið. ■pn það eru sannanirnar. Einu sannindamerkin, sem um getur verið að ræða, er að þess- ar vitsmunaverur hafi náð sama, eða enn fullkomnara valdi á radíótækninni og við, ekki nóg með þaö — heldur og að þær hugsi á svipaðan hátt og við. Að þær hafi komizt að þeirri niðurstöðu fyrir þekkingu sína, að það sé harla ólíklegt að þær séu einu vitsmunaverurnar í sköpunarverkinu og leiti sann- ana fyrir því, aö svo sé ekki, með því að senda radíómerki út í geiminn í von um svar. Svo líklegt telja vísindamenn að.slíkt geti, eða jafnvel hljóti að eiga sér stað, að nokkur ár eru síðan komið var upp sérstakri stöð vestur í Bandaríkjunum, sem eingöngu hefur það hlutverk að leita sambands „við aðra hnetti“ með því móti að senda frá sér síendurtekin radíómerki og hlusta eftir svarmerkjum. Að vísu eru nokkrir vísindamenn þeirrar skoðunar að siíkt sé fá sinna. Ekki fyrir það að óhugs- ■ andi sé að koma á slíku sam- bandi, heldur fyrir hiö gagn- stæða. Það sé aldrei að vita, nema slíka vitsmunaverur séu komnar svo miklum mun lengra á sviði tækniþróunarinn- ar, að þær geti brugðið sér hing að og heimsótt okkur, þegar þær komist að því, að hér séu vitsmunaverur fyrir — og hvað þá? Þeir hinir sömu álíta það því síður en svo verr farið, að enn hafi hinar hugsanlegu vits- munaverur á öðrum hnöttum lát ið leitarmerkjum héðan ósvarað. Og þó — sumir vísindamenn eru í vafa um það. Fyrir nokkru V1 S IR . Laugardagur 5. október 1968. urðu brezkir radíó-stjörnu fræðingar varir við reglubundin radíómerki utan úr geimnum, en höfðu ekki yfir að ráða nægilega stórum og fullkomnum radíó- sjám til þess að geta ákvarðað þau nákvæmlega, Nú hefur aft- ur á móti verið tekin í notkun stærsta og fullkomnasta radíó- sjá sem um getur, suður á Puerto Rico, og með atbeina hennar hafa svo vísindamenn at hugað merki þessi gaumgæfi- lega. Hafa þeir meðal annars komizt að raun um, að þau ber- ast ekki frá einum stað út: < geimnum, heldur .fjórum. Þtir staðir, ef svo mættj að orði kom- ast, eru innan Vetrarbrautarinn- ar — þrír í allt að 300 Ijósára fjarlægð frá jörðu, en einn mun „nær“, eða í 100 liósára fjar- lægð. Radíómerkin, sem berast frá þessum stöðiyn, eru svo reglu- bundin, að engu skeikar á okkar mælikvarða. Þó telja færustu vísindamenn á þessu sviði úti- lokað, að þar geti verið um að ræða vitsmunaverur á öðr- um hnöttum, sem séu að leita sambands við hugsanlegar vits- munaverur úti í geimnum, held ur stafi merkin frá „dauðum" jarðstirnum, eða „neutrón“hnött um, sem vegna þyngdar og að- dráttaraílsbreytingar snúist á ofsahraða - og fyrir þann snún ingshraða, séu efniseindirnar orðnar samanþjappaðar í örlitla stimisögn, sem eingöngu sam- anstendur af neutrónum. Fyrir allöngu hafa stærðfræði- legar líkur fundizt fyrir tilvist slíkra stimisagna, enda þótt . Kl <ið- Dr. Drake athugar merkjasendingar, skráðar af sjálfritandi viðtæki. Radíósjáin mikla í geimrannsóknastöð inni að Arecibio í Puerto Rico. ÞJÓDLEIKHÚSID Fyrirheitið Sýning í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn. Puntila og Matti Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kL 13.15 til kl. 20. Simi 11200. GAMLA BÍÓ NÝJA BÍÓ HAFNARBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ * WINNER OF 6 ACADEMY AWARDSI Svallarinn (Le Tonnerre de Dieu) Bráðsmellin, frönsk gaman- mynd um franskar ástir. Robert Hossein Michele Mercier Jean Gabin Lilli Paimer Sýnd kl. 5, 7 og 9. pnmrcraBS Mannrán i Caracas Hörkuspennandi ný Cinema scope litrpynd meö George Ardisson Pascale Audret. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Yfirgefið hús (Thi property is condemned) Aafar fræg og vel leikin ame- rfsk litmynd. Aðalhlutverk: Natlie Wood Robert Redford tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. á METKMSaaWN-MAVER™.*™ 1A ACA«.OH3NTlPf500UCnON KMM ÐOCTOR í^fll ZHilAGO "Bsr — Islenzkur texti. — Sýnd kl. 4 og 8.30 Sala hefst kl. 2. Bönnuö innan 12 ára. IAUGARÁSBÍÓ Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspyrnudeild. Æfingatafla fyrir veturinn '68 til’69. Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fl. A. Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. ” — 8.15, meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 — 8.40 4 fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A. Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5. fl. C og D. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. AUSTURBÆJARBÍÓ i STJÖRNUBÍÓ Rauða eyðimörkin ítölsk stórmynd í litum. Monica Vitti Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára., Danskur texti. HEDDA GABLER i kvöld. MAÐUR DG KONA sunnud. Uppselt. LEYNIMELUR 13 þriðjudag MAÐUR OG KONA miðvikud. Aðgöngumiðasalan t Iðnó er op in frá kl. 14. Simi 13191. Austan Edens Hin heimsfræga "meríska verð- launamynd í litum. íslenzkur texti. James Dean . Julie Harris. Sýnd kl. 5 og 9. Cat Ballou (slenzkur texti. Ný kvikmyrd: — Lee Marvin. Jane Fonda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. 's&rr- \ .V—■

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.