Vísir


Vísir - 05.10.1968, Qupperneq 7

Vísir - 05.10.1968, Qupperneq 7
V1SIR . Laugardagur 5. oktöber 1968. 7 o Gefið „/''efið gaum að liljum vaHar- ins“, segir Jesús £ Fjallræð- unni. Mundir þú, lesandi góður, nmndir þú eftir þessari áminn- ingu freisarans í sumar, þegar þú lagðir leið þína út í náttúr- nna, gekkst um blómum skrýdda grund, eða þegar þú dvaldir úti í garðinum þmum og virtir fyrir gaum þér fagurt litaskraut ræktaðra jurta? Gafstu þá gaum að „lilj- um vallarins" í þeirri merkingu, sem Jesús meinar? Eins og við, eru þær háðar jörð og himni, sól og mold veita þeim lífsskil- yrði. Hvorugt má vanta. Rótin sýgur næringu úr jörðinni og blöðin vinna næringu úr loftinu við birtu og yl sólarinnar. I Verið minnugir '\/'erie minnugir ieiötoga yðar, ” sem Guðs orð hafa t*l yðar talað, segir heilög ritning, Eins siíks leiðtoga minnist íslenzka kirkjan nú, er liðín er öld frá fæðingu próf. Sig. P. Sfvertsens. Hann var maður sem ekki voru svik í. Hann var hei'll og sannur boðberi fagnaöareriudtsins, holl- ur vinur og leiðtogi prestastétt- arinnar, góður sonur kirkjunnar. Henni unni haon t*m aðca hloti fram, hagur henoar heril og heiður var homun h^art- arrs mál og í þjóousUi hennar lagði hann fram kcafta súva af giöðu og heit« hjarta, sannfærð- ur um það, að ef kickjan rsekli köihm sína heiis hugar, væri þnö hin mesta hlessun ksJands. Þess vegna tók hann þátt í öW- 8tn kkkjwtegum fundum, var forustumaðivr í féiagslífi presta, ferðaðist um Cél aö halda erindi á vegum kfrkjunnar og síöast en ekki sízt, ritstýrði málgögnum þeirea — Prestafélagsritimi og Kkkjwitín* — af mikiiti atóð swo að þa« vore bæðí fróðJeg og wppbyggiteg. S. P. S. var mikiM fræöari verðandí kennimanna um akiar- fjórðung. Hann var háskólakenn ari í 25 ár. Á því tímabili út- skrifuðust 104 kandidatar í guð- fræði. Af þeim t<?ku 88 prests- vígslu, og eru 24 ennþá í envb- ætti. En það var fjarri því að starf prófessors Sívertsens í kirkju og kristni landsins væru bundið viö kennsluna í guðfræðideildinni og þau áhrif sem nemendurnir þar urðu fyrir af honum og báru með sér út í prestaköllin víðs- vegar um landið. Sem kennari var hann rökfastur, gerði grein fyrir viðfangsefninu með glöggri skiptingu, svo að það lá ljóst fyrir og hægara var að gera því skipuleg skil. Kennsla hans einkenndist þó máske fyrst og fremst, eins og raunar allt hans líf, af hans hlýja hjarta, af hinni einlægu alúð hans við starfið, af kærleika hans á kirkjunni og sannfæringu hans um það að því aðeins vegnaði þjóð og einstakl- ingi vel, að kristin trú, lífsskoð- un og siðgæði væri ráðandi sjón armið — ljósið á lífsveginum — Þess vegna réðst hann í það ungur kandidat að gefa út kristi legt blað og nefndi það — Verði ljós — Samstarfsmenn hans voru þeir Jón Helgason presta- skólakennari og Bjarni Simonar- son, síðar á Brjánslæk. Með út- gáfu þess vildu þessir ungu, á- hugasömu menn lejtast við að stuðla að því, aö Ijós krislin- dómsins mætti skína enn skær- ar í þjóðlífi voru, til blessunar fyrir aldna og óborna og þeir verða æ fleiri og fieiri, er vilja ganga í þessu ljósi og iáta það eitt 1. sa sér á lífsbraut sinni. „Vér viljum aðallega leggja á- herziu á hina innri hlið hins kristilega og kirkjulega lífs með því, að það er trú vor og sann- færing, að öll lífsglæöing með tilliti tii kristindóms og kirkju, hljóti að byrja hið innra hjá mönnunum sjálfum, því að krist- indómurinn £ hjartanu hlýtur aö vera undirstaða alls lifandi kristindóms eða lifandi kristin- dómur er með öllu öhugsanlegur nema hann eigi rót sína í sann- trúuðu hjarta, Lifandi kristindómur, lifandi og persónulegt trúarlíf meöal hinnar íslenzku þióðar — það er takmarkið, sem „Verði ljós“ vill keppa að.“ Þannig fórust ritstjórunum orð £ ávarpi sfnu þegar „Verði ljós“ hóf göngu sína. — Með öllu lífi sínu og sinni einlægu þjónustu við kirkju og kristni var prófessor Sívertsen sá ljós- beri, sem lýsti og vermdi um- hverfi sitt hvar sem hann var staddur og bar bjarta geisla á brautir annarra. Minningin um þennan bjartsýna og hreinhjart- aða mann getur verið ölium, sem þekktu hann hvöt og mátt- ur til aukinna og þróttmeiri starfa í þágu guðsrikisins. þessu verður að vera fullkomið, órofið samræmi til þess aö jurt- in blómstri og beri ávexti. Eins er varið okkar lífi. Jörðin er vettvangur starfs\I starfinu eig- um við að vaxa, þroskast og taka framförum, — því „það er svo bágt aö standa i staö“. í sveita andlits vinnum við, hvert á sínum vettvangi, öflum okkur næringar og annars þess, sem eru nauösynleg skilyrði fyrir líf- inu. En hversu oft er það ekki, sem þessi heimur starfsins um- lykur líf okkar og tilveru, svo að við gleymum því, að við eigum annað erindi í þennan heim held ur en vera önnum kafin, ófær um að sjá út yfir þyrnigerði, hinna mörgu þarfa, sem heim- urinn knýr okkur til að fullnægja Þá gleymum við því að við eig- um föðuriand á himnum og þá verður lífsbaráttan bara strit, annirnar án tilgangs, fullnæging in án innihalds, framtíöin án trúar ög vonar. Þá líkist líf okk ar blóminu, sem að vísu hefur jarðveg en er byrgt inni í dimmu húsi, þar sem engin birta kemst að, þangað, sem engin geisli sól ar ratar. Hvernig fer fyrir slíkri jurt? Hún veslast upp. Líf hennar fjarar út smátt og smátt, henni hnignar hún deyr — vegna þess að hún, sem er barn tveggja heima — ijóssins og moldarinn ar fékk ekki notiö nema annars. Hún var útilokuð frá ljósinu, svo að h.'.n fékk ekki aö iauga sig í „himinblámans fagurtærri iind“. — Þannig fer það líka fyrir hverjum þeim. sem gleym- ir því, að hann er sonur himins- ins — barn Guðs, er í skuld við hann um líf sitt og tilveru og ber þvf að gjalda honum það sem hans er eins og .Tésús ’segir í viðræöum sínum við Fariseana Qg Heródesarsinnana um skatt- peninginn. Mörgum finnst áreið anlega aö við séum svo upptek- in af öfiun heimsgæöanna og nautn þeirra, að við gleymum því að viö eigum himneska köll- un að rækja hér í lífi. Um of höfum við blindazt af efnavel- sæld síðustu ára og áratuga, að alvarlega horfir — jafnt um afkomu heiidar og einstaklinga. Höfum við ekki afrækt okkar himneska hlutverk? Höfum viö gefið gaum aö liljum vallarins og þeim tvenns konar skilyrðum sem lif þeirra er háö? Moldinni, þar sem ræturnar standa, sól- arljósinu, sem hjálpar þeim til að vinna næringu handa sér úr loft- inu? Höfum við gætt þess að haida þessu í fullkomnu jafn- vægi í okkar daglega Iífi? Höfum við gert peningana, lífsþægindin, íbúðina, bílinn að æðsta mark- miði? Hefur moldar-sjónarmiðið mátt sín of mikils, meðan gleymzt hefur að líta upp — verða móttækilegur fyrir áhrifin aö ofan, sem vekja okkur til vitundar um hið eina nauösyn- lega, góöa hlutann, sem María valdi sér meöan Marta var önn- um kafin við mikla þjónustu. Það er vandi að kunna hér að þræða hinn rétta veg, rata meöal hófið. Það er lífsvandinn —'■ list in að lifa — vera eins og bónda- konan, sem Davíð frá Fagraskógi kvað um: Hún fann hvaö þegn og þjóðir mestu varðar, Var þerna Guðs, en dóttir sinnar jarðar. Einn af yngstu prestum Iandsins, sr. Halldór Gunnars- son í Holti undir Eyjafjöllum, ritar hugvekju Kirkjusíðunn- ar í dag og nefnir hana: Lilj- ur vallarins. Sr. Halldór er fæddur 13. jan. 1941, sonur Gunnars búfræðikennara Bjarnasonar og konu hans Svövu Halldórsdóttur. Hann varð stúdent frá M.A. vorið 1962, lauk guðfræðiprófi fimm árum síðar og vígðist 27. ágúst 1967. Kona sr. Hall- dórs er Margrét Jónsdóttir bónda Kjerúlf á Húsum í EJjótsdal. Bænarvers Ó, blessa fe.ðir þá sem þjást, lát þreyttan fagna nýjum degi. Lát tindsins dýrð úr dalnum sjást, er dimmt er yfir bams þíns vegi. Og leið oss einn um aldaraóir frá efans hiki að trú og dáð. Gjör stórt hió litla land vort faðir í ljóssins heimi af þinni náð, sem öxtinn veitir. Helgi Sveinsson. Guðfræðideijdin veturinn 192f-30. Sitjandi: Gunnar Jóhannesson, Ásmundur Guðmundsson dósenL Sig. P. Sívertsen pró- fessor, Magnús Jónsson prófessor, Einar M. Jónsson. - Miðröð: Jón Jakobsson, Jón M. Guðjónsson, Valgeir Skagfjörð, Garð- ar Svavarsson, Sigurður Pálsson, Dagbjartur Jónsson, Bergur Björnsson, Óskar J. Þorláksson. — Efstá röð: Garðar Þorsteins- son, Einar Sturlaugsson, Konráð Kristinsson, Guðmundur Benediktsson, Jön Þorvarðsson. - © e «• c « « « « « © * <•

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.