Vísir - 05.10.1968, Side 10
VIS IR . Laugardagur 5. október 196S.
t w
Jeppi brennur
í Borgurnesi
y
$ Mönnum brá illa í brún í Borg-
arnesi, þegar rjúka tók úr
‘ ppabifreið af Landrovergerð, sem
stóð á bílastæðinu hjá hótelinu rétt
eftir hádegi í fyrradag.
I>etta var dísiljeppi bóndans i
Deildartungu, sem var í verzlunar-
erindum í Borgarnesi og var kom-
inn fyrir stuttri stundu.
Menn, sem nærstaddir voru, ruku
til með handslökkvitæki og héldu
eldinum í skefjum, sem kominn var
inn f bílinn og var tekið að loga
í klæðningu innan á þaki jeppans.
Fljótlega var eldurinn slökktur með
'jaai
Móðir okkar,
Marsibel Eyleifsdóttir, Bakkastíg 1. Reykjavik,
lézt 25. september sl, Útför hennar hefur farið fram.
Hörður Guðmundsson.
Hermann Guðmundsson
Skrifstofuhúsnæði
Gott skrifstofuhúsnæði óskast strax, sem
næst höfninni. — Tilboð sendist augld. Vísis
fyrir þriðjudagskvöld merkt „Strax 2029“.
aðstoð slökkviliðsins, sem kom inn-
an tíðar á vettvang.
Allmiklar skemmdir höfðu orðið
á bílnum. Einkanlega í vélarhúsinu,
því þar hafði brunnið miðstöðvar-
barki og ýmsar skemmdir orðið á
vélinni.
Ekki vissu menn, hvernig eldur-
inn hafði komið upp, en helzt var
gizkað á, að gangsetjarinn hefði
.staðið á sér og út frá því hefði tek-
_ð að loga.
Soltfískur —
—>- 1. síðu.
þeim skilyrðum að öðrum aðil-
um á Ítalíu yrði ekki seldur
saltfiskur frá íslandi. — Sam
kvæmt þeim samningi var
þessu yfirboði Italans ekki sinnt
og fór hann sinna erinda til
Noregs. — Þessu sama ítalska
fyrirtæki hafði raunar veriö
boðiö að kaupa saltfisk í vor,
en þáði það þá ekki. Voru samn
ingar gerðir við CAP.
Þær fréttir, sem borizt hafa
af söluumleitunum SÍF-manna
BERKLAVARNADAGUR
1938 S.Í.B.S. 30 ÁRA 1968
Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Rvík, Kópav., Hafnarfirði og Sel-
tjarnarnesi:
Vesturbær: Laugarneshverfi: Breiðholtshverfi:
Bræðraborgarstígur 9, Hrísateigur 43, Skriðustekkur 21,
Skrifstofa S.Í.B.S. Guðrún Jóhannesdóttir, Ásta Garðarsdóttir,
sími 22150. . ,f! ,\. sími 32777. sími 36512.
Fálkagata 28, Rauðilækur 69, Árbæjarhverfi:
Kristín Ólafsdóttir sfmi 11086. Steinunn Indriðadóttir, sími 34044. Árbæjarblettur 7, Torfi Sigurðsson,
Meistaravellir 25, Háaleitishverfi: sími 84043.
Anna Jóhannesdóttir, sími 14869. * Háaleitisbraut 56, Hraunbær 42, 2. hæð,
Hjörtþór Ágústsson, sími 33143. Elínborg Guðjónsdóttir sími 81523.
Nesvegur 45,
Kristján Hallgrímsson. Safamýri 50, Hitaveitutorg 1,
Miöbær: Helga Bjargmundsdóttir, sími 30027. Erla Hólm, sími 84067.
Grettisgata 26, Halldóra Ólafsdóttir, Skálagerði 5, Seltjarnarnes:
sími 13665. Rögnvaldur Sigurösson, Eiði,
sími 36594. Halldór Þórhallsson,
Austurbær: Bergþórugata 6B, Heimar, Kleppsholt og sími 13865.
Árni Guðmundsson, Vogar: Kópavogur:
sími 18747. Kambsvegur 21, Hrauntunga 11,
Aðalheiður Pétursdóttir, Andrés Guðmundsson,
Langahlíð 17, Þorbjörg Hannesdóttir, sími 33558. sími 40958.
sfmi 15803. Nökkvavogur 22, Langabrekka 10,
Mávahlfð 18, Sigrún Magnúsdóttir, Salómon Einarsson,
sími 34877. simi 41034.
Dómald Ásmundsson,
sími 23329. Sólheimar 32, Vallargerði 29,
Sjafnargata 7, Skarphéðinn Kristjánsson, Magnús Á. Bjamason.
sími 34620. sími 41095.
Fríöa Hermannsdóttir,
sfmi 13482. Smáíbúðahverfi: Hafnarfjörður:
Skúlagata 72, Akurgerði 25, Austurgata 32,
Hafsteinn Pedersen, Egill Hólm,
sími 19583. sími 35031. Hellisgata 18,
Vatnsholt 2, Langagerði 94, Lækjarkinn 14,
Margrét Brandsdóttir, Borghildur Kjartansdóttir,
sími 8Í921. sfml 32568. Þúfubarð 11.
Sölufólk komi kl. 10. árdegis. Há sölulaun
S.Í.B.S.
gefa hins vegar tilefni til bjart-
sýni að minnsta kosti var tal-
inn talsverður áhugi á saltfisk-
kaupum f þessum löndum.
„Ástandíð/# —
i. síðu.
sem heimildarkvikmVndir á
stríðsárunum, sumt er tekið á
síðasta ári. Eru það meðal ann
ars viðtöl við fólk, sem mikið
kom viö sögu stríðsins. —
Brugðið er upp lýsingu á Selsvar
arorustunni, aðdraganda og
gangi átakanna. Og er aöalhetja
þessa bardaga, Pétur Salómons
son þar í aöalhlutverki.
Heimildarmyndirnar bregða
upp lýsingu á ,,ástandinu“ —
samskiptum dátanna við Islend
inga. — Væntir framleiðandi
þess að fólk láti liggja á milli
hluta þó að þar bregði fyrir
kunnugum andlitum, ellegar
menn þekki þar sjálfa sig.
Kafli er um njósnir Þjóðverja
hér á landi. — Auk þessa er
bætt við myndina kafla, sem
tekinn var í fyrra. Eru það við
töl við ungt fólk á Islandi. Kann
að er viðhorf þess til stríðsár-
anna, nútíðar og framtiðar. —
Sá kafli er í Iitum.
Áfengi —
»»)-> 1. síðu.
Á Flókadeild, í Víðinesi og Gunn-
arsholti dveljast árlega um 320
manns vegna ofnotkunar áfengis,
og ríkissjóður borgar brúsann að
mestu.
Hve mikill er sá kostnaður og
þaö tjón, sem þjóðfélagið bíður,
beint eða óbeint, af áfengisneyzl-
unni? Það er sú spurning, sem fram
kemur í viðtali við Alfreð Gíslason,
lækni, á 9. síðu Vísis í dag.
Tækni
M—.> 16. síðu.
sánnanir fyrir þeim hafi ekki
fundizt fyrr — en ef til vill nú.
Dr. Drake, forr.töðumaður
geimrannsóknastöðvarimiar aö
Arecibo í Puerto Rico, telur
ekki geti komið til greina, að
BELLA
Ef ég bara vissi, hvað það er, sem,
þeir sjá í henni, skyldi ég fljótlega
fá þá til þess að siá það sama
i mér.
Áfengisneyzla —
af 9.
vallandi rannsóknir, bæði líf-
fræöilegar, sálfræðilegar, lækn-
isfræðilegar og félagslegar. Hvar
sem litið er á þessi mál, blasa
við þekkingareyður.
Þetta er mönnum aö veröa
Ijósara og víða erlendis eru
hafnar rannsóknir í þessum efn-
um. Rannsóknarstöðvar eru nú
starfandi í flestum löndum, öll
um hinum Norðurlöndunum t. d.
og Alþjóða heilbrigðisstofnunin
hefur deild, sem sinnir rannsókn
um og leiðbeinir í þessum vanda
málum hinum ýmsu löndum.
Það hefur komið fram skiln-
ingur á þessu hér, en einhvern
veginn gætir áhugaleysis í þess-
um málum. Áfengisneyzlan er
orðin að svo miklum vana
hérna. Næstum því hefð. Menn
eru farnir að líta á áfengi, eins
og hverja aðra nauðsynlega
næringu næstum þvi.
. Ég hef stundum hugleitt það,
hvernig viðbrögðin yrðu, ef hér
ryddi sér til rúms á skömmum
tíma einhver önnur eiturlvfja-
neyzla. Ég er sannfærður um
það, að þá mundi þjöðin öll
rísa upp sem einn maður gegn
því böli. En það væri eingöngu
vegna þess, að sú eiturlyfja-
notkun væri þá nokkuð, sem
þjöðin hefur ekki alizt upp við
og ekki vanizt.“
vitsmunaverur á öðrum hnöttum
séu þarna að verki. „Til þess
yrðu þær aö ráða yfir 10,000
milljónfaldri radíorku, miðað
við það, sem þekkist á jörðu
niðri", segir hann, ,,og það er
harla ólíklegt að slíkt geti átt
sér stað, og þó enn ólíklegra að
þær myndu beina þeirri regin-
orku út í geiminn, einungis til
aö leita þar sambands við aðrar
hugsanlegar vitsmunaverur."
Þessi radíómerki utan úr
geimnum gera því hvorki að
sanna né afsanna kenninguna
um aðra hnetti byggða vitsmuna
verum á okkar þroskastigi, Og
fyrir það halda „leitarstöðvarn-
ar“ uppteknum hætti enn sem
fyrr, senda út reglubundin merki
og hlusta etfir svari — þrátt
fyrir viðvaranir þeirra, sem álíta
að það geti orðið til þess, að til
innrásar komi á okkar hnetti.
Að hér lendi geimskip, „mönn-
uð“ vitsmunaverum, sem standi
okkur svo langt framar að öllum
tæknilegum þroska, að þær muni
ekki um að leggja hnött okkar
undir sig og hneppa allt mann-
kyn jarðar í þrældóm, eöa ger-
eyöa því, ef það verður með ein-
hvern uppsteit.
H 82120 H
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Pökurti ið /Kkur
1 Vlóto. nælinttar
Mótorsr;ilint>at
Við,;erðir 4 rafkerfi
dÝnamóum oj>
störturum
1 ^aKab^ttum rat-
Kerfið
W -■ -