Vísir - 05.10.1968, Side 11
V1 SI R . Laugardagur 5. október 1968.
//
j V 1-* BORGIN cLatj |
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Slysavaröstofan, Borgarspítalan
um. Opin ^llan sólarhringinn. Aö-
eins móttwka slasaðra. — Sími
81212.
SJÚKRABIFREIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði i síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á jaóti vitjanabeiönum i
síma 1151-0 á skrifstofutíma. —
Eftir kl. 5 síödegis i síma 21230 i
Reykiavík
HELGARVARZLA
í HAFNARFIRÐI:
Laugardag til mánudagsmorg-
uns 7. sept: Gunnar Þór Jónsson,
Móabarði 8B, sími 50973 og 81349.
LÆKNAVAKTIN:
Sími 21230. Opiö alla virka
daga frá 17—18 að morgni Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Borgarapótek. — Reykjávíkur-
apótek
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og delgidagavarzla kl 10—21
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugard. kl. 9-14
helga daga kl. 13 — 15.
Keflavíkur-apótek er opiö virka
daga kl 9—19. taugarlaga kl.
9—14. helga daga kl 13 — 15.
NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna i R-
ví.í, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholt- 1 Sími 23245
ÚTVARP
Laugardagur 5. október.
12.00 Hádegisútvarp,
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorra-
sonar.
17.15 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýj-
ustu dægurlögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Árni Gunnarsson frétta-
maður sér um þáttinh.
20.00 Gömlu dansarnir.
20.35 ,,Misgáningur“, smásaga
eftir Guy de Maupassant.
Baldvin Halldórsson loifeari
les.
•20.55 Þættir úr „Carmina Bur-
ana“ eftir Carl Orff.
21.25 Leikrit: „Haust“ eftir Curt
Goetz. Áður útv. 1963.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
D.agskrárlok.
Sunnudagur 6. október.
8.30 Létt morgunlög.
8.55 Fréttir. Úr forustugreinum.
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Óskar J. Þor-
láksson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.30 Miödegistónleikar.
14.55 Endurtekið efni: „Nýtt líf“.
15.25 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Guðmundur M.
Þorláksson stjórnar.
18.00 Stundarkom meö Dvorák.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Platero og ég.
Ljóðrænir þættir eftir
spænska höfundinn Juan
Ramón Jiménez, fluttir af
Nínu Björk Árnadóttur og
Guðbergi Bergssyni.
19.45 Spæn^k'sinfónía eftir Lalo.
20.15 St'aðir og stefnumót.
Guðmundur Daníelsson flyt
ur kafla úr bók sinni, sem
kemur út innan tíðar.
20.40 Kórlög eftir Brahms.
21.00 Um drykklanga stund.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
IBDEEI fclaíaiafir
— Ég veit ekki hvar ég var, en ég veit fyrir víst, að ég var í
einhverjum réttum fyrlr austan!!!
SJÚNVARP
Laugardagur 5. október.
16.30 Endurtekið efni.
í tónum og tali. Umsjón:
Þorkell Sigurbjörnsson.
Áður flutt 17. febr. 1967.
16.55 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi Heimir Ás-
kelsson. (27. kennslustund
frumflutt).
17.20 íþróttir.
Efni m. a.:
1. Leikur Birmingham City
og Aston Villa.
2. Dagskrá í tilefni af því
að 60 ár eru liðin síðan
íslendingar tóku fyrst þátt
í Olympíuleikum.
3. Leikur Leicester City og
Coventry City,
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Terry Ber.
Bandaríska þjóðlagasöng-
konan Terry Ber syngur lög
í Iéttum dúr. Dagskrárþátt
ur þessi var gerður, er söng
konan var hér á ferð fyrir
skömmu.
20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
íslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
21.10 Saga mannkyns.
Bandarísk kvikmynd gerð
af Irwin Allen. Aðalhlut-
verk: Ronald Colman, Hedy
Lamarr, Marx bræður og
Sir Cedric Hardwick. ísl.
texti: Jón Thor Haraldsson.
22.45 Dagskrárlok.
s Spáin gildir fyrir sunnudaginn
J 6. okt.
9
l Hrúturinn, 21 marz — 20. apríl.
J Þú ættir að hvíla þig vel fram
o að hádegi því aö þetta verður
l að öllum líkindum dálítið erfiö-
• ur dagur sennilega í sambandi
c við einhvern mannfagnað eða
J þess háttar.
a Nautið, 21 apríl — 21. maí.
J Einhver kunningi þinn kemur
• þér þægilega á óvart, eða jafn-
• vel aö þú veröur fyrir einhverju
J óvæntu happi. Þótt allt gangi
• þannig í haginn. ættiröu að hvíla
S þig vel er kvöldar.
Tvíburamir, 22. maí — 21. júní.
Það er ekki ólíklegt að sumum
ykkar finnist sem þið hafið lifað
þennan dag einhvern tíma áður,
vegna atburða,- sem verða til
þess að minna ykkur á löngu
liðna tíð.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlf.
Þótt þú gerir að einhverju leyti
strangar kröfur til annarra, ber
þér að varast að ganga svo langt
að það nálgist ósanngirni, og
það á einkum við þína nánustu.
Ljónið 24. iúlí—23. ágúst.
Það lítur út fyrir að eitthvað,
sem þú gerir þér vonir um,
bregðist að verulegu leyti. en
annað komi þar í staðinn, sem í
reyndinni verður alls ekki lak-
ara.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Þetta verður rólegur dagur, að
því er helzt virðist, fátt sem
ber til tíöinda svo máli skipti,
og þá ekki neikvætt heldur. —■
Kvöldið er dálftið vafasamt,
þrátt fyrir það.
Vogin, 24 sept — 23. okt.
Ýmislegt, sem vafizt hefur fyrir
þér að undanförnu, skýrist I dag.
Dómgreind þín verður óvenju
lega skörp, svo þér ætti að
ganga vel að átta þig á hlutun-
um.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Þetta getur orðið skemmtilegur
sunnudagur, ef þú setur þér að
gæta hófs í öllu. Það er ekki
ólíklegt að eitthvað gerist, sem
hefur jákvæð áhrif á störf þín
framvegis.
Bogmaðurinn, 23 nóv.—21. des
Það ætti ekki að koma þér á
óvart þótt þú yrðir krafinn
efnda á gömlu loforði. öllu und-
arlegra, hve það hefur dregizt
lengi, eins og allt er í pottinn
búið.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Skemmtilegur dagur, en ekki ó-
lfklegt að þig sæki nokkur kvfði
f sambandi við einhverjar breyt
ingar. sem eins og liggia f loft-
inu, er þú veizt ekki nánar um.
Vatnsberinn, 21 jan - 19. febr.
Þú skalt njóta þeirrar ánægju,
sem dagurinn færir þér, en gera
ekki neitt til að ganga þar
lengra eða knýja fram einhver
endanleg loforð eða úrslit.
Fiskamir, 20 febr — 20 marz.
Skemmtilegur dagur en farðu
gætilega með peninga og láttu
aðra greiða sitt Örlæti er sjaldn
ast vel þakkað eða goldið. og
svo mun einnig fara hvað þetta
snertir.
<ALLI FRÆNDl
Sunnudagur 6. október.
18,00 Helgistund.
Séra Hannes Guðmundsson,
Fellsmúlaprestakajli.
18.15 Stundin okkar.
1. Gunnar M. Magnúss.
les fyrsta lestur frsmhalds-
sögu sinnar, Suður heiðar.
Þórdís Tryggvadöttir hefir
myndskreytt söguna.
2. Föndur — Margrét Sæm-
undsdóttir
3. Finnsk mynd um lítinn
Lappadreng. Umsjón:
Hinrik Bjarnason.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Andrés,
Myndin er um rööur með
triilu frá Patreksfiröi. Aðal-
persóna hennr.r er Andrés
Karisson frá Kollsvík, 67
ára gamall, sem verið hefur
til sjós frá fermingaraldri.
Sjónvarpið geröi þessa
mynd síðastliðið sumar.
Umsjón Hinrik Bjarnason.
20.55 Frost yfir Englandi,
Skemmtiþáttur David Frost.
Þátturinn hlaut „Gull-
rósina“ í Montreux 1967
sem bezta skemmtidagskrá
ársins. íslenzkur texti:
Guðrún Finnbogadóttir.
21.30 Borg framtíðarinnar.
Hollenzkur listamaöur lýsir
hugmyndum sínum um hús
framtíðarinnar og breyít
þjóðfélagsviðhorf. íslenzkur
texti: Vilborg Sigurðar-
dóttir.
21.40 Saga um sveitastúlku.
Byggt á sögu Maupassant.
Aðalhlutverk: Angela Mor-
ant, Michael Coles og
Leonard Rossiter. Leik-
stjóri: Silvio Narizzano.
íslenzkur texti: Óskar
Ingimarsson.
22.30 Dagskrárlok.
MESSUR
Háteigskirkja.
Messa kl. 2 e.h. Séra Arngrímur
Jónsson.
Kópavogskirkja.
Messa kl. 2. Gunnar Ámason.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi.
Séra Lárus Halldórsson messar.
Heimilisprestur.
Ásprestakali.
Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. —
Barnaguðsþjónusta kl. 11 á sama
stað. Séra Grímur Grímsson.
Hafnarfj arðarkirk j a.
Barnaguðsþjónusta kl, 11 fyrirhá-
degi, Séra Garðar Þorsteinsson.
Grensásprestakali.
Bamasamkoma kl. 10,30 í Breiða-^
gerðisskóla. Messa kl. 2. Séra’
Felix Ólafsson.
Bústaðaprestakail.
Bamasamkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. —
Séra Ólafur Skúlason.
Hallgrimskirkja
Fjöiskvlduguðsþjónusta kl. 10.30.
Með þessari guðsþjónustu, hefst
barna og unglingastarf Hallgríms-
sóknar. Ætlazt er til. að foreldrar
komi með börnum sínum til þess
arar guðsþjónustu. Systir Unnur
Halldórsdóttir. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson.
Nesklrkja.
Bamasamkoma kl. 10. Guösþjón-
usta kl. 2. Almenn altarisganga.
Séra Frank M. Halldórsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
I.nugarneskirkja.
Messa kl. 2 e.h. Athugið breyttan
messutima. Barnaguðsþjónusta kl.
10. fyrir hádegi Séra Garðar
Svavarsson.
Langholtsprestakall,
Bamasarnkoma kl 10.30. Séra
Árelius Níelsson Quðsþjónusta
kl. 2. Haustfermingarböm beðin
að koma. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.