Vísir - 05.10.1968, Side 14
74
V1 S IR . Laugardagur 5. október 1968.
Tll SÖLU
Ekta loðhúfur, mjög fallegar á
börn og unglinga, kjusulaga meö
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3, hæö t. v. Sími 30138.
Sviðnir kindafætur til söiu vi«'
vélsmiðjuna Keili viö Elliðavog. —
Uppl. i síma 34691.
Til sölu stór hjólatjakkur og grill
á Chevrolet ’53. Einnig er á sama
staö iönaðarpláss 210 ferm til leigu.
Sími 18137.
Framleiðum áklæði í allar teg.
bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.
Hef til sölu ullarnærboli, buxur
og margt fleira á börn. Uppl. á
Hverfisgötu 104 C, 1. hæö.
Nýir sviðafætur til sölu í skúr
á móti Söriaskjóli 94. Sendum
heim. Simi 35961.
Notað: barnavagnar, kerrur
barna- og unglingahjól, meö fleiru,
fæst hér. Sími 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla
vörðustíg 46, Opið frá kl. 2-6.
Alls ónotuð Kenwood hrærivél
(stærri gerð) ásamt hakkavél til
sölu (kr. 4500). Einnig ársgamalt
vandaö barnarúm (kr. 1500). —
Geymsluherbergi til leigu. Sími
11192 kl. 5—7 föstud. og 1—3
laugard.________________
Póleraður stofuskápur til sölu á
kr. 2000, og lítið skrifborð á kr.
800. Sími 81093.
Nýr tauburrkari til sölu á Grett-
isgötu 94, 2. hæö. Uppl. kl. 5—7 í
dag. Sími 16045.
Notað hiónarúm til sölu. Ennfrem
ur unglingafatnaður. Uppl. í síma
34900 eftir kl. 5 á laugardag og
allan sunnudaginn.
Til sölu Ford Edsel, model ’59
Uppl. í síma 84553.
Til sölu — sem nýtt — selst
ódýrt lítið sjónvarpstæki meö inn-
byggðu loftneti. Vandaö reiðhjól
með barnastól og gírum. Grundig
TK 19 segulbandstæki, barnakerra
og burðarrúm, skrifstofustóll og
hansahillur. Uppl. í síma 22722.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma
barnavagnar, kerrur, burðarrúm,
leikgrindur, barnastólar, rólur, reið-
hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir
börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark-
aður notaðra barnaökutækja, Óð-
insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn-
um undirganginn).
Skoda 1201 til sölu. Uppl. í síma
37036.
Til sölu sjónvarp, útihurð, ný, 2
herraföt, frakki, þvottavél, eldavél,
svefnsófi, barnarúm. Allt mjög ó-
dýrt. Uppl. í síma 52436.
Þvottavél og ryksuga til sölu. —
UppLísíma 30309.
Til sölu Cortina, árg. ’64. Uppl.
í síma 51525 kl. 8 — 10 í kvöld.
Sjónvarp „Motorola“ og radíó-
fónn „Radíónette” til sölu. Uppl.
í síma 16423.
Ný ensk barnakerra, danskur
barnavagn, dragt, karlmannaföt,
frakki, og svartur samkvæmiskjóll
til sölu, Sími 37448,____________
Gerlð hagitvæm kaup 1 og 2ja
r,-,anna svefnsófar, svefnsófasett,
einnig hinir margeftirspuröu svefn-
t.ekkir komnir aftur. Framleiðslu-
verð. Þórður I. Þórðarson Hverfis-
fötu 18 B. Simi 10429. _______
Tvær amerískar kápur til sölu,
p-:>. 14 og 16, að Strandgötu 69
ilA/aarfirði. Sími 51169.
Góður þrisettur klæðaskápur og
snyrtikommóöa til sölu. Uppl. í
sima 21381 í kvöld og á morgun.
Rambler American árg. ’60 til
sölu, tilboð óskast. Sími 41641.
Ný dökk herraföt (meðal stærð)
til sölu fyrir 1500 kr., einnig dökk
brún föt (unglingastærð). Uppl. i
síma 34965.
Til sölu af sérstökum ástæðum
útvarpstæki og radíófónn, selst ó-
dýrt, til sýnis að Vitastíg 9 kjall-
ara.
Þvottavél Mjöll til sölu í góðu
ásigkomulagi, einnig bónvél. Uppl.
í síma 52409.
Til sölu Chevrolet árg. 1954, mik-
ið af varahlutum fylgir. Uppl. í
síma 40943 eftir kl. 1 í dag.
Sjálfvirk Westinghouse þvottavél
sem ný til sölu, verð kr. 7500.
Uppl. i síma 51314.
Ford Fairlane 500 árgerö 1964
fallegur bíll í góðu lagi til sölu,
skipti á nýlegum V.W. möguleg.
Uppl. í síma 50895.
Braun-Hobby rafmagnsflash til
sölu, tækifærisverð. Sími 22230
milli kl. 19 og 20,
Til söiu á hálfvirði svefnbekkur
og djúpur stóll, kvenreiðbuxur no.
40, úrvals skólafatnaöur á 12—14
ára dreng. Uppl. í síma 20549.
ÓSKAST KEYPT
Lítill keramikofn óskast til
kaups, Uppl. í sfma 18317,
Miðstöðvarketill Zy2—4 ferm.
með innbyggðum spíral óskast. —
Uppl. f síma 34698.
Góður, tvíbreiður dívan óskast
keyptur. Sími 22868.
Notað niótatimbur óskast, ca.
2000 fet 1x6. Uppl. í gfma 16227.
Óska eftir vel með farinni Volks-
wagen-bifreið, eldri árg. en ’63 kem
ur ekki til greina. Uppl. í síma
33752.
ÍSLKYNNINGAR
Biúöarkjólar til leigu. Hvítir og
mislitir brúðarkjólar til leigu. Einn-
ig slör og höfuðskráut Gjörið svo
vel og pantið sérstaka tima i síma
13017. Þóra Borg. Laufásvegi 5.
Halló! Einn, sem dansar mikið
gömlu dansana, óskar að kynnast
dömu, sem þykir gaman að dansa
— 40—50 ára. Tilboð sendist til
augl.d. Vísis fyrir 12, október merkt
„Grönn - 1177“.
Kvenmannsgleraugu í rauðu
hulstri töpuðust nýlega. — Skilvís
finnandi vinsaml. hringi í síma
22692 eftir kl. 2 á daginn.
ATVINNA ÓSKAST
Stúika. 26 ára gömul stúlka ósk-
ar cftir vinnu við afgreiöslustörf.
Margt kemur til greina. Uppl. í
sima 32710 kl. 6—8 e.h.
Kona óskar eftir ræstingu. Gólf-
teppi óskast keypt á sama stað.
Sími 20746.
Heimavinna. Vantar tvær stúlkur
vanar hálsbindasaum og sniðningu.
Uppl, í síma 35271.
Uitgur piltur sem vinnur vakta-
vinnu óskar eftir aukavinnu. Uppl.
í síma 36019.
Ung stúlka óskar eftir atvinnu
eftir kl. 6 á kvöldin. Uppl. í síma
42465.____________
Áreiðanleg, ung stúlka óskar eftir
að komast í vist á gott heimili í
Reykjavík eða nágrenni. Herbergi
á staðnum mjög æskilegt. Uppl. í
síma 52215.
Meður með verzlunarskólamennt-
un og vanur hvers konar skrifstofu-
störfum óskar eftir atvinnu nú þeg-
ar. Uppl. I síma 16343.
Áreiðanleg 14 — 15 ára stúlka ósk-
ast til að gæta barna 1—2 kvöld
í viku, helzt í Árbæjarhverfi. Uppl.
í Hraunbæ 45.
Óska eftir að komast í samband
við nudd- eða hjúkrunarkonu, gæti
verið um létta auknvinnu að ræða.
Tilb, sendist blaðinu merkt „1175“
fyrir mánudagskvöld.
ÓSKAST A LEIGU
íbúð óskast fyrir konu með 3
börn, 3—4 herbergja sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 33247 kl.
3—8.
Óskum eftir 2ja —4ra herbergja
íbúð, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma
21907.
Kona, sem vinnur úti, óskar að
taka á leigu 1 herb, til íbúðar og
annaö sem geymslu undir húsmuni
í Hafnarfirði. Uppl. I síma 50471
eftir kl. 3 föstudag og laugardag.
íbúð. Einhleyp, eldri kona óskar
eftir einni stórri stofu eða tveimur
litlum herbergjum og eldhúsi. Reglu
söm , skilvís greiðsla. Uppl. í síma
16504 frá kl, 11 — 14 á sunnudag.
1— 2 herb. íbúð óskast til leigu
í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í
síma 20786.
2— 3 herbergja íbúð óskast til
leigu strax. Uppl. í síma 37465.
3 ungar stúlkur óska eftir íbúð.
Regiusemi og góðri umgengni heit-
ið. Sfmi 19593 eftir kl. 7 e. h.
Óska eftir 2ja—3ia herb. íbúð á
leigu. Uppl. í síma 19007.
Gott herbergi til leigu i Vestur-
bænum, meö aðgangi að eldhúsi.
Uppl. í síma 16144.
Kjallaraherbergi til leigu í Hvassa
leiti. Uppl. í síma 3S532.
Herbergi til ieigu að Lönguhlíð
15, efri bjalla til vinstri.
Herbergi til leigu fyrir regiusama
stúlku. Uppl. í síma 33752.
HREINGERNJIIGAR
Hreinge.-.ingar.
Halda skaltu húsi þínu
hreinu og björtu meö lofti fínu.
Vanir menn meö vatn og rýju
Tveir núll fjórir níu níu.
Valdimar 20499,
Vélhreingemingar. Sérstök vél-
hreingerning (meö skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sími 20888. Þorsteinn og Ema.
Hreingerningar. Gerum hreinai
íbúðir, stigaganga. sali og -tofn-
anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Otvegum
plastábreiður á teppi og húsgögn
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
Pantið tímanlega i stma 19154
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Hrein„ rningar. Látið vana menn
annast hreingerningamar. Sími
'F749.
ÞRIF. — Hreingerningar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og BjarnL
Óskum eftir 3ja —4ra herb. íbúð
í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í
síma 50332,
2—3 herbergia íbúð óskast: Uppl.
í síma 83177.
íbúð óskast. Reglusöm, eldri hjón
óska eftir 2—3 herb. íbúö í Reykja-
vík. Skilvís greiðsla. Uppl. í gíma
51457.
3ja —5 herb. íbúð óskast á leigu
í Kópavogi, Reykjavík eða Hafnar-
firði. Uppl. í síma 40158.
Hreingerningar. Gerum hreinar í-
búðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð
á vandaöa vinnu og frágang. Sími
36553.i
BARNAGÆZLA
Barnagæzia. Tek börn frá 3ja
mánaða til eins árs í gæzlu. Uppl.
í síma 30693.
Tek að mér að gæta barna allan
daginn, helzt innan 1 árs. Uppl.
í síma 37749.
Ung hión með 1 barn á öðru ári
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt
í Austurbænum. Algjör reglusemi
Uppl. í síma 42573 í dag.
Barngóð kona óskast til að gæta
barns á öðru ári. Helzt í Laugarnes-
nverfi eða sem næst Sigtúni. Uppl.
í síma 84559 eftir kl. 6.
Tll LEIGU
Til leigu lítið herbergi í Stóra-
gerði 34. Uppl. í síma 38857.
Forstofuherbergi til leigu í vest-
urbænum. Uppl. í síma 20448 kl.
6 til 8.__________________________
Forstofuherbergi til leigu. Sími
19558.
Les með skólafólki reikning (á-
samt rök- og mengjafræði). rúm-
fræði. algebru. analysis, eðlisfr. o.
fl., einnig setningafr.. dönsku,
•ensku. þýzku, latínu o. fl. Bý undir
landspróf stúdentspróf. tækni-
skðlanám og fl — iJr. Ottó Arn-
aldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A Sími 15082.
Hafnarfjörður. Herbergi til leigu
á Reykjavíkurvegi 22. Sími 50214.
Til leigu 2 herbergi og eldhús
fyrir einhleypa konu eða barnlaus
hjón, á Sogavegi 218, engin fyrir-
framgreiðsla, Uppl, á staönum laug-
ardag kl. 3 — 6.
í Hafnarfirði til ieigu sem ný
2ja herb. ibúö. Teppi á stofu og
forstofu, sími. Aðeins barnlaust
reglufólk kemur til greina, gæti
leigzt í 1 ár. Einhver fyrirfram-
greiðsla, Sími 51793 laugard,
sunnud. og mánud. til kl. 6.
Kennsla i ensku. þýzku, dönsku
sæns. u, frönsku. bókfærslu og
reikningi Segulbandstæki notuð við
tungumáiakennslu verði þess ósk-
að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar
Baldursgötu 10. Sími 18128.____
TUNGUMÁL - HRAÐRITUN. -
Kenni ensku, frönsku, norsku,
spænsku, þýzku. Talmál, bvðingar,
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 málum og 'evni-
letur. Arnór E. Hinriksson. Sími
20338.
Forstofuherbergi til leigu í Hlíð-
unum. Uppl. í síma 82815.
Gott kjallaraherbergi í Hlíðunum
til leigu. Reglusemi áskilin. Simi
82111. _
Herbergi til leigu með húsgögn-
um. Uppl. i síma 15612.
Einkatímar i stærðfræði, eðlis-
fræði, rafmagnsfræði, íslenzku,
sögu og landafræði Ari Guðmunds-
son. Ath. símanúmerið er breytt,
21627.
Björn O. Björnsson veitir tilsögn
í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi,
eðiisfræði o. fl. Sími 84588.
Herbergi til leigu á góðum stað
á Miktubraut, forstofuherbergi í
kjallara. Uppl. í síma 15059.
Kenni stærðfræði og efnafræði
í einkatímum. Gunnar Gunnarsson,
Njáisgötu 15. sími: 17549.
i.:.....
Ökukennsla
ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka
bíl þar sem bílavalið er mest.
Volkswagen eöa Taunus. Þér get-
ið valið hvort þér viljið karl- eða
kven-ökukennara. Otvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar
ökukennari. Símar 19896, 21772,’.
84182 og 19015. Skilaboö um Gufu-
nesradíó. Sími 22384.
ökukennsla — æfingatimar. —
Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv
arsson. Símar 83366, 40989 og
84182.
Ökukennsla:
Kristján Guðmundsson.
Slmi 35966.
ökukennsla — Æfingatimar. —
Volkswagen-bifreið. Tímar eftir
samkomulagi. Otvega öll gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta byrj
aö stra-. Ólafur Hannesson. Simi
3-84-84._____________________
Ökukennsla — æfinSatimar.
Otvega öll gögn
Jón Sævaldsson.
Sími 37896,
ÖKUKENNSLA.
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601.
ÖKUKENNSLA
Guðmundur G. Pétursson.
Sími 34590.
Ramblerbifreið.
Ökukennsla. Aðstoða við endur
nýjun. Útvega öll gögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson.
Símar 20016 og 38135.
Aðal-Ökukennslan. — Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bílar, þjálfaðir
kennarar. — Sími 19842.
ÞJÓNUSTA
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pípulagnir, gólfdúka, flfsalögn
mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskaö er. Sfmar —
40258 og 83327.
Bókhald og uppgjör. Getum bætt
við okkur verkefnum fyrir minni og '
stærri fyrirtæki. Vélabókhald, —
Endurskoðunarskrifst. Jóns Brynj-
ólfssonar, Hverfisgötu 76, sfmi
10646 P.B. 1145.
Bika þök, bindum bækur, bók-
færsla o. fl. Uppl i sima 40741.
Bjarni.
Píanóstillirigar. Tek að mér píanó-
stillingar og viðgerðir. Pöntunum'
veitt móttaka f síma 83243 og 15287
Leifur H, Magnússon,
Hárgreiðslu og snyrtistofan Iris.
Permanent. lagning, hárlitun, fót-
snyrting, handsnyrting, augnabrúna,
litun. Snyrtistofan íris, Hverfisgötu .■
42 III. Sfmi 13645. Guðrún Þor-.
valdsdóttir, Ester Valdimarsdóttir.
Látið málaramcistara mála utan’
og innan húss. Geri fast tilboð. — ■'
Sími 15461 á daginn og 19384 á
kvöldin.____________________________,
Húseigendur. Tek að mér gler-:
ísetningar, tvöfalda og kftta upp.
Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins-
dóttir, snyrtisérfræðingur, Rauða-
læk 67. Sími 36238.
Dömur. Kjólar sniðnir eða sautír
aðir á Frevjugötu 25. Sími 15612.
Auglýsiö
í Vísi