Vísir - 09.10.1968, Blaðsíða 4
' ............. . ..
-x
James Drury.
Danir eru í þann veginn að
hefja sýningar i sjónvarpi sínu
á kúrekaþáttunum, „Maðurinn frá
Virginíu“, sem á sínum tíma hlaut
miklar vinsældir vestanhafs. Sá
sem fer með hlutverk mannsins
frá Virginíu, er James Drury.
Soraya, fvrrum keisaraynja í
Persíu, hefur notið samúðar um
heim allan, frá því að kéisarinn
skildi við hana hérna um árið.
Var talið, að hún gæti ekki fætt
erfingja handa blessuðum keisar-
anum. Nú virðist hún hafa tekið
gleði sína að nýju. Sagt er, að
glóð ástarinnar brenni nú í hjarta
hennar. Hún hefur nýlega flutt
búferlum úr hótelíbúð sinni til
„fínasta hverfisins“ í útjaðri Róm
Þar býr hún nú ásamt aðdá-
anda sínum, Franco Romain
Indovina, sem er stjórnandi kvik-
mynda.
Indovina er kominn mitt í hóp
hinna „fínustu". Meðal fyrri að-
dáenda Sorayu eru léikararnir
Richard Harris og Maximilian
Schéll, aðalsménnirnir Jose Luis
ViIIalonga og Férnando mark-
greifi, söngvarinn Bobby Darin,
„baseball“kappinn Bob Belinsky
og Peter nokkur Haff, sem. er
hélzt titlaður sem „nautnasegg-
ur“. Það þarf víst ekki að vor-
kenna Sorayu.
„Alain Delon er enn
i
táningur, þótt hann
sé yfir þrítugt44
segir Nathalie, fráskilin kona hans
„í mfnum augum eru allir karl-
menn bara karlmenn. Ég sé ekkert
sérstakt við þá. Um leið og ég
hitti einhvem þeirra, næ ég ein-
hvers konar „sambandi" við hann.
Þá veit ég strax, hvort ég get
búið með honum í heilan mánuð,
eða verið með honum í einn dag,
eitt kvöld eða aðeins nokkrar
klukkustundir og látið mér líða
dásamlega vel. Á eftir má hann
fara sína leið, eins og ég sjálf,
sem dreg mig til baka inn í eigin
veröld sem frjáls og óháð kona“.
Þannig farast orð Nathalie nokk-
urri Delon, sem nýlega hefur feng
jð skilnað frá franska' leikaranum
fræga Alain Delon.
„Ég skildi við Alain, af þvi
aö mér fannst hann veikgeðja. Ég
á við, að hann var ,,háður“, og
Alain var háður mér meðal ann-
ars. Ég kæri mig ekki um, að
karlmaður „hangi í pilsunum á
mér“. Þar að auki er hann háður
fjölmörgu öðru, sér í lagi pening-
um og góðum árangri í starfinu.
Ég vil sjálf ekki vera háð nein-
um eða neinu. Ég er ekki háð Ala-
in, starfi minu sem leikkona eða
peningum.".
„Veröld mín hrundi ekki til
grunna þegar við Alain slitum
samvistum. Ég veit að ég dey ekki
úr hungri, þótt peningana þrjóti
eða enginn vilji lengur horfa á
mig í kvikmyndum. En Alain er
þrjátíu og þriggja ára, og hann er
enn þá táningur. Peningar eru hið
eina sem gefur honum sjáífs-
traust."
.
Nathalie býr i 10 herbergja íbúð
í Francois-stræti í París með syni
sínum Anthony, þriggja ára, og
tveimur aðstoðarkonum, vinnu-
konu og bamfóstru.
Anthony er áreiðanlega eini
karlmaðurinn, sem Nathalie þyk-
r vænt um. — „Hann er ekki
hlutur, ekki maður. Hann er sonur
minn“, segir hún. Anthony litli
þrýstir sér að brjósti móður sinn-
ar og segir: „En hvað þú ert
falleg mamma. Þú ert sú falleg-
asta í öllum heiminum.“
Nathalie Delon hrífst af „mini“-pilsum og kjól-
um og háum stígvélum.
-<S>
Sally verður
■ ■ ð íáÉfe: **"
'<I;W
\ 'OT,ifðiv ■■: ■ -
1 , m dXSÉs
Sally er eins og nafnið bendir
til hefðarmær, Að auki er hún
urriði sinnar tegundar, og vegur
125 kíló. Hún hefur aldrei kært
sig hið minnsta, hvorki um sjáv-
ardýr né mannfólkið, þar til Curl-
ey Loomis var ráðinn sem dýra-
gæzlumaður í Marineland í Kali-
forníu, sem er einn frægasti dýra
garður heims, en þar á ungfrú
Sallv heima.
Fyrir hálfu ári tók Loomis að
mála málverk neðansjávar, klædd
ur kafarabúningi. Hann kom trön
um sínum fyrir og málaði fisk-
ana með olíulitum á léreft, sem
ekki skemmist í vatni.
Þessi atburður dró þótt undar
legt megi virðast, til sín fjölda
fiska. Einn mesti aðdáandinn var
Sally, sem rak hina alla burt.
Þessi risafiskur settist, ef svo
mætti segja, í fangið á Curley, í
hvert sinn sem hann fór að
mála.
Curley kitlar nú Sally iöulega
undir hökunni, og ungfrúin hegð-
ar sér eins og „ástfanginn fisk-
ur,“ þegar hann er nærri. Þegar
hann háfði til fulls unnið sér
traust fisksins, 1 fékk hann að
bursta hinar hvössu tennur í þess-
um risafiski. Það er raunalegt, að
Sally hefur ekki séð vin sinn, eins
og hann er í raun og veru. Höfuð
hans er alltaf á bak við hjálm-
inn.
igjg
ifcr
Ó, hvað það er gott að láta klóra sér undir hök- ... og að láta vin sinn bursta tennurnar í sér.
unni.
Mál, sem alla varðar
Sá styr, sem upp kom vegna
neitunar á útflutningsleyfi á salt
fiski til Ítalíu fyrir nokkru hef-
ur yakiö óskipta athygli aiis
þorra fólks. Var því haldió fram,
aö um hærra verö væri aö ræöa,
en áður hefur veriö selt á. Sölu-
samtök fiskframleiöenda höfðu
fyrir nokkru harmað söluerfið-
leika og lækkandi verö, og töldu
útlitið mjög ískyggilegt. Nú virö-
ist hins vegar allt fiskmagn
vera selt og að leyfa einstakl-
ingi að selja sína eigin fram-
ieiöslu er af forráðamönnum
SÍF taliö háskalegt, hvemig sem
það á aö skiijast, ef veröiö er
nægilega hátt og tryggt er að
gjaideyri veröi skilaö.
1 fljótu bragði mætti segja,
að það væri furöulegt í lýðræö-
isþjóðfélagi, ef samfélagiö legg-
ur slikar hömlur á framleiðanda,
að hann hafi ekki heimild til að
selja hæstbjóöanda vöru sína.
allra, þar eö vandkvæðin sem
af samdrætti útflutningsatvinnu
veganna hljótast, koma mjög
Ekki skal iagöur á það dómur
hér, hvort þessi mál þola dags-
ins Ijós eða ekki, en þar eð ætla
JQ&idii*íGötu
Virðist það vera mikil skeröing
á athafnafrelsi.
Nú eru forustumenn fisksölu-
mála komnir heim frá útlönd-
um, væntanlega eftir happa-
drjúga ferö. Skýringar á gangi
mála hafa samt ekki verið lagð-
ar á horðið fyrir almenning, þó
þessi mál ættu aö varöa
viö allan almenning í landinu.
Hitt er ljóst, að því, sem þessir
aðilar láta eftir sér hafa ber
mjög il'a saman, lítið er rætt um
verö c söluskilmála á afurðum
okkar, sem virðast vera eins
konar íeimnismál, svo fólk veit
vart hveriu það á að triia um
þessi mál.
má, aö forustumenn útflutnings-
.nála hafi þá einlæga trú að
núverandi fyrirkomulag sé hiö
eina rétta, sem tryggi farsælan
árangur, þá fyndist mér, að þeir
og aðrir, sem málln varða, ættu
að óska eftir að allsheriar út-
tekt færi fram á þessum mál-
um, sem sannaðl bú, að þéir
hefðu á réttu að standa. Ef ekki,
þá á almenningur og ekki sízt
þeir fiskeigendur sem vilia selja
sinn fisk sjálfir, skýlausan rétt
iíl þess að fá útflutningsleyfi, ef
verð eru viðunandi. ;
Eins og oft áður ætti að
skipa hlutlausa nefnd til að
kanna sölumál fiskafurða okkar
almennt með tilliti til, hvort
breytinga sé ekki þörf. Það þótti
sjálfsagt að skipa rannsóknar-
nefnd út af kali, hafís, stöðlun
í skipasmíðum, svo aö eitthvað
sé nefnt. Það mundi aðeins líta
annarlega út, ef ekki færi fram
ítarleg rannsókn á útflutnings-
málum okkar í þeim tilgangi að
bæta úr bví sem hugsanlegt
væri, að væri til úrbóta.
Mál bessi varða alla þjóðina. ^
Þrándur í Götu. j