Vísir - 29.10.1968, Side 11
,r 'JVr3ðJi?jC£3Ir23. öRTöBer X96S.
4 | si cLatj 1 BORGIN
9
4,
rf«ff
læknaþjúnusta
SLYS:
Slysavarðstofan, Borgarspítalan
am. Opin.allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. — Sími
S121£
SJÚKBABIFRFJÐ:
Sími 11100 i Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði 1 síma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni er
tekið á móti vitjanabeiðnum 1
slma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 siðdegis 1 sima 21230 i
Reykjavfk.
NÆTURVARZLA 1
HAFNARFIRÐI:
Aöfaranótt 30. okt. Jósef Ólafs-
son, Kviholti 8, sími 51820.
LÆKNAVAKTTN:
Simi 21230 Opið alla virka
daga frá 17 —18 að morgni. Helga
daga er opið allan sólarhringinn.
KVÖLD OG HELGl-
DAGAVARZLA LYFJABÚÐA.
Apótek Austurbæjar — Vestur-
bæjar-apótek.
Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu-
daga og helgidagavarzla kl. 10-21.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14
heiga daga k’ 13 — 15.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19. laugarlaga kl.
9—14, helga daga kl. 13—15.
NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna t R-
ví.t, Kópavogi og Hafnarfirði er !
Stórholt- 1 Simi 23245
UTVARP
Þriðjudagur 29. október.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist.
16.40 Framburðarkennsla f
dönsku og ensku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni:
Karla- og kvennakór Kefla
víkur syngja.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á
hættuslóðum I ísrael" Sig-
urður Gunnarsson les eigin
þýöingu (1).
18.00
18.45
19.00
19.30
19.35
20.0Q
20.50
21.20
21.30
22.00
22.15
22.30
23.00
23.55
Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Baldur Jóns-
son lektor fiytur þáttinn.
Þáttur um atvinnumál í um
sjá Eggerts Jónssonar hag-
fræðings.
Lög unga fólksins. Hermann
Gunnarsson kynnir.
Spunahljóð. Þáttur í umsjá
Davíðs Oddsonar og Hrafns
Gunnlaugssonar.
Intrada og allegro eftir Pál
H. Pálsson.
Lárus Sveinsson og Jón
Sigurösson leika á trompeta
Stefán Þ. Stephensen á
hom, Bjöm R. Einarsson á
básúnu og Bjami Guð-
mundsson á túpu.
Útvarpssagan: „Jarteikn"
Guðjón Guðjónsson les eig
in þýðingu (5).
Fréttir.
Veðurfregnir. — íþróttir
Jðn Ásgeirsson segir frá.
Djassþáttur Ólafur Stephen
sen kvnnir.
Á hljóðbergi. Björn Th.
Bjömsson listfræöingur vel-
ur efnið og kynnir.
Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
iBOEfil iiiatfaBaifuf
SJONVARP
Þriðjudagur 29. október.
20.00 Fréttir.
20.35 í brennidepli. Umsjón: Har
aldur J. Hamar.
21.05 Grin úr gömlum myndum.
Bob Monkhouse kynnir
brot úr gömlum skopmynd
um. ísl. texti Ingibjörg Jóns
dóttir.
21.30 Með hringnótabátnum Ingó.
Farið er f tvær veiöiferöir
meö einu nýjasta og bezt
búna fiskiskipi Svfa. ísl.
texti: Sólveig Jónsdóttir.
22.00 Melissa. Sakamálamynd eft-
ir Francis Durbridge. 4.
hluti. Aðalhlutverk: Tony
Britton. lsl. texti: Dóra
Hafsteinsdóttir.
22.25 Dagskrárlok.
— Hún sagði að ég yrði gáfulegri með gleraugu, en ég sé bara
ekki hvemig ég lít út með þau.
HEIMSÚKNARTIMI Á
SJIÍKRAHÚSUM
Fæðingarheimili Reykjavíkur
Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir
feður kl 8-8.30
Eliiheimilið Grund. Aila daga
kl 2-4 og 6.30-7
Fæðingardeila Landspitaians
Alla daga kl 3—4 og 7.30-8
Farsóttarhúsið Alla daga kl
3.30—5 og 6.30-7
Kleppsspftalinn Alla daga k)
3—4 og 6.30-7
Kópavogshælið Eftir hádegið
daglega
flvitabandið Alla daga frá kl
3-4 og 7-7 30
Landspftalinn kl. 15—16 og 19
-19.30
Borgarsnítallnn viö Barónsstlg
kl '4-15 og 19—19.30
TILKYNNINGAR
Basar Kvenfélags Háteigssókn-
ar veröur haldinn mánudaginn 4.
nóv. n.k. kl. 2 i Alþýöuhúsinu
v/Hv< Picgöt'., gengið inn frá
Ingólfsstræti. Þeir, sem vilja gefa
muni á basarinn, vinsamlega skili
þeim til frú Sigrfðar Benónýs-
dóttur. Stigahlíð 49, frú Unnar
Jensen, Háteigsvegi 17, frú Jó-
hönnu Jónsdóttur, Safamýri 51,
frú Sígríðar Jafetsdóttur, Máva-
hlfð 14 og frú Mariu Hálfdánar-
dóttur, Barmahlið 36.
Kvenfélag Háteigssóknar. Fyrir-
huguðum skemmtifundi Kvenfé-
lags Háteigssóknar er frestað.
ifc *
^spa
Spáin gildir fyrir miðvikudag
inn 30. október.
Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl.
Einhverra hluta vegna er líklegt
að þér nýtist ekki dagurinn sem
bezt. Sennilega eru það einhverj
ir nákomnir, sem valda þér töf-
um, einkum er á lfður.
Nautið, 21. apríl — 21. maí.
Það lítur út fyrir að þér berist
einhverjar þær fréttir f dag, sem
þú átt erfitt með að átta þig á.
Skýringuna færðu sennilega ekki
fyrr en að nokkrum tíma liön-
um.
Tvíburamir, 22. maí — 21. júní.
Peningamálin kunna að reynast
erfið viðfangs, en þér ætti þó
að takast aö leysa vandann meö
samningum. Reyndu aö koma
sem mestu í verk fyrir hádegið.
Krabbinn, 22. júni — 23. júlí.
Þér býðst að öllum líkindum
tækifæri til aö auka nokkuð tekj
ur þínar. Gættu þess að leggja
ekki svo hart að þér, að þaö
dragi úr afköstum þfnum.
Ljónið, 24. júli - 23. ágúst.
Gagnstæða kynið kann að valda
þér nokkrum erfiðleikum I dag,
og. yfirleitt verður þér ráðlegast
að sýna einbeitni og festu, en
hafa ekki fleiri orð en nauðsyn
krefur.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.
Notadrjúgur dagur, en svmt get
ur það tekið þig nokkra stund á
að átta þig á hlutunum. Reyndu
að skipuleggja vinnu þína, svo
hún verði léttari viöfangs.
Vogin, 24. sept — 23. okt.
Þetta getur orðið góður dagur,
en þó skaltu varast áleitna
hneigð til að mikla fyrir þér hlut
ina. Gakktu beint og umsvifa-
laust til verks, Þá gengur vel
undan.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Þú skalt hafa nokkurt taumhald
á örlæti þínu f dag, annars get
ur hæglega farið svo að það
verði misnotað. Yfirieitt ættirðu
að gæta hófs i öllu eftir megni.
Bogmaðurinn, 23. nóv — 21. des
Það lítur út fyrir að þú hafi
ekki heppnina beinlínis með þér
fram eftir deginum, en þegar á
líður breytist allt til hins betra,
svo útkoman verður sæmileg.
Steingeitin, 22. des. — -T. jan.
Gerðu það upp við þig strax að
morgni hvaða viðfangsefni þú
ætlar að meta mest og hverju
þú ætlar að koma í verk, og
skipuleggðu vinnuna I einstök-
um atriðum.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.
Dagurinn getur orðið þér mjög
gagnlegur, ef þú gætir þoes að
láta sem minnst uppskátt um
fyrirætlanir þfnar. Það lítur út
fyrir að þú eigir þér harða keppi
nauta.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz.
Leggðu ekki mikið upp úr lausa
fréttum, og láttu ekki hafa neitt
það eftir þér, sem þú treystir
þér ekki til að fá staðfest, ef
þess verður krafizt.
Me« 8RAUKMANN hitortilli 6
hverjum ofm yotij per ijólf ókveð-
i8 hitostig hvers nerbergis —
8RAUKMANN sjólfvirkon hitostilli
« nægi jð setja heint ó ofninn
eðo hvar sem er a vegg i 2ja m.
ijarlægS rró ofm
Sparið nitakostnað og oukið vel-
liðan /ðoi
BRAUKMANN er sérstaklega hent-
ugur ó hítaveitusvæSi
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
Sparið
peningana
Gerið siðlt við bíiinn.
Fagmaður aðstoðar
NÝJA BtLAÞJÓNUSTAN
Simi 42530
Hreinr bfll. - allegur bíD
Þvotnn bónun rvksumin
NYJA RfLAÞ.lrtNUSTAN
simi 42530
Ralgeymnt'iónusta
R. evmar t alla bfla
NVJA BfLAÞJÖNUSTAN
simi 42530
Varahlutii bflinn
Platinur kerti. háspennu-
kefli. Ijósasamtokur perur,
frostlöp- brem "'ökvi.
nlhir nft nfl.
NYjA bilaþjónustan
Hafnarbraut 17.
simi 42530
a 82120 ■
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum ió ikkur
T Móto nælinear
1 Mótnrstillinaai
"* ViðverðiT 4 rafkerfi
d^namótirr og
störrurum
* Rakaþétturo raf-
Kerfii*
''arahlntiT á staðnum
! '