Vísir


Vísir - 29.10.1968, Qupperneq 13

Vísir - 29.10.1968, Qupperneq 13
VI SIR . Þriðjudagur 29. o iaes. 13 hverfafundir um borgarmálefni GEIR HALLGRÍMSSON BORGARSTJÓRI BO£)AR TIL FUNDAR UM BORG ARMÁLEFNI MEÐ ÍBÚUM VESTURBÆJAR- OG MELAHVERFIS MIÐ- VIKUDAGINN ?0. OKT. KL. 9 E.H. í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU. Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fund- argesta. Fundarstjóri verður María Pétursdóttir, hjúkrunarkona og fundar- ritari Agnar Friðriksson, viðsk.fr. nemi. - Fundarhverfið er öll byggð vest an við Aðalstræti og Tjömina að Skerjafjarðarbyggð meðtalinni. Reykvíkingar! Sækjum borgarmálafundmu Forsetakjör — *->■ 8. síðu. bæði frá Noregi og Danmörku. Humphrey minnti á, að Nixon hefði tekið þá afstöðu að fresta staðfestingu sáttmálans gegn frekari útbreiðslu kjamorku- vopna. Humphrey réð fréttamönnum til þess að veðja ekki miklu á Nixon. Humphrey kvaðst hafa jafngóða möguleika og hann, ef tfl vi'1'1 betri. Taldi hann upp ríki þar sem hann telur sig hafa sigurmöguleika, en þau hafa samtals 251 kjörmann — aðeins 19 færri en hann þarf til að sigra. Hann kvað fylgi sitt hafa aukizt í nokkrum sambandsrfkj- utn upp á siðkastið. Humphrey taldi sig hafa sigurmöguleika í þessum rfkjum: Maine, Massa- chusetts, Connecticut, Rhode Is- land, New York, New Jersey, Pennsylvania, Delaware, Mary- land, Michigan, Ohio, Minesota, Tennessee, Missouri, Texas, New Mexfkó, Nevada, Hawaii og Washington DC örugglega. Hann kvaðst lfka eins vel geta sigrað og Nixon í Alaska, Ken- tucky og Washington með sam- tals 21 kjörmann. Kalifomía, þar sem Robert Kennedy og Mc Carthy háðu harðan bardaga í forkosningunum, og Illinois þar sem Daily borgarstj. í Chicago tryggði John F. Kennedy sigur- inn 1960, eru sennilega glö.tuð demókrötum. „Við lögðum út f baráttuna með klofinn flokk að baki, marga óánægða flokksmenn eða sinnulausa, og enga peninga — urðum að byggja allt frá grunni — ég hef gert það sem ég gat og taldi rétt, og ætti ég að byrja aftur myndi ég fara eins að“. í þessari viku heimsœkir Humphrey þau rfki sem geta ráðið úrslitum 5. nóvember í næstu viku. Vísindi — 6. sföu. Til dæmis um það hvílíkar kröfur tunglfaramir verða að gera til klæðnaðar síns, má nefna að hann verður að vera þeim ömgg vörn gegn 130 stiga hita og 130 stiga kulda, þegar til þess kemur að þeir ganga fyrir karlinn í tunglinu og af- henda honum sendifulltrúaskil- ríki sín. Auk þess verður hann að vemda þá fyrir allri hugsan- legri geislun, fyrir meiðslum af völdum smárra loftsteina og samanborið við allar þær kröfur eru það að sjálfsögðu smámunir, að slíkur klæðnaður verður að vera algerlega loftþéttur. Sér- hvert hinna mörgu laga hefur þar sínu hlutverki að gegna, og á milli laganna er svo komið fyrir þéttriðnu kerfi af alls kon- ar þráðum og leiðslum. Loks verður klæðnaðurinn að falla nákvæmlega að líkaman- um og veita honum um leið óhindraða möguleika til allra hreyfinga. Það þarf því ekki að undra þótt klæðskeramir hafi orðið að vanda sig við mál- töku og mátun. Hanzkagerðar- mönnum var að því leyti hægara um vik, að þeim voru fengnar nákvæmar gifsafsteypur af höndum geimfaranna, en hlut- verk þeirra var og hið mikil- vægasta, því að geimfarar þurfa að beita fingrum sfnum af ýtr- ustu nákvæmni. Það var mörgum aöilum vest- ur þar mikill sigur og mikið fagn aðarefni, er geimferð þessi tókst eins vel og raun bar vitni. Með- al þeirra eru klæðskerarnir tveir í Delaware. Og þetta ekki held- ur nein smáræðis auglýsing fyrir þá, þarna í óskalandi auglýsing- anna og bissnissins. ÞJÓNUSTA Sparið. Hreinsum, pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus Hverfisgötu 59. Sími 17552. Tek alls konar fatnað til við- gerðar. Uppl. í síma 22751. Önnumst alls konar heimils- tækjaviðgeröir. Raftækjavinnustof- an Aðalstræti 16, simi 19217. Vélahreingerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Önnumst alls konar heimilis- tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof- an Aðalstræti 16, sími 19217. Útbeina kjöt á heimilum og mötuneytum. Nautakjöt, svínakjöt, hrossakjöt; kindakjöt. Laga rúllu- pvlsur, salta kjöt. Sími 11836 kl. 4-7. Geymið auglýsinguna.______ Geri við kaldavatnskrana og WC kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. — Simar 13134 og 18000. Málningarvinna innan húss. Uppl. i sima 15461 og 19384 kl. 7-9 e.h. Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-, barnavagna- og barnakerru-viðgerð- ir að Efstasundi 72. Sími 37205. Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til sölu á sama stað______________ Veggfóðrun, dúka og flísalagnir. Sími 21940. Athugasemd um störf í Hagráði Loítprcssur - Skurðgriiiur Kranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma- og ókvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. S í M AR: 214 5 0 & 30190 gl. laugardag gerði Jónas Haralz, forstjórj Efnahagsstofnunar- innar stutta athugasemd hér f blaðinu um grein mína frá sl. fimmtudegi um störf Hagráðs. Þess vegna langar mig til að taka fram eftirfarandi: Forstjórinn gerði í athugasemdum sínum engan greinarmun á þeim atriðum í um- sögnum mínum um einstaka Hag- ráðsmenn sem unnt er að stað- festa og þeim staðhæfingum, sem byggjast á mati. Ég geri hins vegar ráð fyrir að forstjórinn eigi við matsatriðin, þegar hann segir að ummæli mín um einstaka Hagráðs- menn séu „hvorki rétt né sann- gjörn" Hin atriðin eru óvefengj- anleg. Ég sé ekki ástæðu til að deila við forstjórann um mats- atriðin, vegna hinnar stuttu at- hugasemdar hans. Ég vil aðeins undirstrika að mat mitt á störfum einstakra Hagráðsmanna byggist á samtölum við nokkra Hagráðs- menn f þremur stjómmálaflokkum. Ásmundur Einarsson. Húsaþjónustan st. Málningar- vinna úti og mni. Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir, gólfdúka. flisalögn mósaik, brotnar rúður o.fl. Þéttum steinsteypt þök Gerum föst og bind andi tilboð et óskaf, er Simar — 40258 og 83327 0KUKENNSLA Ökukennsla. Hörður ag',arsson. Simi 35481 og 17601. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus 12M Ingólfuí 'ngv arsson Símar 83366. 40989 og 84182.___________________________ ' ðal-ökukennslan. — Lærið ör- uggan akstur Nýir bflar bjálfaðir kennarai. — Sjmi 19842. ''kukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson Simi 34590 Ramblerbifreið Ökukennsl- — æfingatimar. — K^nni á Taunus. tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílpróí Jóel B. Jacobsson. — Sim- ar 30841 og 14534. FEIAGSLIF Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspyrnudcild Æfingatafla fyrir veturinn 68 til'69 Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fl. A Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. " — 8.15, meistarafl Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 - 8.40 4. fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A. Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5. fl. C og D Mætið stundvfslega. — Stjórnin. VERKTAKAR - VINNUVÉLALEIGA LEIGANi^l Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar HOFDATONI 4 - Vinnuvélar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþi'öppur Rafsuðutœki fk A; II III 9 1 I ? •• SIMI 23480 Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 • Pósthólf 558 • Reykjavík. AUGLÝSING um lokafrest til tollafgreiðslu vara án 20% innflutningsgjalds. Athygli innflytjenda er vakin á 3. mgr. 1. gr. laga nr. 68/1968, um innflutningsgjald o.fl., þar sem heimild til að sleppa vörum, sem afhentar höfðu verið viðtakendum með leyfi tollyfirvalda gegn tryggingu, sbr. 22. gr. toll- skrárlaga, við 20% innflutningsgjald, er því skilyrði háð, að fullnaðartollafgreiðsla eigi sér stað innan tveggja mánaða frá gildistöku lag- anna. Samkvæmt því er lokafrestur til fullnað artollafgreíðslu framangreindra vara til og með föstudagsins 1. nóvember 1968. Fjármálaráðuneytið 25/10 ’68. VERKTAKAR Stofnfundur samtaka íslenzkra verktaka verður haldinn þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.30 í Bláa-sal Hótel Sögu. Útfyllt inntökubeiðni gildir sem aðgöngumiði á fundinn. Undirbúningsnefnd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.