Vísir


Vísir - 29.10.1968, Qupperneq 16

Vísir - 29.10.1968, Qupperneq 16
VISIR Þriðjudagur 29. ofctóber 1968. Þýzk-íslenzk frí- merkjasýning í Reykjnvík Hinn 22. nóvember hefst á veg um Landssambands íslenzkra frf- merkjasafna-a samsýning þýzkra og islenzkra unglinga á frímerkjum að Fríkirkjuvegi IX. Frímerkjasýn- ingin, sem stendur dagana 22.—29. nóv. ber heitið „DIJEX - ’68.K Margs konar verðlaun verða veitt. Þýzkir unglingar hafa þegar fyllt pláss það, sem þeim er ætiað á sýningunni, og eru söfn þeirra væntanleg til landsins. íslenzka póststjómin mun láta gera sérstimpil fyrir sýningu þessa, sem verður í notkun á póthúsi sýn ingarinnar alla dagana. Stimpillinn mun bera áletrunina „Evrópsk æska", sem feilur inn í tegunda- safn Evrópustimpla. Þess má geta, að Þjóðverjar létu á sl. ári gera slíkan stimpil, er íslenzkir ungling ar voru í heimsókn þar. Fellur hann undir tegundasafnið, sem á þýzku M-+ 10. síöa. TEKNIR A TROPPUNUM HJA SENDIHERRA SOVÉTRÍKJANNA Unglingar spilltu friðsömum mótmælum með skrilslátum vid sendiráð Sovétrikjanna FORELDRAR fjögurra unglingspilta, sem staðn ir voru að óiátum við rússneska sendiráðið í gær og voru teknir af lögreglunni, komu á mið nætti í nótt á lögreghi- stöðina til að ná í af- sprengin. Efndi Tékknesk-íslenzka fé- lagið ti‘l mótmælastöðu í geer fyr ir framan róssneska sendiráðið í tilefni þjóðhátíðardags Tékfca og innrásar Rússa í Tékkóslóvakiiu. Tóku meðlimir félagsins sér stööu fyrir framan sendiráðið á tímanum kl.15—18. Mótmæla- spjöld voru höfö á lofti og tékk- neski fáninn með svörtu sorgar- bandi á fánastönginni. Fóru mót mælin friðsamlega fram. AMstór unglingahópur safnað- ist hjá mótmeelendum og hóf að kasta girjóti, eggjum, mold og rauðamöl í sendiráðsbygginguna. Við það brotnuðu nokkrar rúð- ur. Lögreglan, sem hafði verið á verði á'lengdar, kom á vettvang við þessa atburði og ruddi göt- una af óaldarlýðnum. Klukkan 18 yfirgáfu rnótmæl- endur staðinn og flestir ungling anna fóru um leið. Héldu sumir þeirra þá niður á lögreglustöð en dvöldust þar ekki iengi. 1 gærkvöldi um tíuiieytið hand samaði lögreglan áðumefnda fjóra unglingspilta á tröppum sendiráðsins þar sem þeir stóðu og börðu að dyrum, en ætlun Unglingaliðiö safnaðist saman fyrir framan aösetur rússneska verzlunarfulltrúans I Bjarkargötu eftir aö hafa verið við rússneska sendiráðið. Er Ray ekki morðingi Luthers Kiags? ■ Var James Earl Ray baiiamaður dr. Martins Luthers Kings — eða „verkfæri samtaka“ til þess að leiða athyglina frá hinum raunverulega morðingja — eða var hann einn að verki! Um þetta segir á þessa leið í frétt frá PJTB i morgun: Blaðið Nashville Tennessian sagði í gær, að James Earl Ray, sakaður um morðið á dr. Martin Luther King, muni halda því fram, að hann hafi aðeins verið verkfæri víðtækra samtaka, og hlutverk hans að leiða athyglina frá hinum raunverulegu morð- ingjum. Verjandi hans mun halda þvi fram, að honum hafi verið heitið 12 þúsund til 15 þúsund dollurum fyrir hlutverk sitt. Dr. Martin Luther King var skotinn til bana í Memphis 4. apríl sem kunnugt er og var morðingjans leitað víða um lönd eftir að böndin bárust að Ray. Saksóknari mun halda því fram, að Ray hafi verið einn að verki, og engar sannanir liggi fyrir um samsæri. þeirra var aö ná taili af sendi- herranum. Tveir jiessara pilta höfðu verið teknir af iögregltmni fyrr um daginn en verið látnir lausir aftur. í gærkvöldi efndi Tékknesk- íslenzka félagið til fundar 1 Sig- túni og var rætt um Tékkósló- vakiumálið. Tveir piltanna teknir af lögreglunni við rússneska sendiráðið. IATA hefur 90% af flugflutn- ingum heims Orn O. Johnson situr aðalfund sambandsins Árlegur aöalfundur aiþjóðasam- bands flugfélaga, IATA, hófst i gær í Munchen og mun standa í fjóra daga. Örn O. Johnson, forstjóri Flugfélags íslands, situr fundinn af hálfu félagsins. Samkvæmt upplýs- ingum Sveins Sæmyndssonar, blaöafulitrúa, eru á fundinum rædd öll helztu mál er viðkoma feröa- iðnaðinum. IATA skiptist í undir- deildir, svo sem fargjaidadeild, læknisfræöideild og tæknideild. Deildirnar halda sér fundi, og eru það ákvarðanir fargjaldadeildar, sem íslendingar þekkja bezt i starf semi sambandsins. 90,6 af hundraði fhigflutninga I heiminum ettt á vegum féiaga IATA. Á siðasta ári flugu 5,5 rrnWj, farþegar með fhigvélum þees á Norður-Atlantshafsleiðinni, sem var 17,1% aukning frá árinu á undan. Vöruflutningar jukust ekki jafn mikið og áður, en þó um 14,8%. 1 öllum heiminum var fjöldi ferðafólks millj landa á siðasta ári 138 milljónir og hefur aldrei verið meiri, jókst um 7% frá árinu 1966. Kostnaður við ferðalögin jókst um átta af hundraði upp í um 800 milljarða króna. Um 70% gatnakerfis borgarinnar malbikuð — Aðeins þriðjungur við upphaf mal- bikunaráætlunarinnar Við upphaf malbikunaráætlunar- innar, sem gatnamáladeild borgar- Herzlumuninn vantar til að Ijúka byggingunum • Visímannahús Geðvernd- arfélags ísiands, sem reist eru í samkomulagi við SÍBS að Reykjalundi, eru komin vel á veg og hefur fram- kvæmdum miðað vel áfram. Húsin þrjú, sem rúma 12 sjú'kl- inga og ætluð eru til vistar þeim sem komnir eru lengra áleiðis á bataveginn, eru nú öll frágeng- in að utan, en innanhússvinnunni er ólokið. Gert var ráð fyrir, að húsin yrðu tilbúin um næstu áramót, en tekjustofninn, sem standa átti undir framkvæmd- unum, hefur nú brugðizt Geð- verndarfélaginu, svo það vantar 1,4 milljónir króna til þess að geta lokið frágangi húsanna. Geöverndarfélagið hefur grip- ið til þess ráðs að fara bónar veginn að 1000 aðilum í landinu um að leggja lið þessum van- ræktasta þætti heilbrigðismála. Biðjur félagið þessa aðila um stýrk (sem er frádráttarbær við skattframtöl) t il þess að ljúka byggingunum. verkfræðings vinnur nú eftir, var aðeins um þriðjungur gatnakerfis borgarinnar malbikaður. Gatnakerf- ið var þá um 160 km samanlagt að lengd. Slöan áætlunin var gerð hef- ur gatnakerfið aukizt í um 200 km, en núna eru malbikaðir rúmlega % hlutar gathakerfisins. Malbikað- ar götur hafa þvi aukizt lir 50—60 km i um 140 km, gróflega reiknað. Þessar upplýsingar komu fram á hverfafundum borgarstjórans nú um helgina. Jafnframt kom frsm. að Smáíbúða- og Bústaðahverfi eru einu samfelldu hverfin, samkvæmt matblkunaráætluninni, sem ekki hafa verið malblkuö.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.