Vísir - 15.11.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 15.11.1968, Blaðsíða 15
VI S IR . Föstudagur 15. nóvember 1968. TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgeröa og viðhaldsþjón- ustu á tréverki húseigna þeirra ásamt breytingum á nýju og eldra húsnæði. Látið fagmenn vinna verkið. — Sími 41055. RÚ SKINNSHREIN SUN Hreinsum rúskinnskápur. jakka o„ vesti. Sérstök meö- höndlun. Efnalaugin Björg. Háaleitisbraut 58—60, sími 31380, útibú Barmahlíð 6, sími 23337. JARÐÝTUR J larðvinnslan sf TRAKTORSGRÖFUR Höfur.. ti1 leigu litlar og stór- ar jarðýtur, traktorsgröfur bílkrana og flutningatæki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15 símar 32480 og 31080. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar hitablásara. upphitunarofna, slípirckka, rafsuduvélar. útbúnaö til píanóflutn. o.fl Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. HUSAVIÐGERÐIR hf. önnumst allai viögeröir á húsum úti sem inni. Einnig mósaik og flísalagnir. Helgavinna og kvöldvinna á sama gjaldi. Sími 13549 — 21604. Einnig tekið á móti hrein- gerningarbeiönum í sömu símum. v KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konai bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduö vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduö vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Sími 23912 (Var áöur á Laufsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara. GLUGGAHREINSUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir — Gluggar og gler, Rauðalæk 2, — Sími 30612. EINANGRUNARGLER Húseigendur, byggingarmeistarar Otvegun tvöfalt ein- angrunargler meo mjög stuttum fyrirvara Sjáum um fsetningu og alls konar breytingar á gluggum. Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö paulreyndu gúmmiefni Sími 52620. Teppaþjónusta — WILTONTEPPI Otvega Wilton teppi frá Álafossi. Einstæð þjónusta, kem heim með sýnishorn, geri bindandi verðtilboð yður að kostnaöarlausu. Tek að mér snið og lögn á teppum, svo og viðgeröir. Daníel Kjartansson, sími 31283. ER STÍFLAÐ Fjarlægjum stlflur úr baökerum, WC, niöurföllum vöskum með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar á orunnum, skiptun. um biluð rör. — Sími 13647 og 81999. BYGGINGAMEISTARAR — TEIKNI- STOFUR Plasthúöum allar gerðir vinnuteikninga og korta. Einnig auglýsingaspjöld o.m.fl. opiö frA kl. 1—3 e.h. — Plast- húöun sf. Laugaveg. 18 3 hæð simi 21877. Í3 B3KP GULLSKÓLITUN, — SILFUR Lita plast- og leðurskó, einnig selskapsveski. — Skóverzl- un og vinnustofa Sigurbjörns Þorgeirssonar Miðbæ viö Háaleitisbraut. KLÆÐI OG GERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN. Úrval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeiði 96. Hafnarfirði. Sími 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. INNRÉTTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar, fataskápa, sólbekki o.fl. Góðir greiðsluskilmálar. — Sími 81777. INNANHÚSSMÍÐI —^ . tbésmiðiam'. Kyi^FJRjg Vanti yður vandað- ar innréttingar 1 hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Slmi 33177 — 36699. Er hitareikningurinn of hár? Einangra miöstöðvarkatla með glerulll og málmkápu vönd- uð vinna, gerum fast verðtilboð fagmenn vinna verkið simi 24566 og 82649. FLÍSAR OG MOSAIK Nú er 'étti tíminn til að endumýja baðherbergið. — Tek að mér stærri og minni verk. Vönduð vinna, nánari uppl. i síma 52721 og 40318 Reynir Hjörleifsson. ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR Viðgerðir, breytingai. Vönduö vinna — vanir menn — Kæling s.f. Ármúia 12. Simar 21686 og 33838 TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTAN veitir húseigendum fullkomna viðgerða og viðhaldsþjón- ustu. ásamt breytingum á nýju og elJra húsnæði. Sfmi 41055. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir. Setjum 1 einfai: og tvöfalt gler. Leggjum flisar og mosaik. Uppl í sím- 21498 og 12862. MASSEY — FERGUSON Jafna húslóðir. gref skuröi o.n. Friðgeir V Hjaltalín sfmi 34863. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmutoravindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst. H.B. Ólasonar, Hringbraut 99, sími 30470 heimasími 18667. Verzlunin Silkiborg auglýsir Höfum fyrirliggjandi mjög fallegt og ódý t terylene í telpu og dömu.:jóla, ullar og dralonefni i buxur og buxnadragt ir, drengja og telpnapeysur, loðfóðraðir hanzkar dömu og herra alls konar blúndudúkar nýkomnir. nærfatnaður og sokkar S alla fjölskylduna. Daglega eitthvað nýtt. Verzlun- in Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg. Sími 34151. S JON V ARP SLOFTNET Tek að mér uppsetmngu og viðgerðii á sjónvarpsloftnet- um. Uppl. í sí. 51139 Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir. Tek að mér alls Konar breytingar og standsetningar á íbúðum. Einnig múrviðgerðir utan og innanhúss og þak- viðgerðir af ýmsu tagi. Uppl. kl. 12—1 og eftir kl. 7 í síma 42449. FAT ABREYTINGAR Breytum fötum. Saumum úr tillögðum efnum. Ensk fata- efni fyrirliggjandi. Hreiöar Jónsson, klæðskeri, Laugavegi 10, sími 16928. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- | leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. — Simi 17041. Hilmar J.H. Lúthersson pípulagningameistari. LUHPRESSUR TIL LEIGU i oli miM) og stærri v'erK. vanti rnenn. Jakob Jakobsson Sun) 17604. BIFREID A VIDGERDIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, rprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir. Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Alspr Lum og biettum bíia. Bílrsprautun Skaftahlíö 42. BIFREIÐAEIGENDUR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúöuisetningar o.fl. Timavinna eða fast verötilboð. Opiö á kvöldin og um helgar. Reyniö viðskiptin. — Péttingaverkstæði Kópavogs Borga’-holtsbraut 39, simi 41755. GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara os dinamóa. Stillingar. Vindum allar stærðir og gerðir rafmótora. Skúlatún 4 Simi 23621. BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur i bílum og annast alls konar jámsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sími 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). KAUP —SALA SENDUM UM ALLAN HEIM v að senda jólaglaðninginn tímanlega, þvf flug < fragt kostar oft meira en innihald pakkans. Ailar sendingar fullt-yggðar. Sendum um allan heim. — Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17, Hótel o-ftleiöir og Hótel Saga. JÓLASVEINNINN VILL MINNA YÐUR Á Meira úrval en nokkru sinni fyrr af íslenzk- um listiðnafíi úr gulli, silfri, tré og hraunkera mik. Ullar- og skinnvcrur dömupeisar, skór, hanzkar, töskur og húfur. Einnig mikið úr-.- val af erlendum gjafavörum á óbreyttu verði. Aliar sendingar fulltryggðar. Rammagerðin, Hafnarstræti 5 og 17. VOLKSWAGENEIGENDUR Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —, Geyn)slulok á Volkswagen , allflestum litum. Skiptum á ' einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. —, Reynið viðskiptin. — Bflasprcutun Garðars Sigmunds- sonar, Skipholti 2c. Símar 19099 og 20988. LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengið fjölbreytt úrval af jólavörum, einnig hina , vinsælu kamfóru viðarkassa í þrem stærðum. — Lótus-' blómið, Skólavörðustíg 2 Sími 14270. MILLIVEGG J APLÖTUR Munið gangstéttarheilur og milliveggjaplötur frá Hellu- .• veri, skorsteinssteinar og garðtröppur. Heliuver, Bústaða-,. bletti 10, simi 33545. ,\ NÝKOMNIR ÞÝZKIR RAMMALISTAR ’ Yfh 20 tegundir. Sporöskjulagaðir og hringlaga ramm- ar frá Hollandi, margar stærðir. — Itaiskir skrautrammar á fæti. — Rammageröin. Hafnarstræti 17. DR Á^UHLÍÐARGRJÓT Til sölu, rallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. — Uppl. 1 sima 41664 — 40361. ATVINNA PÍPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppi. I sima 42366 kl. 12—1 og ' 7—9 e.h. Oddur Geirsson pípul.m . ' Málari, sem er atvinnulaus óskar eftir vinnu geng þrifalega um, hef auga fyrir lit- j um og litasamsetningu Uppl í síma 35271. KENNSLA ÖKUKENNSLA Kennum á Volkswagen 1300. Útvegum öll gögn varðandi próf. Kennari er Árn. Sigurgeirsson, sfmi 35413.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.