Vísir - 15.11.1968, Blaðsíða 5

Vísir - 15.11.1968, Blaðsíða 5
5 HI—FI kerfi frá SONY Tónlistartímaritin Hi-Fi NEWS og High Fidelity hafa gefið Sony magnaranum TA-1120 frábæra dóma. Há- marksorka er 160 w á kanal. Sony framleiðir einnig plötuspilara tónarm og tónhöfuð og 5 gerðir af hátölur- um. Eigum fyrirliggjandi alls konar tengisnúrur, hljóð- nema, stereo heymartæki, segulbandsspólur. Sakkarín fæst nú í úrvali í verzlunum. Yið neytum 50 kílóa af sykri ár hvert og smátt til þess að erfiðleik- amir við það verði ekki óyfir- stíganlegir. Við fáum kolvetni í grænmeti og brauði t.d. Að minnka sykurát ætti ekki aö vera neinum ofviða, sem vill leggja smávegis á sig. Þá kemur einnig til kasta hús- mæðranna að sjá um, að allir á heimilinu neyti hollrar og næringarríkrar fæðu. Þaö mun mörgum reynast svo að ef ekki er haft of mikið orð á hlutnum og hann útmálaður í byrjun reynist auðvelt að fá hon um framgengt. Minnkað sykur- magn í mat ætti ekki að koma svo mjög við bragðlauka fjöl- skyldunnar. Einnig er hægt að bera ýmsar tegundir hans fram ósætan eins og t.d. skyr og hafa þá sykurkarið á borðinu. Þaö er strax til bóta, ef púðursykur er notaður í stað hvíts sykurs og eitt ráð er hægt að gefa og það er að nota sakkarín í mat. Nú era til margar tegundir þess í verzlunum. Sakkarlnið gerir matinn sætan en það hef- ur ekkert næringargildi. 1 mörgum tilfellum er notkun þess ráðleg. I tilfellum sykursýki og megrunarfæðis er það ó- missandi í stað sykurs. Einn dropi af sakkaríni nægir í stað töluverðs magns sykurs. Sakkarjnið getur því verið mun ödýrara en sykurinn. Til eru tegundir sakkaríns sem ekkert aukabragð fylgir en ódýrari teg- undum fylgir aukakeimur. Sykurát hefur einnig tann- skemmdir í för með sér og mun um við ekki vera betur á vegi stödd hvað þær áhrærir en hjartasjúkdómana. Sykursýki er einnig velþekkt fyrirbrigði. Sykurát t.d. með sælgætis ,og kökuáti spillir einnig matarlyst- inni og kemur í veg fyrir, að neytt sé hollari fæðu. Mörgum mun reynast erfitt um vik aö breyta mataræði sínu en þó er hægt að gera þaö smátt að íslendingar væru sykur- neytendur í óhófi. Og ætli mörg um mjmdi ekki renna kalt vatn milli skinns og hörunds, ef þeir sæju fyrir framan sig allt það svkurmagn, sem þeir innbyrða yfir árið. Samkvæmt tölum Hagstofunn ar era það hvorki meira né minna en 50 kíló á nef eða var þar árið 1967. Samanburður við aðrar Norðurlandaþjóðir er okkur óhagstæður. Tölumar þaðan eru að vísu eldri en syk- umeyzla ætti ekki að taka þaö mikið stökk frá ári til árs, að þær séu ekki í fullu gildi ennþá. 1 Danmörku neyttu Danir 48 kílóa af sykri á mann árið 1965, í Finnlandi voru það 39 kíló á mann sama ár og sama kflóa- magn á mann var í Svíþjóð, í Noregi var talan 40 kíló á mann árið 1966. Af þessu sjáum við, að við eig um metið. Sykur er einungis orkufæða og í honum era engin önnur efni en kolvetni. Nú má segja, að líkamleg áreynsla mæði miklu minna á fólki en áð- ur var. Að því stuðla öll hjálpar tæki heimilishaldsins og bíllinn sem allflestir nota að meira eða minna leyti. Hóglífi er ekki ó- þekkt fyrirbrigði og hefur sú staðreynd ekki sízt komið fram f auknum hjartasjúkdómum, sem kunnugt er. GREAS EATER FitueytSir Fitueyðir hreinsar vélar, vinnuföt bílskúrsgólf o- fl., betur en flest önnur hreinsiefni' Leiðarvísir fylgir. Innihald 25 slíkra sykurpoka innbyrðir hver íslendingur yfir árið. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Frá Bruuðskálanuni Langholtsvegi 126 Köld borð Smurt brauð Snittur Cocktailsnittur Brauðtertur FÆST A ÖLLUM HELSTU BENSÍNSTÖÐVUM TIL SOLU tveggja herbergja íbúð í VIII. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaups- réttar að íbúðinni sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 21. nóvember n.k. Stjómin. ANDRI H.F., HAFNARSTRÆTI 19, SÍMJ 23955 iruuðskálinn Sínti 37940 SOLUBORN OSKAST Dagblaðið VÍSIR Bíleigendur! Bílstjórar! Allt hækkar ég iækka Nýtt verð á stýrisvafningum l ■' .. • . fólks-bíla, 200 kr. Stýrisvafningar vörubíla, 250 kr. Seljum líka efni, Uppl. 34554 Er á vinnustað , kr. 100 á bíl. í Hœðargarði 20 ERNZT ZIEBERT VlSIR . Föstudagur 15. nóvember 1968. mzsaamb

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.