Vísir - 16.11.1968, Blaðsíða 10
Tó vIsir . Laugardagnr 16. nóvember 1968.
‘ ———————
Mpinatæknar —
anum en vefja- og bakteríurann-
sóknimar á Rannsóknarstofu Há-
skólans viö Barónsstíg. Stúdents-
’prófs er krafizt fyrir meinatækna-
námið og meinatæknamir, sem
voru nú að útskrifast, eru á öllum
aldri.
Þær, sem útskrifuðust eru: Elín
Tveir nýútskrifaðir meinatæknar þær Sigríður Gunnarsdóttir og
Soffía Sigurjónsdóttir.
Skrifstofuhúsnæði
2 samliggjandi herbergi samtals um 40 ferm. í mið-
bænum nálægt höfninni til leigu. Herbergin eru teppa-
lögð, með gluggatjöldum. - Símaþjónusta gæti fylgt.
Mjög hentug fyrir félagasamtök.
Uppl. í síma 22000.
Kastæfingar
Næsta umferð kastæfinga Stangaveiðifélag-
anna í Reykjavík og Hafnarfirði. hefst í íþrótta
höllinni í Laugardal á morgun sunnudag 17.
nóv. kl. 10.20.
Nánari upplýsingar og áskriftir hjá kastnefnd-
armönnum félaganna og á æfingum.
Kastnefndimar.
Regnfatnaður
Köflóttir regngallar
Köflóttar regnkópur fyrir 2-12 óra
sænslct gallon, stirönar ekki i frosti. Sama verð. —
Veljíð það bezta.
Austurstrœti 12
'Þórdís Bjömsdóttir, Vilborg Óla-
dóttir, Arndís Theódórsdóttir, Krist
ín Ragnarsdóttir, Hlín Aðalsteins-
dóttir, Anna Kristjánsdóttir, Soffía
Sigurjónsdóttir, Kristín Bergsteins
dóttir. Erna Gunnarsdóttir, Ástríð-
ur Hauksdóttir, Ingunn Hjaltadótt-
ir, Iðunn Óskarsdóttir, Sigríður
Gissurardóttir, Guðný Þóra Krist-
insdóttir og Ásthildur Pálsdóttir.
Kristniboðsvika í
húsi KFUM og K
Dagana 17.—24. þessa mánaðar
verða kristniboðssamkomur í húsi
KFUM og K við Amtmannsstíg
hvert kvöld kl. 8.30. Sagt verður
frá kristniboðinu í Konsó og þar
sem ísl. kristniboðar starfa annars
staöar í Eþíópíu. Hugleiðing veröur
í lok hverrar samkomu.
Fyrsta samkoman verður í kvöld
kl. 8.30. Kristniboðsfrásaga veröur
og séra Ingólfur Guðmundsson hef
ur hugleiðingu. — Kvartett U.D.
í KFUM syngur. — Á mánudags-
kvöld verða sýndar litskuggamynd
ir: Læknisvitjun í Eþíópíu — Árni
Sigurjónsson, bankafulltrúi, hefur
hugleiðingu. Einsöngur. Allir vel-
komnir. Samband fsl. kristniboðs-
félaga.
íbúð
óskast!
5 herbergja íbúð óskast til
kaups, helzt í Hlíðunum eða
þar í grennd. Góð útborgun.
Uppl. í síma 16899.
ÖRUGG TRYGGING
VERÐS OG GÆÐA
HEKLA
Skólaganga —
>- 1 síöu.
skammdegið í vetur, í desember
og janúar.
— Kennið þiö þá lestur eftir
svonefndri hljóölestraraðferð?
— Viö kennum alls ekki lest-
ur. Kennslan fer mikið fram
ieikformi. Lesturinn er undir
búinn meö svonefndum augn
lestri. Það er að segja: Nemem’
umir eru vandir á augnahreyf-
ingarnar frá vinstri til hægri
Ætlun okkar með þessu er að
gera krákkana skólaþroska. —
Þetta er gert mikið vegna þess
að krakkar koma mjög mis-
jafnlega undirbúnir í skólann.
— Og því miður verður það að
segjast eins og er, að oft er bú-
ið aö skemma fyrir þeim frem-
ur en hitt. með því að troða
í þau of snemma.
Páll sagði, þegar Vísir spurði
hann um árangur af þessari til-
raun, að honum virtust börnin
sem þannig hæfu skólagöngu
standa betur aö vígi, annars
væri fullsnemmt að álykta nokk
uð þar aö lútandi.
MalBorka —
> 16 síðu
hægt að ná með hagnýtingu
leiguflugferða. Sagði Guðni
hækkunina stafa aðallega af
hækkun leiguflugsins en hins
vegar hefði feröaskrifstofan
gert það langvarandi samninga
um gistingu, að hún hækkaði lít
ið.
Til samanburöar benti Guðni
á það, að flugferðin Reykjavík-
Palma kostaði eftir gengislækk-
un kr. 28.163 í stað 18.240 áður.
Þetta er annað árið, sem
Sunna hefur staðið fyrir reglu-
legu, beinu leiguflugi til Mið-
jarðarhafsins. Haustferðum er
nú lokið en ferðir verða teknar
aftur upp um páskana, og þá á
aö halda áfram og halda uppi
vetrarferðum hálfsmánaðar-
lega. Þrjá mánuði ársins eru
feröir vikulega, f júlí, ágúst og
september.
Þá má geta þess að feröa-
mannagjaldeyririnn er sá sami
og fyrir gengislækkun eða 84
pund, sem greiða verður 17.682
kr. fsl. fyrir í stað 11.458 áður,
fyrir 20% gjaldið. Ferðamenn,
sem fara með leiguflugi fá hins
vegar ekki nema 50 pund f far
areyri.
Guðrún —
16 sfðu.
mikilvægast fyrir sig og fbúðin
gefi sér meira sjálfstraust. Um
Ijósmyndafyrirsætur sé oft sagt:
„Þessar vesalings stúlkur". En
eftir að fólkið hafi heimsótt
hana í íbúð hennar trúi hún
ekki að það segi það oftar.
Þegar talað er um Guðrúnu er
einnig talað um Jacques og hún
er spurð um það hvort þau ætli
ekki að gifta sig.
„Vitið bér". segir Guðriin.
„Jaeques á ekki að þurfa að
segja: „Guð minn góður ég verð
að fara heim. Guðrún bíður eft-
ir mér” Auk þess er mér illa við
alla fasta samninga og hjóna-
bandið er einn þeirra, er bað
ekki?"
Framtíðaráætlanir Guðrúnar
eru næst á dagskrá. Hún segist
ekki hafa neinar ákveðnar. Hún
geti snúið sér að leikhúsinu eða
kvikmyndunum. hún sé í söng-
tímum og hafi þegar sunsið inn
á hljómplötu. en það bíði sfns
tíma.
Og gæti hún hugsað sér að
flytja til Islands einhvern tíma
■' framtfðinni
„París og ísland. bað eru tveir
heimar oe ép veit eiginlepa ekki
nákvæmleea hvornm ée tílhevri
Ef til vill get ég síðar meir kom-
ið hví þannip fvrir að húa sex
mánuði á ári á m pinlandinu og
sex mánuði á fslandi F.n ég trum
ekki íhuga hað strax".
WILTON TEPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST
■ EINSTÆÐ ÞJÓNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. TEK MÁL OG
GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU!
Daníe; Kjartansson . Sími 31283.
BELLA
— Ekki vænti ég að forstjórinn
hafi rekist á nokkur einkabréf.. ?
MESSUR
Ásprestakall.
Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. —
Barnasamkoma kl. 11 á sama stað
Séra Grímur Grfmsson.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 —
Séra Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan.
Kl. 11. Prestsvígsla. Biskup ís-
lands herra Sigurbjörn Einarsson
vfgir cand theol Þórhall Höskulds
son til Möðruvallaprestakalls.
Séra Guðmundur Guðmundsson
Otskálum lýsir vígslu, séra Óskar
J. Þorláksson þjónar fyrir altari.
Vígsluvottar auk þessara séra
Arngrímur Jónsson og séra Garð-
ar Svavarsson. Hinn nývígði
prestur prédikar.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e.h. Séra Lárus Hall-
dórsson. Barnaguösþjónusta kl.
10 árdegis. Sóknarprestur.
Haiigrímskirkja.
Barnaguösþjónusta kl. 10. Messa
kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Elliheimilið Grund.
Guösþjónusta kl. 2 e.h. á vegum
Félags fyrrverandi sóknarpresta.
Séra Þorsteinn Gíslason fyrrver-.
andi prófastur í Steinnesi messar.
Heimilisprestur.
Háteigskirkja.
Bamasamkoma kl. 10.30. Séra
Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. —
Séra Gísli Brynjólfsson.
Hafnarfjarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Lúðra-.
sveit drengja leikur. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Grensásprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30 í Breiða-
gerðisskóla. Messa kl. 2. Séra
Felix Ólafsson.
Langholts’-restakall.
Barnasamkoma kl 10.30. Séra •
\relíus Níelsson. Guðsþjónusta.
kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson
Kirkja Óháða safnaöarins.
Messa kl. 2. Séra Emil Björnssor. ■
lópavogskirkja.
Messa kl 2. Barnasamkoma kl..
10.30. Séra Gunnar Árnason.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Frank M. Hall-
dorsson
Langhoitssöfnuður.
Óskastund bamanna kl. 4, kvik-
mynd, upplestur o. m. fl.