Vísir - 16.11.1968, Blaðsíða 14
T4
V1SIR . Laugardagur 16. nóvember 1968.
SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu
'-----y
TIL SÖLU ir ÓSKAST KEYPT
Innrömmun Hoftelgi 28. Hand
bókasafn, ónotað — 44 bindi til
sölu. Lftil útborgun, Rammar. Fljót
• og góð vinna. Opið 9—3 miðv.d.
fimmtud.kvöld.
Bamavagn til sölu á Vesturgötu
'6. Hafnarfirðl.
Til sölu hvítur Pedigree bama-
”agn, drengjaföt no. 10 og 2 kjólar
f litlum niimemm, annar síður, allt
vel með farið, selst ódýrt. Uppl. á
! ’ fik!ubraut 56 I hæð v.
Óska eftir að kaupa vel með
farið gólfteppi stærö 260x360 eða
stærra. Vinsaml. hringið f síma
40758.
Gott píanó óskast. Uppl. f síma
30576.
FATNAÐUR
Umboðssala. Tökum i umboðs-
sölu nýjan unglinga- og kvenfatn
að. Verzlunin Kilja, Snorrabraut 22
Sími 23118.
Tii sölu 300, 4 mánaða haenu-
■'ngar af úrvals kyni. Ennfremur
150 unghænur. Tilboð sendist Vfsi
•”!glýsingadeild fyrir 20. þ.m. merkt
Ungar 300”.
Bamakerra með skermi og háum
■ '^ólum til sölu. Verð kr. 2500. Ás-
■"Mlagata 26 efri hæð. Sími 17713.
Ekta ioðhúfur, mjög fallegar á
börn ug unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3. hæð t.v. Sfmi 30138.
Notað sem nýtt. 2 síöir kjólar,
3 stuttir kjólar no. 16, einnig tvenn
herraföt, stórt númer, til sölu. —
Uppl. í síma 51916.
Miðstöðvarketill gerður fyrir gufu
" “ða vatn ásamt rexoil-brennara til
rölu að Háagerði 83.
Gott og fallegt Barrott & Robin-
; son píanó til sölu, ennfremur Levin
rafmagnsgítar. Uppl. f sfma 18216.
Gólfteppi tii sölu. Stærð 3x4 m
Verð kr. 3000. Sími 30313.
Sjónvarpstæki til sölu 23” f tekk
kassa. vel með farið. Verð kr. 16
1 biis, Sími 31499,
Telefunken plötuspilari f falleg-
siim skáp. Olivetti ferðaritvél, léttur
'ænskur beddi, bamarúm o.fl. til
' 'ölu vegna flutninga. Uppl. f sfma
•’ 1Q826 og 21592 eftir kl. 1,____
Vegna þrengsla er til sölu. Tele-
‘'unken fónn, lítill stereo plötuspil
. »ri. nýuppgert lítið setusófasett og
; borð, stórar dúkkur, skautar nr.
83—35 ásamt ýmsu fleiru. Uppl. í
Uma 15826.___________________
j Flygili. Til sölu sem nýr „flygill"
, Orand-Piano. Verð kr. 65—70.000
, Sfmi 37174. ______________
Til sölu. Púöar og uppstoppuð
, -fvr hentugt til iólagjafa. Lftið inn
• •■ð Laugavegi 28a._______________
' Til sölu segulbandstæki, útvarps
’ tæki, rvksuga, ritvél og gítar. Sími
n3SS9 kl. 18—20.
Tii sölu síður, svartur samkv.
kjóll og vatteraður greiðsluslopp-
ur, hattar skór, veski og kjólar no
12—16 allt frekar lítið notað. Sími
12267 eftir kl. 11 daglega.
Brúðarkjóll m/slöri til sölu no.
38. UppI. í síma 83613 eftir kl. 7.
Tækifæriskaup. Smóking. Sem
ónotaður smóking til sölu. Uppl. f
síma 20923.
Til sölu nýleg vetrarkápa svört
og hvít með svörtu refaskinni no.
42. Uppl. í síma 13317 Faxaskjól
10.
Kjólföt á meðal mann óskast. —
Tilb. er greini verð sendist augld.
Vísis fyrir n. k. þriðjudagskvöld
merkt „3495“.
HIÍSGÖGN
Til sölu á mjög Iágu verði borð-
stofuborð 6 stólar og borðstofuskáp
ur. Einnig 2 stoppaðir armstólar.
Allt mjög vel með farið. Sími —
33946.
Tækifæriskaup. Tveggja manna
dívan, 2 djúpir stólar. útvarp með
plötuspilara, stórt mahonf-skrifborð
og bökahillur úr tekki. Ljósheimar
4, 5. hæð t.v.
Til sölu sófasett og gólfteppi
mjög ódýrt. Uppl. í síma 20806,
Til sölu Grundig segulbandstæki,
, húsbóndastóll, ruggustóll og gólf-
' 'ampi, allt lítið notað. Sími 38404
vl. 5—7 daglega.___________________
Honda 50 árg ’63 til sölu. Uppl.
á Háaleitisbraut 22 I hæð til hægri
Sími 31404.
- Kanarífuglar til sölu. Einnig
; ”lötuspilari (skiptir 12 plötur) fyrir
'allar plötustærðir og hraða. Sjón-
varp 19” á kr. 12.000. Faxatún 12
1 Garðahreppi._____
Til sölu Blaupunkt bílútvarp 12
v„ ljósmyndastækkari Omega,
'i myndavél Yashica Reflex. Uppl. f
. síma 37505.
Vinnupallaefni til söiu. Uppl. í
síma 42031.
Litaðar ljósmyndir frá safirði,
Suðureyri, Flateyri, Þingeyri, Bíldu
"'al. Patreksfirði, Borgarf. eystra,
■ Sauðárkróki, Blönduósi og fl. stöð-
um. Tek passamyndir. Opiö frá
kl. ' til 7. Hannes Pálsson, ljósm.
Mjóuhlfð 4. Sími 23081.
Notað. Bamavagnar, barnakerr-
'ir bama og unglingahiól burðarrúm
"öggur, skautar, skíði, þotur, með
fleiru handa bömum. Sími 17175.
^endum út á land, ef óskað er. —
Vagnasalan, Skólavörðustfg 46,
nmboðssala, opið kl. 2—6, laugard.
kl. 2—4.
Sekkjatrillur, hjólbörar, ■ allar
stærðir, alls konar flutningatæki.
Mýja blikksmiðjan h.f. Ármúla 12.
Slmi 81104. Styðjið fsl. iðnað.
Vöruskipti. Tek vel með farna
gamla svefnsófa sem greiðslu upp
í húsgögn. Bólstrun Karls Adólfs-
sonar. Skólavörðustíg 15 (uppi). —
Sími 10594.
Vil kaupa gömul vel með farin
borðstofuhúsgögn. Einnig gamalt
eikarbuffet og gamlan háan skáp,
má vera með gleri. Uppl. í' síma
84874.
HEIMILISTÆKI
Nýleg Hoover þvottavél til sölu,
dælir úr sér sjálf, hentug á bað.
Uppl. að Álftamýri 26, 1. hæð til
vinstri._______
Vegna brottflutnings af landinu
er til sölu ísskápur rafmangselda-
vél, lítið sófasett ásamt fleiru. —
Sími 21524 kl, 2 — 6 i dag.
Nótuð Miele þvottavél í góðu
lagi til sölu. Uppl. í síma 36733
eftir kl. 6 e.h
Raf...agnseldavél óskast. Uppl.
í síma 34430.
BÍLAVIÐSKIPTI
Chevrolet sendiferðabfll ’56 til
sölu. í góðu lagi. Sími 30264 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Moskvitch árg. ’60. —
Uppl. í sfma 81282.
Til sölu Volkswagen árg. 1965.
Uppl. í síma 30928 eftir kl. 4 í
dag
Til sölu Austin A-40 árg. 1948
til standsetningar eða niðurrifs. —
Margt nýtilegra varahluta s.s. vél
dekk, samstæða o. m. fl. Uppl. í
síma 12343 til hádegis eftir það
í síma 82795
Einkabíil Opel Caravan ’55 þokka
legur með góðu útvarpi og miöstöð
til sölu. Verð kr. 15 þúsund. Faxa
tún 12 Garðáhreppi.
Til sölu Willys herjeppi 1945 í
góðu lagi. Uppl, í sfma 37074.
Fíat 1100 varahiutir, gírkassi,
drif og margt fleira til sölu. Tæki-
færisverö. Sími 42449.
Til sölu Buickmótor V6 sem nýr.
Uppl. f síma 10962 eftir kl. 7 á
kvöldin.
FASTEIGNIR
4ra herb. 108 ferm. jarðhæö viö
Granaskjól. Sér hitaveita. Laus nú
þegar. — Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4ra herb. 115 ferm. jarðhæð (kj.
Hrísateig. Suðursvalir. Skipti á
undir) í steinhúsi við Grettisgötu.
Sér hitaveita. Verð: 800 þús. Útb.
400 þús. — Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4 herb. 110 ferm risíbúð við
þriggja herbergja íbúð á jarð-
hæö möguleg. Verö krónur 900 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4ra herb. 95 ferm. kjallaraíbúð
við Karfavog. Sér hitaveita. Tvöf.
gler. Suðursvalir. í góöu ástandi.
Verö 1250 þúsund. Útb. ca helm. —
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við
Kleppsveg. Sér þvottaherb. á hæð-
inni. Tvöf. -ler. Suöursvalir. í góðu
ástandi, Verð: 1250 þús. Útb. ca.
helm. má skiptast —
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæö. s. 16870
4ra herb. 106 ferm. einbýlishús
við S&lás Eignarlóð. Verð: 950 þús.
Útb.: 350 — 400 þús. —
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4ra herb. 93 ferm. sérhæð í tví-
býlishúsi við Skipasund. Sér inn-
gangur. Sér hitaveita. Tvöf. gler.
I góðu ástandi Verð: 1150 þús.
Útb.: ca helm. má skiptast, —
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3 hæð. s. 16870
4ra herb. 94 ferm. risíbúð við
Sörlaskjól. Sér hitaveita. Tvöf. gler.
Allir veðr. lausir. Útb. 350—400
þús Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4ra herb. íbúð á 2. hæð í timbur-
húsi við Vesturgötu. Sér hitaveita.
Útb.: ca. 400 þús. —
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæð. s. 16870
4ra herb. risíbúð í tvíbýlishúsi
við Hátröð í Kópavogi. í góðu á-
standi. Tvöf. gler. Allir veðr. laus-
ir. Verð: 850 þús. Útb. ca. helm.
F asteignaþ jónustan
Austurstræti 17 3 hæð. s. 16870
HUSNÆÐI í
Herbergi til leigu á Melunum.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
36739.
4ra herbergja íbúö til leigu að
Njörvasundi 25. Til sýnis í dag
kl. 2.30—4.30.
Hcrbergi til leigu Uppl. í síma
81654.
Til leigu fyrir einhleypa, reglu-
sama konu eitt herbergi, aðgangur
aö eldhúsi og borðstofu. Uppl. í
síma 83118 og 35054.
Hæglátur félagi um þrítugt ósk-
ast í eins herbergis séríbúð, full-
búna húsgögnum. 2000 kr. mán.
leiga. Tilboð sendist Vísi fyrir
þriðjudagskvöld. merkt „3431“.
Til leigu í nýlegu húsi á góðum
staö í bænum, tvö herbergi og aög.
að eldhúsi. Leigist bamlausu reglu
sömu fólki. Uppl. í síma 82009
eftir kl. 4 í dag.
Herbergi með sér inngangi til
leigu. Uppl. í síma 82286 eftir kl.
13 í dag.
Til leigu lftii risíbúð. Uppl. í
síma 32288 milli kl. 1 og 6.
Til leigu 3ja herb. íbúð og á sama
staö ca. 50 ferm iðnaðarhúsnæði.
Uppl, í síma 40724.
Til Ieigu 3ja herb. íbúð á góðum
stað i suðvesturbænum, Uppl í
síma 24760.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Lítið kjallaraherbergi í steinhúsi
í eða við miðbæinn óskast undir
þrifalegan léttan iðnað, enginn
hávaði. Tilboð merkt „Leöur“ send
ist augld. Vísis fyrir fimmtudag.
2ja—3ja herb. íbúð óskast á
leigu. Uppl. í síma 32123.
Mjófilmuklúbburinn Smári óskar
að taka á leigu húsnæði fyrir starf
semi sína. Tilboð sendist augld.
Vísis fyrir miðvikudagskvöld merkt
„Smári“.__________________
Hjón með 2 börn 4ra og 7 ára
óska eftir 2ja —4ra herb. íbúð helzt
í austurbænum nú þegar eða fyrir
14. janúar. Símar 31131 og 32498.
Lítil íbúð óskast 2 fullorðið í
heimili. Uppl. í síma 83610 eftir
kl.' 2 e.h,_ ____
Óska að taka á leigu 2ja her-
bergja íbúð eöa einstaklingsíbúö.
Uppl. í síma 32537.
3—4 herbergja íbúð óskast fyrir
rniðjan des. Helzt f Voga eða
Heimahverfi. Reglusemi og góð
umgengni, Uppl. í sfma 83019.
Húsnæði óskast. Ung hjón utan
af landi með 2 börn óska eftir
2 — 3 herbergja fbúð. Reglusemi og
góð umgengni. Uppl. í síma 81591.
Óskum eftir lítilli 3ja herb. íbúö,
helzt sem næst miðbænum. Sími
15323. __________-
Óskum eftir 2ja herb. íbúð frá
15. des. eða 1 jan. Fyrirframgr. ef
óskað er. Uppl. í síma 35899.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kvengullúr, Pierpont, tapaðist
sl. mánudag frá Gagnfræðaskóla
Austurbæjar niður í Miðbæ. —
Finnandi vinsamlega hringi i síma
24986,_ Fundarlaun.__________
Á þriðjudagsmorgun 12. þ. m.
hvarf að heiman frá sér, Kambs-
vegi 27, lítill köttur, svartur og
hvítur. Finnandi vinsamleeast
hringi í síma 32820. Fundarlaun.
Síðastliðinn miðvikudag tapaðist
karlmannsúr teg. Favre Leuba. -—
Finnandi vinsaml, hringi í síma
24592.
EINKAMÁL
Konur. Óska að hafa samband
við konu reglusama og vandaða —
er roskinn reglumaður velstæður.
Tilboð með nafni, sfma og uppl.
sendist augld. Vísis merkt „Allt
í lagi“.
ÞJÓNUSTA
Ódýr þjónusta. Húseigendur í
Reykjavik og nágrenni athugið.
Tek að mér múrviögerðir og minni
múrverk hreinsa einnig og geri við
þakrennur og húsaviðgerðir af
ýmsu tagi. Uppl. eftir kl. 7 í síma
31281.
Hreinsum, pressum og gerum
við föt. Efnalaugin Venus, Hverfis-
götu 59. Sími 17552.
Stoppa upp fugla og önnur dýr.
Sími 51438.
Trésmíðar. Nýsmíði. breytingar,
viðgerðir. Tfmavinna eða tilboð.
(Fagmenn). Sími 24834,
Bílabónun og hreinsun. Tek að
mér að vaxbóna og hreinsa bíla
á kvöldin og um helgar. Sæki og
sendi, ef óskað er. Hvassaleiti 27.
Sfmi 33948.
Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins-
dóttir, snyrtisérfræöingur. Rauða-
læk 67, Sími 36238,
Málaravinna alls konar, einnig
hreingemingar. — Fagmenn. Sími
34779.
Húseigendur. Tek að mér gler-
isetningar, tvöfalda og kltta upp.
Uppl. f síma 34799 eftir kl. 7 á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-,
barnavagna- og barnakerra-viðgerð-
ir að Efs asundi 72. Sími 37205.
Einnig noki’ur uppgerð reiöhjól til
sölu á sama stað.
Lítil 2ja herbergja íbúð eða 1
stofa og eldhús óskast á leigu nú
þegar eða um áramót, æskilegt í
austurbænum. Uppl. í síma 12973.
Bíiskúr öskast til leigu. Uppl. í
sfma 83153 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kópavogur. 2ja h bergja íbúð
óskast á leigu f Kópavogi strax,
fyrirframgreiðsla. Tilboö merkt
„Strax“ sendist augld. Visis fyrir
mánudagskvöld eða hringið í síma
52605. ■
Ung hjón með 1 barn óska eftir
að taka á leigu 2 — 3 herb. íbúð.
Uppl, síma 17507
ATVINNA ÓSKAST
Mjög duglegan og áreiðanlegan
mann (fyrrverandi bónda) vantar
vinnu strax Tilboð sendist dagbl
Vísi merkt „Atvinna 6776“.
Ung stúlka óskar eftir herbergi
og atvinnu strax er vön bókbands-
vinnu en fleira kæmi til areina.
Uppl. í sfma 30326 kl. 9—1.
21 árs stúlku vantar vinnu strax,
er ýmsu vön t. d. verzlunarst. og
hefur húsmæðraskólapróf, Uppl i
sjma 10693 í dag og á morgun.
Atvinnurekendur 17 ára piltur
óskar eftir atvinnu nú þegar. Hef-
ur bflnrðf. Margt kemur til greina.
Sími 35706.
' Tek að mér aö slfpa og lakka
parketgólf gömul og ný, einnig
kork. Uppl. i síma 36825.
Ailar myndatökur fáið þið hjá
okkur. Endurnýjum gamlar mynd-
ir og stækkum. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Dömur: Kjólar sniðnir og saum-
aðir, Freyjugötu 25. Sími 15612.
Húsaþjónustan sf.’ Málnmgar
vinna úti og inni Lögum ýmisl svo
sem pípulagnir. gólfdúka. flfsalögn
mósaik. brotnar rúður o.fi Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskaf er Simar —
10258 og 83327
Tek að mér Préfaskriftir og þýð
mgar i ensku. pýzku og frönsku
Sími 17335 Klapparstig 16, 2. hæð
til vinstri
„Si ijurcjcirSMHi
^ínii 32518