Vísir - 21.11.1968, Side 12

Vísir - 21.11.1968, Side 12
 V í S IR . Fimmtudagur 21. nóvember 1968. , þaö er að segja, ég mundi eiga auð '.veldara með að trúa því að maöur Nþjáðist af minnishvarfi, ef hann / gæti ekki munað .... segjum nokkr /ar klukkustundir, nokkra daga, eða , jafnvel nokkur ár... ’ Örvaentingu iostinn tautaði Char /les. „Ég get ekki sagt, að ég muni /neitt. Kannski kemur mér eitthvaö .kunnuglega fyrir sjónir, það er allt 1 og sumt...“ Og svo var eins og •; hann yrði skyndilega fyrir straum Ilosti, hann spratt á rætur og hróp- ;aði, hamslaus af reiöi: „Ég lýg ekki \neinu. Hvers vegna viltu ekki trúa fmér? Ég er ekki að ljúga, fjand- ,Jinn hafi þaö ...“ | Þá fyrst sá hann bregöa fyrir 1 einhverju, sem líktist spurningu í augnatilliti lögfræðingsins. Svo i hieypti hann brúnum, virti Charles jfyrir sér, Og Charles beiö átekta, titrandi af geðshræringu — hafði honum aö lokum tekizt að brjóta niöur múr efasemdanna ... „Gott og vel, Charles", sagði Lawrence Conway eftir drykk- langa þögn. „Gott og vel...“ Hann hörfaði nokkur skref aftur á bak, | eins og hann óttaðist geöshrær- inguna í augnatilliti skjólstæðings ‘ síns. „Ég álít aö þetta sé ekki , ósennilegt. ÞaÖ þarf brjálaðan YAAKÍ 1 ~nr ÝAAKI £ f f¥ll <>.L.I I íVH J 1 Tökum dC oKkm avers sonai tuurnr. og sprengivinnu i búsgrunnum og ræs um Leigjum úf loftpressm og shbn sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai 'Alfabrekku' viP Súðúrlands braut siml 10435 TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKLÆÐUM LAUGAVEO 62 - SlM110929 HEIMASIM! 93634 BOLSTRUN Svefnbekkir í úrvali á verkstæöisverSi mann til að hlaupast á brott frá slíku ... til New York.“ Brjálæði... orðiö bergmálaöi i huga Chartesar, ógnþrungið og skelfilegt. Og hann minntist þess óljóst, sem bílstjórinn I New York haföi sagt.... það lítur út fyrir, aö þú hafir fengiö meira en nóg, maöur. Ég sá náunga i Þýzkalandi, sem hafði fengiö meira en nóg ... „Brjálaður maður“, heyröi hann sjálfan sig hvísla, og einhvers stað ar hið innra með honum, vaknaöi nýr og annarlegur ótti. Conway yppti sínum breiöu öxl- um. Rétti Charles úrið. „Brjálæði er of sterkt orö, ég viðurkenni það. Viö getum kallað það sálrænt á- fall eða geðrænt lost — heitið skipt ir f rauninni ekki svo miklu máli ,...“ Röddin varð hranaleg. „Fari þaö bölvað Charles, viö verðum að horfast í augu við sannleikann. Og þá verðum við að viðurkenna, aö þetta geti að minnsta kosti ekki kallazt eölilegt, andlegt ásigkomu- lag.“ % j Charles færði stól sinn nær borö- 1 inu. Þótt undarlegt mætti virðast, I hafði hann ekki litið á þetta frá ! því sjónarmiði. Og hann kenndi | óttans enn. j „Frá lögfræðilegu sjónarmiði verð . ur það spurningin, hvenær þetta • hafi orðið", mælti Conway enn. | „Við verðum að tímasetja það þann ; ig að það komi þér að gagni — j að þú hafir orðið fyrir þessu á- falli áður en bíllinn fór fram af. Undir því getur allt verið komið, ef stúlkan ....“ Hann þagnaði í miðri setningu. „Fyrirgefðu Char- les, ég geri mér það Ijóst, að hún er ekki látin.“ Viðurkenning Conways var Char- les ekki nóg á meöan hann viður- kenndi minnisleysið einungis sem lögfræðilegt hjálparmeðal. Óeðli- legt ásigkomulag ... sálrænt áfaffl eða geörænt lost, hugsaði hann og kenndi óttans enn. „Eins og þú getur skilið, gerir þetta aðstöðu mína dálítið kald- hæðnislega", hélt Conway áfram. Charles var ljóst, að hann hafði ekki tekið fvllilega eftir þvi, sem hann sagöi, „Afsakaðu ....“ mælti hann. Conway kveikti sér í öðrum vindlingi. „Eins og ég sagði, Char- les, þá hef ég þegar gert allt, sem GISLI JÓNSSON Akurgerði 31 Smi 35199. Fjölhæt larðvinnsluvél ann- ast lóðastandsetningar, gref húsgrunna, holræsi o.fl. mér var unnt til þess að koma í veg fyrir, að Alexandría yrði nokk urs vísari um þessa atburði", sagði hann. „Ég veit ekki, hvernig þú lítur á það ....“ ,,Að hvaða leyti gerir það að- stöðu þína kaldhæðnislega?" spurði Charles. Conway blés frá sér reyknum. „Fyrirgefðu“, sagöi hann, ,,ég mundi ekki í svipinn eftir minnis- hvarfi þínu ....“ Það var glettnis- hreimur í röddinni og vottaöi fyrir glotti um varirnar. „Ég er í kald- hæðnislegri aðstöðu vegna þess, að hérna áður fyrr, þegar við Alex- andria vorum trúlofuð, sleit hún sambandi okkar fyrir mun minna brot af minni hálfu en þau vand- ræði, sem þú hefur oröið þér úti um. Hálfgerður krakkaskapur, — stefnumót við aðra stúlku i al- geru sakleysi, það var nú ailt og sumt. En þú þekkir Alexandríu — um leið og hún komst aö því, var trúlofuninni siitið af hennar hálfu og engin afsökun tekin gild.“ Hann reis á fætur. „Ég hef alltaf reynt að telja mér trú um, að það hafi verið eins konar ögrun við mig, að hún kvæntist þér. Það hefur dregið úr áfallinu, sem stolt mitt varð fyrir, að telja það sennilegustu or sökina.“ Charles gat ekkert sagt við þvi. Hann horfði á eftir Conway, þeg- ar hann þrammaði til dyra eins og þunglamalegur björn, og fann ó- vissu afbrýðiseminnar gera að engu allt traust og vináttu 1 hans garð. Hafði Charles hinn einnig þjáðst af þeirri óvissú? Og Conway áleit, aö hjónaband Alexandríu væri eins konar ögrun og hefnd af hennar hálfu.... hafði Charles hinum ver ið kunnugt um það, og þaö svo lagzt á eitt meö ótal mörgu ööru, sem gerði honum iifið og samband ið við fjölskylduna óbærilega mar- tröð. Hann heyrði ógreinilega, að Con way tuldraði eitthvað úti viö dym ar, tók einurigis eftir síðustu orð- unum.......... sambúð ykkar, að minnsta kosti á yfirborðinu, eins og bezt verður á kosið, þótt undar legt megi virðast. En... ef hún kemst aö þessu, Charles, þá þori ég að hengja mig upp á, að þar kemur minnishvarfið þér ekki að minnsta gagni.“ Verzlunin VALVA Álftamýri 1 AUGLÝSIR: Telp: ólar, áipur, pils, peys- ur. Drengja-buxur, skyrtur, úlpur, peysur og náttföt einnig gjafavörur o. fl. a96 Bolholfi 6 BolhoBfi 6 Bolholfi 6 iu K HF Bolholfi 6 Bolholti 6 BUT IT'LL BE EASY TO GO OVER THE WALL! SO... WHV DID THEY PUT ME IN HERE— „Ég kysi heldur, að hún fengi ekki að vita, í hvaða ástandi ég er, hvorki hún né annar“, sagði Char- les. „Það gæti verið óhyggilegt, Char- les — fari svo, að við þurfum sér- staklega á því að halda að geta vitnað til þess ....“ „Eg hef einungis sagí þér þaö í trúnaði, Conway." „Lögfræðingar eru bundnir þagn arheiti. Þú mátt- treysta því, að ég varðveiti leyndarmál þitt.“ Hann opnaði dvmar. „Það er einungis ein viðvörun enn, Charles. Komi þeir frá lögreglunni og vilji spyrja þig, kaTlarðu mig samstundis þér Læstur inni aö utan. Ég er í garði og sé ekki aðrar dyr. En það verður auðvelt að komast yfir vegginn svo að ... hvers vegna létu þeir mig hingað inn? Dor-uI-Otho. OPIÐ HlfS Félagsheimili Heimdallar FUS verður opið í kvöM frá kL 20. — Magnús Þórðarson frkvstj. mætir á fundinum og ræðir um Atlants- hafsbandalagið. Félagar eru hvattir til þess aö fjölmerma. HúsbyggjeiBdiir Reynslan hefur þegar sannað, að með því að bjóöa út smlði innréttinga, hafa húsbyggjend- ur oft sparað mikið fé-og fyrir- höfn. Nú er víöa sfcortur á verk- efnum og því hagstætt að leita tilboða. H.F. OTBOÐ OG SAMNEMGAR Sóleyjargötu 17. Sími 1.35.83. VERKTAKAR - VÍNNUVÉLALEIGA Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ókvœðisvlnnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 & '1019 0 NORÐUR- OG AUSTURLANÐ BLAÐ FYRIR VESTFIRÐI 7 ísfamdingut -haíífíd > Vestfirðingar Norðlendingar og Austfirðingar heima og heiman! Fylgizt með i „ÍSLENDINGI - ÍSAFOLD" ð Áskrift kostar aðeins 300 kr. Áskriftarsúninn er 96-21500.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.